Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 30
ao MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1970 Glæsilegt met hjá Erlendi — kastaði 56,44 metra í óhagstæðu veðri ERLENDUR Valdimarsson, ÍR, eetti glæsilegt Islandsmet í kringlukasti á EOP-mótinu í gær kvöldi. Kastaffi hann 56,44 m. — Eldra metið átti hann sjálfur og var það 56,25 metrar. Veður til keppni var heldur slæmt, en eigi að síður var kastsería Erlends mjög góð — flest köstin um og yfir 55 metrar. Við hagstæðari skilyrði er ekki vafi á því að Erlendur getur bætt þetta met til muna — 60 metrarnir eru ekki langt undan. Hið óhagstæða veður setti ann ars svip sinn á keppni EóP-móts- ins, en árangur í einstökum greinum verður þó að teljast góð- ur. Þannig hljóp Bjami Stef- ánsson, KR, 200 metrana á 22,5 sek. og hafði þó strekkinginn í fangið mieginhluta leiðaxinnar. Hann hljóp einnig siðasta sprett KR-sveitarinnar í 1000 metra boðhlaupinu, 400 metrana á 49,7 sek. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, sigraði öamgglega í hástökkimu og stökk 2,00 metra. Elías varð amnar með 1,85 mietra og átti hamin góðar til- KR - Víkingur í kvöld í KVÖLD er næsti leikurinn í 1. deildinni. Það eru KR-ingar og Víkingur, sem eigaist við á Mela- velli kl. 20.30. Nú er að sjá hvað hvað Víknngar diuiga gegn KR. B-B-keppni hjá Keili Á MORGUN, laugardag 30. maí, fer fram B-B-keppni hjá golf- klúbbnum Keili (verðlaun gef- in af þeim bræðrum Birgi og Boða Björnssonum). — Leikn- ar verða 18 holur með forgjöf og hefst keppnin kl. 13,30. raiunir við 1,90. Jón reyndi tvi- vegis við 2,03 metra, en hætti sdð- an. Greimilegt er, að stökkvar- amir eru að venjast mottunni úr gerviefninu, sem nú hefur verið sett við hástökkið. Halldór Guðbjörnsson, KR, náði ágætum tíma í 1500 metra hlaupiniu, hljóp á 4:04,7 mín. — Ætti hann að fara vel undir 4 mín. í sumar. Mikil þáttaika var 1500 m hlauipimu og allgóður ánamgur flasitna keppemidia. í sbamigarstöklki signaíði Gulð- miumdur Jóihiaminisisan^ HSH, sem stötók 3,90 m og í fjairveru Guð- miumdiar Hermianmssoniar, sigraðd Ari iSbefániS'Son, HSS, í kúluvarp- iinu, kastaði 14,37 m. í kúluvarpó dmenigja sdgnaði Elias Sveiiniason, ÍR, sam kastaði 13,33 m og í 100 m hlaiupi kvemma Sigrúin Sigturð- ardóttir, UMSK, hljóp á 13,5 aek. Tjamarboðhlaupið hefur verið endurvakið. Það gefur tilefni til að rifja upp gamlar minningar. Hér er verðlaunaafhending í fyrsta hlaupinu. EOP afhendir Reyni Sigurðssyni bikarinn og í hópn um er kunn andlit ÍR-inga, Clausenbræður, Finnbjöra, Kjartan Jóhannsson, Magnús Baldvins- so,n Þórarinn Gunnarsso O. fl. Börðust hlið við hlið átta laugarlengdir Og metið stóðst ekki átökin TVÖ fslandsmet og eitt drengja met voru sett á sundmóti Ægis í Laugardalslauginni í fyrrakvöld. Vilborg Júliusdóttir setti met í 400 m skriðsundi og sveit Ár- manns í 4x100 m skriðsundi. Keppnin á mótinu var oft gíf urlega hörð og skemmtileg. Vil- borg og Guðmunda Guðmunds dóttir sem átti gamla metið syntu hlið við hlið þar til æðisleg bar átta hófst á síðustu metrunum. Var Vilborg 1/10 úr sek. undir gamla metinu, sem Guðmunda átti, en sjálf var hún 1/10 frá því. í bringusundi karla 200 m varð mjög skemmtileg keppni. Guðjón Guðimiundsison fór geyst af stað og hafði náð miklu for- skoti. En Leiknir Jónsson ger- siigraði hann í síðari hluta leið- arinnar og svo var af Guðjóni dregið að hann missti annan mann fram fyrir sig. Sérstaka athygli vakti Flosi Sigurðsson í þessu sundi en hann ©r mjög mikið efni. í mörgum öðrum greinum var tóeppnin skemmtileg en hér eru úrslitin: 400 m f jórsund karla 1. Guðmumdur Gíslason, Á 5:16,5 2. Haifþ. B. Guðm.ss., KR 5:34,0 (dreogjamet) 3. Guinoar Kristjánsson, A 5:48,3 400 m skriðsund kvenna 1. Vilborg Júliusdóttir, Æ 5:09,7 íalaindsmet) 2. Guiðmunda Guðmunds- dóttir, Self. 5:09,9 3. Hrafmhilduir Guðmuuds- dóttir, SeQif. 5:27,4 200 m bringusund karla 1. Leiknir Jónisson, Á 2:44,1 2. Gestur Jóinsson, Á 2:50,3 3. Guðjón Guðmundss., ÍA 2:50,6 4. Flosi Siguirðsson, Æ 2:50,7 50 m skriðsund sveina, f. 1958 og síðar 1. Jón Ólafftsom, Æ 36,2 2. Pétur Péturssón, ÍA 37,3 3. Friðrik Ólafsson, SH 38,6 4. Sturlauigur Sturlaugss., 38,6 100 m skriðsund karla 1. Finmur Garðarsson, Æ 1:00,0 2. Villhjáimur Fenger, KR 1:01,1 3. Jóm Edvardssom, Æ 1:02,2 200 m bringusund kvenna 1. Helga Guinmiarsdóttir, Æ 2:59,4 2. Ellen Ingvadóttir, Á 3:06,8 Framhald á bls. 21 Sveitaglíma í fyrsta sinn Bobby Moore sleppt — gegn skilyrði þó — Mál sem — þetta ekki óalgengt í Bogoda „ÉG VONA að al'lt gangi þér í hag, og að þú skorir mörg mörk í Heimsmeistarakeppn- inni“ sagði Pedro Dorado dómiari í máili Bobby Moore í Bogota í Columbíu í gær er hamn úrskurðaði aukið fnelsi Moone til handa og gaf honum leyfi til að haida til félaga sinna í Mexikó. Rannsókn í „þjófnaðarmál inu“ er áfram haldið og Bobby Moore fékk fararleyfi með því skilyrði að hann hefði með vissu millibiii sam bamd við sendiráð Columbiu í Mexikó. Bobby sagðist myndu uppfyll'a öll skilyrði sem sett voru, dyggilega og samvizkus amle ga. Er hann fékk ferðaleyfið afhenti enska sendiráðið blaðamönnum skriflega yfir- lýsingu haruft svohljóðandi: Það gleður mig óumræði- lega að vera frjáis atftux og einnig að ákæran reyndist ekki eiga við rök að styðj- ast. Ég mun verða fús til samvinnu við sendiráð Col- umbíú í sambandi við allar upplýsingar sem ég get veibt í málinu. Nú vil ég helzt gleyma þess um ljóta atburði og komast til félaga minia og eiga þátt í að England haildi HM-titlin um. Ég er þakklátuir columbisku þjóðinni fyrir óteljandi hug- hreystingar og samúðarkveðj ur til mín undanfarna daga. Ég flyt einni.g vinum mín- um þakkir fyrir góða umönn un við mig þennan tíma.“ E1 Tiempo, stærsta blað Bogota segir hispurslaust að Bobby Moore hafi orðið skot- mark ósvífinna manna sem hafi viljað auglýsa sig og níða fræga menn. Blaðið rifjar upp fleiri slík mál sem átt hafa sér stað á sama hóteli og þetta átti að gerast á. Var fræg argen- tisk söngkona sökuð um þjófnað úr hótelherbergi Jg bandarís'kur leikari var einn ig sakfelldur. Bæði voru sýkn uð af ákærunum eftir tals- vert þóf. Aðalvitnið í máili Bobby Moore hefur enn orðið tví- saga í vitnaleið'slu sinni, Eig andi verzlunarinnar hefur lækkað skaðabótakröfu sína úr 10 þús. dölum í 1500 dali sem hann segir armbandið kosta. Hann segist nú vera eyðilagður maður. Enginn vilji við búð hans líta, allir fyrirlíti hann en hafi samúð með Bobby Moore. Armbandið er enn ófund- ið og þess ve-gna fyrst og fremst eru skilyrðin sett fyr- ir frelsi Bobby Moore. Á SÍÐASTA Glímuþingi var ákveðið að efna til Sveitaglímu íslands eg skyldi keppnin hefj- ast fyrir helgi júnimánaðar ár hvert. Rétit til þáttltötou í Sveiiitiaglímu íslamids eiiga: 1. Eiinisibök glímuifé- lög. 2. Héraðssamlbönd (íþrótta- baindialög). Keppendiur sóu eikki ynigri en 17 ána miiðað við siðluistu ánamióit. Sveiitiaglíimia íslamds er út- sláttarkeppni. Ein glímusveit keppir við aðra, þannig, að allir glíma við alla í hópi andstæð inganna, en eigi innbyrðis, og ber sú glímusveit sigur úr být- um, sem flesta vinninga hlýtur. Verði glímusveitir jafnar að vinningum, skulu sveitarforingj- ar keppa til úrslita eða einhverj- ir úr glímusveitum þeirra, sem þeir tilnefna í sinn stað. Framhald á bls. 21 — Urslit í firmakeppni og f orkeppni um olíubikar Á LAUGARDAGINN kl. 1.30 hefsit undirbúninigskeppni hjá Golfkilúbbi Reykjavíkur í hinnd svonietfndu Olíutbikarkeppni. Þar er keppt um Olíúbikarinn, sem olíuifélögin, Hið íslenzka stein- olíuihlutafélaig, B.P. og Sheil gáfu Golffclúbbi Reykjavítour og fyrst var keppt um árið 1935. Það var á árdögum golfsims á íslanidi, en síðan hefur" á ári hverju verið keppt um þennan bikar og er það ein stærsta keppmi GR. Til árins 1961 giltu þær reglur, að bikarinn vanmst til fullrar eign- ar eftir tvo sigra í röð, eða þrjá samtals. Tii þessa hatfa þrír mienn unnið Olíubikarinin til eignar: Gísii Ólafsison árið 1941, Þorvaldur Ásgeirsson árið 1948 og Jóhann Eyjól’fsisan árið 1960. Árið 1961 var sú breytinig gerð á regluigerð, að nú verður að virania bikarimn þrisvar í röð eða fimm sinnum samtals til að eign- aist hanin. Undirbúninigslkeppnán er höggleikur. í úrslitatoeppni komaist 16 þeir beztu. Sú keppni er holukeppni og fer hún fram 14. júní. Að umdamfömu hefur staðið yfir hin árlega firmatoeppni Golf- klúbbs Reykjavíkur. Nú eru 300 finmu þátttatoendur, en einm leilk- maður úr GR ieikur 9 holur fyrir hvert firma og er þetrta forgjatfar- keppni. Undamrásir byrjuðu laug ardag fyrir hvítaisuinmu, en úr- slitakeppmdn tfer fram á sumirai- daiginm og verður byrjað tol. 9 að morgni Keppt er um farandbik- ar, sem Bygginigarfélagið Brún hf. hlaiuit í fyrra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.