Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1970 22 Iver Finn Stampe sendiráðsritari Guðrún S. Stefáns dóttir — Minning Fæddur 18. desember 1940. Dáinn 17. maí 1970. ÍSLAND krefst árlega fóma bæði til sjós og lands. Um margra ára skeið hefur ekki orðið annar eins mannskaði á jafn stuttum tíma og varð um síðustu hvíta- sunnuhelgi, ef undanskildir eru Skipssfcaðar. 9 börn misstu feð- ur sdna, tvær konur urðu ekkj - ur og foreldrar máttu sjá á eftir börnum sínum á sviplegan hátt, allt ungt fólk og fólk á bezta aldrL Einn þeirra sem týndi lífi þessa örlagaríku helgi var sendiráðs- ritarinn í danska sendiráðinu hér í Reykjavík, Iver Finn Stampe, aðeins 29 ára gamall. En hann varð úti á Fimmvörðdhálsi ásaimt tveimur ungum stúlkuim. Hann hafði sjálfur sótt uim stöðuna hér á landL og mun það fátítt að um hana sé sótt, þar sem unga verð- aaidi diplomata fýsir fremur að komast til stórborganna, þar sem púls stórpólitískra átaka slær hraðar, eða til landa sem að verulegu leyti mega teljast fram andi. En Stampe hafði dvalizt hér fyrir nokkrum árum í fríi með vini sínum og varð þá svo t Margrét Andrésdóttir Klöpp, Grindavík lézt að hjúkrunarheimilinu Hrafnistu aðfaranótt 28. þ.m. Vandamenn. ifSI t Somiur okkar, bróðir og mágur Óskar Lilliendahl, andaðist í L.aindakotsispítala miðvikudagimin 27. maí. Jar'ðarföriin tilkynnt síðar. Hulda og Theodór Lilliendahl, systkin og mágkona. t Grímur Þorvaldsson bóndi, Norður-Reykjum, andaðist að heimili sínu mánu daginin 25. maí. Jarðsett veir'ð- ur að Reykholti laugardaginn 30. maí kl. 2,00 e.h. Systkin hins iátna og aðrir vandamenn. ' t Þökkum inmilega auðsýnda samúð ag vináttu við aindlát og útför Þórðar Þorsteinssonar, Siéttubóii, Austur-Landeyjum. Sérstakar þakkir sikulu færð- ar Sesisielju og Magmúsi Jónas- syni, Selfossi, lækmium og hjúkrunarliði hamdlækninga- dieildar Landspítalams og Sjúkrahússdns á Selfossi fyr- ir frábæira umönmum í veik- indum hans. Guð blesisi ykkur öll. Ólöf Guðmundsdóttir, böm og tengdasynir. hrifinn af landmu, að hann átti sér síðam þá ósk að mega koma aftur. Sú ósk rættist, og þar með voru örlög hans ráðin. Ætt hans og uppruna þékkjum við ekki, en vitum að hann átti móður, sem varð ekkja fyrir nokkrum árum og nokkrar syst- ut átti hann. Samúð oklkar bein- ist þvi til þeirra, sérstaklega móð ur hans, sem missti mann sinn eft ir erfiða sjúkdómslegu, og nú einkason sinn og yngsta bam sitt, á svo voveiflegan hátt.. Einmitt nú þegar hún var farin að hlakka til þess að koma hingað í sumar og heimsækja hann, til þess að sjá landið, sem hann dáði svo mjög. Stampe var máður í hærra l«gi, grannur og beinvaxinn, rauð birkinn á hár og skegg. Brosið vaT aldrei langt undan og oftast glettnisglampi í augunum, og hann átti það til að beita góðlát legri stríðni. Hann var einstak- lega sikapgóður maður og skap- stilltur. Hann hafði fengið löm- unarveiki á yngri árum og var því ekfki sterkur í baki og þjáð- ist oft af sterkum höfuðverkj- um (migræne). Hversu þjáðúr sem hann var eða þreyttur, lét hann helzt ekki á því bera og aldrei bitnaði það á öðrum. Hann var alltaf jafn vingjarnlegur og hjálpfús. Áreiðanlega eru þeir margir, bæði til sjós og lands, sem af einlhverjum ástæðum hafa leitað til sendiráðsins um aðstoð, og sem faEið hefur í hans hlut að leiðbeina og hjálpa, sem við andlátsfregn hans hugsa til hans með þakklæti og hlýju. Hann var maður glaðværðar- innar. Hann varð því fljótt bæði vinmargur og vinsæll, og hafði á þessum skamma tíma sínuim hér kynnzt ótal mörgum og eignazt hér marga vini. Hann var mikill listaunnandi. Hann átti mikið af bókum, málverkum og fögrum munum. Þó hefur tónlistin lik- lega sikipað hæstan sess hjá hon- um. Hann átti mikið plötusafn og naut margra góðra stunda við plötuspilarann sinn. Hann flaiut- aði oft, og hafði sérsifaklega fal- legan, háan og tæran tón, sem hamn beitti af mikilli snilld. og flmntaði þá oftast óperutónliist. Ei.nnig stundaði hann íþróttir nokkuð, helzt badminton. Það er mikil breyting fyrir ungan mann í utanríkisþjónuist- unni að vera sendur út í fyrsta sinn f utanríkisráðuneytinu eru ótal deildir, sem hver um sig hefur sín sérstöku málefni. En að koma í lítið sendiráð, þar sem til kastanna koma allair hugsanlegar tegundir mála, og að auki í landi þar sem talað er og ritað tungumál sem ekiki er fyrirfram kúnnað, getur verið afar erfitt. En honum sóttist starf ið vel. Hann gerði sér far um að læra sem mest og kynnast sem flestu, og fór einnig á námskeKS til þess að læra málið. Hann kom til landsins 1. októ- t Irundlegiar þakkir sendum við öllum nær og fjær er sýndu okfcur siamúð ag viniarhug vi’ð andlát og jarðarför Valdimars Guðmundssonar, Skagfirðingabraut 12, Sauðárkróki. Sérstakiar þaklkir færum við Kirkjukór, Leikfélaigii, Sam- kór oig Lúðrasveit Saiuðár- krókis er heiðruðu minningu hams. Margrét Gísladóttir Guðmundur Vaidimarsson Margrét Guðmundsdóttir Guðiaug Guðmundsdóttir. ber sl., eínmitt í þann mund sem vetrarveður og skamimdegi hefja innreið sána í landið. Hann beið vorikomunnar og sumansdns með eftirvæntingu og tillhlökkun til að kamiast í ferðalög um landið. Hann hafði farið nokfcrar smá- ferðir í bílnum sínum um næsta nágrenni, en uim hvitasunnuna ætlaði hann í sitt fyrsta raun- verulega ferðalag. En sú ferð varð einnig hans síðasta. Eftir erfiði og hrakfarir langr ar nætur, eftir að hafa horft upp á tvær saimferðastúlikur sínar gefast upp og láta lífið, liggur ihann einn að morgni á kaldri snjóbreiðunni í djúpri öræfa- þögninni, þrotinn að kröftum. Hjálpin vaT dkaimmt undan — en hún kom of seint. Ernginn er til vitnis um síðustu andvörp hans, utam guð einn. En akkur langar til þesis að mega að trúa því, að dauðinn hafi blíðlega og mjúk- hentur leyst sál hans úr viðjum hins örþreytta, hrakta og kialda líkaima hans. Að endingu leyfum við akikur að gera hin fögru orð að okkar orðum, sem G. B. notaði í upp- hafi minmnigargreinar um aðra ungu stúlfcuna, Dagmar KTÍstvins dóttur, sem einnig týndi lífinu í þessari ferð: „Reistu höfuð þitt við sólar- uppkomu eins og blómstrandi blóm, og beygðu höfuð þitt við sólsetrið og lúk þannig í þögn tilbeiðslu dagsins". En við viljum leggja í þessi orð aðra merkimgu. Því nóttin var liðin, dagurinn risinn og sól in var kornin upp. Þá reis sál hans upp til nýs og fegurri dags, eins og blómið sem breiðir út blöð sín á móti ljósinu. Má það ekki telj'ast sigur? Blessuð sé minning hana. Kveðja frá vinum. Kveðja trá Systkinum Fæddur 13. nóvember 1923. Dáinn 23. apríl 1970. Kveðja frá systkinum og föður. Hndginn er Sigmunduir, hniginn að vori, er grænka grös í moldu. Það vita hans vinir að vorsins barn var hann alla ævi. Eins og á vori hverju koma grösin græn undan snæ, þannig mun Sigmundur einnig aftur öðlast hið eilífa líf . Bróðir og sonur beztur hann var og ástríkur ektamaki. Vinum sínum vinur í raun, öllum gott vildi gera. Gleði á allra götu stráði, hvar sem á vegum var. Elskaði söng og sumars gróður, allt er fegurð nam færa. ÞAÐ VAR efcki fyrr en á síðairi árum Ihér í Reykjavík, að ég kynntist Guðrúnu svo teljandi væri, em foreldria mína heyrði ég oft minmast á þau góðu hjón Guðrúnu og Ólaf. G'Uðrún mun hafa verið fædd að Galtarnesi í Víðidal, 5. janúar 1886. Foreldrar henmar Margrét Eggeritsdóttir og Stefán Jóraas- som, bændahjón þar í sveit flutt- ust sáðar til Akureyrar, en Guð- rún ung í fósfur að Refsteinástöð um til bændahjónanna þar Heiigu og Guðimiundar. Naut hún þar mikils ástríkis sem hún hefur vafalausit vel til unnið, því að vel greind var hún og hagmælt og vafalausit mjög skemmtilegt barn. Þá var dugnaðurinn ekki síðuT vel virtur og mun hún þar ekki hafa staðið mörgum að baki. Þótt Guðrún væri aldin að' árum og farin að heilsu er leiðir okbar lágu saiman, leyndi sér ekki Skörungsskapur hennar og sálarþrefc. Ekki er sá dugnaður öðrum dugnaði síðri, að bera þrautir og löirnun lima sinna með þolgæði og ró. Hækjan er virðulegasti göngustafurinn ef hún er vel bor in. Árið 1913 giftist Guðrún Ól-afi Dýrmundssymi er oftast velt fcenndur við Stóru-Borig og bjuggu þau þar um skeið og víð- ar í Víðidal, en síðan á Norður- lamdi á Hvammstanga, en síðast hér í Reykjavík. Hér voru börn þeirra búsett og albúin að hlúa að þeim eftir fönguim, þótt þau vildu svo lengi sem kraftar leyfðu búa a@ símu, og föður Nú ertu kvaddur kærastur vin þér viljuim þakkir færa fyrir allt gott á lífsins leið, þökkum við hrygg í huga. Minningin lifir mætust oss hjá, minning um dyggðaclreng. Sértu um eilífð ástvinur kær, góðum guði falinm. svo sem við þeklkjum öll sem arf frá h'arðri líftíbaráttútíð þegar eimasta tryggingin sem til var, var að vera svo sterkúr að hanln gæti stólað á sjálfan sig. Sælt er þréyttum að hvílast og góða heimJkomu á sá er vamn sitt dags verk vel meðan dagur entist. Góður arfur er börnu-m þeirra hjóna að minningu um góða móð ur, Guð blessi Ólafi og þeim þá þá minningu og mýki þeirra söknuð. Guðrúm andaðist að Hrafnistu 23. þ.m. og verður kvödd frá Fossvogstkirkjunni í dag kl. 10,30. Vinljúf varð konu minni mörg stund með þessari frændikonu sinni og þökkum við bæði þá góðu 'kymningu, biðjandi öllum ástvinum allrar blessuniar. Ingþór Sigurbjs. Lúðvík S. Sigmunds- son FREGNLN um að vinur iminn og skólabróðir, Lúðvik Sigmunds- son væri látinm barst mér á hvíta sunn umorgum. Ég fór þá, a@ rifja upp gamlar og góðar minningair. Skýrust varð myndin frá því, er hanm spilaði og söng, fyrir umiglimga KópaViOgskaupstaðar. Lúlli var aðeins 12 ára þegar við kynmtumst, hann var hjálp- samuir, við allla sem vomu minni miáttar. Ölluim, sem kynntust hon um, þótti vænt um hamn og þeir treystu honuim vel. Hamn var sl. vetuir varaformaður í skólafélaigi skólans okkar. Þar sem Lúlli var, þar var ætíð glatt á hjalla. Skarðið sem er komið, mun seint fyllt og ef til villl aldrei. E'lsiku Lúlli minn, hver átti von á að þú færiir svo snemma. í>ú sem vairst svo unigur og lifsglað ur, en dauðinn gerir aldTei boð á undan sér. Lúlli minn, hinzta ósk mín til þín er að við eigum seinma eftir að hittast. Guð blessi foreldra þína og systkimd og veiti þeim styrk í sorgimmi. Fyrir hönd vina, bið ég guð að varðveita þig. Kolbrún Þóra. Ragna S. Gunnarsdóttir. Lokað laugardaginn 30. maí vegna jarðarfarar Hjalta Bjarnasonar. Byggingavöruverzlun Kópavogs. Sigmundur Eyjólfsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.