Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1970 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 ^—25555 14444 BILALEIGA UVEIinSGÖTU 103 YW Sendiferðabifrelð-VW 5 rrranna -VW svefnvagn YW 9manna-Landrover 7manna MAGMUSAR SK1PH3LT|21 «mar21190 eftirlokuntlml 40381 Einangrun G6ð plasteinangrun hefur hita- ieiðnisvaðal 0,028 ti( 0,030 Kcal/mh. *C, Sem er verulega tniimi hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur hálega eng an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir það, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér höfum fyrstir aHra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- teiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST H.F. Ármúla 26. — Slmi 30978. ^ Esja, gott nafn á hóteli Reykvíkingur skrifar: Kæri Velvakandi. Það gladdi mig mjög í vor, er birt var nafn á nýja hótelinu við Suðurlandsbraut, Esja. Mér finnst nafngiftin ein.kar vel Valin, bæði sitendur þetta glæsilega stórhýsi andspænis eftiriætisfjaili okkar Reykvíkinga og eins hefur nafn- ið fallegan hljóm, sem lætur vel í eyrum íslenzkra sem útlendra. Ég varð því fyrir vonbrigð- um um daginn, er skýrt var frá því 1 blöðum, að tUraunir væru uppi um að meina hótelinu af- not af þessu fallega nafni. En ég vona bara, að málið fái farsæl- legan endi og nýja Esja geti horfzt í augu við gömlu Esju um langa framtíð. Með þökk fyrir birtinguna. Reýkvíkingur. § Stalín upp aftur Lýðræðissinni skrifar: Velvakandi sæll. Þá lesum við í blöðum, að Stal- ín hafi hlotið að nokkru marki uppreisn æru í Sovétríkjunum. brjóstmynd af honum hafi verið afhjúpuð í Kreml. Ekki þarf að rekja mörgum orðum þá sögu gíð an Stalín var afhjúpaður á 20. flokksþinginu, er þokaði um skeið í frelsisátt undir stjórn Krúsjeffs. En nú virðist sem sagt vera að færást í fyrra horf með auknum ítökum harðlínumanna, að því er bezt verður séð. í þessu sambandi hvarflar að mér, hvernig íslenzkum kommún istum muni bregða við þessinýju tíðindi. Þeir lýstu eitt sinn sterk- um orðum blómlegum búskap Kremlbóndans og líflitnum í túni hans, sem þó var vökvað blóði. Þeir hafa á siðasta áratug tekið þátt í því að fordæma verk Stal- íns, eftir að jafnvel ráðstjórnin viðurkenndi glæpaverk hans. En hvernig bregðást þeir nú við’ Munu þeir enn snúa sinni snældu eins og valdhafarnir í Kreml eða munu þeir um sinn halda sig við Máíarar — málarar Tilboð óskast í utanhússmálun á húsinu nr. 24—30 við Áffta- mýri. Tilboðum sé skilað til Gumnars Þórssonar Álftamýri 28 fyrir 10. júlí. Sumarbústaður á einum fegursta stað við Álfta- vatn, einnig nokkrar skógi vaxnar tóðir tfl sölu. Upplýsingar hjá Ólafi Jóhannessyni, Grund- arstíg 2, sími 18692. síðustu mynd, sem dregin hafði verið upp af gamla Kremlbónd anum? Fróðlegt verður að fylgj- ast með þessu. Lýð ræðissinni. 0 Klausuraar snúast eingöngu um höfund visunnar M. Ásg. skrifar: Heiðraði Velvakandi. Af öllu þvx rausi, úr mörgum áttum, sem vísan: Auðs þóttbein an akir veg — hefur velt yfir fólk undanfarið í dálkum Velvak anda, er þó hvergi svar að finna við því, sem grein mín fjallaði um — „hugtakið," eða líkinguna í vísunni: „að flytja á einumi". Allar þessar klausur snúast ein göngu um hver höf. visunnar sé, rangsniiningur og hártoganir. Ósk mín og tilgangur með til- vitnun í vísuna, var að fá svar, helzt frá Magnúsi Gestssyni, eða einhv. álíka fróðum og hlutlaus- um. M.G. reit ágæta grein í Le.s- bók Mbl. 7- júní um ýmis orð- tök og samband þeirra við dag- legt lif fólksins á þeim tím- um, sem þau mynduðust. Eitt sinn ræddi ég þetta við greinda gamia konu. Svar hennár var:' „Á því er enginn vafi, að af þvi er það komið, er líkkistur voru reiddar á einum hesti til greftrunar, jafnt þeirra ríku sem þeirra fátæku." Þetta er kannski heimskuleg og mjög órómantísk ályktun hjá okkur báðum — en aftur á móti bæði hátiðlegt og skáldlégt hjá einhv. G.B. í Morgunbl. í gær (23. júní): „Að síðasti búferlaflutrí- ingur hvers manns hér í heimi, sé farinn af einum.“ En sú spánýja speki!! Einhver kom og sagði: „Vísan er eftir hann föður.ininn“ — Vísan er perla — og „aiiic vildu Liiju kveðið hafa.“ En sámt er það ekki svar við spurningu minni, sem alian þénh an gáuragang setti af stað. Með kærri þökk fyrir birtingu: M.Ásg. ■■ Heslamannafélögin Andvari og Gustur KAPPREIÐAR Hinar árlegu kappreiðar félaganna verða sunnudaginn 28. júní 1970 kl. 15.00, að Kjóavöllum (sunnan Vatnsendahæða). Dagskrá mótsins: Mótið sett og hópreið. félaganna inn á svæðið. Góðhestasýning og dómum lýst. Sýning unghrossa í tamningu. Kappreiðar. , Nefndin. sunnal ferðaskrifstofa bankastræti? símar 16400 12070 Það bezta er líka ódýrast MALLORKA — LONDON FJÖLSÓTTASTA FERÐAMANNAPARADÍS EVRÓPU travel BROTTFARARDAGAR: 1. júlí* — 15. júlí* — 29. júlí — 5. ágúst* — 12 .égúst — 19. ágúst* -— 26. ágúst — 2. sept.* — 9. sept — 16. sept.* — 23, sept. — 7. okt.* — 21. okt.* — 4. nóv.* — 18. nóv.* (* merkir 2 dagar í London á heimleið). MALLORKA er land hins eilífa sumars, umvafið hlýjum loftstraumum sunnan frá miðri Afríku. Vetur, sumar, vor og haust paradís þeim sem leita hvíldar, náttúrufegurðar, sólar og hvítra stranda við bláan sæ. Litríkt spánskt þjóðlíf í borgum og þorpum út við strendur, inn til dala og upp til fjalla. — Það er „ekkert veður", en sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið, eins og fólk vill hafa það. — Dýrðleg hótel í hundraðatali, jafnan fullsetin. Þarna er allt, sem hugúrinn girnist, góð þjónusta og margt að sjá. Hundruð skemmtistaða og stutt að fara til næstu stór- : borga, Valencia, Barcelona, Nizza eða Alsír. Aðeins nýtízku íbúðir og góð hótel með baði, svölum og sundlaug. Eigin skrifstofa SUNNU í Palma með íslenzku starfsfólki veitir farþegum öryggi og mikilvæga fyrirgreiðslu. Komið og gistið vinsælustu ferðamannaparadís Evrópu, og kynnist því af eigin raun ,hvers vegna allir vilja fara til Mallorka, ekki bara einu sinni, heldur alla tíð síðan. Pantið snemma. því þegar er nær uppselt í sumar ferðirnar. JOIS - MAIHVIIU glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einang-unarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frarlplasteinangr- nn og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel ftugfragt borgar sig. Sendum um land attt — Jón Loftsson hf. Hœgt er að velja um ferðir í eina viku, tvœr vikur, þrjár vikur og tjórar vikur ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.