Morgunblaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 2
MORG-UNBLAÐIÐ. MIÐVTKUDAGUR 27. MAÍ 1970 Vaxandi við- sjár í Líbanon Allsherjarverkfall í Beirut í gær Beirút, 26. maí, NTB. EINN helzti trúarleiðtogi Múha- meðstrúarmanna í Líbanon hót- aði í dag að láta framkvæma fjöldamótmælaaðgerðir, að fylg- » ismenn sínir tækju margs konar byggingar á sitt vald og að þeir kæmu upp umferðartálmunum á vegum, ef stjómarvöld landsins hæfust ekki handa um virkar ráðstafanir til hjálpar þeim flótta mönnum, sem nú streyma frá landamærasvæðunum, er að ísrael snúa. Þessi hótun var borin fram af Musa Al-Sadr, sem er „Iman' eða trúarleiðtogi Shiite-Múha- meðstrúarmamina. Flutti hanin ræðu í dag, er al.Isherjarverk- falil stóð yfir í Beirút, höfuðborg Líbanons, og á mörguim öðrum atöðum í lamdinu til stuðnimgis flófctafól'kiniu. Var athafnaMf í Beirút að verulegu leyti lamað vegna verkfallsins. Hafði trúar- leiðtaginn skorað á fóllk að byrja "ji verkfalil til þess að leggja á herzhi á þainin aðbúnað, sem um það bil 17.000 flóttamanm búa við. Flýðu þeir frá heimabyggð sirnni í Suður-Líbamion, þagar fsraielsmenm beindu stórskota- liðsárás að fjórum landamæra- þorpum á föstudaginm var til þess að hetfna árásar arabískra hiermdarverkamanma á skólabif- reið í ísrael, em þar biðu möng börm bama. Flestir atf þeim 400.000 íbúum, sem byggja suðurhhita Líbamom, titheyra trúflofeki Shiite-Múha- meðs trú a rm'amm a og krafði.st leið Útvarps- umræður í Kópavogi ANNAÐ kvöld, fimmtudags- ikvöld, verður útvarpað umræð- um um bæjarmáil Kópavogs o>g hefj ast þær M. 20.00. Útvarpað verður á miðbylgju, 241 m eða 1242 kílóriðum. Hefst útsendimg- in kl. 19.45 með hljómlist oig kymningu stöðvarinmar. Ræðu- menm Sj áltfstæðisflokksins veirða: Axel Jónsson, Ásthildur Péturs- dóttir, Eggeirt Steimsen og Siig- urður Helgason. togi þeirra þess, að rikisstjónnin léti skaðabætur ganga til flótta- fólksims, léti veita Því tilsöign í vopnaburði, kæmi upp húsmæði fyrir það og sæi um vörn lamda- mærahéraðanma. Elf ekki yrði komið til móts við þessair krötfur, hét trúarleiðtag- inm sívaxamdi barátbu giegm stjórn arvöldumium. — Vegtálmumum verður komið fyrir á leiðinmi frá alþjóðafluigvellinum í Beirút til hafnarimmiar og ölltum þjóðveig- um í lamdinu lakað, þannig a@ allir verða flóttaimenm, sagði hamn. Trúarleiðtogimn lagði áherzlu á, að aliisherjarverkfallið í dag væri uppihafið að umfangsmik- illi baráttu. — Ef ekki hefur vier- ið gerngið að kröfum okkar næsta þriðjudag, mum ég sjálfúr stjárma fjölmienmiari mótmæiagömgu. — Næsta þriðjudag þar á eftir mium um við taka á okkar vald hall- ir, íbúðanhús og skrifsfcofur í Beirút, því að flóttaíólkið getur ekki sotfið í þeim tjökkum, sem því hatfa verið látin í té atf Raiuíða krossimum. Flóttamammastraumurinm frá suðuirhlufa Líbaraons jókst mjöig á mámudag, er berlið Lí'bamans og ísraeismanima hafði háð harða bardaga sín á milli. Góð tíð í Mýrdal Litla Hvammi, 26. maí. EINMUNA tíð hefur verið hér í vor og hefur það komið sér vel, þvi að bændur, sem margir hverjir voru venju fremur hey- litlir eftiæ hið ertfiða sumar í fyrra. Sauðhagar voru komnir hér 20. maí, en margir hötfðu þó fé við hús, þar sem sauðfourður stóð þá víða ytfir. Nú mun hann hins vegar vera víða úti á bæj- um og hafa fénaðarihöld verið í ágætu lagi. Ekki er farið að beita naut- peningi að nokkru ráði, mema þá geldnautum. Víðast mún bú- ið að setja niður kartötflur, en vinnu við sáningu gulrótna mun ekki lokið. Vætusamt hetfur ver- ið undanfarna daga og hefur gróðri skilað vel fram. Reykjavíkur- hátíð D-listans verður á föstudagskvöld í Háskólabíói — Lokasóknin er hafin REYKJAVÍKURIHÁTÍÐ D- listamis verður í Háúkólabíói föstudaginn 29. maí og hefst kl. 21.00. Með þes'sari hátið er lokasóknin í kosningabarátt- unmd hafim. Stuðningsmemn D- listams eru hvattir til að fjöl- menna til fundarins, því ein- uhgis samatillt átak allra mun tryggja öruggan sigur í þess- um 'feosningum, sem eru hinar tvísýnustu um ára raðir. Frú Auður Auðuns mun stjórna hátíðinni og Svavair Geets mun kyrana skammti- atriði. Ávörp flytja: Dr. Bjami Benediktsson, forsætisráðherra; Sigurlaug Bjamadóttir, menntadkólakennari; Ólafur B. Thors, deildarstjóri; Hilrnar Guðlaugssom, múrari; Geir Hallgrímsson, borgairstjóri. Karlakór Reykjavikur syng ur lög eftir Sigfús Halldórs- som, m.a. við ljóð eftir Tómas Guðmundsson, sönigstjóri er Páll P. Pálsson og undirleik annast Guðrún Kristimsdóttir. Kristinm HalJlssom, ópeiru- söngvari syngur einsöng við umdirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. Ríó-tríó mun skemmta með fjörlegum söng. Ómar Ragnarsson fer með kosningagaman. Þá verður fluttur í tilefni kosninganna gamanleikurinm „Sjá glund- roðan í austri“ eftir Ómar Ragmarsson og Svavaæ Gests. I Leilk enduir eru Borgar Garð- arsson, Helgi Skúlason, Jóm Aðils, Jón Sigurbjörnsson, Steindór Hjörleifsson. Frá FAO-ráðstefnunni í gær. Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. FAO ráðstefnan: Miklar umræður um sónar og síldveiðar JAKOB Jakobsson var í forsæti FAO-ráðstefnunnar í gær. Hilm- ar Kristjúnsson skýrði erindin við byrjun umræðna um hvert efni. 45 erindi voru lögð fram. Umræður urðu oft fjörugar. Fjöl margar kvikmyndir voru sýnd- ar, eða hluti úr myndum, og var sú lengst sem Jón Ármann Héðinsson sýndi í lok fundarins. Hún var af síldveiðum hér við land og þótti öllum það fróðleg og skemmtileg mynd. Byrjað var í gærmorgun að ræða sónartæknima, og var fyrst rætt um tækin, ým-sar gerð ir af sónar, og síðan um notkun sónarsims í hiraum ýmisu lömdum. Þjóðimar eru mjög misjafnlega „sónar-sdrmaðar", eins og þeir kalla það á ráðstefnu/nni. íslend- inlgar hatfa jatfman verið mjöig sótn arsin.naðir, og Hörður Fríimanms- son, forstöðumaður tæknideildar Fiskifélagisins, hélt um það efni erindi, þar ®em hann sagði, að hér væri kennt á sónar í Sjó- mannaskólanum og á námskeið- um, en meist lærðu fiskimenn- irnir hver af öðrum um borð. Miklar umræður urðu um þjálfunina og var erindi Bob Bennetts frá Hull lagt þeim um ræðum bill grundvallar. Að lökrauim uimræðum um són ariran var tekið að ræða um herpinótaveiðarnar. Hilmar gatf sögulegt yfirlit yf- ir þær veiðar og veiðar í hita- beltissjó. Mikið var rætt um síldveiðarniar í Japan og hinar sbórikostlegu nætur þeirra og tæki, og síðar um daginn, þeg- ar kom að því að ræða nóta- efni, urðu miklar umræður um japansika nótaefnið, en þeirvilja nota mjög eðlis'þungt efni í net- in, en lítið blý, 3 kg á faðm. Síldveiðar við Argentínu- strönd voru einnig mikið rædd- ar, því að miklar vonir eru bundnar við þær veiðar, að því er virtist. Nýjiungar komu engar fram, í gær en mikiil fróðleikur hvaðan æva að. Magnús Már Lárusson, háskólarektor. Heiðurs- doktor í Lundi NÆSTKOMANDI lauigamd. verð- uir próflessor Maignús Már Lárus- son, háskólarektor, gerðuir að hieiðursdofctor við lagadeild há- skólans í Lundi í Svíþjóð. Fór hann utan fyrir í vikumni til þess að taka við þeim heiðri, sem honum er þarna veittur. — Hafnarf jörður Framhald a( bls. 1 þýðutflokfksins og Félags óháðra borgara, aö bæjarstjóra Hafnar- fjarðar yrði falið að óska eftir samningi f.h. Hatfnarfjarðarbæj- ar og fyrirtækja hans við Verka mannafélagið Hlíf og Verka- kvennatfélagið Framtiðima á gruindvelli krafna þeirra um kaup og kjör. Skal samninigur þesisi gilda, þar til heildarsamn- inigar hafa náðst í vinnudeil- unni. Á fundi bæjarráðsins lét fulltrúi Sjáilfstæðismanna Stetfán Jónsison bóka eftirfaramdi m.a.: „Erada þótt ég telji fullkom- lega eðililegt og réttlátt, að í vænt amlegum kaiupgjaldsisamimgium verði laumatfólki tryggðar vemu- legar kjarabætur lít ég svo á, að slíikir sérsaminimgar, sem gilda eiga um takmarkaðan t&na fyrir mjög 'þrömgain hóp þeinra mainin’a, sem yfirstandandi kaiupdeila tek- ur til og skapar fáum möntnum aðstöðU til fuilrar vinnu með stóriiega hækfcuðum lauiraum á sama tfcna sean aðrir mieð veirk- falli haMa bairáttunmi áfram fyr- ir kjamabótum verkafólks al- miennt og þá eimnig þeinra, sem sénsamindnigar þessir taka til ieiðia af sér óeðliliegt misræmi. Sé sQáfct síður en svo til þess fallið að bæta aðstöðu laiunaifólks. Ég tel fraimfcomraar bókanir Árna Gunmlaugssomar (Ó) og Harðar Zóphamíass. (A) byggjast á sýmdarmiennisku eirani og póli- tíákuim hriáskinn’alieik vegna væntanilegina bæjarstjórniarkosn- iniga, flrefcar en umhyggju fyrir hag laumafólfcs eða hiagsmunum bæj arfélagsiras." |' iitiir karlar leggjast lágt LÁGT er riisiið á flnam/bjóðiemd- uim Alþýðuíflofcfesiiins í þeseaini kosnlinigalbainálbbu. Bjöngvliin Guðlmiuindigson hótf ounaihitíðlilnia á því að bena þau ósoiranindi á borð, iað SjálfigbEeðismiaran Ihaifii ‘ beitt sér fyrfc- stoeirðliimgu á bót um atoniaramalbrygginiga. í nöfcireftltlu firiaimihialdii aif þeiss uim miálflu'bnliinigi virðiist Al- þýðUílokkuinimin hiatfa nóð bairag anflnaldli á Máirauidagstoiaðiinu og iempað riiitatjónairan úit fyriir polliinin um sbumdiansiafcir. Mieð þesisu sýraist uiragliðlalhineyfliirag- in í Álþýðulflofckmiuim hiaifia (hiaziað sér ný jan ve/tlbvianig itíil þesa .að hieyj'a baróttu sáraa á. Eiras og hæflir í þessairá tag- umid blað'a eiru þeiir 'niíðsfcældm- ir og beiltia léigfcúrulaguim að- dnóbbuiraum. Bn spafcir mietran bafia á orðli, ia@ nú sé uiragiiðla- hineyfimgfiin í Alþýðuiflofcfcmluim komlin bil isílns helimia. Eiiragbaka glöggliir mienrn þyfcj aslt þefckjia höifluirada -atf sltlíl- bnagðti. Hf til viill glæti Ámrai Guniraamssioin, 'Sem saigðuir er .laiinlh'Ver snjaliastli rniaður nú í blaðaimfainiraa3tótit,“ gieíáð eún- hvenjia vísbaradfonigu ums hverj 'ir hafli fænt AlþýðUtflotokimm inm á þessa nýju bnauit. Til þess 'alð tryggjia, að 'emidia hraúltiuininm á þeisgari frægðar- göragu ALþýðuifioikfcailns yrði varaddlaga (hiniýtbtuir, var mtafci þriiðljia miaranis á liisiba flofcfcginis fianigiiran til þass alð aininiast dneifinigu blaðsinls á íþrióttba- velliniuim á guinmudaig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.