Morgunblaðið - 28.06.1970, Page 30

Morgunblaðið - 28.06.1970, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚiNÍ 1070 g?EMINGT0N™R-2 siAlfvirk uúsritunarvél REAAINGTON RAIND’^spetov raisdJ V - " ................ 1. Skllar fyrsta Ijósriti eftir 7 sekúndur án nokkurrar for- hitunar. 2. Ljósritar 30 óiík frumrit á mínútu. 3. Ljósritar sjálfkrafa allt að 18 eintök af sama frum- riti á mínútu. 4. Ljósritar I einu lagi frumrit allt a3 29,7 cm breið, þ. e. A3 og A4 stærðir. 5. Ávallt tryggt, að frumritið liggur slétt og sjáaniegt, meðan Ijósritað er. 6. Sker Ijósritunarpappírinn án nokkurrar stillingar sjálf- krafa í rétta stærð, af hvaða lengd sem frumritið er. 7. Þar sem Ijósritunarpappírinn er á rúllum, má ná miklu magni Ijósrita, án þess að skipta þurfi um rúllu (t. d. 786 eintök af A4 stærð). 8- Tryggt er með sjálfvirkum búnaði, að öli Ijósrit full- nægi ströngustu kröfum um frágang og gæði án nokk- urra breytinga á stillingu. 9. Skilar Ijósritum og frumritum sjálfkrafa á sinn hvorn bakkann. 10. Tólf mánaða ábyrgð. Fullkomin varahiuta- og viðgerðaþjónusta. Kynnið yður yfirburði þessarar einstöku vélar. Laugavegi 178. Sími 38000. SELJUM A MORGUN OG NÆSTU DAGA Kvenskó frá Englandi, Italíu, Frakklandi og Þýzkalandi í stórglœsilegu úrvali VERD: 450,—, 490,—, 498,—, 503,—, 508,—, 513,—, 516,—, 525,—, 550,—, 560,—, 605,—, 615,—, 625,—, 661,—, 681,—, 691,—, 703,—, 860,—, 896,—, 941,—, 965,—, 959,—. Allar stærðir. — Póstsendum samdægurs. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 103. (útvavp) Framhald af bls. 29. Klassísb tónlist: Paul Baumgartner og Útvarps- hlfjómsveitin í Berómunster leiba Píanókonsert op. 18 í B-dúr eft ir Hermaimn Grötz; Erich Sdhmid stj. Kathleen Long leikur á pí- anó Næturljóð eftir Gatoriel Fauré. 16.15 VeðurfregmÍT. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Davíð“ eftir dnnu Holm. örn Snorrasonj íslenzkaði. Arana Snorradótltir les (15). 18.00 Fréttir á ensku Tónleilkar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrognir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynninigar. 19.30 XJm daginn og vegþnn Matthías Eggertsson tilrauna- stjóri talar. 19.50 Mainudagslögin 20.10 Búnaðarþáttur Stefán Aðalsteinsson deildaj; stjóri talar um rúning og uilax meðiferð. 20.30 Listahátíð 1 Reykjavík 1970 Útvarpað frá tónleikum Sin- fóníuMjómsveitar íslands í Há- skólafolói. Einleibari á fiðlu: Itzhák Perl- man Stjómandli: Daniel Baremhoim a. ,,Prómeþeifur“, forleilkur op. 43 eftir Beetíhoven b. Fiðlukonsiert í D-dúr op. 35 eftir Tsjaffloovsfcí. 21.10 Lundúnapístill P4ll Heilðar Jónsson flytur, 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri“ eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les þýð ingu sína (20). 22.00 Fréttir 22J15 Veðurfregnir íþróttir Jón Ásgleirsson segir frá. 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson- 23.30 Fréttir í stuttu máli. ar. Dag.sk rárlok. im £/?7/£> Notló þér örygglsbelti? Spurning um lif og heilsu! Trátt fyrir þá almennu viðurkenningu, að öryggis- belti þjargi lífum 1 umferðinni, nota aðeins .f^ir ökumenn og farþegar þetta einfalda en áhrifamikla öryggistæki. Til þess að fækka slysum á fólki með áukinni notkun öryggisbelta hefur Áþyxgð, sem fyrsta tryggingafélag á Islandi, átt frumkvæði að nýrri og þýðingarmikilli tryggingarhagsbét fyxir alla, sem tryggja bíla sína hjá Abyxgð. Tið vitum að slys geta orðið jþrátt fyrir notkun öxyggisbelta, en það er staðreynd að meiðalin verða þá miklu minni. Ef slys verður og ökumaður og farþegi nota öryggisbelti við slysatilfellið greiðir Abyrgð allt að 150.000 krónur við örorku og 50.000 krónur viö dauðsfall, framyfir aðrar tryggingar. ÁBYRGÐr Tryggingafélag fyrír bindiiidismenn Skúlagötu 63 - Reykjavík - Símar 17455 og 17947 (sjénvarp) Framhald aí bls. 29. ♦ þriðjudagur 9 30. JÚNf 20.00 Fréttir 20.25 VeBuir og aiuglýsingar 20.30 Vidocq Framhaldsmyndafloikikur, gerBur af fransika sjó.nvarpimu. Lokaþáttur. Leikstjóri Etienne Laroohe, Aðal hlutverlk: Bennard Noél, Alaln Mottet og Jacques Seiler. Efni síðustiu þátta: Vidocq kemiur upp um peninga íalsana. Hann er sakaður um morð, en fær frest til að sanna sakleysi sitt og finma réltta morð- ingjann. 21.55 Á öndverðum mriði TUmsjóna.rmaðiur Gunnar G. Schram. 21.30 íþróttir Únslitalieikur heimsmeistara keppninnar í knattspymu i Mexilkó: Brasiiía — Ítalía. Umsjónarmaður Sigiurður Sig- urðsson. 23.05 Daigskrárlok Sköfum hurðir Leifur Ingólfsson Davíð Guðmundsson Sími 30516. K.R.R. ÞRÓTTUR K.S.Í. SPELDORF - ÞRÚTTUR leika á Laugardalsvellinum í kvöld kl. 20,30 Knattspyrnufélagið ÞRÓTTUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.