Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, L.AUGARDAGUR 4. JÚUÍ 1970 Myndin var tekin við nýju lögre glustöðina í gær, er vegalöggæzlu mennimir vom að leggja af stað út á þjóðvegina. (Ljósm. Mbl. K. Ben.). 5 vegaeftirlitsbílar úti á þjóðvegum í sumar í SUMAR verða fimm bifreiðir á vegum rikislögreglunnar í vegaeftirliti og era tveir lög- reglumenn í hverri bifreið. Verða bifreiðir þessar á þjóðveg- um landsins, og vinna vegalög- gæzlumennimir í náinni sam- vinnu við sýslumenn. lögreglu og bifreiðaeftirlitsmenn víðs vegar um landið. Athuga- semd 1 j ósmy ndara Mbl. AF GEFNU tilefni vilja ljós- myndarar Morgunblaðsins taka það fram, að enginn þeirra var við myndatöku á hljómleikum þeim, sem Barenboim stjórnaði í Háskólabíói mánudaginn 29. júní sl. Vegalöggæzlain miuin m.a. fylgj- a)3t gérstaklaga mieð óglætáleguim fnaimniinalkisitrti á vegum úiti, of hirö'ðuim ákstirfi, og 'eáinis otf hiæig- uim, svo og mieð því að negluim um akoðiuin bi'fneiða sé friamifylgt. Vagaloggæzlulbliifiriðiðftriniar enu alliair búinair talsrtöðvum og við hinaðiamæliinigair 'hiafa vegaeftiiir- lifsmenin laflnot af natsjá. Vega- eftlirliiitsimieininlinnfir gelta veitt fóiki ýmsar uippl. og aiðteltioið. Er þaíð eimdreglim ósik lögnegluimiaininiamimai, -alð ferðiamiianin og a/ðiniir vagfar- anidiuir Ih/aufii sem oftasit gaimíbamd vi)ð þá, og dkiipitiisit á uipplýsúnigum og aðstoð. Fjölbreyttar skoð- unarferðir fyrir eldri borgarana FÉLAGSSTARF eldni borgana í Tóniabæ genigiur mjög vel. Ýmis fenðalög og ákoðumiarferðlir í listagöfm hafla verið famniar síð- astMðiinin miámiuð. T. d. var fairin fuiglagkoðúimairtfierð, ákoðluin'airferð- ir í tóiatasafin Ásm/utndar Sveins- •somiar mymdhöggvaina, listasafn Ásgríms Jónssoniar listmálaina, Þjóðmii'mjaisaflnlið, Nlátitúmuigimpia- safniið og á listsýnliragu Ríkíhairðis Jónssaraar, mynidhöggvaria. í þess Sýning á sveinsstykkj- um í húsgagnasmíði UM HELGINA stendur yfir í Iðnskólanum á Skólavörðuholti sýnimg á sveinsstykkjum um tutt ugu nema í húsgagnasmíði. Eru þarna sýndir margir fallegir smíðisgripi.r, sem nemarnir hafa unnið á þrem vikum, flestir eft- ir eigin teikningum. Hafa þeir lagt á sig mikla vinnu af ein- gkæram áhuga, því þeir hafa allir valið sér stór húsgögn til smíðar, t.d. borðstofuskápa, skrifborð o.fl. í>á hafa þeir ekki valið viðartegundir í gripina af verri endanum; sumir hafa lagt alít upp í 20 þúsund krónur í efniskaup. Það eru félög sveina fog meistara í húsgagnasimíði, sem standa fyrir þessari sýningu, en hún verður opin almenn- ingi í dag og á morgun frá klukk an 2 til 10 e.h. Veðrið um helgina VEÐURÚTLIT um helgina er ekki sérlega uppörvandi. í gærkvöldi spáði Veðurstofan suðvestanátt. í dag og skúrum sunnanlands, en suðvestan átt og björtu veðri á Norðurlandi. Á sunnudag er útlit fyrir að komin verði norðlæg átt, bjart syðra og vestra, en trú- legia dumbungur fyrir norð- an. Bliaðamönnum gafst í gær færi á að skoða sýninguna, og við það tækiifæri Skýrði >ór Sandholt, skólastjóri, frá því, að í haust yrði hafin kennsla í tré- iðnaðargreinum í Iðnskólanum. Verður þarna um að ræða eins vetrar kennslu, sem ætluð er þeim, er hyggjast leggja þessar greimar fyrir sig, en eru ekki komnir á samning. Verðurþarna veitt bæði bókleg og verkleg kennsla. Kemur þessi kenrasla sér vafalaust vel fyrir marga, því húsgagnaverkstæðin geta ekki alltaf veitt nógu alhliða kenmslu í húsgagnasmíði vegna ört vaxandi sérhæfingar. Er ætl- unin að reyna að stytta nám á verkstæðutm hjá þeim, sem geng ið hafa í gegnum þennan for- skóla. Ekið á kyrr- stæða bifreið EKIÐ var á kyrrsitæðia Volks- wagenbifreið, raiu&a aíS liit, Y 2734, þar sem húm sitóð í husa- sumdi hjá Bílaþjónuistuirani við Suðurlamdsbnanat. Bkið var á haegra afturbretti og það dæld- að. Við höggið ramm bifrei'ðin af stað og niiður á milli húsanmia, umz hún stöðvaðist á steimisteypt- um vegg. Við það dældaðist vinistra frambretti. Það eru tilmæli ramnsókraarlög- reglumiraar að árekstursvaldurinn gefi sig fram hið bráðasta, svo og sjónarvotitar ef einlhverjir eru. uim miárauiði verðuir eran fakið í ferðúr. Á móiraudiagimm kemiur, 6. júlí, verður farárn s/koðuiraairferð um Reyfkj'avík, lettlðisöigumiaður verðuir Árrai Óla ritgtjórii, aem miamiraa bezit þelkkir sögu Reykja- vikuir. I þessairi ferð verður drulkfkið kaffi á Hótel Sögu. Máraud'agiimm 13. júlá venður fariin slköðuiniairfarð í Sædýriasiafn- ilð í Haflraairffiirði, gt'aðraæmzt verð- uir í Hellisigarðfi, ef veðluir leyffir. Gnasiafieirð venður farim rraámiu- dagiinm 20. júlí, áætlað ar að fana uim Þtrenigslá að Atlahamri. Leið- sögtuimaðuir verðmr Inigibjairtiur Bjiamraason, eimis og sl. sumiar, en banin er þfflulkuirarauigur á þessum slóðuim. Einlhvem góðain suiraraudiag eða lauigardaig veirðiuir svo Árbæjar- ferð, gaÆnfið ákoðað og væratan- lega sittbvað fil gkemmtunar haift og dians atigin.n á palli. Berj.aferð mun svo reka lestiimia, áður en gtamfið hiefist aftur í Tóraa bæ í septamiber í hauist. Væratan- legir þátttalkemdiur geta feragið allar máraará upplýsimgar í símia 18800, frá kl. 10—12 f.lh. Listahátíðin tókst vel — segir í Daily Telegraph LAND, sem getur boðið upp á virkt eldgos, þarf ekki að hafa áhyggjur af rénandi ferðamanna straumi, og Hekla hefur sannar- 1-ega gert sitt til að laða fólk að fyrstu alþjóðlegu listahátíðinni á íslandi, sem lauk í gær. — Þannig kemst Martin Cooper að orði í grein í Daily Telagraph í gær. Það var svipað í Reykjavík nú eins og í Edinborg 1947, að erf itt var að halda jafnvægi á mil'li alþjóðlegra stórmenna annars Sendiherra heim Rómaborg, 3. júlí — NTB PORTÚGALSKA ríkisstjórnin kvaddi í dag heim sendiiherra sinn í Páfagarði í bræði vegna þess að Páll páfi sjötti tók á miðvikudag á móti þremur leið togum þjóðfrelsishreyfinga í ný lendum Portúgala í Afríku. Þessa frétt hefur utanríkisráðu neytið í Lisisabon staðfest og sagt að sendiherrann hafi verið kal’laður heim til skrafs og ráða gerða. Hann lét einnig að því liggja að þetta stæði i sarrabaradi við ofairagireiindiam fumd páfa með þremenningunum í gær. vegar og hins vegar atriða, sem aðeins gátu vakið staðbundinn áhuga. Ljóðalesturinn vakti. t.d. vart áhuga út fyrir Norðurlönd- in og jafnvel um nýtt leikrit eft- ir Halldór Laxness var sömu sögu að segja. Hátíðardagskráin bar vitni um raorræna heildarmynd. Þar var sæmskur balfiett og marionett- leikhús, norskir og daraskir lista rraeran og sitórkiostleg sýnimg á verkum Edvards Munah. íslenzk ur skúlptúr var einnig vel kynnt u-r, en það laragmerkasta við lista hátiðina v-ar þó tónlistin. Islenzka sinfóraíuhljómisveitiin er fyrst og fremst útvarpshljóm- sveit en þó átti hún virðulegri hlut að listahátíðinni en skozkar hljómsveitir hafa oft átt að hliðstæðum hátíðu-m í Edinborg. Daniel Barenboim stjómaði hljómsveitinni með milklum sóma. Tónlistarmaður á heimsmæli- kvarða hefur nýlega setzt að í Reykjavík, Vladimir Asíhkenazy, sem er kvæntur islenzikri konu og er nú oft nefndur „tónlistar tengdasoraur íslands“. Ásamt með Daniel Barenbokn, Jacquel ine du Pré, Victoriu de los Aragl es og Itzhák Perknan átti Ash- kenazy sinn drjúga hlut að því að listahátíðin tókst í höfuðdrátt um skínandi vel. Hætta fréttamenn? Höfðu allir sagt upp FRÉTTAMENN á fréttastofu Rílkiisútvarpsinis sögðu í febrúcir- miáireulði sl. upp stanfi siímu vagraa óáraægju með kjörin, sem eikiki hafði fenigizt breytit. Söigðu fréttamieranirnir allir upp með lögleigum þriggja rraáiraaðia upp- sagraarfreisti, ein síðiain varð sam- kamiuilag rnn tveggjia máraaða viðhótarfreist. Þar sem fréttaimieran. áttu sam- kvæm-t þesisu að vera að hætta Störfum niú, leitað-i Mbl. upplýs- inga ’hjá Ríkiisútvarpinu. Þar var á fréttastofu aðeiras ediran af fast- ráðraum fréttamöranium, Jón Ás- geirisson, en aðrir eru allir í sumarfríi og afleysimigafólk í vinnu. Saglði Jóm, að þesis hefði verdlð íarið á ledt við hamm að hanm héldi áfram starfi eitthrvað áfram og miuindi haran gera það. Elkkert hefðd verið rætt sameig- imlega við fréttamiemin síðam ákveðiiran var þeissd tveggja mám- aða viðlb'ótarfrestur, og kvaðist Tapaði fyrir Kavalek Vann Barcza Guðmundur 5 v. eftir 10 umferðir GUÐMUNDUR Sigurjónsson tap aði skák sinni gegn tékkneska stórmeistaranum Kavalek í 9. umf-erð á alþjóðaskákmótinu í Caracas, Venezuela, en vann ung verska stórmeistarann Barcza í 10. umferð. Hefur Guðmundur því 5 vinninga eftir 10 umferðir. í 11. umferð, sem tefld skyldi í gær, átti Guðmundur að tefla við Karpov frá Sovétríkjunum, sem er heimsmeistari unglinga í skák. Hafði Guðmun-dur svart. Kavalek er nú efstur í mótinu með 8 vinninga. hiamm ekiki vita bvað þeir ætlu'ðu að gera sem ættu að koma úr fríi nú um heigina. Skrifstofa útvarpsiras var í gær lokuð veignia skemmtiferðar starfsfólkis o<g því eikki hæigt að fá upplýsinigar þar. Biblíusmygl í Sovét KAUPMANNAHÖFN 3. júlí — NTB. Tveiir daraslkir ferðamienm, sem héldu til Sovóbrilkj'aimraa 22. júin'í 'til að kyninia sér krisrtmá- bald þarleradiis og gefa Biíbliur á rússraesku, voiru hamdtelknijr, er þeir ætluðu úr Lairadi v’ið Birest sl. suininiudag. Sáðdeigis á fimmitudiaig var þeiim slepprt úr haldli Meðan á famgelsiis- dvölirunii stóð voru þeir yffir- heyfðir lanigtiímiuim aaimiam. Danártniir vomu H. K. Niear- skov, presttiur, ag Benit Kofoed Jakobsen, verkfræðfimigur. Þeir hiöfðu smyglað 37 Bilblíum iiran í Sovótiríkin uinid&r iatftu/nsiært)imu í bíl sínium. Markús Örn Antonsson skip- aður formaður Æskulýðsráðs BORGARSTJÓRI hefur fyrir nokkru skipað Markús Ör.n Ant- orusson formann Æskulýðsráðs tifi næstu fjögurra ára. Á fundi sín- um 18. júní sl. ka-us borigarstjórn fimm menn í Æskuiýðsráð og aðra fimm til vara. Aðalmenn voru kosnir af D-lista: Pétur Sveinbjarnarson, Helga Gröndial og Hinrik Bjarnason; af B-fiista: Gerður Steinþórsdóttir og Guð- rún Helgad'óttir. Tiil vara af D- lista: Karl Jeppesen, Runólfur Pétursson og Jóhannes Lan.g; af B-fiista: Halldóra Sveinbjörns dóttir ag Hilda Torfadóttir. Auk þessara fullltrúa á sæti í ráð- inu fuilltrúi fræðsl-umálastjóra, en han-n hefur ekki verið skip- aður enn. »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.