Morgunblaðið - 28.06.1970, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1070
BO WIDERBERGS
ÁDALEN '31
Víðfræg sænsk úrvalsmynd í lit-
um og Cinemascope, byggð á
atburðum er gerðust í Svíþjóð
1931. Lei'kstjóri og höfundur:
B0 WIDERBERG. Myndin hlaut
„Grand Prix" verðlaun í Cannes
1969 — útnefnd trl „Oscar"
verðlauna 1970, og það er sam-
htjóða álit listgagnrýnenda að
þetta sé fangmerkasta kvikmynd
gerð á Norðurlöndum á síðari
árum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Róbin Krúsó
liðsforingi
Barnasýning kl. 3.
Kvenholli kúrekinn
Hörkuspennandi og afar djörf
ný amerisk litmynd. „Hefði
„Vestrið" raunverulega verið
svona, — þá hefðu þeir aldrei
breytt þvíl!"
Charles Napier
Deborah Downey
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Nýtt _ Nýtt
Einnig sýning kl. 11
Sýnd k(. 3.
Aukið viðskiptin
— Auglýsið —
: Bezta auglýsingablaðið
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
Miðið ekki á
lögreglustjórann
(Support your Local Sheriff).
Víðfræg og smlldarvel gero og
leikin, ný, amerlsk gamanmynd
af attra snjöllustu gerð. Myndin
er I litum.
James Garner
Joan Hackett
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Meistaraþjófurinn
Fitzwilly
í Htum.
Bná ðskemm tile g gaimanm y n d
ISLENZKUR TEXTI
CEORCY GIRL
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg ný ensk-amer-
ísk kvikmynd. Byggt á „Georgy
Girl" eftir Margaret Foster.
Leikstjóri Alexander Faris. Aðal-
hlutverk: Lynn Redgrave, James
Mason, Alan Bates, Charlotte
Rampling. Mynd þessi hefur alfs
staðar fengið góða dóma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bakkabrœður
í hernaði
Sýnd kl. 3.
niinlu
Náttúra
Kl. 10.30
hið frábæra trió Máríerla
og Snjótitlinga.
Diskótek.
Doden Fím,i"
lagde et æg
GINA LOLLOBRIGIDA EWAAUUN'
JEAN LOUIS TRINTIGNANT
Itölsk litmynd, æsispennandi og
viðburðarík.
Leikstjóri: Giulio Questi.
Aðal'hlutverk:
Gina Lollobrigida
Jean-Louis Trintignant
DANSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Listahátíð í Reykjavík kl. 8.30.
intýri
cipjan
Barnasýning kl. 3
Mánudagsmyndin:
R080PA6
Irfyratt-aa-FTH'Wffli
l‘l I I 111 I 11IÉI—
4BER0MTE INSTRUKT0RER
I EN SÆRPRÆGET OG
UNDERHOLOENDE FILM!
Fjórat hárbeittair satírur gerðar
af sniiHiiing'unum Rosseliinii, God-
ard, Pasottn'i og Gregorett'i.
Sýnd k'i. 5.
Listahátið í Reykjavík kl. 8.30.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fleiri varahtutir
I margar gerðír btfreiða
Bífavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Simt 24180
ÁSTIH
í SKERJMR9IM
(Som Havets Nakna Vind)
Sérstaklega djörf, ný, sænsk
kviikmynd í liitum, byggð á met-
sölubók Gustav Sandgrens.
Danskur texti.
Aðalihlutverk:
Hans Gustafsson,
Lillemor Ohlsson.
Þessi kvikmynd hefur shlsstaðar
verið sýnd við metaðsókn.
Bönnuð börnnm innan 16 ára.
Sýnd k'L 5, 7 og 9.
T eiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
Milljón órum
fyrir Krist
RÍQIIEL WELCH - JBHN RIGHMDSOH
G e y s i s p e nna n d i erns'k -am erí s k
tttmynd í sérflok'ki með frábænni
tækn'i og á hugmyndarikan hátt
er myndin látin sýna atburði
frá árdögum mann'lífs hér á jörð-
inni, og hnolilvekjandi sýningar
á hinum risavöxnu ógnanskepn-
um er þá gengu og flugu meðail
hins frumstæða mannkyns. Leik-
urinn fer fram með þöguilli lát-
bragðsliist, en með ti'llkomumiik-
il'li hl'jómlist — og eru því allir
skýringartextar óþarfir.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Gullöld
skopleikanna
með Gög og Gokke og fleiri
grímkörlium.
Banna'sýniing kl. 3.
Allra síðasta sinn.
•HLdÉMSVEIT
Söngkona Sigrún Sigmars«lóttir.
Opið til klukkan 1.
LAUGARAS
m -i K*m
Símar 32075 -- 38150
Listabátíð 1970
HNEYKSLIÐ
í MÍLANÓ
(Teorema).
Mei'sta'ravenk frá hendi ital'ska
kv'iikimyndasni'liMngs'inis Piers Pa-
olos Pasofin'iis, sem einnig er
höfundur sögunnair, sem myndin
er gerð efti'r. Tekin I litum.
Fjalteir myndin urn eftirmin'niilega
heimsókn hjá fjölskyldu einoi
í Mitemo.
í aða lihluitverikum:
Terence Stamp - Silvana Mang-
ano - Massimo Girotti - Anne
Wiazemsky - Andreas J. C.
Soublette - Laura Betti.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Clófaxi
Skemmtileg litmynd með
Roy Rogers og Trigger.
Miðaisala frá kil. 2.