Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR mgmiSAtítíb 140. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 26. JtJNÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Brjóstmyndin af Stalín við Kremlmúra. — Myndin sýnir fólk virða myndastyttuna fyrir sér í gær, en hún hafði verið afhjúpuð fyrr um morguninn, án þess að of mikið bæri á. Myndastytta af Stalin á gröf hans við Kreml Enn eitt skrefið til uppreisnar æru einræðisherrans Moskvu, 25. júní NTB. ENN eitt skrefið var írtigið í So- vétríkjunum í dag í þá átt að veita Joseí Stalin opinbarlega uppreifsn æxu. Var tveggja metra há stytta af elnvaldinum látna reist við gröf ha.ns við múra Kermlw. í dag vaar einnig reist sams konar síytta þar cif e&num af nánustu samstarfsmönnum Stalins, Vorosjilov marskálki. Marmarastyttan af Stalin hef- ur legið tilfoúin í geymslu árum saman. Núiverandi stjórnarherr- ar í Kreml hafa aenmilega ein- ungis verið að bíða eftir því, a<5 heppi'legur timi þætti til kominn, unz styttunni yrði komið fyrir. Mikifll orðrómur var á kreiki um Hindraði valdarán í Kína Hong Kong, 25. júní. NTB. MAO Tse-Tung, leiðtogi kín- verska kommúnistaflokksins greip til unifangsniikilla aðgerða til þess að koma í veg fyrir valdarán andstæðinga sinna, rétt áður en hann hóf sjálfur valda- baráttuna 1966. Era þessi um- mæli höfð úr ræðu, sem Lin Piao, varnarmálaráðherra og til- vonandi eftirmaður Maos, flutti á fundi miðstjórnar kommúnista flokksins 1966, en ekkert af þess- ari ræðu hefur verið birt opin- berlega fram til þessa. Segir í frétt þessari, að Lin Piao hafi skýrt miðstjórninni svo frá ,að „Mao hefði lagt sig í líma við að koma í veg fyrir valdarán gagnbyltingarsinna" mánuðina þar á undan og hefði flutt til hersveitir og herslhöfð- ihgja í því skyni að koma í veg tfyrir valdarón og þar af leið- andi e&nstaka þætti þess, eine og hertöku útvarpsstöðva, töku herbækistöðva og opimberra bygginga, sem snertu almennt ör yggi þegna landsins. það á sínum tíima, að hiún yrði afhjúpuð á 90 ára afmæiisdegi Stialins, en það var 21. desember sl. En af því varð ekki þá, því að menm voru önnuim kafnir við að undirbúa hátíðahöldin vegna aldar afmæliis Lenins. Fjórtán ár haía liðið, án þess að nokkurt minnismerki væri um Stalin á Rauða torginu og nú hefur hann loks fengið opin- bert minnismeriki við Kremlar- múra. Það var eftir uppgjör Krú sjeffs við goðsöguna um Stalin á 20. flokksþingmu 1956, að dýrlaunin á Stalin var felld nið- ur samtími's þvi sem nokkur frelsisþróun byrjaði undir for- yistu Krúsjeffs. Þúisundir og aft- ur þúisundir af myndastyttum af StaJin sem reistar höfðu verið um gjörvöli Sovétrikin til heið- urs einræðiisherranum, er lét dýrka síg sem guð, hurfu af göt- uim, torgum og opinberum byggingum. Aðeins í fæðingar- bæ Stalins, Gori fékk hin risavaxna mymdastytta af Stal- in að standa í friði á staili sín- um. Áhritfiamesti þátturinin í atf- dýrkuninini á Stalin átti sér stað um niðdimmia nótt, er smurðuir líkami einivaldsins iátinia var fiuttur úr tigniarlegu grafhýsi Lenins, þar sem hann hatfði lieg- ið við hlið jarðneskra leitfa hins síðairnetfnda. Vair Staliin síðan jairðsettur að nýju á yfirfætis- minni stað utan múna Kreml- ar. Látlaus eirplata tjáði, að þar Framhald á bls. 31 Samþykkt norska stórþingsins: Full aðild að E.B.E. Ríkisstjórnin byrji viðræður Osló, 25. júiní — NTB NORSKA stórþingið' samþykkti í dag með 132 atkvæðum gegn 17 tillögu um að veita rikis- stjórninni heimild til þess að hefja samningaviðræður við Efnahagsbandalag Evrópu um fulla aðild að bandalaginu. Um- ræ'ðan um tillöguna stóð alls í 17 klst. og yfir 90 þingmenn tóku þar til máls. Það þóttó einkenlma uirmnæð- Taldi öryggi sitt í hættu Sendiherra Tékkóslóvakíu í Danmörk viss um pólitískt hæli Kaupmiaininialhöfn, 25. júní — NTB ALLT bendir nú til þess, að seiidiherra Tékkoslóvakíu t Kaup mannahöfn, Anton Vasek, fái þar pól'tískt hæli ásamt konu sinni og tveimur dætrum. Skýrði út- lendingalögreglan og dómsmála- ráðuncytið frá þessu í dag. „I raun^nni er hér einungis um venjulegt mál af þessu tagi aS ræða. Það eina sérstæða er hátt- sett sendifulltrúastaða Vaseks," sagði F. Elmin, yfirmaður útlend ingalögreglunnar i Danmörku í dag. Skýrði hann frá þessu, eftir að sendiherrann hafði verið yfir- Framhald á bls. 31 umia, ialð æíkissitflonniiin,, sem er aamiátleypuisitjóinn, áitttd í mofckir- um erfliiðidilkum mi&ð aið koma friam hieil og osklipt í uminæS- uininli, ieni samfþykkt tillöguinin.- ar gerir þalð ljóst, að ríkisistjórm- in hefur fengið fyrirmæli um að taka upp viðræður vi'ð EBE um fulla aðild samkv. svoneindum Rómareáttmála.. Við aitkvæðiagreiðslu um fyrri uirmgókn Noregs í EBE 1967 greididu 13 þinigmenn atkvæði gegn fullri aöild. 1 Loftvarna flautur vöktu Oslóarbúa Osló, 25. júní. NTB. ÍBÚUM Slemdal-hverfisins í Osló, brá heldur betur í brún kl. 8,25 í morgun, þegar Ioft- varnaflauta hverfisins byrj- aði að væla af fullum krafti. Ekki greip þó um sig nein skelfing, heldur þustu íbúarn ir út á götu, og horfðu ákafir upp í loftið í von um að sjá kannski árásarvélarnar. Liðs- foringi í norska flughernum, sem þarna býr, braut allar reglur um hámarkshraða á ferð sinni út á næsta herflug- völl, en þar náðu lögreglu- þjónar í hann. Hann mun þó hafa sloppið við sekt, eftir að hafa gefið skýringu á hvers vegna hann ók á 160 kíló- iwstra hraða yfir gatnamót, á rauðu ljósi. Þegar allt kom til alls var aðeins um skamm- hlaup að ræða, og slökkvilið Oslóar tók loftvarnaflautuna úr sambandi, eftir að hún hafði beljað sinn falska boð- skap yfir hverfið í tíu mín- útur. Thailand sendir her sinn til Kambódíu - ef þörf krefur Thailand er næst, ef Kambódía fellur sagði Kittikathorn, forsætisráðherra Bangkok, 25. júní — AP % THANOM Kittikathorn, forsætisráðherra Thai- lands, sagði í ræðu í þinginu í dag, að ef nauðsyn krcfði myndi Thailand senda her sinn til Kambódíu til að hindra að kommúiiistar legðu landið undir sig. 0 Stjórn Kambódíu til- kynnti í dag almenna herkvaðningu og verða allir borgarar landsins, frá 18 ára upp í 60, herskyldir. Einnig tekur stjórnin við rekstri allra auðlinda, sem að gagni geta komið í stríðinu. 0 Fjölmenn sveit kommún- ista reyndi í gær að her- taka eina af aðalbirgðastöðv- um stjórnarhersins, en var hrakin á flótta eftir 10 stunda látlausa bardaga. Þeigar KittiHcathorn, forsætis- ráðlhierra, tílkyininti í þkigræou að ef niauíteyn krefði myndi Thaiilaind senda her sinn inn i Kaimbódiu, var orðum han,á ákaft • faignað af þimglheimi. Thailaaid á^ 400 míkna lainidiamœri að Kambó- *¦ diu og fonsiætisráðlherriainin sagðd, að öllum hersiveditum á því svæði hefði verið skipalð að búast til orrustu og vera við öllu búniar. „Ef komimúmiistar na Kambódíu á sitt vald, er Thailaná næst í röðimini," sagði bann. „Thailamd á ekki ainnars kost en að berjaBt. Mao Tse-tumig hefur saigt, aið Thailamd sé ntsesta tak- mark kommiúnista, en við mun- uiti berjast." Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.