Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 32
IGNIS
SIJNNUDAGIJR 28. JÍINl 1970
Hálf afköst hjá
frystihúsum í Eyjum
Ekkert miðar í samkomulagsátt
ENN hefur ekkert miðað i
samkomulagsátt í vinnudeil-
unni í Vestmannaeyjum. Svo
sem fram hefur komið í frétt-
um hefur verkfall ekki haf-
izt þar, en hins vegar hefur
verið sett á eftir- og nætur-
vinnubann og hafnarvinna
stöðvazt. Hefur þetta valdið
margvíslegum óþægindum.
Að því er Bjöm Guðmi'uaids-
som, íréttaritari Moriglumblaðsins
í Vestmannaeyjirm, saigði í gær,
Ihafa frystihúsin aðeins starfað
með hálfum afköstuim að umdan-
fömiu. Af þeim sökium hefur
milkið af bátaflota Vestmiamnaey-
iniga landað ýmist aminiars staðar,
í lamdi eða í Færeyjum. Afli
hefur verið óvemjuleiga góður að
umdanfömu miðað við þemmam
árstíma og hefur vinmiudeilam
þvi sikaðað bæði útgerðarmenn
og sjómemm. Hafmarvinmiubam.nið
befur haft þær afleiðdmgar í för
mieð sér, að eklkert hefur verið
flutt út, hivorki af freðfiski né
saltfisiki en mifcill saltfiskur er
mú í húsum. Verður væmtanlega
hafizt hamda um að koma hom-
Faust
um fyrir í kaeli, svo að hamn
skemmist ekki. Hafnarvinmu-
bammið hiefur himis vegar ekki
haft áihrif á lamdiamir úr bátum-
um. í Vestmammiaeyjum er nú
orðið bemsámlauist ag olía er á
þrotum vegma farmammaiverk-
fallsiins. HDefur oliuiskip legið úti
fyrir Vesitmammaeyjum í um
vifcutíma em ekki komdð olíu frá
sér. Bátaflotiinm er því að verða
olíulaius en bótamir hafa reynt
eftir megmi að fá oliu anmars
staðar, þar siem þeár hafa lamd-
að.
Valdimar Stefámssom, sátta-
semjari, fór til Vestmammaeyja
og hélt fumdi með diedluiaðilum 1
tvo dagB en án áramigurs og taldi
sáttasemjari tilgamigsiauist að
halda fumdum áfram að öllu
óbreyttu. Vimmiuiveiteindur í Vest-
mammiaeyjum hafa boðizt til að
umdirrita nákvæmlega sömu
sammimiga og gerðir voru í
Reykjaivilk, en því hafa verka-
lýðsfélögin í Vestmammaeyjum
Framhald á bls. 31
Aðalfundur SIF:
í Þjóðleik-
húsinu
ÞJÓÐLEIKHÚSH) hefur á-
kveðið að taka hið heims-,
fræga verk Göthes, Faust, til
sýningar á næsta leikári. I
Verður það jólalelkrit leik-1
hússins.
Kunnur þýzkur leikstjóri, ’
Karl Vibach, hefur verið ráð ’
inn til þess að stjórna leikn-
um, og ejr hamn n.ú staddur |
hér á landi til þess aB velja
leikendur og skipa í hlutverk.
Ingvi Jóhannesson hefur I
þýtt verkið.
Milljarður kr. fyrir
útfluttan saltfisk
AÐALFUNDUR Sölusambands
ísl. fiskframleiðenda var hald-
inn 26. júní. Framleiðsla á salt-
fiski árið 1969 nam 27.790 tonn-
um og nam útflutningsverðmætið
rúmum milljarði króna.
Blautfiskútflutningur á sl. ári
nam 24.203 tonmurn, útflUtt
blautsöltuð flök námu 1.847 tonn
urn og útflutninigur á þurrkuð-
um saltfigki nam 4.761 tommi.
Út voru flutt 936 tomm af söltuð-
um þumnilduim á sl. ári. Heildar-
útflutnimigurinm 1969 niam því
31.746 tonmum, en í þeirri tölu
felst saltfisksmagn framleitt á
árinu 1968.
Af framleiðslu ársins 1969 var
Samið á Vestf jörðum
Fundir með yfirmönnum
SAMNINGAFUNDUR með yfir-
mönnum á kaupskipaflotanum
hófst kl. 13 í gær og var honum
ekki lokið þegar Morgunblaðið
fór í prentun. — Sátta-
fundur með yfirmönnum stóð
fram á nótt aðfaramótt laugar-
dags. Kl. 16 í gær átti einnig að
hefjast sáttafundur með járniðn-
aðarmönnum.
Sl. mánudaig voru umdirritað-
ir sammingar milli vimmuiveitenda
og Alþýðuisambamds Vestfjarða
veigma landverkafólks á Vest-
fjörðum og eru þeir samninigar
í samræmi við sammimga verka-
lýðsfélaiganma sunmtam lands og
norðam. Eftir helgimia er gert ráð
fyrir, að samnimigar hefjist við
verkalýðsfélögin á Austurlandi.
Tómas Þorvaldsson
fluttur út þurrfiskur til Portú-
gail eftir sl. áramót, ca. 700 tomm.
Útflutninigur ársins 1969 skipt-
ist þanmig á viðSkiptalöndin:
ÓVERKAÐUR SALTFISKUR:
Danimörk 31 tomm
Noregur 609 tonm
Svíþjóð 18 tonn
Bretland 2.207 tomn
Grifckland 2.355 tomm
Ítalía 3.429 tonm
Portúgail 13.180 tomm
Spánn 2.000 tonn
Vestutr-Þýzkailamd 350 tonn
Bandaríkin 10 tonm
Líbería 2 tomm
Ástralía 12 torun
SALTFLÖK:
Danmörk 1 tonn
Frafckflamd 12 tonm
Grikklamid 1 tomm
Ítaiía 135 tonm
Vastur-Þýzfcailand 1.481 tonn
Bandarikin 204 tomm
Bandaríkin 204 tonn
Braziiía 12 tomn
ÞURRKAÐUR SALTFISKUR:
Bretland 245 tonm
Holland 9 tomm
ftalía 26 tomn
Framhald á bls. 2
25 hvalir
veiddir
TUTTUGU og fimm hvalir höfðu
veiðzt á hádegi í gær, að því eir
Hallgrímur Jómassom, faktor við
hvalstöðina í Hvalfirði tjáði
Morgunblaðinu, en hvalveiðarn
air hófust um síðustu helgi.
Tutfugu og tveir hvalir voru
komnir á land um hádeigi í gær
en hvalveiðiskip voru þá á leið
til lands með aðra þrjá. Af
þeim, sem á land voru komnir,
voru 19 langreyðar og 3 búr-
hveli.
í fyrstu viku hvalveiðanna í
fyrra veidduist samtals 25 hval-
ir.
240 selkópar veidd-
ir á Kálfafellsfjöru
UM 240 selkópar hafa verið
veiddir á Kálfafellsfjöru undan-
farinn mánuð, að því er Berg-
ur Helgason á KálfafeJli tjáði
Morgunblaðinu í gær, og er
þetta mun betri veiði em í fyrra.
Þá kvaðst Bergur vita til þess,
að tvisvair hefði vorið farið á
Núpsstaðafjöru og afraksturinn
orðið samtals um hálfur sjötti
tugur kópa.
Kópaveiðarmar byrjuðu í maí
lok og bjóst Bengur við, að lítið
yrði um frekari veiðar nú, þar
sem kópurinn hverfur venjulega
af sandmum um og upp úr Jóns
messu. Bergur sagði, að venju-
lega væru farnar fjórar ferðir
á Kálfa.fellsfjöru vor hvert.
Drýgsta ferðin nú var sú síð-
asta, en úr hemm komu veiði-
mennirnir sl. fimmtudag og
höfðu þá veitt 94 kópa á fjórum
dögum.
Fyrir 1. fiokks skinn fá veiði
mennírnir nú 2200 krónur.
Rússar á kol-
munnaveiðum
Með 10 skuttogara og fá
talsverðan afla
DAGANA 24. og 26. júmí vair
haldimm flumdur sovézkna og ís-
lenzkna haf- og fliidkiitfræðiimiga á
Seyðistflirðli. Á þeissum fiumidá vomu
rædd gögn, sem sýnidu ásfcamd
sjávair, áfcuiskilyirði oig dmeiiflimigu
Síldtair og kolmumima í NonðUirhatfii
seinni hlufca miaí ag júní. Helzitu
miðuirstöðuir fumid'animis vonu þess-
air:
HiitaiStiiig sjávar í Norðluirbafi' í
júnií er í heild mieð lægna mióitii.
Þaminiiig gæitiir Golflslfcnaiumisfcvísl-
ammia, sem leilfca imin í Norðúirfhlatf
mnlli Fæmeyja og Slhietliaindsieyja
aminians vegair (Noregsstmauimur)
og vestur og mionðUr fyirlir íslamd
■hiins vegar (IrmimigenStraumur)
miiminia en í mieðlalári. Fyrliir miorð-
an Jarn Miayen var hiltiastti/g sjávar
þó hærina en í mieðalári og toiitiai-
mælinigar í hinium kaldia Auislbur-
íslainidissltnalumii, sem letiltiar suðlur
milli Laingiamiass og Jain M'ayen^
sýma þá athyigllisverlðu niðlur-
Stiöðu, iað Bijór er þar hlýrmi en
uinidiainlfariin ár síiðian 1964. Þessar
niðuinstöðiuir banda bil þeea, að
seltia sjávar á þessuim sl'áðum sé
hin saimia og toún var áðu.r emi
'hafíss tók iað igaötia í aukiniuim.
miæli hér við lamd efltiir 1'964. AJt-
hulganiiir, sem igerðar vonu í miarz
í veltiur, höflðu þegar benit tál þess
að áiSfcand sjávar þannia monðuinfmá
Framhald á bls. 31