Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 27
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ ÍOT 27 Frá fundi borgarstjórnar: Nýskipan sjúkra flutninga — Tónlistar- hátídir Framhald af bls. 15 „Gámla Nóa“ í 40 tilbrigðum án þess að nokkur fæ-l'dist). Með söngstkemmtun hennar á fimmtudagskvöldið lauk Listahá tíð í Reykjavílk. Háskólabíó var troðfullt, hvert sæti, stólar á göng uim og á sviði og mangir urðu frá að hverfa. Svo mikinn og tryggan aðdáendafjölda á söng- kotian hér, því að „sólarylur“ raddar hennar er hér vel kunnur af hljómplötum, og einstakir hafa notið þess að heyra hana syngja á tónleikum erlendis á þeim 20 árum, sem liðin eru frá þvi að hun lét fyrst heyra til sín í Lund únum. Hérna birtist hún svo ljóslif- andi og hóf sönginn með ítaiskri konsertaríu eftir Mozart (Ch’io mi scordi di te), og eklki var iausl við að einhverjar efasemd artilfínningiar gerðu vart við sig í undirtelktum áheyrenda. Var hún kannski ennþá kvefuð? (Tónleilkunum hafði, svo sem [kunnugt er, verið frestað um einn sólarhring vegna þess). Á eftir fylgdu 7 Schumann Lieder, og engu var likara, en að rödd in væri í skefjum. Máttur túlkun arinnar var samt allur þar, hnit miðaður skilningurinn og styrk ur persónuleikans, og hvílíkur persónuleiki! Gerald Moore, se-m lengi var hinn tryggi samstarfsmaður Vict orfu de los Angeles á tónleikum lýsti henni svo, að hún opnaði hjarta sitt fyrir söngvum þeirra Sohuberts og Sohumanns á svo hömliulausan hátt, sem öðrum væri eikki gefið, listamönnum (að þeim ólöstuðum), sem bæru óttablandna virðingu fyrir þesis- um Lieder-smiðum. Það var ein lægt lítitllæti í söng hennar, og í „Aus den Hebraischen Gesang en“ kviknaði loiks hinn sterki neisti milli söngkomunnar og á- heyrendanna í Hásikólabíói. Hún sótti á jafnt og þétt með fjórum sönigvum við ljóð Piérre Louys, Chansons de Bilitis, sem náði hámarki áhrifa í „Jólium heimilslausu barnanna“. Þessir Debussy söngvar eru ekíki ,,lög“ í venjulegum skilningi, heldur „'kveðandi" — og var hér, sem áður á hátíðinni ek'kert gagn að 200 króma s<kránni, enginn texti prentaður, þýddur útdráttur eða skýringar, Níu lög eftir Granadois voru seinast á efnisskrán’ni og ná þau yfir breitt tilfinningasvið, þau eru átakanleg og angurvær, eft irvæntingarfull og gllaðvær á víxl. Hér birtist liíka hin mikla listakona í öllu sínu veldi með siikimjúka raddfegurð og göfgi í allri tjáningu. Ekki var hún óstudd. Píanó- leikur Ashkenazy tók á sig hinar meistaralegu myndlbreytingar frá þdkkafullu útflúri Mozart- aríunnar yfir síbreytilegan skáld skap Sdhumanns, þetta „æða- kerfi“ Lieder-smíðanna, og í Debus.sy-sönigvunum veitti hann röddinni seiðandi umgjörð. I Granaidos lögunum var hann ekki píanó'Snillingurinn Aahken azy eimgöngu, hann brá sér í líki spænslkis gítarleikara og dans- miúsíkants með hinu næmasta sikynbragði á hinu sérkennilega litarafti og hljóðfaMi. Hrifnig áheyrenda brauzt fram í lolkin, fóllk var óseðjandi á aúkalögin, Ræðustúfur var haldinn (sem fáir heyrðu) og lár viðaraveigar lagðir yfir listafólk ið. Þegar tónleikagestir koimu út í sólsetrið lék Lúðrasveit Reykja víkur ættjarðarlög fyrir utan — og þannig félkk andirúimisloft há- tíðarinnar ekki að fjana út í hversdagisleikann. Það á lílka að endast olklkur í tvö ár, eða þar til önnur listahátíð verður hald- in í Reýkjavík. Þorkeil Sigurbjörnsson. Á FUNDI borgarstjórnar fimmtu daginn 2. júlí sl. upplýsti Birgir ísleifur Gunnarsson, að sjúkra- flutninganefnd hefði þegar skilað áliti. Væri nú verið að vinna að endurskipulagningu sjúkraflutn- inga á grundvelli þess álits, og þegar hefði verið skipuð stjóm sjúkraflutninga. Þetta var upp- lýst vegna tillögu Alfreðs Þor- steinssonar, varaborgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Tillaiga Alfrieðs vair á þá laið, að fela hailbrigðlismálairáðli að athiuiga, hvort eikikii væini oauðsiyin- lagt að staiðaeftjia sjúkinalbifrefiiðiiir víðair í bomginirui em á Slökfcvli- stöðininli við Reyfcjiainiasfbraiuit, og eininlfremiuir, hrvoiit elkki væini mlögulegt aið haifla lækini að Sbað- laldirli í sjúbrialbilfriaiðiuim, Saigðli Alfrað að brýn iuaiuðsyn værli að sbaðsatjia sjúiknalbifneiðirmar víðair í botnglinjnli ein nú ar. Nefradi hanin sénsbaiklaga Vastuinhæiran í því samlbaradi. Þá sagðli borigairflull- Birússel, 3. júlí — NTB RÁÐHERRANEFND Efnahags- bandalags Evrópu skipaði í dag Frakkann Jean Francois Deniau fulltrúa sinn í viðræðunum um umsóknir Bretlands, Noregs, Dan merkur og írlands um aðild að bandalaginu. Deniau mun einnig stjórna viðræðum við Svíþjóð, Austurríki, Sviss, Finnland, Portúgal og ísland um tengsl þsssara landa við bandalagið. Deniau er yngsti meðlknur ráð herranefndarinnar, 41 árs að aldiri, og jafraframt talinn sá dug legasti. Honum hefur eiranig ver ið falið að fjalla um sarruskipti EBE við þróunarlöndin. Sicco Mansholt, varaformaður ráðherranefndarinnar, sagði í dag að aðild Bretlands og Dan- — Efnavöru- verksmiðja Framhald af hls. 28 Hvengerðiraga getur þetta orðið heratuigt, því slikri verksmiðju fylgir léttaiviraraa við pökfcum og þass háttar fyrir umigli'ragia og koraur. STÓRT OG ÞEKKT FYRIRTÆKI Rutlarad-verk'smíðjuimiar í Baindiaríkjiuinium eru mjög vel þekfatar. Þær eru k'umnar hér á laradi, þar siem Byggiiragarefni h.f. hefur 'haflt uimboð fyrir þær. En uim'búðir einlkieniraaisit af rauðuim og grænuim köflóttum borða. Fyrirtæfcið eir í saimmefiraduim bæ, sem riisiið hefur krinigum verk- smiðjumiar í Vermont í Banda- rikjuiniuim. Eiga verksmiðjurraar sagu síiraa að refcja aftuæ til 1883, en hafa varið að færa út kví- arraar fraim á þeraraan daig. Ern þesisar vörur hafa hiragað til hvergi veriö framleiddar aranars staðiar ein í Bairadarífcj'unuim, þar til nú að framlei'ðisla fyrir Evr- ópu verður á íslan-di. Em það fylgir í samminigium við ísleind- iraga, að komi til að við göragum síðar í EBE, Efniahagsibamdaliag Evrópu, gild'i einikialeyfilð eiran- ig í lömduim þess. Stjóm Samieiiniulðu eflniasimiðj - uraniar h.f. í Hveraigierði skipa: Ólafur Þorgrkrasson, formiaður, ÓLafur Ólafsson .sitórfaaupimaður og Guininlauig Eimiilsidóttir. trúlinin, að mijög óæslkiilagt væri, þagar flytja þyirifltli slasaða fyinslt á Slysaivariðstofiuinia og siðan aiflt- uir í isjúlkralhÚB víðis fjæinrd Slysa- vadðsibofuminii. Þá taldíi hamin þalð mjög tarýnlt, að lætaraar öðla lækraaraemiar væru ávallt 'til Sbað- iar í sij'úlkrialbiflreiðiuiraum, Þá sagðti Alflneð, alð í tillögu -sjúkraflutn- iragaraeifndiar væni gert ráð fynir óbreyttu fynirkomiulagi sjúkna- flulbniiniga. Biingir ísleáifur Guinlraatrissom gerði siíðan grelin fyróir álriítii sjúfcnafluibni'ngiairaefradar, sem sfcil- -aðli áliitli fjimr á þesisu áni. Sagðl Bingiir, að í álilbirau vææi lajgt 'til, að stjómn sjútonafliuibniiniga yrðl áifram í höradum Slökkviliðswras og Rauðla knosiSiiras það vaeri það óbneytítia fyihiinkorrauliaig sem Alfreð hefði gerit .að uimltíalseflnli. Þeir sem læsú urmræddia satn- irígu tíil erada í áliti sjúkratflultin- 'iragaraefradiar hlytu iað sjá, að þar merkur að EBE gæti gert kleift. að leiðlrétta þá galia sem væru á landbúnaðanstefnu bandalags- ins, enda væri hér annars vegar um að ræða land sem flytti miík ið inn af landbúnaðarvörum og hiras vegar land sem flytti mikið út af landbúnaðarafurðum. — Mansholt er mjög óánægður vegna þess að ráðherraraefndinni hefur ekki tekizt að koma sér saman um ráðstafanir til að tak marka offramleiðslu landbúnað arafurða. Mansholt er nýkominn úr heimsékn til Bretlandis og kom fram í viðræðum hans þar að hann telur mögulegt að ná sam- komulagi að því er snertir erfið leika samveldislandanna vegna aðildar Bretlands, einkum varð andi innflutning á smjöri frá Nýja Sjálandi. I London hófust í dag viðræð ur er miða að því að gera sam veldislöndunum kleift að fylgj- ast með samningum Breta við EB'E. Antíhony Barber, sem stjórnar viðræðum Breta við bandalagið, átti fund með full- trúum samveldislandanna í Lond 011 og gerði þeim grein fyrir vænatanlegum viðræðum. Frá því hefur verið Skýrt að Bretar muni hafa náið samhand við sam veldislöndin meðan á viðræðun um stendur. Meðlimir ráðherranefndar EBE hafa nú skipt með sér verk um. ítalinn Franco-Maria Mal- fatti tekur við formennSku í nefndinni af Belganum Jean Rey og mun jafnframt stjórna laga- deild. Ralf Dahrendorf, V-Þýzka- landi: sambúðin við lönd utan bandalagsins og utanríkisvið- skipti. Altiero Spinelli, Ítalíu: iðnað arstefnan. Alberto Borchette, Luxem- borg: dreifbýlismál og sam- keppni. Raymond Barre, Frakklandi, efraahagsimál og fjármál. Albert Coppe, Belgíu: flutning ar, fjárfestingar, fjárhagsáætlan ir. félagsmál. Wilihelm Hafer'kaimp, V-Þýzka landi: orkumál, Euraton og mark aðurinn innan EBE. væri eiirauinigiig áltlt Wiið dbjórin, ©n 'efcki sbalðsétiraiinigu biifr&iiðainiraa ieða fyrfirlkarraulaig þessaria fluitin- iíraga alð öðlru leytli. Þá aaigöti Bingir,. ,éð nú þegar væru sjúkina- bifineiðdir staðseitíbar á tveiiimiuir stöðuim í bongiranli og þar á miéð- al £ Vesburlbonginirai válð gömlu slökfcvistlöðliinla. í uiradfiirbúnliragi værf bygginig hveinfisðböðvar slöklfcviliiðisliinis í Áhbægairhvertfii og þar væri eiramig gartf náð fyrtir ÓSTAÐFESTAR heimildir í Búkarest í Rúmeníu höfðu það fyrir satt að inn í vináttusamn- ing þann, sem Rúmenáa og Sovét ríkin ætla að undirrita hafi ver- ið sett grein, þar sem Rúmenar eru leystir undan þeirri kvöð að leggja Sovétríkjunum lið í hugs- anlegri styrjöld þeirra við Kína. í vináttusamningi, sem Rússar og Tékkóslóvakar gerðu með sér fyrir skömmu var kveðið á um að löndin veittu aðstoð ef á ann- að hvort þeirra yrði ráðizt. I Búkarest er fullyrt að Ceusescu flokksleiðtogi hafi harðlega neitað að skrifa undir slíkan samning. Svo sieim miargsiiniraiis hetfur ver^ ið Skýrt frá hiefur af ýmisum ásbæðuim drieigÍ2rt leiragi iað Rúrraaniía og Sovéhrílkin end- urnýjuðu viraáttuisaiminiinig sinin, en á mémudiaig kiomia þeir Alexiei Kozygiin- og Leoiraid Brezhnev til Búkarest og er þá búizt við að geiragið verði frá samiraiinigum, en uiraraið heflur verið að gerð hams á þesisu áirfi. Búizt er við að Rúmanar fái því eiraniig fraimigeinigt að ekki verði sérstaklega fjiallað u.m „árásars'tefiniu*1 Veistur-Þýzka- lamdis, seim Sovétríkiin hiafla hvað eftir aminað tialið að ógoaði þjóð- um Auisitur-Evrópu. Þó er talið að Rúimieraar verði einmig að gera tilsliakiamir þótt efcki sé vitað hverjar þær eru tillöguim sj'útonaflutíraLnigaraeiflradiairt væri gerit xáð fynir því, að í viss« um sjúkdómis- og slyisaltilíelluiml væri hægí að fá lætonli rnieð liltl- um eða eraguim fyrfiirvaina, Núi væri það úr söguinmá, ,að Slysia- variðistoflan flybtii sjúíklliiraga síraal yflir í öraniuir sjúkrialhús, þar seimi þair væru nú lagðiir í þau lúmí á deildium Biongarsjúfcralhúsisiiras^ sam Slysavarðsitofain hefðli yfin að ráða. Síðiain stoýrðli Birigir fWál því, að- skipui'ð heflði variiið sér- stök igbjóirin sjútonatfluitinliiraga ogf ætlbu í ‘heranli sæti flulltirúar þeinnai aðil'a, sem hluit ætibu að miáli. B'klgir lagðli síðian tlil, oið tállögui Alflreðis yrðfi visiað tíil heilbrigðfe- miálaráðs og himiraar nýju ðtijóinni- ar sjúkriaiflultmi'niga. Var það saim- þykkt mieð saimihljóðia atfcvæðuimu helztíar, til þeisis að Sovétrikiin fallist á að hjálpa þejm vegna flóðamraa rrailklu í lamidiniu í fyrra mámiuði. Sovétríkin hafa hingað til sent hjálpargögn áð andvirði 100 þúsumd dollaina, en Kínverj- ar sent j'atfnrvirði 20 milljónia diollara og Bairadiarífciin. hafla sont lyf og gjiafir fyrir 10 milljórair dollara. — Losa f rystihús Framhald af bls. 28 erlent leiguskip og hins vegar að bjarga því að losa fiskina af þessum stöðum. 9 HAFNARVERKFALL f BRETLANDI? Önnur ski,p SÍS sigla með eðli legu.m hætti, en ærið verk hef- ur verið að koma þeim í verk- efni, sem voru meira og mimna úr skorðum, sagð.i Hjörtur. Eru öll skipin á leið frá landínu á sama tíma og dreifast siglingar því ekki eðlilega. Þá er reiknað með að verk- fall hafnarverkamanna skelli á 14. þ.m, í Bretlandi, og ef af verður getur það valdið mikilli truflun fyrir öll skip, sem þang ao sigla. Hefur það þegar vald- ið því, að áhættusamt er að taka ákvörðun um að lesta vörur til Englands, því ef illa tekst til gæti viðkomandi skip festst þar næst. Ekki er vitað hvort verk- fall þetta verður, en búizt er við því. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi GUÐLAUGUR ÞORSTEINSSON húsasmíðameistarí, Skarphéðinsgötu 18, andaðist á Borgarspítalanum 23. júlí. Jarðarförin hefur farið fram. Björg Sigurðardóttir, Emilía Guðlaugsdóttir, Halldór Guðmundsson, Sveinbjörn Guðlaugsson, Svanhildur Guðmundsdóttir, Guðbjörn Guðlaugsson, Soffía Daviðsdóttir, Indiana Guðlaugsdóttir, Þorsteinn Guðlaugsson, Hulda R. Jónsdóttir og barnaböm. Almennur fundur allra sérgreinafélaga innan Kaupmanna- samtakanna verður haldinn í dag í Tjarnar- búð, uppi, kl. 14.00. DAGSKRÁ: Tekin verður afstaða til nýrra kjarasamninga. Sjórn Kaupmannasamtakanna. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Samningamað- ur ebe skipaður Frakkinn Deniau stjórnar við- ræðum um aðildarumsókn ir 9júik-ria!bifirieliið. Birrgitr sa»g5i emnÆrejmiuir, >aíð í Vináttusamningur Bæði Rúmenar og Rússar haf a gert tilslakanir B'úkiarest, 3. júlí. — NTB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.