Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 6
6 MORG’U'N’BLAÐIÐ, FÖSTUIDAOUR 29. MAÍ 1'970 HAKKAÐ KJÖT kinda 157 fcr. kg, folalda 120 fcr. kg, nauta 167 kr,, kg, saltkjöts 157 kr. kg, kálfa 115 kr. kg. Kjötbúðin Laúgav. 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. FULLORÐIIM STÚLKA óskar eftir vimimu öftir kl. 2.30 á dagimn. Svo sem: Véliritun, húsh)áip, kaffihituin eða anin- að. Uppl. í síma 16628 mæstu daga. ÓSKAST TIL LEIGU 2ja—3ja hefbengija ibúð ós'k- ast til leigiu. U pplýsingair í sím-a 19245. TRAKTORSGRAFA TH. SÖLU Massey Fenguson '63 í góðu íagii. Upplýsnnga.r í símuim 50936 og 51576 eftir k1. 19 á kvöld in. TAUIMUS 17 M árgenð '67. Ford skáhnn, sámi 35300. UIMG HJÓN með eitt bam óska eftir 2—3 öenbengja ibúð á keigu, á góð- um stað í bongiinoi. Upplýs- inga'r í síma 16869 e-ftir kl. 1. 8—22 FARÞEGA hópferðabllar til leigu í lengri og skemmri ferðir. Ferðabílar hf., sími 81260. BÍLSTURTA Um 4na tonna brlstunta með skúffupaililii og gnind til söki ásarnt tttku paHbúsi. Upplýs- inrgar í síma 51814. PÍANÓ - PlANETTA - ORGEL Til söiu nýuppigerð píanó, píanetta og tvö ongel, hatm- óoíum. Upplýsingar í síma 32845 í dag og neestu daga. SVEIT 9 ára dneng iangar ósköp rmfcið að komast é gott sveitóherm'il'i. Þeir, sem vildu taka hann, gjöei svo vel að h-rmgaja í síma 50384. ÍBÚÐ 1—2ja benbergja ibúð óstost á ieigu. Upplýsrngar í símne 1280 I Keflev'ík, fynir hádegi. LÍTILL SUMARBÚSTAÐUR við veiðivatn er til sölu. Upplýsingar | siíma 41840 e.h. TIL LEIGU ÓSKAST henbergi í Kópavogi. Uppl. í símum 41230 og 24647. HESTUR TM söiu er 8 vetra þægilegur reiðhestur. Upplýsingair í síma 99-5161. TIL SÖLU FISKBÚÐ í búðinoi er gott vinnstu- pláss, frystir og keehr. Tilboð servdist fyrir 5. jnirní rnerkt „5130". Nelson flugkappi Myndin <að ofan er af Nelson flugkappa, tcíkin af Önnu f’órhallsdóttur. Á steininn or álctrað: Erik >H. Nellson, flaug fyrsilur til íslands 2. ág. 1944. Að flrrjátíu árum liðnum, eða árið 1954 bauð Flugmálafélag ís- lands honum til lamdsins. Tvö flugfélög, Flugfélag íslands og Loftleiðir báru kostnað af för hams. Flugmálaetjóri Agnar Kofocd-Hamsetn hafði forgöngu wn heimboð þetta. — Hormflirðinga<r fögnuðu íiugknppanum ákaft i bæði skiptin >er (hann kom þamgað, árið 1924 og 1954. Myndim er tekin rétt eftir að fiughetjan hafði afhjúpað minmismerki það, er Flugmálastjórm lét reina honum til heiðurs á Ilöfn í Homafirði. Á myndintf sést Nelson með tfagran blómvönd. Þessi kjarkmikli mað- ur w einnig alþýðlegur og vimgjamlegur i viðmóti, og munu ís- lemdingar minnasit hans nm ókominn tlmia, hann lézt 9. maá siðast- Ralmnsökum breytni irora Þg prófum og tsnúuim oss til Ðrottims. f dag er föstudagur 29. maí >og er það 149. dagur ársáns 1970. Eftir lifa 216 dagar. Árdogisháfiæði kl. 1.03. (Úr ísiamdsalmamakinu.) AA- samtokin. 'riðtalstími er í Tjarnargötu 3c a'la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Símt '6373. Almcnnar upplýstngar um læknisþjónustu ! borginni eru gefnar t »imsva. a Læknafélags Reykjavíkur yíxni 1 88 88. Næturlæknir i Keflavík 26.5. og 27.5. Kjartan Ólafsson. 28.5. Arnbjörn Ólafsson, 29., 30. og 31.5. Guðjón Klemenzson. 16. Kjartan Ólafsson. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sírni 42644 Lækna.vakt í Hafnarfirði og Ga.rða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðle@gin.gastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, aila þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sírni 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum beimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð Msfins svara í síma 10000. Tannlæknaimktin er í Heihusverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá 5-6. m hsLnnO' autnu. öriögin tólkiu mig óiskírt ba.rn ýttu mér strax til hllðar. Ég staulaðist yfir steinlagt hjarn er stiefmuna hvergi miðar. Ég þáði og simóði þrastdóm.s-garn Ein þögnima óf — tH. friðar. En.ginm mun skynja a.l;lt mitt böi erfðanna steriku þræði. Virðist mér þó hin vensta kvöd — viilan á slíku svæði. Leiyfðu mér aðeims litla dvöl og líttu á þeesi fræði. Gengið hefir þú grýttan veg græna þó eigir haga. Mefcorða-smæðin máttartreg mör'gum verður til baga. Þess vegna bæði þú og ég þráum svo margt að laga. Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri-Völlum. liðinu. FRÉTTIR Frá BarðstremdingaféLaginu í Reykjavík Dregið var 1 bappdrætti félags- ins, þ. 20. maí sl. Upp kornu eft- irtalin númer. 1. no 4248 Borðstofiuborð og 6 stól ar, 2. no 13176 Borðstofuskápur, 3. no. 4577 Skrifborð, 4. no. 1747 Skrifborðsstóll, 5. no 235, Kæli- skápur, 6. no. 14424 Þvottavél, 7. no. 18863, Frystikista, 8. no. 310 Frystikista. 9. no. 3809 Rýksuga, 10. no 15443 Strauvól, 11 no 5071 Grill ofn, 12. no. 9701, Dvöl f. 2 í Flólka lundi í 4 daga. 13. no. 303 Dvöl f. 2 í Bjarkarliundi í 4 daga. 14. no. 11649 Dvöl f. 2 í Flókalundi í 4 daga. 15. no. 5073 Dvöl f. 2 í Bjarkarlundi í 4 da.ga. Vkminga ber að vitja til Guð- bjarte Egilssonar, Bugðulæk 18, sími 38638, eða Ólafs A. Jónsson- ar, Grenimel 35, sím'i 26026. GAMALT OG GOTT Sat óg undir fiskihiaða föður míns og móður, áfcti ég að gæta búis og barna, svíns og sauða. Menn kiomu að mér, rák>u staf í hnaíkka mér, gerðu mér svo miikinn slkaða, lögðu eld í bónda hlaða, Hlaðinn tók að brenna, eg tóík að renna upp á sand, upp á land, upp á biskupsiand. Bistoup átti gott í bú, gaf mér bæði uxa og kú. Uxinm tók að vaxa, kýrin tók að mjóika og fylliti upp alla hóWka; Sankti Máría gaf mér sauð, síðan l'á hún steindauð; hún kunni efcki að deyja. i VÍSUKORN »Kiiraa.<mr Oklka.r fund.um fækkar nú, fyrr var sfcundum gaman. Út við Lundinn eg og þú ástir bundum saman. Eiríkur í Réttarholti. SÁ NÆST BEZTI Leirul'æíkjar-Fúsi var álitinn göldrótrtur, og hafði bann gaman af að ýta umdir þá trú fólksins. Einu sinni var hann á ferð með bónda einum, og lá lie’ið þe'irra hjá pytti einum miklum. Fúsi spyr nú bónda, hvort ha,nn eigi elkiki að særa fjandann upp u» pyttinum. Bóndl tekur dræmt í það, en leeliur þó Fúsa ráða, Púsi fer nú að særa sem áfcafast og segir loks: „Þar sér á blessaðan glókdliinn." En bóndi hvítnaðli upp og tók til fótanna. Hvoúa muin,duð þér velja* séra?!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.