Morgunblaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUINBLAÐ'BÐ, MIÐVIKUOAGUR 27. MAl 1370 Rætt við Sigurlaugu Bjarnadóttur Sigurlaug Bjarnadóttir. (Ljóam. Kr. Ben.) — ÉTG HEF alla tíð verið heldur ópólitísk í þeim skilningi, að mér stendur beinlinis stuggur af hörðu flokksvaldi, — línu- pólitik. Frjáls skoðanamyndun hlýtur að vera grundvöllur heil- brigðs stjómmálastarfs, og ég legg ekki eyrun að þeirri stað- hæfingu, að maður þurfi að glata sínum persónuleika um leið og maður hefur afskipti af stjórn- málum. Þar fyrir tel ég vissa hollustu við sinn flokk nauðsynlega, og sjálfsagt er, að menn hafi póli- tískar skoðanir. Það er mikill mis skilningur að halda, að stjómmál séu eitthvað, sem gnæfir langt ofar daglegu lífi, eða eitthvað óhreint, sem varasamt sé að kom ast í sn-ertingu við. Stjómmál eru og eiga að vera hluti af daglegu lífi hvers og eins. Þar mættu konur láta meira að sér kveða, þvi að stjórnmál snúast einfald- lega um spurninguna: — Við hvað vill maður búa? Þannig fórust Sigurlaugu Bjarnadóttur orð, þegar firétta- malður Mbl. hitti hana að máli. En Sigurlaug skipar 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksirus við borgarstjómaricosni'ngaimar 1 Reykjavík. Hún hefur stundað kennslustörf um 15 ára skeið og kennir nú frönsku og ensku í Menntaskólaniuim við Haimirahlíð. — Hvemig líkar þér að kenna við Menntaskólann, Sigurlaug? — Mér fellur það mjög vel. Þarna hefuir á ýmsan hátt verið farið inn á nýjar braiutir. Stefnt hefur verið að því að skipta nám inu niiður í áfanga, til þess að nemenidurnir þurfi efcki að ein- beita sér að of miörgum og stór- um viðfangsefnum í einiu. Til þess að þessi nýja aðferð nýtist til fullnustu þarf Skólinm gott hús rými. Nú er svo koctnið, að hús- næði Skólans er fullnýtt, enda hefur alltaf fjölgað nemendum í honum undamfarin ár, án þess að nokkrir útskrifist. En nú í vor útskrifast fyrstu stúdentar skólans og um leið bætist nýr áfanigi við skólabygginguna næsta haiust, svo að þetta stend- ur til bóta. — Hefur ekki einnig verið beitt nýjum kennsluaðferðum? — Við kennsluna er reynt að leggja áherzlu á það, að nemend ur vinni sem mest sjálfstætt. Til þess að svo megi verða, þarf fyrst og fremst aðstöðu til notk unar ýmissa hjálpartækja við kennsluna og aðgang að góðu bðkasafni. Fram að þessiu hefur sú aðstaða, að viðbættum þrengsl unum verið það ófullkomin, að erfitt reynist að framkvæma ýmis ar nýjungar, sem fyrirhugaðar eru t.d. ýmiskonar hjálpar- og aukanámskeið. Annars er ekki hægt að gera þessu nein akil í stuttu máli. — Nú hefur verið nokkuð um- rót í skólamálum undanfarið. Hvað viltu segja um það? — Ég tel byltingar í sfcólamál- uim varhugaverðar. Þar verður að eiga sér stað þróun, sem mið- ar að enduirbótum. Hins vegar finnst mér of seint að byrja á umbótum á menntaskólanáminu. í upphafi verður að líta til und irstöðunmar, það er ynigiri skóla stiga. Barnasfcólanámið þarfnast enduirskoðunar og síðan koll af kolli. Stefna verður að meiri sveigjanleika í skólakerfinu og losa það við óeðlilegair hindranir, sem jafnvel fæla góða nemendur frá framhaldsnámi og sfefna þarf að nánairi tengsluim við at- vjnnuJiífið. Þar tel ég spor í rétta átt fyrirhugaðan tilraunasfcóla (samtfelldan ®kóla), sem Sjálfstæð ismenn í borgarstjórin undir for ustu Kristjáms J. Gunniarssonar skólastjóra báru fram tillögu um sl. vetur og fékk mjög góðaæ und tefctir. Þá þarf sérstafclega að huga að menmtun kennara. Hún er sá hornsteinn, sem góð mewnt- un nemendanna byggist á. — Hvað um ýmiskonar þjón- ustu við skólana? — Hér í Reykjavík er nú stefnt að því atf borgaryfirvöldum að stofna skólabókasöfin við alla bama- og unglingiaskóla. Þetta er fcostnaðarsöm framfcvæmd, sem efclki verður að veruleifca í einu vetfangi. Bn hún mun stuðla að því, að nemendur byrji fyrr að vinna sjáltfistætt og læri notkun og beitiinigu þeirra að- ferða, sem haldbeztar eru í menm/tunarieit. Við þetta ætti sjóndeildanhringurinn að vífc'ka út fyrir keininslubækurnar og vissulega er það spor í rétta átt. Þá tel ég sálfræðiþjónustu vera mikilvægan hluta af starfi skóla. Hér í Reykjavík þokast þessi þjónuista í rétta átt, en nú eru uim tíu ár frá því hún hófst, og nú liggja fyriæ ákveðnar fillögur til umbóta á henni. Himgað til hefiur sénstök stofnun í tengslum við Fræðsluskrifstofuna annazt sálfræðiþjónustuina. Nú eæ etefnt að því, að hún færist meira út í sjálfa sfcólana. Hún á einnig að ná til fleiri sfcólastiga, gagntfræða stigsins og vonamdi lengra í fram tíðinni. Ég er síður en svo of- trúuð á S'érfræðinga en ég tel það skort á raunsæi, ef almennu geðverndunarstarfi er hafnað. Þess er greinilega þörf nú á tím- um umróts og vissrar upplausn- aæ. — Nú hafa nemendur við Menntaskólann í Hamrahlíð orð á sér fyrir að vera nokkuð uppi- vöðslusamir? — Það virðist ekki þurfa nema fámennan hóp til til að setja stimpil á þá stofnun, sem han.n tilheyriæ. Af þessum sökum finnst mér það algjörlega óréttmætt að koma þessum stimpli alimennt á nemendur í skólanum við Hamra- hlíð. Mín skoðun er sú, að miik- ill meirihluti þeirra sé andvigur hverdkyms óspektum. Það getur veæið erfitt fyrir skólastjóm að tafca slík mál i sínar hendur, enda þótt hún þurfi ávallt að veita aiðhald og stundum að taka af skarið. Of mikil atfskipti gætu haft þveröfug áhrif. Andstaðam gegn hveriskynis niðurrifsöflum verður að koma frá nemenduim sjálfum. — Þú hefur trú á unga fólkinu eftir áralöng kynni þín af því í skólunum? — Já, það hef ég. Mér finnst ungt fólk haldið ákaflega rífcri réttlætisfcennd og gagnirýnis- fcennd, sem eæ ágætt að vissu marfci. En mér finnist nokkuð ríkt í fari þess, að það gerir fyrst kröfur ti-l annaæra, — dkólanma, kennairannia, — áður en litið er í eigin banm. Skólastarf byggist á því að allir vinni sairnan með jákvæðum hug, — ef meimendur Skortir ábyægðarfcennd og sjálfs- gagnrýni, verður samviinnan ekki nægilega góð, og áramgurinn eftir því. — En yfirleitt eru þetta ágætis krafcfcar. — Hvað um nýjar stefnur og baráttuaðferðir í kvenréttinda- málum? — Kanan á fyrst og fremst rétt á því, að litið ®é á hana sem ein stalkiáng, almeniniingsálitið eða gamlar fcæeddur eiga ekki að skipa henni ákveðinm sess í þjóð- fólagimu. Ef áhugamál komunwaæ beinast að öðru en heiimilimiu, á hún heimtinigu á því að fá að njóta þess. Hinis vegar tel ég af- Skaplega hæpið að setja það sem mariamið í sjálfu sér, að sem allra flastar koniuir vinmi úti og mér fimmst ekki þurfa nieina uppeldifl- fræðinga til að sanmfæra ofcfcuæ um, að daglamgar fjaævistir beggja foreldra frá umgum böm uam sé eklbi æskileg sfcipan mála. Hins vegar gæti þjóðfélagið með ýmsu móti fcomið meira til móts við þarfir kvenma og séæstöðu þeirra helduir en nú eæ, t.d. að í atvinnuilöggjöf okkar væri gift- uim koninm gefinn fcostuæ á hálfs' daigsvinnu með öllum réttindum á rmeðan þær hafa ungum böæm- um að sinma. Hálfs dags visit bamamna á leikskólum eða dag- heimilum gæti svo komið þar á móti. f dag er aðeins gert ráð fyr ir vist allan daginn (frá kl. 8 til 5) á dagheimilunum og vöggu- stofum. Þarna þyrfti að koma meiri sveigjanleifci. — Hvernig leggst annars starf borgarfulltrúans í þig? — Já, það er nú það. — Mér finnst ég í einlægni mælt alveg óverðskuldað fcomin í þetta ör- ugga aðalsæti, og það var mikið lanigt í frá, að ég stetfndi að því með þátttöfcu mi-nni í prófkjör- inu, — og því síður eftir að úr- slit þess urðu kunn. Bn úr þvi sem komið er, mun ég auðvitað reyna að gera mitt bezta til að bregðast efclki því trausti, sem mér hefuæ óneitanlega verið sýnt. Ég lít á starf borgarfulltrúa sem þjónustustarf í þágu fólfesina í borginni, hvar seon það í flokki stendur, vandasamt en á miargan hátt sfcemmtilegt og heillandi Vegna þess, hve fjölbreytt og mannlegt viðfamgsefnin hljóta að Frjáls skoðanamyndun undirstaða heilbrigðs stjórnmálastarfs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.