Morgunblaðið - 24.05.1970, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAl 1970
Rinquet gert, af þvi að hann
gekk alltaf vamd'lega að verki,
og hún hafði svarað honum full
komlega opinskátt.
Þegar þau höfðu fyrst hitzt,
var móðir hennar þegar orðin
farlama, og Colette, þá átján
ára, vann fyrir þeim báðum sem
sætavísari í Olympíu bióinu á
Hertorginu, svartklædd frá
hvirfii til ilja, en það sýndi enn
betur fagran vöxt hennar og fal
lega ljósa hárið.
Og á hverjum föstudegi — fá
sóttasta degi vikunnar — Fór
Mauvoisin á bíó, og kom rétt eft
ir að sýningin hófst. Sætavísun
arstúlkurnar stóðu þá í hóp við
dyrnar með vasaljósin i
höndunum.
Mauvoisin var vísað í stúku.
Stundum tók hann strax til.
Hann greip í ermina á stúlk-
unni, og hvíslaði: — Bíddu
hérna!
Aðra daga beið hann dálítið
en opnaði svo dyrnar og benti
eimni þeirra að koima inn.
Þetta var allt og sumt, sern
vitað var um kyniíf hans. Stund
um var honum vísað frá Til dæm
reyndi hann þetta við Co!-
ette vikum saman, en án árang-
urs.
Einn morgun kom maður heiim
til þeirra mæðigna og hringdi
bjöllunni. Þetta var einn af
mönnum Mauvoisins. Colette.
sem var við húsverkin, hljóp til
dyra.
— Afsakið, en getið þér sagt
mér, hvort hér á heima ein af
stúlkunum frá Olympíu? Ljós-
hærð stúlka?
— Já, hvað viljið þér?
— Ekkert. Þakka yður fyrir.
Verið þér sælar.
Nú vissi Mauvoisin, hvar hún
átti heima. Og það var hægðar
leikur að fá a ð vita, h venær
hún færi að heiman til vinnu
sinnar.
Rólegur og þunglamalegur
beið hann ef'tir henni á næsta
götuhórni. Vikum saman hafði
þessi um'sát staðið, og í mi'llitíð
inni hafði hann haft sinnu á því
að kaupa húsið, þar sem þær
mæðgur bjuggu.
— Ef þú bara vilt vera góð
við mig. . .
Hann hafði króað hana úti í
horni, til þess að bera up p
bönorð sitt, en hún smaug undan
HEIMILIÐ „VERÖLD INNAN VEGGJA“.
IIEIMSÆKIÐ SÝNINGARDEILD OKKAR
5°/o
afsláttur rrteðan á sýningu stendur
jPHIUPS
sjónvarpstœkin sýna nú
STÆRRI HLUTA
ÚTSENDRAR
MYNDAR
Hafið þér nokkurn tíma Velt fyrir yður, hvers vegna
myndlampar sjónvarpstækja hafa bogadregin horn. -
Philips gerði það og framleiðir nú nýja gerð af mynd-
lampa, sem sýnir stærri hluta af útsendri mynd, vegna
þess að nú eru hornin orðin rétt. - Athugið myndina
hér að ofan, hún skýrir sig sjálf. Lítið inn og skoðið
tækin, þá sést munurinn enn betur.
HE IMILISTÆKI SF.
HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455
SÆTÚNI 8, SÍMI 24000
og þaut heim. Mánuði seinna
bað hann hennar.
— Ég vissi ek'ki, hvað ég átti
tid bragðis að taka, sagði Col-
ette við Rinquet. — Hann hafði
mig hvort sem var algjörlega 4
valdi sínu. Ekki einasta gat
hann rekið okkur út úr húsinu
okkar, heldur hefði hann líka
getað bolað mér úr úr atvinn-
unni minni, og sennilega hindr-
að það, að ég fengi aðra at-
vi.nnu.
Hjónabandið gerði litlar breyt
éígar á lífinu við Úrsúlína-
hryggjuna eða lifnaðarlháttum
Ootave Jauvoisin. Hún svaf hjá
þessum stóra hrjótandi manni í
stóra hjónarúminu, oig heyrði
hann fara á fætur klukkan sex
morgun hvern. Það sem eftir var
dagsins sá hún hann ekki nema
við máltíðir.
LI
En svo einn veturinn lagðisc
Colette í taugaveiki og Mauvoi-
sin, sem var dauðhræddur við
sjúkdóma, lét flytja hana yfir í
annað herbergi, — og þar var
hún enn.
Það var leitað tii Sauvaget
læknis. Vikum saman kom harnn
tvisvar á dag, og þegar hún fór
að hressast, voru þau orðin ást-
fangin hvort af öðru.
Varð Mauvoisin nokkurntíma
hugað til konunnar sinnar?
Víst er um að, að sökum smit-
hræðslunnar, leit hann aldrei
inn tiil hennar.
Það var ekki fyrr en tveimur
mánuðum seinna, að honum datt
í hug, hvað væri eiginltega orð-
ið af henni. Hann gekk, þung-
um skrefuim yfir í vinstri álm-
una. Þegar hann nálgaðist her-
bergið, guillu hlátraskött í eyr-
um hans, og þegar hann hratt
hurðinni harkalega upp, stóð
hann augliti til auglitiis við ham
ingjusama elskendur.
— Upp frá þeim degi, talaði
hann aldrei orð við mig. Hins
vegar krafðist hann þess, að ég
borðaði með sér. Á hverjum mán
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Ef pú gengur ekki út frá neinu sem gcfnu, verður þér vel ágengt.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Það er erfitt að taka rétta afstöðu til málanna og því skaltu fara
varlega I sakirnar.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Spenna undanfarinna daga hjaðnar í dag. Hvíldu þig og láttu þér
líða vel.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Treystu ekki á afstöða vina þinna, þvf hún er mjög yfirborðs-
kennd. Láttu eigin skynsemi ráða.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Dagtirinn verSur að ýmsu leyti óvenjulegur og ef þú lieldur vel á
spilunum verður hann þér hagstæður.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Látttu rómantíkina sitja í fyrirrúmi í dag.
Vogin, 23. september — 22. október.
Dagurinn verður rólegur og því skaitu reyna að ljúka ýmsum
smáverkefnum, sem vanrækt liafa verið að undanförnu.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þér veitist erfitt að skilja hvers vegna kunningjar þínir eru ekki
sama máii og þú. Skýringin kemur í ljós seinna.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Ýmsar kviksögur eru á sveimi. Láttu þær sem vind um eyrun
þjóta.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Ljúktu skylduverkunum af og njóttu síöan Hðandi stundar.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Heimsæktu vin, sem þú liefur ekki séð lengi.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz.
Dagurinn verður hversdagslcgur, en þú sérð hlutina
réttu ljósi.
uði fann ég við diis'kinn minn um
slag með þúsund franka seðli í,
en það var lifeyririnn, sem hann
hafði gefið móður minni, síðan
við giftumst.
En jafnvel hjónabandið virtist
ekkert hafa dregið Mauvoisin
út úr þessari einangrun sinni.
— Ég vissi aldrei, hvað hann
var að hugsa_, sagði Colette við
Rinquet. — í fyrstunni hélt ég
að hann væri bara nirfill og
ekki annað, en seinna komst ég
að því, að þarna lá eitthvað
meira að
hræðilegt.
baki.
eitthvað
Eitthvað hræðilegt . .
I góða veðrinu um morguninn
gengu þessir tveir menn, Gilles
og Rinquet, hugsi eftir Dupaty-
götunni áleiðis að Pósttorginu,
þar sem sólin skein á veðrað-
kornmylla
fóSurblöndun kögglun
FOÐUR
r
í'sletnft
og erlent kjarnfóður
Hænsnaræktendur!
Það er og hefur verið kappsmál M.R. að bjóða
staðlað og
Öruggt fóður!
Notið M.R. fóður
og þáttur fóðursins er tryggður.
fóÖur
grasfrœ
girðingprefni
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Símar: 11125 11130
lý söluskrá
MAÍ — JÚNÍ
SÖLUSKRÁIN
ER KOMIN ÚT
í henni eru að finna
helzt.u upplýsingar
um flestar þær fast-
eignir, sem við höf-
til sölu.
um
Hringið og við send-
um hana endur-
gjaldslaust í pósti.
n *
Sparið sporin, drýg-
ið tímann, skiptið
við Fasteignaþjón-
ustuna, þar sem úr-
valið er mest og
þjónustan bezt.
r
Verið velkomin í sýn-
ingarbás okkar í M
Laugardalshöllinni.
u
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN