Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2«. JÚNÍ 1©70
15
getið þér leiðrétt allar vélritunarvillur.
Pakkinn með 10 örkum kostar aðeins
‘Tipp-Ex
TRYGGINGAMIÐLARINN
Er ráðgefandi um val trygginga.
Gerir kostnaðaráætlanir vegna tryggingakaupa.
Leitar tilboða í tryggingar.
Er ráðgefandi í tjónamálum.
Aflar gagna í skaðabótamálum.
Innheimtir skaðabótakröfur.
— .25 ára reynsla! —
TR YGGING AMIÐL ARINN
EGILL GESTSSON
Laugaveg 178 — Símar 81125 og 33047.
kr. 15,00.
Pappírs- og ritfangaverzlunin
Hafnarstræti 18
Laugaveg 84
Lauagaveg 178
Flugvirkjanemar
LOFTLEIÐIR H.F. hafa ákveðið að aðstoða nokkra pilta til flug-
virkjanáms í Bandaríkjunum á hausti komanda. Helztu skil-
málar eru:
1. AWur. 18 — 21 árs, miðað við 1. október, 1970.
2. Menntun: Gagnfræðapróf (landspróf) eða htiðstæð
menntun.
3. Inntökupróf: Valið verður úr hópi umsækjenda m.a. með
samkeppnisprófi í ensku, eðlisfræði og stærðfræði, miðað
við námsefni gagnfræðaprófs. Próf þetta verður haldið af
Loftleiðum h.f. og þreytt í síðari hluta júlímánaðar n.k.
4. IMámslengd: 16 — 20 mánuðir, eftir skólum og einstakl-
ingsbundnum námshraða.
5. Námskostnaður: Heitdarnámskostnaður í Bandaríkjunum
mun tæplega verða undir 460 þúsund krónum, og þar af
þarf hver nemandi, samkvæmt lauslegri áætlun, að leggja
með sér röskiega 200 þúsund krónur, sém dreifist á allt
ttmabilið.
6. Námslán: Með vissum skilmálum munu nemarnir verða
aðnjótandi nokkurra námsiána fyrir tilstilli Loftleiða h.f.
7. Umsóknir: Umsóknir ásamt afriti af prófskirteinum skulu
hafa borizt ráðningardeild félagsins, Reykjavíkurflugvelli,
fyrir 5. júlí n.k.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins á Reykjavíkur-
og Keflavíkurftugvelli, í afgreiðslunni Vésturgötu 2 og hjá
umboðsmönnum félagsins úti um land. Upplýsingar verða ekki
veittar i síma.
LOFTLEfÐIR H.F.
Sólapfrí i
í fyrsta sinn bjóðast íslendingum ódýr-
ar orlofsferðir með þotuflugi til Suð-
rænna landa í svartasta skammdeginu.
Flugfélagið hefur valið Kanaríeyjar,
sem vetrardvalarstað fyrir þá, sem
njóta vilja sólskins, hvíldar og skemmt-
unar, þegar veturinn herjar hér heima.
15 daga ferðir — brottfarardagar 31.
desember, 14. janúar, 28. janúar, 11.
febrúar, 25. febrúar, 1. apríl, 15. apríl
og 29. apríl. 22 daga ferð —
brottfarardagur 11. marz.
shammdeginu
Verð með flugfari, gistingu og fæði
að nokkru eða öllu leyti í 15 daga
frá kr. 15.900.— eftir dvalarstöðum.
Þér komið hress og endurnærð heim
eftir ánægjulega dvöl í fögru umhverfi
á ströndum Kanaríeyja.
Upplýsingar og farmiðasala hjá eftirtöldum
ferðaskrifstofum: Geirs H. Zoega, Ferðaskrif-
stofu ríkisins, Jóns Egilssonar (Akureyri),
Landsýn, Sunnu, Úrvali og Útsýn.
FLUCFÉLAG ÍSLAJVDS
Þotuflug er ferðamáti nútímans.