Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.06.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLA.ÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1970 Heiðmörkin er framtíðar- staður Friðland Reykvikinga í Heiðmörk hefur heillað maa-g an manniiui. Þeir meovn, sem áttu hugmyndina fyrir rúm- lega 30 árum eiga þakkir allra skilið fyrlr. Þeir braut- ryðjendumir, áttu þá fram- sýni og hugsjón til að bera, að þessu vaxandi þéttbýlis svæði á Reykjaneaskaganum, væri hollt að eiga góðan griðastað í næsta nágrenni. Hugmyndin að Heiðmörk gróðuraettum við svo tré í vígsluflöt, og höfum margs góðss að minnast frá þeim ár- um. Ég man vel eftir Magnúsi Júl., lækni, sem með Árna Ey landa var í stjóm árið 1937, þegar Heiðmörkin kom fyrst á dagdkrá. J>á var núver- andi skógræktarstjóri, Hákon Bjarnason, framkvæmdar- stjóri félagsins." „Já, það er margs að minn- Elliðavatn, það fræga setur. er rúmlega fyrst fram 30 ára, og kom á fundi í Skóg- ræktarfélagi íslands. Þá var Ámi G. Eylands formaður þess. Við hringdum í núver- andi formann Skógræktaxfé- lags Reykjavíkur, Guðmund Martednsson, sean þá átti setu í stjóm Skógræktarfélags *s lands og báðum hann um að segja okkur frá Hodðmeirkur- hugmyndinni. „Heiðmörkin var vígð 25. júní 1950“! sagði Guðmund- ur, „en hugmyndin að Heið- mörkinni var nokkru eldri. I blöðum birtust áskoranir til bæjarstjórnar um þetta mál á árinu 1937. Þeim var strax vel tekið. Áherzlan var fyrst og fremst lögð á að friða þetta svæði, girða það af, og það er nú raunar frumskilyrði allrar ræktunar. Og svo söfnuðum við fé til þessara aðgerða. Það gekk frekar seint, enda var kreppa í landi. Hann Árni Björnsson gullsmiður lagði þyngsta l'óðið á vogar skálarnar. Að lokum kom svo árið 1948, að við gáfum af- hent bænum girðingarefnið, og þá var Heiðmörkin girt, og Einar sálugi Sæmundsen hafð'i þar með yfirumsjón. Við hófum gróðursetningu í Heiðmörk 1949. Við nefndum reitinn „Undanfara“, en 1950 ast, þetta var ævinlega ánægjulegt, og svo félagareit irnir, ýmis átthagafélög, stétt arfélög, og þá má alls ekki gleyma NorðTnönnunum, með sendiherra sínum, Thorgeir Andersen Ryst í fararbroddi. enda er Þorgeirsskáli risinn í Heiðmörk.“ 4 löngu Furulundurinn í Vífilsstaðahlíðinni er til mikillar prýði. — Vilhjálmur Sigtryggsson, stöð varstjóri í Fossvogi innan um fururnar. — (Ljósm. Mbl.: Sveinn Þormóðss) Og með það kvöddum við Guðmund Marteinsson, og héldum suðiw í Fossvog, og fengum Vi'lhjálm Sigtryggs son í FossvogBstöðinni, og þann manninn, sem nú hefur yfirumsjón með Heiðmörk, til liðs við okkur, og ókum af stað í austurátit, fraimhjá Raiuðav'atni, framhjá Rauðhól um og inn í Heiðmörkina hjá Jaðri. Margar leiðir liiggja til Hieiðimerkuir fyrir fól'kið hér í nábýli við hana. Fólik kems-t þar inn frá Jaðri, ofanvert við Gvendarbrunna, hjá Víf- ilsstaðahlíð og svo má lengi telja. í ársriti Skógræktarfél'ags- ins 1936 segir Háikon Bjarna- son skógræktarstjóri fráferð sinni og Einars Sæmiundsaens á hestum um Heiðmörkina ár ið 1935, og þar er að finna upphafið að þessum griðasfað. Hákon síkrifar svo: Hinn 16. júní 1935 reið ég upp fyrir Elliðavatn til þess að skoða þær kjarrleifar, sem enn eru undir svonefndum Hjöillum og Löngubrekkum. Þarna er töluvert af kjarri, en ekki er það mjög hávax- ið. Sumstaðar var það þó mannhæð og mjög þétt. Aðþví er séð verður, hefur sikógur- inn tekið allmiklum framför um á síðustu árum. og mun það aðaiilega því að þakka, að fjárbeit hefur mikið lagzt nið ur á næstu bæjum. Kjarrið er mjög að breiðast út um hraun ið, sem liggur fyrir austan brekkurnar, og er aðteins tíma spurning hvenær það verður mes'tallt skógi vaxið. Annars er eftirtektarveirt, að á kort- um herforingjaráðsins er vart sýndur nokkur skógargróður á þessu svæði. En frá Hjöll- unum og al'veg suður undir Útivistarsvæði Reykvíkinga og nágranna er á næsta leiti Kleifarvatn eru smá kjarr- skikar og sumstiaðar jafnvel allvíðlend skóglendi. Dag þann, er ég var þarna, var skógurinn nýsprunginn út, ljósgirænn á lit, en sólin hellti yigeislum vorsins yfir landið. Var einkennilega fag- urt um að litaist þarna efra. Reykjavíkur- og Hafnarfjarð arbær munu vera aðalieigend ur þessa landssvæðis, og væri ved, ef bæjarstjórnir þessara bæja sæu sér fært að gera einhverjar ráðsfafanir til þess, að vernda þess'ar skóga- Kátir krakkar úr Vinnuskóla Reykjavíkur kom frá gróðursetningu i Heiðmörk. leifar og reyna að koma þeím á legg. Væri mikill fengur fyrir íbúa bæjanna að geta skroppið um helgar í fagurt skóglendi án þess að þurfa að verja til þess of miklum tíma og peningum. í sam- bandi við þetta má benda á, að þá er skógurinn við Vagli í Fnjóskárdar var girtur, var mikið af skóglendinu lágt og lélegt kjarr, engu betra en þetta, sem nú er undir Hjöíl- unum, en nú er alit þetta kjarr orðið að vænsta stkóg- lendi. Og Vaglaskógur er nú jafn fjölsóttur skemmtistaður af Akureyrarbúum og Þing- velliir eru af Reykvíkingum. Við ókum framhjá ELliða- vatni, þessu fornfræga býli, þar sem Einar Benediktsson átti heima um tíma — yfir ber holt og mela við hliðið hjá Jaðri. Viilhjáimur sagði: „Jú, rétt er það, við höfum hafið ræktun hér, á hreinum beirangri. Sú ræk-tun hefur tekizt vonum framar, þú sérð hér dæmin í kringum þig. Mest er nú þetta greni og fura, svona við innganginn, en báðar þessar trjátegundir hafa spjarað sig með ágætum á okkar landi. Svona held ég, að sé hægt að rækta upp þessi beru holt okkar og mela í nágrenni borgarinnar." Rétt áður en við komum að hliðinu hjá Jaðri, mættum við stórum rútubfl. Þar voru að koma kátir krakkar úr Vinnu skóla Reykjavíkurborgar, sem starfa við skógræktina í Heiðimör'k, og það hafa ungl- ingar gert í mörg undanfarin ár. Raunar er þetta mjög skemmtilegur starfs vettv a n g - ur fyrir unglinga, að planta trjám. Geta þeir svo síðar, á s.einni hluta ævi sinnar, séð trén sín vaxin upp, stór og falleg. Þetta starf, skógrækt- arst'arfið, er rétt eins og að vera í nánum tengslum við líf ið, tengslum við þann vaxtar brodd líflsins, sem hvað mest er áþreifanlegur. Það hefur verið sagt, að trén vaxi með- an við sofum, og það er notek uð til í því. Ýmsir hafa haft vantrú á skógrækt á Islandi, en sem betur fer hefur sú vantrú minnkað. íslendin.gar á 20. öldinni ætTa að bæta fyrir þá forfeður sína, sem vegna fátæktar urðu að höggva upp skóginn á sínutm tíma til eldi- viðar og kofliagerðar, og rækta skóg að nýju. Stundum heyrist það, hvers vegna verið sé að planta hór

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.