Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 29
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1970 29 (utvarp) ♦ föstudagur ♦ 29. MAf 7.00 Morgunútvarp Veðuríregnir. Tónleilkar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunieikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónileik ar. 8.55 Spjailað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum da.gbiaða.nna, 9.15 Morgunstund bamanna: Sæmnund ur G. Jóhanmesson ritstjóri byrj- ax flutning „Sögunnar af honum Gísla“. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur — G.G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Við, sem heima sitjum Hel'gi Skúlason leikari les sög- una „Ragnar Finnsson" eftir Guð mund Kamban (16). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Sígild tónlist: Chriistian Ferras og Pierre Bar- bizet leiika Sónötu í A-dúr fyrir fiðLu og píanó eftir César Franok. Stefán íslandi, Henry Skjær og ELse Brems syngja ar- íur eftir Bizet og Ve.rdi. Barcet- fevartettinn leikur Strengjakvart ett í d-moll (K421) eftir Mozart. 16.15 Veðurfregnir Slavnesk tónlist a. Julta Zoff og FLLharmoníusveit in í Vínarborg leika Hörpu- konsert í Es-dúr eftir Glier, Rudol’f Kempe stj. b. Konunglega fílharmoníusveit- in í Dundúnum leikur Slavn- eska rapsódíu nr. 3 op. 45 eft ir Dvorák, Rafael Kubelik stj. 17.00 Fréttir. Síðdegissöngvar. 17.40 Frá Ástralíu Vilbergur Júlíusson skólastjóri Les kafla úr ferðabók sinni (7). 18.05 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister öytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi Tómas Karlsson og Jóhanna Krist jón'Sdóttir tala um erlend mál- efni. 20.05 Einsönguir í útvarpseal: Guð rún Tómasdóttir syngur íslenzk lög Ólafur Vignir ALbertsson leikur á píanó. a. Sex lög eftir Svein.björn Sveinbjörnsson: „Visnar von- iir“, „Hugsað heim“, „Á “ströndu", „Roðár tinda sumar sól“, „Huldumál" og „Vetur“. b. Þrjú lög eftir Jón Þórarins- son „Göimul vísa“, „Vorvlsa" og „Það vex eitt blóm fyrir vestan“. 20.30 Valgorður ein á Breiðabólstað Benedilkt Gíslason frá Hofteigi öytur erindi. 20.55 Kammertónlist Stremgjakvartett í B-dúr op. 67 eftir Johannes Brahms. Búdapest kvartettinn Leikur. 21.30 Útvarpasagan: „Sigur í ósigri“ eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Sæfirmur með aextán skó“ Gunnar M. Magn.úss rithöfvmdur öytur fyrsta hluta söguþáttar síns. 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfónluhljómsveitar ís- lands í Háskól'abíói kvöldið áð- ur, hinum síðustu á þessu vori. Stjómandi: Bohdan Wodiczko a. „Rómeó og Júlía“ eftir Pjotr Tsjaikovský. b. Capriccio Espagnol op. 34 eft ir Rimský-Korsakoff. 231.0 Fréttlr í stuttu máli # laugardagur ♦ 30. MAÍ 7.00 Morgunútviarp Veðurfregnir. Tónibeilkar. 7.30 Fréttir. Tónl'eikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morguinlcikfimi. Tónleikar. 8.30 Fnéttir og veðurfregnir. TónLeik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund bam- ainma: Saemundiur G. Jóhannesison segir „Söguna af honum Gísla“ (2). 9.30 Tilkynningar. Tónieik- ar. 10.00 Fréttir. Tónleilkar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúkl inga: Kristín Sve in,bj örnsdóttir kynmr. 12.00 Hádeigisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég hcyra Jón Stefánsson sinnir skriöegum óskum tón'listanunnenda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Fuglaskoðun með Jónasi Hall grímssyni og Finni Guðmunds- syni JökuM Jakobsson sér um þáttinn. Hanmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskurmar Dóra Ingvadótitir og Pétur Stein- grímsson kynna nýj-ustu dægur- Lögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Frá Ástralíu Vilbergur Júlíusson skólastjóri Les kafla úr bólk sinni (8). 17.55 Söngvar i léttum tóin The TroLl Keys syngja norsklög og Andy WiUiams syngur önnur lög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagsikrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 9.30 Daglegt lif Valdiimar Jóhannesson blaðamað ur sér um þáttinn. 20.00 Lög frá liðnum ámm Danskt MstafóLk syngur og Leikur. 20.30 „Komsáningin", smásaga eft- ir Sherwood Anderson Þýðandd: Eírfkur Albertsson. EKn Guðjónsdóttir les. 20.45 Hratt flýgur stund Jónas Jónasson stjórnar þætti I Hveragerði. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. (sjénvanp) # föstudagur # 29. MAÍ 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 The Trio of London Carmel Kaine, Peter Willison og Philip Jenkins leika tríó fyr- ir fiðlu, ceHó og pianó eftir Maurice Ravel. Upptaka í Sjónvarpssal. 20.55 Eldflaugar eða allígatorar? Everglades fenjasvæðið í Florida, skammt frá Miami, er að þorna upp, og fjölbreytt dýra- ogfugia líf þar er í mikilli hættu af mannavöldum, verði ekkert að gert. Þýðandi og þulur Guðmundur Þorláksson. 21.20 Ofurhugar ELena. 22.10 Erlend málefnl Umsjónarmaður Ásgeir IngóLfs- son. 22.40 Dagskrárlok Sölumaður óskast i bifreiðasölu Þarf að hafa staðgóða þekkingu á bílum. BÍLAVAL Sími 19092. Lífeyrissjóður Verkfræðingafélags íslands AÐALFUNDUR Lífeyrissjóðs Verkfræðingafélags íslands verður haldinn í skrifstofu félagsins í Brautarholti 20 í dag kl. 17,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Auglýsing um leyfi til þess að reka sumardvalarheimili fyrir börn Af gefnu tilefni er athygli þeirra aðila, sem hyggjast reka dvalarheimili fyrir böm sum- arið 1970, vakin á því að leita þarf heimildar hjá menntamálaráðuneytinu í því skyni, en sumardvalarheimili telst hvert það heimili, sem tekur 5 börn eða fleiri til sumardvalar. Umsóknareyðublöð fást í menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 26. maí 1970. Námskeiðin verða sem hér segir: 1. 15. júní til 25. júní. 2. 29. júní tii 9. júlí. 3. 13. júlí til 23. júlí. 4. 3. ágúst til 13. ágúst. 5. 17. ágúst til 27. ágúst. SUMARBUÐIR verða starfrœkfar í sumar að ÚLFLJÓTSVATNI FYRIR ALLA DRENCI Tryggingargjald kr. 300 greiðist við innritun. Innritunin fer fram á skrifstofu Bandalags íslenzkra skáta Tómasarhaga 31 (gengið inn frá Dunhaga) kl. 2—5 e.h. 28. maí — 5. júní. Upplýsingar í síma 23190. á aldrinum 11-15 ára BANDALAG ÍSLENZKRA SKÁTA $ & Griðastaður er gott heimili Öll fjölskyldan á erindi á sýninguna Heimilið „veröld innan veggja“. Gerið samanbm-ð á verði, gæðum og skilmálum. Hjá okkur gefur meðal annar að líta eftirtalda hluti í eldhúsið: 29 Eldavélar 44 ísskápar 8 Frystikistur 10. Uppþvottavélar. GESTA- HAPPDRÆTTIÐ Vinningur hvítur hvíldarstóll frá V örumarkaðnum dreginn út í kvöld. HEIMILIÐ „'Veröld innan veggja'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.