Morgunblaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1970 15 Fundur utanríkis- ráðherra NATO — hefst í Róm í dag Róm, 25. maí AP UTANRÍKISRÁÐHERRAR að- ildarríkja Atlantshaisbandalag-s ins komu saman til fundar í Róm í dag til þess að ræða til- lögur um samkomulag um tak- markanir á herafla við Sovét- ríkin. En skuggi áíakanna fyrir botni Miðjarðarhafsins og etríðs ins í Indókína íivílir yfir fund- inum se*n stainda á yfir tvo næstu daga. Sérfræðingar hafa saimiðýms ar tillögur um, hvernig fsekka megi jöfnum höndum í herafla NATO og Varsjárbandalagsins og sú áherzla, sem á þessar til- lögur hefur verið lögð., sýnir, hve ráð'herrafundurinn telur það mál miki'lvægt. Um það er eink- uim að ræða, að fæ-kkað verði um 1,5 millj. manns í herafla Varsjáribandalagsins í Evrópu gegn 300.000 manna fækkun í herafla NATO. í»að yrði tilþess að í herafla kommúnistaníkjanna yrðu um 3 millj. manna en í her- afla NATO um 2,7 milij. Sovétríkin hafa til þessa ekki svarað fyrri tillögum um fækk- un í herafla og fáar ef nokkrar af stjórnum aðildairríkja NATO vonast til jáik-^æðs svars nú frá Moskvu. Ein af ástæðunum fyr- ít því er aukin þátttaka Sovét- ríkja í þróun máia í Austur- löndium nær og á Miðjarðarhafi. „Emginn getur komið fram sem friðarsinni í Evrópu, ef hann hegðar sér eins og ófrið- arsinni rétt við hliðina, þ.e. fyr- ir botni Miðjarðarhafsins," var haft eftir af fulltrúa eirns af stór veldunum í dag. „Ef Rússar fækka í herafla sínum í Evrópu að'eins í því skyni að senda her- mennina tiil Bgyptal'ands, hvaða gagn höfuim við þá af því?“ Framkvæmdastjóni NATO, ítal inn Manlio Brosio varaði við því í dag að ef sityrjöld.yrði að nýju milli ísraela og Araba Bezta auglýsingablaðið Ungur maður óskar eftir að taka að sér bókhald og aðra reikningsvinnu, sem heimavinnu fyrir smærri fyrirtæki eða einstaklinga. Getur unnið á venjulegum vinnutíma. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Heimavinna — 3998". HVERFISskrlfstofur óismanna f Reykjavfk myndi það hafa áhrif á ölluMið jarðarhafssvæðinu, sem væri svæði, er NATO hefði áður haft mest áihrif á, en væri nú að hverfa undian áhrifum þess. William Rogers, utanrrkisráð- herra Bandaríkjanna sagði í dag að samningurinn, sem undirrit- aður hefði verdð milli Sovétríkj anna og Tékkóslóvakíu fyrir þremur vikum, hefði staðfest réttindii Sovétríkjanna til þess að ski'pta sér af innalandsmál- um fullvalda ríkis næstu 20 ár- in og væri það áminning um, að innrás Sovétríkj'anna í Tékkó slóvakíu virtist mundu verða varanleg. Kvenfatasaumastofa Stúlka óskast. Þarf að geta sniðið og stækkað og minnkað snið. Vinnutími eftir samkomulagi. Aðeins vandvirk stúlka kemur til greina. Tilboð merkt: „Tízkuteikningar — 2634“ sendist Mbl. fyrir 5. júní. HAFNFIRÐINGAR Almennur kjósendafundur D-listans í Hafnarfirði verður fimmtu- daginn 28. þ.m. kl. 20.30 í Hafnarfjarðarbíói. Stuttar ræður og ávörp flytja: Stefán Jónsson, Guðmundur Guðmundsson, Hulda Sigurjónsdóttir, Oliver Steinn Jóhannesson, Einar Þ. Mathiesen, Árni Grétar Finnson. Eggert ísaksson stjórnar fundinum og ritari verður Elín Jósefsdóttir. Skemmtiatriði annast: „ÞRJÚ Á PALLI“ og KARL EINARSSON. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur í fundarbyrjun. Allir Hafnfirðingar velkomnir á fundinn. FRAMBJÓÐENDUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í HAFNARFIRÐI. Starfandi eru á vegum Fulltrúaráðs Sjáífstæðistélaganna og hverfissamtaka Sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir- taldar hverfisskrifstofur. Eru skrifstofurnar opnar frá kl. 4 og fram á kvöld. Að jafnaði verða einhverjir af frambjóð- endum Sjálfstæðisflokksins við borgarstjómarkosningamar til viðtals á hverri skrifstofu daglega milli kl. 6 og 7 síð- degis eða á öðrum tíma, sem sérstaklega kann að verða óskað eftir. Vesturbæjar- og Miðbæjarhverfi: Vesturgata 17 A (bakhús) símar: 26598—26789. (Að auki opið alla virka daga frá 9—12 f.h.) Nes- og Melahverfi: Reynimel 22 (bílskúr), sími 26736. Austurbæjar- og Norðurmýrarhverfi: Freyjugötu 15 (jarðhæð) sími: 26597. Hlíða- og Holtahverfi: Laugavegi 170—172 (Hekluhúsið) II. hæð sími: 26436. Laugameshverfi: Sundtaugavegi 12 sími: 81249. Langholts- Voga- og Heimahverfi: Elliðaárvogi 117 (Lystadún) sími: 81724. Háaleitishverfi: Háaleitisbraut 58—60 (h/Hermanni Ragnars) simi: 83684. Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi: Háaleitisbraut 58—60 (h/Hermanni Ragnars) sími: 84449 Arbæjarhverfi: Hraunoær 102 (v/verzlunarmiðstöð Halla Þórarins) sími: 83936. Breiðholtshverfi: Víkurbakka 12, sími: 84637. Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfis- skrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gagni geta komið i kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk sem er eða verður fiarverandi á kjördag o.s.frv. I BÓKHALDSVÉLAR — einnig með Rænm-götun — FYLCIST MEÐ TIMANUM HACSTÆTT VERÐ V e ÚTCERÐAR- IÐNAÐAR- VERZLUNAR- OC ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI G. Helgason & Melsteð hi. Rauðarárstíg 1 — Sími 11644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.