Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAjGUR 12. JÚNÍ 1070 > > RAUDARÁRSTÍG 31 V______________/ MAGIMÚSAR ÍKIPH01T121 SIMAR21190 eftir lokun ílml 40381 HVERFISGÖTU 103 YW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW9manna-Landrover 7manna bilaleigan AKBBAUT car rental service r 8-23-4? sendum Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENDUM ðkukennslo GUÐJÓN HANSSON Sími 34716. Vélapokkningar Bedford 4-6 cyl. d;sil 57, 34. Buick V 6 cyl. Chevrolet 6-8, '54—'68. Dodge '46—'59, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68. Fiat flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 ryl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. Hillman Imp. '64—'65. Moskwitch 407—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault flestar gerðir Rover, bensín, disil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Sínger Commer '64—'68. Taunus 12 M. 17 M '63—'6a Trader 4—6 cyl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65 Willys '46—'68. Þ. Jdnsson S Co. Skeifan 17. Simar 84515 og 84516. 0 Hófaförin sáust ofan af 4. hæð Húsmóðir skrifar: „Kæri Velvakandi. Ég leit út um gluggann áðan, af fjórðu hæð hérna á Háaleitis- brautinni, og þá blasti við mér sjón, sem mér fannst satt að segja aUt annað en fögur. Hesta- maður með tvo til reiðar skellti á skeið eftir eyjunni graeigrónu, sem er á milli akbrautanna á Háa leitisbraut. Þarna er vel farið að gróa og jarðvegur er mjúkur og laus, enda sáust hófaförin vel hér ofan af 4. hæð. Börn, sem voru að lelk úti, fóru yfir á grasieyj- una og mældu dýpt hóffaranna, en óg hef ekki haft spurnir af hve djúp þa;u eru. Nú er mér spurn: Mega hasta- menn ríða eftir graseyjum gatn anna í höfuðborginni og l'áta jálka sína troða þær niður í svað? Ég held, að þessu hljóti allir róttsýnir menn að svara neit- andi. En þá spyr ég aftur: Eru engin viðurlög við framferði sem þessu? Hefði maðurinn farið þessa leið á bíl, hefði ugglaust mártt korna lögum yfir hann, en hvar mega hes'tamenn ekki þenja jóa sína? Gott væri að fá nánar úr því skorið. Með þökk fyrir birtinguna. Húsmóðir á Hialeitisbnaiut.“ 0 Hvar mega hestamenn fara? Velvakandi þakkar bréfið og mun fúslega Ijá svari rúm í dálk- um sínum við hentugl'eika. Væri þakksamlega þegið ef ilögreglu- yfirvöld og hestamenn vildu nán- ar uipplýsa þessi mál. Hvarmega hestamenn fara um borgina og hvar efcki? ® Notaðir bílar til sölu Ford Bronco 1966. Willy’s 1966. Rússajeppi 1966. Cortina 1966. Taunus 12 M 1963. Austin Gipsy (diesel) 1962 og 1963. Land-Rover (diesel) 1963. Land-Rover (benzín) 1965, ’66 og ’67. Volkswagen Fastback 1966 og 1967. Volkswagen 1200 árg. ’62, ’63, ,64 og ’65. HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. 0 Gegna allir jafnstóru hlutverki Næsta bréf er um erlenda hljóm listarmienn: „Kæri Velvakandi. Mig langar til að gera nokkrar athugasemdir vegna greina sem ég hef lesið í dagblöðum borgar- innar undanfarið um brezlku hljómsveitina Led Zeppelin. Fyrst og fremst heitir trommuleikarinn John Bonham en ekki John Tym- pani eins og sitóð í einu dagblað inu fyrir skömmu. Og í öðru lagi lítur maður eklki. svo í blað og sér gnein um hiljámsvei'tina. að gítarleikarinn Jiimmy Page sé ekki tekiun fram fyrir hina. Nú vitum við ÖH að hann er með beztu gítarleikurum heims ogég viil alls ekki segja að hann eigi það efeki skilið. Ég álít líka að óþarfi sé að segja að „heldur l'ít- ið yrði úr þeirn félögum ef Jimmys nyti ókki við. Nýlega fór fram vinsœldarkosning í frægu ensku popblaði og kom það í ljós að hinir meðH'itnir hljómsveit arinnar njóta ekki síður vinsælda. Td. var söngvarinn Robert Plant kosinn bezti „Recording Vocalisit" (hvernig sem þið vfljið útleggja það) og John Paul Jones var m.eð al fjögurra beztu bassaleSkaranna í Bretlandi o.s.frv. Og að l'okum hef ég aldrei neitt lesið um það að Jiimmy væri neinn sérstakur stjórniandi hljómsveitarinnar. Því eins og þeir hafa. sjálfir sagt, að fyrst og fremst sé hljómsv. 4. manna hljómsv. og allir gegni þeir jafn stóru hlutvorki. Nöldramdi aðdáajidi." 0 Þakkir til Sigurðar íþróttaunnandi skrifar: „Kæri Velvakandi. Viljið þér færa honum Sigurði Slgurðssyni hjá Sjónvarpinu al- úðarþakkir fyrir golfþáttinn, sem sýndur var á þriðjudagsfcvöld Nú virðist ísinn brotinn og ber að fagna því. Vonandi fáum við fljótiiega að sjá annan golflþáttog þá helzt örlítið nýrri þátt, með miönnum úr hópi golfkeppenda, aem þekktir eru nú. í þessu efni mundu framámenn í golfklúbb- unum hér án efa verða fúsir tfl að gefa leiðbeindmgar. Vona.ndi verður fastur golfþátt ur í íslenzlka sjónvarpinu mögu- legur sem fyrst — ekki till að leysa knattspyrnuna af hókni, heldur tfl að gera íþróttaþátt Sjónvarpsins fjölbreyttari með því að koma til móts við óskir áhugamanna í fleiri íþróttagrein- um, sem hundruð manna stunda hér á l'andi. Er golfmönnum þann ig sérstaikur greiði gerður, þar sem vitað er að golf er milðiur vel faXlið sem kepp: isgrein fyrir áhorfendur á keppnisvelli, en fá- ar keppnisgreinar betur fa.Ilnar fyrir sjónvarp. Með endurteknu þatóklætii. íþróttaumnandi/* 0 Óskar bréfaskipta Átján ára itölsk yngismær, ósk- ar eftir bréfasikiptum við íslenzk an pilt. Hún hefur miikinn áh.uga á íslandi og öllu sem því við kem ur. Heimilisfaragið er: Luciana MoriseU'i Via Alessa.ndro Volta 41012 Capri Italia. Óska strax eftir vandaðri l-2ja herbergja íbúð með húsgögnum. — Vinsamlegast hafið samband við Mr. Jónsson, Hótel Loftleiðum, sími 22322, herbergi 209. Austurstræti 12 Símar 20424—14120 Sölumaður Sigþór R. Steingríms- son (heima 16472). Til sölu. 5 herb. íbúð í Vesturbænum. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð í Sefamýri. I smíðum Fokhelt raðhús í Breiðholti. gott verð. Parhús á sjávarlóð í Vestur- borginni. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk. ALIZE-prjónagarn Ný tegund af ódýru gerfigarni. Kostar aðeins kr. 38/— pr. 50 gr. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1, Reykjavík. Atvinna Starfsfólk óskast í sumar til starfa við ferðamanna- og tjald- miðstöðina á Laugarvatni. VærL sérstaklega hentugt starf fyrir hjón. Upplýsingar á Laugarvatni í síma 99-6117 kl. 13—16 næstu daga eða tilboð sendist Mbl. merkt: „Tjaldmiðstöð — 2647". Sameignir skólanna Laugarvatni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.