Morgunblaðið - 28.06.1970, Page 7

Morgunblaðið - 28.06.1970, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUISTNUDAGUR 2i8. JÚNÍ 1&70 7 DAGBÓK Kæmu orð frá þér, gleypti ég við þeim, og o>rð þíin, Drottinm, voru tmum og fögnuðug lijaita míns, því ajð ég eir nofndur ciftir naíni þínu. í dag e)r snraiudagur 28. júní og «r það 179. daguir ársins 1970. Eftir Kfa 186 dagar. 5. aunmudagur elftlr Trinitatis. Árdegisháflæði kll 1.33 (Úr ístaaida allmdinalkiiniu). Tannlæknavak tin er í Heilsiuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. AA-samtökin. Viðtalstími er i Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími Í6373. Almonnar upplýsingar um læknisþjónustu í borginni eru getfnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eiru lokaðar á laugaxdöguan yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess báttar að Garðastræti 13, Simi 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnunr FRETTIR Kvenfélag Laugaimessóknajr £er í sumarferðalag fimmitudag- inn. 2. júlí. Farið verður í Þjórsár- dai. Búrfellsvinkj'Uin skoðuð. Takið með yklkur getsti Uppl. hjá Katr- ínu (32948). Vegaþjónusta Félags íslemzkra bif- reiðaeigeonda helgina 27—28. júní. FÍB — 1 Árnessýsla (Hellisheiði, ölfus oig Flói) FÍB — 2 Hvalfjörður, Borgarfjörður. FÍB — 3 Akureyri og nágrenni. FÍB — 4 Þingvellir, Larugarvatn. FÍB — 5 Út frá Akranesi, (Hval- fjöhður, Borgarfjörður) (kranabif.) FÍB — 6 Út frá Reykjavíik. FÍB — 8 Árnessýsla og víðar. FÍB — 11 Borgarfjörður. Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða veitir Gufun.es- radíó, sími 22384, beiðnum um að stoð viðtöfeu. ÁRNAÐ HEILLA 60 ára hjúskaparafimæli eiga hjónin Guðrún Kolbeinsdóibtir og Indriði Guðmundsson. Þingholts- stræti 15 hér í borg, á miorgun, mánudaiginn 29. júntí. Þau taka á mó.i vinum og kunningjum á beimili sínu eftir kl. 3 á mánu- daginn. Svo sem kunnugt er hófu þau bús'kap sinn í helli á Laugardals- völlum. Þeim sem finnst erfitt að lifa nú tid dags, mætbu muina það að það þurfiti Uka bjartsýni fyrir 60 árum. Þegar þau fehgu hvergi jörð til að búa á, brugðu þau á það ráð að setjast að í helli. Ind- riði fór eftir brúðlkaupið, setti þil í hellismunnann og lagaði til. Skömmu seinna gekk Guðrún hér að sunnan austur á einum degi og bar 2 blómapotta með biórnum. 80 ára er á morgun, mánudag, Auðbjörg Jón.sdóttir, straukona, Hjarðarhaga 56. Happdrætti Hjartœvernd efnir um þessar mundir til ha,ppdrættis, m.a. til tækjak,a|U(pa og ainiiarra nauðsyn- legra hiuita 1 rsuninsóknarstöð félags ins að Lágmúla 9 í Reykjavík. Fara þair í fyrsta lagi fi’am hóp- r.íinr’isóknir á konmm og körlum, þar sidm leitazt er við að ffarna hjarta- og æðasjúfedóma á ýmsnm stigum og jalfnfraant aðra sjúfe- dóma, er gota veriS undamfari Ihjairta- og æðafevilta. — f öðru iag'i tokur stöðin til skoðuwiair alla þá, er þess ósfea, og má seigja að þá fari fram mjög nákvæm sfeoð un á heilsufari viðkomandi, en þá fyrst og fremst á hjairta og æða kerfi. — Mýndin, sem hér fylgir, er af happdræíiUsbílmim í Auetur- stræti. „Dregið hefur verið hjá borgar- fógeta. í happdrætti 6. bekfcjar Verzlunarskóla íslands. Vinnin'gar fóllu á eftirfarandi núm'er: Nr. 2447 Flugfar með Loiftileiðum fyr- ir einn Rvík — Luxemlburig —Rvífc Nr. 289. Flugfar með Flugfélagi ís- lands fyr.ir einn, Rvík — London — Rvík. Nr. 1196. Ferð mieð Haf- skip fyrir einn Rvífc — Hamborig — Antwerpen — Rotterdam — Hull — Rvík. Vinninga sé vitjað hjá viðkom- Ásgrímsisafn opilð alla daga nema laugairdjaga. Er Listahátiðin hófst, 20. þm. breyttist opnunartími Ásgrims- safns. í sumair verður sajnið opið alla daisa noma laiugardaga, frá fel. l. 30—4. Aðgamgur er ófeeypis . Leiitazt var við af stjórn safns- ins að hafa þessa sýningu sem fjöl breytiiegasta, og þá hafðir í huga m, a. erflendir gestir sem sfcoða safn ið og heimili Ásgrdms Jónssonar, en það er einasta listamaninahieim- iilið í borginni, sem opið er al- menningi. Á sýningunni eru ve.rfc sem lista- maðurinn hefur gert á 60 ára tíma- bili. FRA SKÍÐASKÁLANUM HVERADÖLUM Kalt borð Framvegis verður kalt borð í Skíðaskálanum Hveradölum á sunnudögum frá kl, 11,30—14,30 og frá kl. 18—21, Komið og njótið góðra veitinga í fjallaloftinu. SKÍÐASKALINN HVERADÖLUM. Sölumaður óskast Fyrirtæki óskar að ráða sölumann sem einnig getur séð um lager og unnið almenn skrifstofustörf, Tílboð með upplýsingum um aldur, símanúmer, kaupkröfur og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 4. júlí merkt: „4913", 6IKARKEPPNIN MELAVÖLLUR klukkan 14.00 í dag, sunnudaginn 28. júní, kl. 14.00, leika í bikarkeppni 1. flokks Armann — I.B.V. Mótanefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.