Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveirvsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. NÝTT SAMNINGSKERFI róun síðustu vikna á vinnu markaðnum, þ.e. kjara- deiian og verkföllin, vekur enn einu sinni upp þá spum- ingu, hvort iiægt sé að korna samningum um kaup og kjör fyrir með öðmm og hag- kvæmari hætti en venja hef- ur verið til hériendis. Þetta er að vísu mál, sem alltaf er rætt, þegar erfiðar kjaradeii- ur og verkfiill standa yfir, en þrátt fyrir að þær umræð- ur hafi enn ekki leitt til árangurs er jafn rík ástæða til að íhuga málið og áður. Oft hefur verið vitnað til j únísamkomulagsins 1964 og þeirra kjarasamninga, sem síðar hafa verið gerðir, sem merkis um, að nýtt tímabil væri hafið á þessum mikil- væga vettvangi, tímabil auk- ins skilnings milli aðila og minni tortryggni, tímabil vinnufriðar en ekki verk- falla. Kjarasamningar á ár- unum 1968 og 1969 voru tölu- verð þolraun á þetta nýja skeið, vegna þess að þá var samið um kjaraskerðingu en ekki kjarabætur. Þrátt fyrir verkbönn og tímabundnar og svæðisbimdnar vinnustöðv- anir á árinu 1969 má segja með nokkrum sanni, að í báðum þessum tilvikum hafi vel til tekizt og allir aðilar komið fram með ábyrgum hætti í sjálfum samningavið- ræðunum. Einhvem tíma hefur verið sagt um okkur íslendinga, að við stöndum okkur vel í erfiðleikunum, en kunnum okkur ekki hóf, þegar betur vegnar. Og óneitanlega kem- ur mönnum það nú spánskt fyrir sjónir, að verkfall skuli hafa staðið yfir í rúmar tvær vikur, þegar allir eru á einu máli um, að grundvöllur sé til verulegra kjarabóta, en ágreiningur um það eitt, hversu miklar þær skuli vera. Hvort sém niðurstaðan verð ur sú, að íslendingar þoli erfiðleikana betur en vel- gengnina eða ekki, er fullt tilefni til að ræða mögu- leika á því að koma á fót nýju og haldbetra samninga- kerfi en því, sem nú er fyrir hendi. Yfirleitt eru samningar gerðir hér til eins árs í senn. Samningaviðræð- ur hefj ast tiltölulega skömmu áður en samningstíminn renn ur út, og oft eru alvarlegar viðræður tæplega hafnar áð- ur en verkfall skedlur á. Af hálfu verkalýðsfélaganna eru viðsemjendur t.d. að þessu sinni svo margskiptir, að verulegir erfiðleikar eru á að halda samningaviðræðum uppi við alla aðila í senn. Það væri tvímælalaust mjög æskilegt, ef aðilar vinnu- markaðarins hefðu stöðugt samband sín á milli allt árið um kring og fylgdust náið og sameiginlega með þróun efna hagsmála, kaupgjalds- og verðlagsmála frá mánuði til mánaðar, og kæmu jafnvel fram með sínar tillögur til umbóta á einstökum sviðum, ef því væri að skipta. Vísir að sam:starfi milli þessara aðila er Kjararannsókna- nefnd, en að henni standa bæði vinnuveitendur og verkalýðssamtökin og er hún fyrst og fremst vettvangur upplýsingasöfnunar um þró- un kjaramála. Hugsanlegt væri, að kjararannsókna- nefnd þróaðist upp í fullgilda stofnun, samstarfsvettvang fyrir vinnuveitedur og verka- lýðssamtökin, þar sem aflað væri upplýsinga um þróun efnahagsmála, þ.á.m. kaup- gjalds- og verðlagsmála og samráð haft milli vinnuveit- enda og launamanna allt ár- ið um kring um þróun þess- ara mála og aðistæður til kjarabóta. Alla vega er nú tilefni til að íhuga enn einu sinni, hvort hægt sé að ná sam- komulagi um breytta skipan á því kerfi, sem nú ríkir í samningamálum og er úrelt o gúr sér gengið og þjónar engan veginn þörfum okkar þjóðfélags. Stórtjóni bænda forðað C|íðustu daga hafa menn haft ^ þungar áhyggjur af því, að mikil verðmæti mundu fara til spillis, ef hella yrði niður gífurlegu magni af mjólk vegna verkfalls mjólk- urfræðinga og bændur þar með verða fyrir stórtjóni. í fyrradag gerðust þau tíð- indi, að Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, ræddi við stjóm og samninganefnd Mjólkurfræðingafélags Is- lands og féllust þessir aðilar á það fyrir orð ráðherrans, að unnið yrði úr allri þeirri mjólk, sem til mjólkurbú- anna berst. Þessi málalok eru mjög ánægjuleg, og verður þeim vafalaust fagnað sér- staklega meðal bænda, en út- lit var fyrir, að hella þyrfti niður 250 þúsund lítrum af mjólk næstu daga. Því tjóni hefur nú verið forðað og er það mjólkurfræðingum til sóma að hafa fallizt á til- mæli landbúnaðarráðherra. Eggjahvítuefni unniö úr gróðri: Getur bjargað millj- ónum mannslifa — I A3/5 er efni, sem getur haft gifurleg- áhrif. Það gæti leyst vandann varðandi skort á eggjahvítueJni um allan heim - efninu, sem nauðsynlegt er til eðlilegrar þróunar maíans- ins bæði líkamlegrar og sál- rænnar. Milljónir manna fá ekki nægilegt e'ggj-aihv'ítuefni í fæð>u sinni, og á það ekki ein ungiis við í vanþróuðum löni um þótt þar sé vandamálið mest. í auðugri hieiimshlutum eiga aldraðir og fátækir oft erfitt með að veita sér það kjöt, fi-sk, ost og egg,. sem ríkast er af eiggj'ahvítuefni, og víð.a eru börn alin á öðr- um matartegunduim á kostnað hinná, sem fuilln-ægja þörfinni á eggjahvítuefni. Tailið er að árið 2.000 hafi íbúatala heimsins tvöfaldazt frá því sem nú er, og að þá verði sikorturinn á eggjahvítu efni orðinn tilfinnanlegiur og áhrif þess skorte hræðileg — ef ekbi koma fram nýjar teg- undir matvæla ríkar af eggja hvítiuefni. í>ess vegna hefur uppgötvunin á A% verið tai- in einn merk'asti viðlburður aldarinnar. FÆÐA ÚR ÚRGANGI A3/5 er gæðaríkt eggja- hvítuefni, tvöflalt betra en nautaisteik og talið jafnaist á við eggjahvituefni í mjólk. Það er unnið úr kolvetnissam böndum planitna, sem vaxa svo til hvar sem er. Það er enginn skortur á þessum gróðri. I sumum heimshlutuim er offram leiðsla, og ræktun kolvetni- ríkra jurta — til dæmis syk- urreyrs — því takimörkuð vegna lítillar eftirspurnar. Vís'indamenn við Ranks, Hovis, McDougall rannsókna- stofurnar í High Wycombe, skammt frá London, hafa not fært sér þessa offraim'leiðslu á kolvetnirí'kium gróðri, og unnið úr honum eggjahvítu- efni, sem er svo gæðaríkt, að 85 grömm af því á diag nægja öll-uim þörfum vinnandi manns. Hafa þeir opnað leiðina til nýtingar á gróðri, sem farið hefur verið með sem illgresi, þannig að nú er unnt að vinna úr honum n.auðisynlega nær- ingu handa þeim, sem búið hafa við skort. Ransóknir þessar hófust fyrir fjóru og hálfu ári undir stjórn Arnold'S Spicers próf- essors. Frá upphafi var það ekki aðeins tilgangurinn að vinna eggjahvítuefni, heldur einnig að eggjahvítuefnið væri ooðlegt til neyzlu. Vitað er að fæstir viilja leggja sér til munns fæðu ef þeim lí'kar ekki bragðið eða útlitið, jafn vel þóbt fæð.an sé næringar- mikil. BRAGÐ AÐ EIGIN VALI Snemma á þessu ári varö vítsindamönnunum loks ljóst að tilraunir þeirra höfðiu bor- ið góðan árangur, og hafði þá um einni milljón sterlings- punda verið varið til þeirra. Vinnslan er að vissu leyti svipuð gerjun í ö'lgerðarhús- um, og er sveppagróður noi aður við ,,gerjunina.“ Með.ati á vinnsilunni sbendur er unnt að bæta bragðefnum við eggjahvítuefnið, oig gefa því hvaða bragð sem er, til dæm is kjöt-, kjúklinga- eða fi®k bragð. Næsta skrefið er að auka framleiðsluna. Nú er unnt að vinma um 50 kíló af- eggjahvítuef.ni á vifcu, en ætl unin er að aufca framl'eiðsi una í þrjú tonn á vifcu. Gæti vifcu-'framleiðslan þá fullnægt ársþörf 300 manna. Vonir standa tiil þess að unnt verði innan fimm ára að vinma eggjiahvítuiefni hvar setm er í hekninum úr kolvetni ríkum gróðri eins og til dæm- is kartöflum, sykurrófum, cassavarótum o. fl. Fram- leiðslukostnaðurinn er nú kominn niðiur í um 45 krónur á kíló og með auknum afköst- um ætbu framtiðarhorfurnar að vera góðar. (London Presis Service) UTAN ÚR HEIMI Kosygin: Góð sambúð við USA — er í friðarins þágu Stjónnimiálafrétbaritbar'ar í Moslkvu sisgja, að Kosygiin bafi N orðurs j ávarsíldin lítil og mögur Moskvu, 10. júní — NTB-AP KOSYGIN, forsætisráðherra Sov étríkjanna, sagði í dag, að góð sambúð milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna væri í þágu frið- arins í heiminum. Hann sagði einnig, að lítið sem ekkert hefði miðað í þá átt að bæta samskipti Kína og Sovétrik.ianna, og hefðu landamæraviðræður ríkjanna i Peking þar engu um breytt. Kosygin gagnrýndi harðlega stefnu Bandaríkjamanna í Suð- austur-Asíu og sagði, að siik ár- ásar- og hernaðarsteína væri löngu úrelt og gæti aldrei borið neinn ávöxt. Kosygin sagði, að tillaga Sovétríkjanna um örygg- isráðstefnu hefði fengið litinn hljómgrunn í Washington. Húisavíik, 10. júní. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ. sem nú send ir Leiikflokk um landiið, hafði sýn iinigu í gærkvöldi á Húsavílk á gjónleiknum „Gj,aldiið“ eftir Mill er. Húsið var fuilisetiið og gerðu áhorfendur mjög góðan róm að sýningunni. Það má segj'a aðvel sé til þesisarar sýnin-gar vand- að, því í hverjiU hlubvierki er val inn. liist.aimaðiur, og aillur sviðs- úbbúnaðiur 111 fyrirmiyndar. SEX ísilenzkir S'íildveiðibátar hafa verið að veiðum í Norðursjó og hafa þeir landað í Cuxhaven aðallega, en einn.iig í Bremer- haven og í dönsikum höfnu.m. Hafia þair fenigiið reytingBafla 25 til 50 lasitir, sem selzt hefur á 16 til 18 krónur hveirt kíló- gramm og er þá um brútbóverð að ræða. Fitiumagn síLdarinnur, Þótt leiksviðið sé mjög lítið hér, og í gömlu húsi, og aðstæð ur valdi miklum erfiðleikum, yfirstigu leiksviðsmenn það allt. stiigu leifcsviðsimienn það allt. Héðan fer floklkiurinn tiiil Ól- afsfjarðar en síðan vestur um land. Ættu leifclisitarunnendur, s©m á því hafa bök, ekíki að láta þessa sýningu frarn hjá sér fara. — Fréttari'tari. verið alltvíátta í tali sínu og svo hafi virzt sieim hiamn væri að rétta hieindur fram, bæði til Kíiniverj'a oig Bainidarífcj'aimaninia, án þess þó áð full alvara lætgi að baki. í daig bair sovézika utanríkis- ráðuinieytið þaö einidregið til baka að Kosygin hefði í hug'a að segja af sér á'ður en miáinuðurinn væri liðiimn, en brezika blaðið Dadly | Mail hafðii sikýrt frá því í gær oig siagzt hafa þatö eftir áreiðan- Uieigium heimildum. sem er fremur smá hefur að- eins verið 8.3%. Fleiiri bátar m.unu hafa í at- hugiun að hailda á Noirðursijáva'r- mið. Palme til Rússlands Mioslkvu, 9. júmlí NTB. OLOF Palme, forsætisráðherra Svíþjóffar fer í opinbera heim- sókn til Sovétríkjanna síðari hluta þessara mánaðar. Fer hann þangað í boði sovézku stjórnar- innar. ★ ★ NÆR 900.000 lausar stöður eru nú fyrir hendi í Vestur- Þýzkalandi. Samkeppnin uan vinnuiaflið á milli stóriðnfyrir- tækjanna 'hefur því harðnað verulegia og er talin milkil hætba á enn hraðvaxandi verðbólgu í landinu af þessum sökum. „Gjaldið“ á Húsavík við mikla aðsókn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.