Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 14
14 MORiGUNíBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Rltstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanfands. I lausasölu 10,00 kr. ©intakið. LÁNVEITINGAR IÐNÞRÓUNARSJÓÐS lVrorræni Iðnþróunarsjóður- inn hefur hafið lánveit- ingar til íslenzkra fyrirtækja og á fundi í stjórn sjóðsins fyrir nokkrum dögum var ákveðið að lána fjórum ís- lenzkum fyrirtækjum sam- tals 45 milljónir króna. Jafn- framt var ákveðið að lána Iðnlánasjóði 20 milljónir kr. til viðbótar þeirn 50 milljón- um, sem áður höfðu verið veittar Iðnlánasjóði en því fé hefur Iðnlánasjóður ráðstaf- að til 35 iðnfyrirtækja í 15 iðngreinum. Morgunblaðið birti í gær viðtöl við forráðamenn þeirra fjögurra fyrirtækja, sem feng ið hafa lán úr Iðnþróunar- sjóðnum að þessu sinni og kom þar fram, að aðallega verður þessu fjármagni var- ið til endurnýjunar á húsum og vélum til aukinnar fram- leiðslugetu og útflutnings- starfsemi. Nokkur tími mun líða þar til unnt er að meta til fulls áhrif EFTA-aðildar á starfsemi íslenzkra fyrir- tækja en nú þegar er ljóst, að margvísleg áform eru uppi um aukna starfsemi sérstak- lega í sambandi við útflutn- ing. Það fjármagn, sem ýmist hefur verið lánað beint eða með aðild Iðnlónasjóðs mun tvímælalaust örva mjög iðn- framleiðsluna í landinu en með einum eða öðrum hætti hefur I ðnþróunars j óðurinn nú þegar ráðstafað 115 millj. króna. Hjá Iðnþróunarsjóðn- um liggja nú umsóknir um lán, sem nema al'lt að 150 milljónum króna en eftir er að kanna þær umsóknir bet- ur áður en ákvörðun verður tekin um afgreiðslu þeirra. Starfsemi Iðnþróunarsjóðs- ins er fyrsti beini ávöxturinn af aðild okkar að EFTA og er nú þegar sýnt að hann mun hafa mjög heillavænleg áhrif á íslenzka iðnþróun. Gróska í efnahags- og atvinnulífi TVfikil aukning hefur orðið í 1"1 verðmæti útflutningsaf- urða sj ávarútvegsins á fyrstu fimm mánuðum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Á tímabilinu janúar-maí í ár nemur útflutningsverðmæti sjávarafurða rúmlega 5 milljörðum króna en var á sama tíma í fyrra 3,4 milljarð ar. Framleiðsluaukningin í sjávarútvegi nemur nálægt 50% en útflutningsstarfsemin hefur aukizt um rúmlega 80%. í öðrum útflutmngsgrein- um hefur einnig orðið mikil aukning. Útflutningsverð- mæti áls nemur á þessum fyrstu fimm mánuðum 671 milljón króna og iðnaðarvara 182 mitljónum en 109 milljón um í fyrra. Þá hefur orðið umtalsverð aukning í útflutn ingi landbúnaðarafurða eða úr 5 milljónum króna í fyrra í nær 50 milljónir nú. Innflutningur hefur einnig aukizt mikið á þessu tíma- bili. Á fyrstu fimm mánuð- um ársins nam hann rúmlega 4,7 milljörðum en í fyrra 3,8 miiljörðum og er þetta aukn- ing um 23% á innflutningi. Þrátt fyrir það varð vöru- skiptajöfnuðurinn á fyrstu fimm mánuðum ársins hag- stæður um 286 milljónir kr. en var óhagstæður á sama tíma í fyrra um rúmlega 1000 milljónir króna. Hvað segja þessar tölur okkur? Fyrst og fremst það iað mikil gróska er nú í efna- Ihags- og atvinnulífi lands- i mannia. Hún lýsir sér greini- lega í framamgreindum tölum um útflutnimgsverðmætið en þó ekki síður í tölum um inn- flutning. Ef innflutningur vegna Búrfells og álversins er undanþeginn kemur í Ijós, að ammar innflutningur hefur aukizt um nær 60% á fyrstu fimm mánuðum þessa árs. Að sjálfsögðu er töluvert af fjár- festingarvörum í þessum inn flutningi en engu að síður sýnir þessi auknimg á inn- flutningi mikla velmegun í landinu og vaxandi fram- kvæmdir. Allar þær upplýsingar, sem nú streyma að benda til þess sama, að íslenzkt efnahags- og atvinnulíf hefur rétt við eftir áföll síðustu 'ára og að ný framfarasókn er hafin. Þeim mun þýðingarmeira er að ný verðbólgualda verði ekki til þess að eyðileggja þann árangur, sem náðst hef- ur. Þess vegna eru viðræður þær sem fyrirhugaðar eru milli ríkisstj órnarinnar, Al- þýðusambandsins og vinnu- veitenda hinar mikilvægustu og ánægjulegt að jafnvel úr röðum stjómarandstæðinga hafa heyrzt raddir sem benda til þess að þar ríki einnig skilningur á nauðsyn þess að koma í veg fyrir víxlhækk- anir kaupgjalds og verðlags. Er þess að vænta, að ekki standi þá á stjórnarandstæð- ingum að taka þátt í sam- starfi til þess að korna í veg fyrir slíka öfugþróun. OBSERVER x- OBSERVER Trúir stjörnuspám bet- ur en hagfræði kenningum Sirima Bandaranaike mun þjóð- nýta allt, sem óþjóðnýtt er á Ceylon VINST'RI stjórnin nýja, sem frú Sirima Bandaranaike hefur myndað á Ceylon, nýt- ur stuðnings það mikils þing meirihluta, að hún gæti breytt stjórnskipaninni að vild. í hópi ráðherranna eru ndkkrir öfgasinnaðir vinstri menn, sem sumir hverjir hafa hlotið mikilvæig ráðlherriaemib ætti. Leiðtogi Trotsikysinna í siamsteypustjórn Sirima Banidarainiaiike, dr. N. M. Per- era, hefur tekið við embætti fjármálaráðherra. Formaður þimgflokkis dr. Perera og aðial . ritari hafa einnig fengiið ráð- herraembætti. Þá er einn ráð herra úr fliokki Moslkvu- kcmmúnista. Kosningasigur Sirirna Band aranailke og flolkfes hennar, Frefsisflokksins, ber vitni urn gaginigieria bneytiinigu á þjióðmálarviðlhorfium á Ceylon. Fyrirnenniari frú Hainidara- niailtoe í emlbættum forsætis- ráðlherra, Dudley Senan.ayk- ake, var hlynmitur stefiniu vest- ræninia rífcjia. Siamisiteiypuistjóni Sirima Baindiarainiaikie mun himls v'agar taka uipp náið saimibiamd við ýmiis fcommún- istarílki, m.a. Kínia, s.em talið er a’ð valdi Indivierjum notokr- um álhyiglgijum. Fyrsit er þó talið, að Sirima Band'araniaike miuini smúa sér að inniamiandismiálum, enda voru þau hielztu baráttumál koisiniiniglaninia. Haifðli Slemiamayk- ake miisiteitoizt ailigierleiga að ley'sia vandiaimál Búddiatrúar- mianina á Ceylon, sem þar eru mjög fjölmiennir. Það var einmdtt sarnia vandiamál, siem á símuim tímia lieiididi til niorðs- inis á Soilomoin BaindiaraniaikQ árið 1959, en harnin var, sem kuninuigt er, eiginmaður nýj'a forsiætisráðlberrainis. Morðið varð til þess að v'arpa frú Band ara rva ik.e inn á svið stjónnmíáianna. Hún kcm fraim, er nofckuð var lið- ið á toosiniiinigiabarátt un'a í m(arz 1960. Enda þótt hún væri ný- liðd í hópi sitj'órinimálaimanna, stuðlaði hún að því að flokk- ur eiiginmian.ns hennar varð ammar stærst.i flokkurinin í fulltrúad.eild þingsiiiras. í næmtu almiennu kosnkugum, som fraim fóru í júlí 1960, tók hún við flofclksf'oryisrtunm.i og leiddii flokfcimm til mikils sig- urs. Að þeim kosningium lokn um varð Sirima Bamdaranaika forsætisrÁð'herria, fyrsrta kon- ain, sisrn slíkiu emhætti gfcgndi. Upp frá þeissu fjiarlægðist hún æ rraeir hin hafðtoundnu stjórn málaviðlhorf, sem hún hafði alizt upp vi'ð, og færðis't nær stjórnmálasaimitökum vinstri mainir.ia. Fnidia þcrtt Sirima Bandara- raaike kæmi fyrst fram á s'tj'órrjmál'aisviðið scm syrgj- andi ekkjia og kappfcostaði fram.'íin af að koma fram bar- áttuimiálum eilgijnmanns síns, vamn hún sér brátt eigið nafn í alþj'óðiasitjórnimáium. Tekið var á mióti heninii í mörgum helztu höf'uðborgurn heims og hún átti viðræður við íorystu- nruenin, m.a. C'hou En-lai, Krús jeff, T'írtó oig Nkrumia.h. Jafnframt því, seim Sirima B'ainidiarain'a'ike snerist til vinstri tók hiúm upp harðari andstöðu geign Vesturlöinidum. Eigiinimiaðiu.r heinir.'ar hafði ver- i'ð umburðarlynidiur gagravart srtj ó rmiansindi it ö ðuiblöðum, en niú smeriisit hún g'egn þeim og giaf út fyrirmœli um takmörk uin prcinitifrelsiis. Uppþoitið, sem fylgid.i í kjölfarið varð til þesis, að Siriimia Bandara'naiike sætisráðlherra. Nú fagnar hún koisiniiinigaisilgri sem lausnari verkafóllis. Öll meiriháttar samtöik viinistri manna veita hemini stuðiniiinig cg hún á þess kosit að saimieina til íylgis við sig mörigum þúsundum fleira fólk en niofckrum öðrum stjórnmiálamainni á Ceyion hef'ur tekizt. Meðam eiginmaður Sirima Bamdaraniaifcs var á lífi fólst starf he'nmar í þvi að ala upp þrjú börn þeirra ’rijóna og gena miinini háttar viðvik op- iníberria srtarfla, svo sem að opna vefniaiðiarmiðbrtö'ð fyrir stúlkur og stiairadia fyrir veizl- uai man'nis sinis. í diaig hefur hún v'öld. Hún er eiran búdd- isrti, ein heifur dreigið úr vald.i búddaklerikia'ninia. Emin gieginir hún h.úism.ó'ðunhluitvertoi oig saigt er, að búin trúi gtjörnu- spádcmiuim bertur en bagfræði- keinin.i'niguim. En leiðtogiar vimstri miarania, sem miangir ’hiverjir hafia genigið í hag- fræðiskóla í Bomidoin og Mo'skvu, srtamcta við hlið hemn ar og veita hemni aðistoð e.ftir Sirima Bandaranaike, forsætisráðherra Ceylon. Hún er fvrsta konan, sem öðru sinni tekur við embætti forsætisráðherra. neyddiist til að sieigja af sér í desember 1964. í kosni)nigiuiniuim árið 1965 v'arð Siriimia Biaindar'ainiaitoe leiðitcigi kotiningiaibairadial'aigs frelsiisflofcfcsins, flokfcs Trort- sfcy-sinraa oig flofclkis Mosfcvu- kiommúnista, en þessi siaimitök biðu ósiigiur í kiosoinig.uinum þá. En í 'þessuim tooisniinigum styrkrti húm stj'órnimiála'aðlstöðu síma. Að 'eiigin frumtovseðd aam eiraáðii 'h'úin vimstri mienn á Ceylon og stoaut skjóistnúsi yfir foriinigjia Marxista, sem m'aninfjöldi var í þainin veiginn að torrtíimia. Sem efclkjia af háurn stigum sýndi Sirimia B'andiaranaike saimit'ötouim vérkalýðsins eiragia miiskiunn, þieigar hún var f'or- miegni í von um eititihvað af þeim völdiuiro, s'ern þeir hing- áð til hafa farið á mis við. TaLið er, að nýj'a sitjórraim miuinii þjóíðinýta allt, sem óþjóð nýtt er á Ceylon, m,.a. bank- araa. Sérstökum bömkurn verði komið á fót til að fjármagraa einisitafciar atvinnuigreiraar, iðm- að, laiíllbúnoð, verzlum. Þá hefiur einniiig verið lofað veru- legium umibótuim í mentmlamál um. í 'urtam-rifcismálum er talið áð sú breytinig verði helzt, að stjórn Biairadaranaike muni viðurkleninia stjórnir Au,s»tur- Þýzkaiand's,, Norðiur-Kóreu, Norðiur-Vretraam, bráðabirgða byltinigarist jórn Suður-V íet- niaim oig stjónnmálasambandí verði slitið við ísrael. OBSERVER >f OBSERVER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.