Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 10
10 MORCUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. -JULI 1970 LOUIS Daniel Armstrong, ef til vill mesti jazz-trompetleikari, sem Ameríka hefur átt, og örugglega sá þekktasti, hefur bætt einu árinu enn við. Hann á sjötugsafmæli í dag, 4. júlí. Og hvað hefur hann að segja um þessi tímamót ævi sinnar? „Ég er feginn að hafa bætt einu ári enn við í kapphlaupinu gegn- um lífið.“ Kapphlaupið hófst 4. júlí árið 1900 í borginni New Orleans. Hvar annars staðar hefði það frekar átt að hefjast en einmitt i New Orleans, jazz- borginni. Aðdáendur hatis og vinir standa fyrir hljómieikum og öðruim hátíðahöldum honu-m til heiðurs í Los Angeles og New- port nú í júlí og enn meiri há- tíðabölduim í New York í h-aust. Louis er hreykinn: „Maður verð- ur að virða þetta framtak þeirra. Þeir dá eninlþá Pops gaimla.“ Þegar hann talar um sjálfan sig, se'gir hamn Pops. Bn þagar hann gefu-r eiginihandaráritun, skrifar hann Satehm-o — styttingu úr gömlu viðurnefni Satehelmouth. Fyrir hálfu öðru ári síðan var Louis sjúkur maður. Nýrun og lifrin voru í ólaigi, og hann varð að liggja nokkurn tíma á sjúikra húsi. Síð-an h-efur hann að mestu notið hvildair á heimili sínu, og þar h-efur hamn stytt sér stundir við að gera skrá yfir segul- bandsisafndð sitt. „Fj-örutíu ár á segulböndum. Allt mitt líf er á þessum böndum." Louis er á báðum áttum um að taka trompetinn aftur og byrja að spila á nýja-n leik. „Ég er án-aegður hér í húsinu mínu, duin-da við segulböndin mín og hvílist. Ef ég finn til þreytu, fæ ég mér bara lúr. Hvers vegn® ætti ég að vera að flækjast eitt- hvað? Ég hef flækzt um allar trissu-r og spilað, eitt kvöid hér, anniað kvöld þar, og það var orðið svo slæmt, að ég vissi ekki 1-enigur hvernig húsið mitt leit út. Ég stóð í þessu í 54 ár, og ég ætla ekki að slíta mér út á þessu l'emgnr.“ Hann hefur frá mörgu að segj-a. Árið 1960 fór han-n til Afríku í hljómleika-för og 1-éík þair í ölluim h-elztu rí'kjunum. „Ég minnist þess, þegar við spiluðum í Ghan-a. Það voru um 100 þúsund rmanns, sem komu á útihljómileikania og stóðu ai'lir upp á endann. Maður hefði getað gemgið ofan á höfðunum frá sviðinu allt út á enda hópsins, þeir stóðú svo þétt saman. Veima daneaði þama siksmmtilegan dans. Hún var um 150 kíló á þymgd og í einum æðisgenignum kafla í laginu ,.St. Louis Biues“ renndi hún sér niðux í splitt. Alveg eins og þegair maður rífur pappírsörk í sun-duir. Áhorfend- u-rndr réðust á sviðið. Við urðum að róa þá með því að leika lagið „Sleppy Time Down South“ mjög rólega. Louis Armstromg fæddist í New Orleans 4. júií 1900. Hann lærði að spila á kormett, sem er bilástunsh-ljóðfæri, náskylt trom- petinum, á heiimlli fyrir vand- /■æðaböm, e-n þaragað var hann semdur fyrir full mikla fram- taJkssemi. Það var á nýársdag 1913, að hamn fann skammbyssu úti á götu. Og þar sem hanm stóð þarma með byssuma í hönd- umum, datt honum í hu-g að prófa gripinn. Hamn skaut ein-u skoti, og sjá: Iranan tíðar var honum komið fyrir á heimili fyriir vamdræðaiböm. Fjórum árum seinna var h-o-mum sleppt atf heimilinu og það var þá, sem hann kynntfist hiraum þekfcta trompetieikara Kimg Oliver. Sá tók að sér að verða kennari Louis, og ári síðar komst Louis í sína fyrstu -hijómsveit, tðk við af Kinig Olive-r sem trompet- leikari í hljómsveit Kid Ory. Síðan gekk hamn í hljómsveit Fate Marabie, sem lék naestu tvö árin á fljótabátum á ánni Missi- sippi. Næsitu ári-n lék hann með ýmsum hljómsrveitum, en það var ekki fyrr en árið 1927. sem han-n stofnaði sína eigin hijóm- sveit. Hamn var þá orðinin mjög frægu-r fyrir leik sin-n, og írægð- in óx en-n ti] m-una, þegar hann kom f-ram í revíunni „Heitt Súkkulaði“ í New York árið 1929. í þessairi reví-u flutti ha-nn lagið „Aiam’t Misbehaivin“ og það máði brátt mi'klum vimsældujm. Frægð hans var nú ekki lemgur bundin við Bamdaríkin ein, Evrópubúar vildu iíka fá að heyra í þessum mifcla lista- mam-ni. Louis heimsótti Enigland árið 1932, og það var eimitt í þeirri ferð, sem hann hl-aut við- uirnefnið „Satchmo." Þettia gkemmtilega nafn féfck han-n hjá þáverandi ritstjóra músíiktí-m-a- ritsins Meiody Mafcer, Percy Matthibe-n Brctoos. Loudis heim- sótti Emgland aftur ári síðar og einini-g ferðaðist hann um meigin-1 Louis Arnistrong, óumdeilanlegur snillingur. land Evrópu og lék við góðar unidirtefctir. Ha-nn hef-ur síða-n farið í fjöim-a-rgar hljómleika- ferðir um Evrópu. Louis hefur komið fram í fjöl- mörgum kvikmyndum, en þefckt-uist þeirra rmu-n þó vera hin gieysivinisiæla mynd „Hiigh Louis Armstrong með trompetinn. ' ÍK Louis hefur hér fengið tvo u nga aðdáendur í lið með sér á heilsubótargöngu með hundinn sinn í nágrenni heimilis síns í NewYork. Society,“ en rraeðleikairair hans í þeirri mynd voru Bimg Crasby, Franfc Sin-atra og Grace Kelily. Louis Ar-mistronig hefur leikið inin á hu-mdruð hljómplatna. ] Haimn lók inm á fyrstu plötuma | 31. ma-rz 1923 með hljómisveit ■ Kimg Oliver, og tveim áruim seirania heyrðist rödd hans í fyrst-a sinn á hljórmplötu. Hanin hefur aill sérstæðain sömgstíl, og er sagður hafa fu-ndið upp hinm sérstæða textaiausa sönig, sem jazzsöngvarar hatfa æ síð-am stundað í rík-um mæli, þegar han-n va-r að svngja imn á plötu 1-agið „Heebie Jeebies“ og gleymdi textam-um. Han-n heíur hrjúfa rödd. sem iaðar til sín nýja piðdáendur, eims og g-reini- lega kom í 1 jós ári-ð 1964. Þá sönig han.n iagið „Hello Dol'ly“ in-n á pTötu, sem varð svo vin- sæl rneðal umga fó’fcsiras í Rrrr’nftik/iii’rHiJim, alð álfir Bítl- a-rni-r. s°m voru hvað virasæliastir það á.rið, urðu að þoka úr etfsta sæti vinsæ’daiístaras um stund til a@ gefa Louis gott rúm. Ha-n-n ]i?i®ðií aesfc-u Bmtlands að fótum sér á srirrm hátt árið 1968, þeifflar harm kr-m ’aigin-u ..Woinder'fud World“ í etfsta sæti virasælda- iistans þar í landi. Louis hefur orðið margvísleps heiðuirs aiðniótan-di, efcki sízt í fæðirrarborig si-nmi, New Orle- ainis. Ár hvert er hail'dim þar feiton-ami'kil hátdð. Mairdi Grais, og þá eir a'i’tatf einm aif þefcktum oiri„|.,irvi bongartrirnar valiirnn til að vera koniunisur Zúluanm-a á há- tíðimni. Lrmis var kónig-u-r árið 1949 Síða-st kom hann til New Or1e,’nis árið 1965. Þá var hann viðd"iddiur opnuin jazz-min-ja- satfnis. sem hefuir að geyiraa þriá af kormettuim hamis — þamm fvrsta sem hanm lék á. þanm, sem hamn 1-ærð-i á, og þamm fvrsta, sem hamn eigimaðist. Armstrong kom hingað til lands í febrúarmánuði 1965. Heimsókn hans vakti að vonum mikla at- hygli, og runnu miðar á hljóm- leika hans út eins og heitar lummur. Ýmsir komu líka vel heitir út af hljómleikunum aftur, því að hátalarakerfið bilaði og var í ólagi mestalla hljómleikana. Þá voru menn ekki á eitt sáttir um það, hvort músíkin, sem Louis lék væri góð eða slæm. Tónlistargagnrýnendur töldu hana Iélega, en hins vegar væri flutningur Louis engu að síður frábær, sérstaklega í „impróvís- eríngunum.“ Þá urðu nokkrar umræður um miðaverðið, sem þótti hátt á þeim tíma, 325 kr„ og að lokum urðu nokkur blaða- skrif um svertingjahatur, sem Louis átti að hafa orðið fyrir. En það voru víst flestir sam- mála um, að hér væri mikill listamaður á ferð, óumdeilanleg- ur snillingur. Louis Armstrong 70 ára

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.