Morgunblaðið - 24.05.1970, Side 24
24
MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUB 24. MAÍ 1970
Eruð jbér
að byggja?
Síöasta heftí Frjálsrar
verzlunar fjaflar um bygg-
i'ngar. Söl'uaði'lar og framn-
feíðendur kynna vörur sín-
ar. Fáið frítt kynningar-
eintak.
FRJALS verzlun,
sími 82300.
Andstaða gegn samein-
ingu en samstarfsvilji
Borgarstjórn ræðir samskipti
Reykjavíkur og nágranabæja
TILLAGA um viðræður um
sameiningu Keykjavíkur og
tveggja nágrannahreppa, Mos
fellshrepps og Kjalames-
hrepps var til umræðu í
borgarstjórn í fyrrakvöld.
Það var Guðmundur Vigfús-
son, sem tillöguna flutti og
lagði til að leitað yrði eftir
viðræðum um slíka samein-
ingu. Ef þess væri ekki kost-
ur skyldi leita eftir náinni
samvinnu þessara sveitarfé-
laga allra um skipulag byggð
ar og nýtingu landsvæða.
Geir Hallg!rímiS3cm, boriglatr-
stjórii, sagðli að moð þessu vætri
bmeyfit miiMlvætgiu móli, setm velta
bæiri vertSlskuldialðla atlhygli. Bong-
arstjótri sagðii þaið rétt, sem kom-
ilð hefði firam hjá itillöguimiaininö,
að ofit ireynidiist 'emfilfct að rælðia
samiennfiinigarmlál, þagair þóttlbýli
væiri komlið «pp. Það sýnidii
reynisl'afn firá nágraminiasiveiiitairfé-
lögiumluim Kópaivogli oig Sel'tj'airn-
lamnieshreppi. Bn ólík ativinmiu-
uppbyggfin'g velduir eiininiig ertfið-
Idikum í þessum eflruuim, sagði
borgamstjóirl. Slíkiir erfiðleikiair
feomia t. d. uipp, þegar anmiairs
vegínr ar uim að ræða borgar-
kj ama en hiinis vegar dreifbýli
«ðb 4»
m
#5* #»
w w
Sunnudagur á sýningunni
Gestir okkar á sýningunni hafa einum munni lokið lofsorði á uppsetningu hennar og það sem
fyrirtækin og stofnanir. alls 143 talsins, sýna gestunum. í dag er fyrsti sunnudagurinn á sýning-
unni, dagur fyrir a\la fjölskylduna að heimsækja okkur.
Fylgist með margs konar sýnikennslu.
Skoðið 500 þús. króna umslag á frímerkjasýning unni.
Heimsækið pósthúsið — sérstimpill sýningarinnar.
Einkennisklæddar stúlkur gefa allar uppiýsingar.
Allar tegundir heimilisbúnaðar á sama stað.
Munið að kaupa ódýru sýningarskrána, sem er um leið handbók heimilisins.
Skemmtidagskrár í dag:
kl. 3.30 Barnaskemmtun.
Kynnir er Kristín Ólafsdóttir (úr barnatíma sjón-
varpsins). Baldur og Konni og Svavar Gests.
kl. 6.00 Barnaskemmtun endurtekin.
kl. 9.00 Skemmtun fyrir fullorðna. Kynnir Svavar Gests.
Ríó-tríó, gamanþáttur Svavars Gests um „Heimilið“,
Karl Einarsson skemmtir með gamanefni.
COTT HÚS ER CESTUM HEILT
Á sýníngunni Heimilið — „Veröld innan veggja", getið þér fundið margvísleg ráð til að gera heim-
ili yðar aðlaðandi vinum og gestum.
Vinningur í gestahappdrættinu: Mallorca-ferð með Sunnu.
Dregið á þriðjudagskvöld. Miðinn er ókeypis.
HEIMILIÐ ,,‘VeröW tnnan veggia99
eðia sveit'aíbúglcap. Borgargtj ó<r'i
saigöi, :a5 það vætrii m/jög ædfci-
lagt, iaið víðtæfeani gamiviininia tæk-
i®t milli sveiitainfélaga á höfuið-
bongairsvæiðiniu en veaiiið hefði.
f*að samgtarf, som niú þeigar er
fyriir hanidíi ©r þó byrjun sam
Seitutr lefitt fil aininians og miaina.
Milli þessaina sveiitainfélfflga e<r
samvfcunta í ýmsu formi. Sveiitiar-
stjóriar þelirra halda reglulega
fuindi og samvininia hefiuir tefeizt
á ýmsum sn/iðuim ifc d. vegnia
varmaöflutniar á höifutffcorgiar-
svæð&niu on Skýrsla uim þa@ haf-
«r veriið lög@ tyiir bongarráð. Þé
eltamdia yfir viðræðlur um sam-
Sbairf á sviði heilbrigðisþj ó'muistu.
BorgarStjóri saiglði, að ekki væri
að sinmá grundvöllur fyrtr þvi aJS
ræ'ðla^ samieimlimlgu þéttbýlisfejamnia
á hofuðborganavæöiirHu en rétt
væiri alð leitia samstiainfs á ákveðln-
uim svi'ð'uim og í kjölfiair þesis aið
korrua á víðtæloari samvininiu,
sam tryggði saimræmi í sfcjómniar-
athöfniumiuim en varðveitltli um
leið nóin tengsl mfilli íbúa og
stjómnvalda.
Þá gerði borgarstjórá sérstefe-
lega að umbalsieifnfi tillögu Guið-
miuindar Vigfússoniar um saimiefiin-
imgu Reykjavík/uir og tveggja nó-
grainmialhreppa og siaigðfi að húin
værti þörtf ámfimmling um niaiuíðsyn
mánaira Samisitarfs þessaria aðlila.
Hins vegar vaerá erfitlt fyrir
Reykjavík siem stærsta sveáitar-
félagið a@ hefja helin lsnás við-
ræður mieð viljayfiiirlýskngu, þar
sem haatta vaerd á a@ minmii bróð-
irinm raumidi taka slíka yfirlýs-
ángu óstiinmt upp og tielja a@ um
yfiiriráðlastafniu væri að ræða:
Biomgainstjóirá kvaðst þó vona, <a@
svo yrðli efeki en hanm teldi rétt
að 'tállöguminá yrðí vísað til borg-
arráðs og skipulagsnieifnidar til
atihuguinlar og umisiaignair og einin
þátturinm í þeikn altihuigunium æititá
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fleíri varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bíiavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sími 24180
Sumarbústaður
um 45 fm suma-rb'ús'tað'U'r í smíð-
um til sölu. Er í fögiru utn'hverfi
við sjó skammt frá Reykjavík.
Góð aðstaða tiil hrognkelsa- og
sjósta'ngaveiði. Alfar uppl. í síma
84901 eft'ir kl. 8 á kvöfdm.
..... Við snúum okkur til ykk-
ar sem óskið eftir bréfavini".
Nánari upplýsingar sendast
ókeypis um bréfaklúbbinn:
ROVEMA INTERNATIONAL,
Afd. 7. Box 42 066, S-126 12
Stockholm 42, Sweden 00
GAilíBA
Ballettskór
Ný sending.
Sími 13076.
ia@ vema viöræðluir við srvefttairtfé-
lögiln og íansivairsmianmj þeáinna.
Guðmiumdiur Vigfútsean saigði cafð
hér væiri um a@ ræöa eitt ait-
vininiusvæiðli, búsetia skáptti sífelllt
mámrnia máii uim vinmiuigtað. í miá-
'gnemmá RÆyfejiaivikiuir beifSni nisfiJð
upp þéttttbýliasvæðd án sfeápu-
iagslegna tenigsla Við höifuiðborig-
'iirna. Otft hiefðá borázlt í ttal fc d.
sameini'ng Rieykjavífeiur, Kópa-
vogs og Seltjaipraairmieslhnepps. Em
'alvairlagair viðræ@uir uim þaiu mól
hefðlu aldirei verfið tteikmiair uipp
Og líklega allmiiknl amdstalðia
við þessair hugmyndir 1 báðum
mógranmiabæjumium.. Guiðmiumdiuir
Vigfússon siagðá, að sairruefiirniinig
ættbi að faira fnam áðuir en þðtlt-
býlá mymdaðliist og lægju tdl þess
aiuigljós rök. Hamn kvaðbt e&ki
vilj'a garla ágneiniag uim þá móls-
mieðferð sem borgainstjóri hefði
laigt til, þóttt hamn hefði heldur
kosið, a@ tállaiga yrðli samiþykikt.
Dómsmálaráíl-
herrafundur
Evrópulanda
DÓMSMÁLARÁÐHERRA Jóhann
Hafstein hélt utan í morgun
(laugardaginn 23. maí) til að
sækja fund dómsmálaráðherra
Evrópulanda. Fundurinn verður
haldinn í Haag í Hollandi í næstu
viku, en slíkir dómsmálaráð-
herrafundir hafa verið haldnir
annað hvert ár, og er þessi fund
ur sá sjötti í röðinni.
Meðal málefna, sem rædd
verða á fundinum, eru m.a.: Lög
gjafarsjónarmið i sambandi við
neyzlu ávana- og fíknilyfja og
meðferð þeirra, og er daniski
dómsmálaráðherrann, Knud
Thestrup, framsögumaður, vernd
neytenda, friðhelgi einkalífsms
o.fl.
Ráðuneytisstjóri Baldur Möll-
er, sem einnig mun sitja fund-
inn, hefur setið fund embættis-
manna Norðurlanda til undir-
búnings ráðherrafundinum, og
sameiginlegur undirbúningsfund-
ur þátttökuríkjanna verður hald-
inn á mánudag, en sjálfur dóms-
málaráðherrafundurinn hefst á
þriðjudaginn 26. þ.m.
— Minning
Framhald af bls. 23
að öllmm öðiruim féliögum klúbbs-
ins ólöstuðum, var hann einn af
traustustu meðilimuin hans. Hann
var forseti klúbbsins 1961—62
og fuEtrúi klúbbsins í æsku-
lýðsráði frá stofnun þess og þar
til hann flutti burt. Þyrfti ein-
hver á upplýsingum að halda
varðandi sögu klúbbsins var
jafnan leitað til Steindórs með
upplýsingar. Klúbbfélagarnir
þakka þér langt og gott sam-
starf og votta ástvinum þínum
innilega samúð.
Með Steindóri er faHinn í val-
inn einn af hinum traustu stofn-
um, sem byggðu upp og settu
svip sinn á félagslíf þessa bæj-
ar, sem hann unni öllum byggð-
arlögum framar.
Eg, sem þessar fátæklegu lín-
ux rita, votta syni þínum og öðr-
um ástvinum inni'legustu samúð
mína og bið guð að blessa þau og
gefa þeim styrk. Þig kveð ég svo
kæri vinur með hjartans þöfek
fyrir áratuga vináttu. Drottinn
gef þú dánum ró, hinum líkn,
sem lifa.
HAFSTEINN HAFSTEINSSON
HÉRAÐSDÖMSLÖGMAÐUR
Bankastræti 11
Slmar 25325 08 25425
VIÐTALSTlMI 2-4
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggain hátt. U pplýsiogar kl.
11—12 f. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
M iðstræti 3A.
Símer 22714 og 15385.