Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 3
MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1070 3 SJÖTTA lanðsmót hesta- manmia verður ihaldið að ’Skóg arlvólum vi® Þingvelli dagaua 10.—12. júli n.k. Mót þetta sækja heslannmn af öUu land inu og munu um 400 Jiross koma þar fram, í keppni og sýningum. Ýmsaff JTnam- kvæmdir hafa átt sér stað að Skógarhólum frá sdðasta lamdsmóti þar og mjðast þær allar við að bæta aíðstöðu gesfa og jþátttakenda. Ein- kunnaroirð mótsins eOn: „Tak hnakk ,þinn og hest“. Frá því að landismót var síðast háð að Skóganhióluim hafa ýmsar framkvæmdir átt sér þar stað. Má þar nefna, að aðstaða til tj'öldiunar hef- ur verið stórbætt, einniig hef- ur vatn verið leitt imn á móts Skeiðvöllurinn að Skógarhólum. Nýreisti dómpallurinn sést til hægri. (Ljósm. Sv. Þorm.) Tak hnakk þinn og hest Sýningarhross hnakkaqeymsll BILASTÆÐI Áhorfend Inisbrau^^^^.T tjaldbúdir ’)N 1 réjtt Tyft'R ,—vKePP' /TjnLOBUÍIK ' / .STflRTSf&ttsTI TJALD. STÆÐI 6. landsmót hestamanna að Skógarhólum um aðra helgi svæðið á mörguim stöð.uim, að- staða til snyrtingar hefur ver ið bætt og beitargirðingin, sem oft hefur verið kvartað yfir, er nú hólfuð niðiur og fyllgir rétt hverju hiólfi, þann ig að auðvelt á að vera fyr- ir hestafólk að ná hrossum sínum. Meðan mótið stendiur yfir verður beit í hóMunum bætt með heygjöf og er gjaid fyrir hrassið krónur 100. Þá hefur verið byggður dómpallur við skeiðwölilinn, þar sem góð aðstaða er fyrir diómnefndir og tímaiverðá, og einnig hefur skeiðbrautin verið lagfærð; hún yöltuð og hreinsuð og í hana sáð. Hnakk geymislur hafa verið auknar og aðistaða fyrir starfsfólk stórbœtt. Einnig hefur verið sáð í alit SkógarhólaíSvæðið. — Lauslega áæblað hafa und- i rbúm i n gsfr am,kvæmd i r þessar kostað rösklega 1 milljón króna. Þá hafa all’ir reiðveig- ir til Þingvailla verið lag- færðir Oig til þess varið öllu reiðveigafé á fjárlöguim þessa árs. Þess miá geta að tjaldbúða- svæðunum hefur verið skiipt í tvenmt; anmars vegar verða fjölskyildiutoúðir, þar sem þess verðiur gætt, að fólk njóti fyillsta næðis, og hins vegar er svæði fyrir þá, sem vilja halda uppi söng og öðrum gleðskap eftir venjulegan fóta ferðartíma. Landsimótið verður sett k'lulkkan 14 á föstudaginn 10. júlí og gerir það Altoert Jó- hannsson, formaður Lands- sambands hestamanna. Á föstudag verða sýningar kyn- bótahryssa og góðhesta, und- anrásir kappreiða en samtals munu um 400 hross taka bátt í keppnis- og sýningaratrið- um mótsins. Á þessu móti verða tvær nýjar keppnis- greinar; 1500 metra brokk og keppni klárhesta með tölti. Á mótinu verður sölusýn- ing, þar sem hrossaseljiend- ur og þeir, sem átouga hafa á hroissakaupum, geta borið sig saman en þeir, sem áhuga hafa á að selja hrosts verða að tilkynna það söilustjóran- uim, Pétri Hjálmssyni. Á föstudag verður keppni góðhesta fyrir Evrópufeeppni ís'lenzkra he-sta, sem háð verð ur í Þýzkalandi síðar í sum- ar og verða sendir þangað þrír beztu góðihestarnir á Skógarhólamótinu; einn skeið hestur, einn alhliða gæðing- ur og einn kliárhestur með tölti. Öll kvöld miótsins verða haldnar kvöldvökur undir merkinu: „Maður er manns g,aman“ og leggja þátttöfcu- félögin 32 tailsins til efni, m. a. munu þar fcoma fram: Bessi Bjarnason, Gunnar Eyj- ólfseon og Jón Sigurbjörns- son. Á laugardagskvöld verða dansileikir að Borg í Gríms- nesi og Aratungu. Að Borg l’eifcur hljómsveitin Mónar frá Selíossi en í Aratungu sér Roof Tops um fjörið. Alla dagana verða seldar veitingar á mótssvæðinu. Mótinu lýkur síðdegis á sunnu dag, 12. júllí, og slítur því for maður fra'mfevæmdanefndar Landsisamibands bestamanna, Sveinibjörn Dagfinnsson. Mótssvæðið að Skógarliólum. Vatnið verður mótsgestum ekkeirt vandamál aið þossu sinni. Sérstakt pósthús verður rekið á mótssvæðinu og not- ar það sérstakan stimpil með m-erki mótsins, sem Baltasar hefur teiknað. Ferðir verða til mótsins alla daga frá Um- ferðarmiðstöðinni. Efnt verður til happdrættis í sambandi við mótið og eru vinningar tveir; rauðskjóttur fimm vetra gæðingur frá Kirkjufoœ á Rangárvöllum og hálfs mánaðar ferð tiil Mall- orca. — Sihanouk Framhald af bls. 1 vandikvæði væru á að skipu- leggja flutniingana nægilega vel. Við rétitarhöldin í daig báru all margir óbreyttir borgarar vitni. Meðal annars sagði bóndi einn í Kratiehéraði, sem liiggur að Suður-Víetnam, að Víet Cong hetfðu krafizt þess að fá 50 sekki af hrísgrjónum í hverjuim mán- uði í herteknu þorpunum og var þeim sagt að Sihanouk myndi greiða þeim ríflega fyrir vik- ið. Sihanouk er ekki einvörðungu sakaður um landráð, heldur er honum einnig borið á brýn að hafa látið það óátalið að marg- vílsleg spililing blómstraði í land inu ag jafnveil femgið stórar fúlg ur til einkaafnota frá Þjóðtoanka Kaimtoódíu og fleiri stjórnarskrif stofum. NTB-tfréttaistofan segir að sér fræðingar í Phnom Penh telji að niðurstaða réttar’haldanna liggi í rauninni ljós fyrir og sé tilgangurimn aðallega sá að vekja athygli utanlands á núver andi stjórn og vaildhöfum. — Innflytjenda- lög Framhald af bls. 1 herrann að hann hefði rætt við forystumenn Norður-ír’lands í för sinni þangað og hann væri sann færður um að sterk ötfl ynnu skipulega að því að grafa und- an stjórninni og svifust einskis til að ná takmarki sínu. Hann sagði að ríkisstjórn Edwards Heaths myndi gera alit sem í hennar valdi stæði til að styrkja stjórn Norður-írlands. — Belfast Framhald af bls. 1 allmíikilð tijótti hiafiði or@ið á byigg- ingum. í gærkvöldi var vitað um a.m.k. sem höfðu látið lífið. APMréititaisltiofain seiglir að bar- sýnilega eiigfi. heirimienin og löig- regla fullt í faintgi mieð að sitilla til friiðair í hvarifiiniu,. S-vo isiem kiuininuigt er hieifuir hnezkt heirllið vanilð á Narðuir-íriainidii síðlain í fyrria,. -* I^' »' 1» am ^ ^ ^ ^ STAKSTEINAR Borgar st j órn Hin nýkjörna borgarstjórn Reykjavíknr hefur nú komið saman til þriggja funda. í mörg um tilvikum má merkja, að alls eru nú tíu borgarfulltrúar, sem ekki átti sæti í borgarstjórn síð asta kjörtímabil; nokkrir þeirra hafa þó áður verið varaborgar- fulltrúar, þó lengra sé um liðið. Eitt ai umfangsmeiri verkefn- unum, sem þegar eru afgreidd, hafa verið kosningar í nefndir borgarstjómar. Það vakti að vonum athygli, að ekki tókst að koma á þvi samstarfi milli minni hlutaflokkanna, sem boðað hafði verið. Samtök Frjálslyndra og vinstrimanna skárust úr leik, þar sem þau sættu sig ekki við þá kosti, sem þeim var boðið upp á. Töldu samtökin sig eiga rétt á fleiri nefndafulltrúum en hinir minnihlutaflokkarnir vildu fallast á. Þá hafa reikningar Reykja- víkurborgar fyrir árið 1969 ver- ið til umræðu. Allir fulltrúar minnihlutaflokkanna tóku til máls í umræðum um reikning- ana, nema fulltrúi Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna; vakti það athygli, þar sem full- trúi samtakanna hefur lagt sig í líma við að taka til máls, hve- nær sem þess hefur verið nokk- ur kostur. Borgarfulltrúar minni hlutaflokkanna viðurkenndu allir að hafa ekki kynnt sér reikningana til hlítar, enda getur það verið í sumum tilfellum erfitt verk, ef menn eru ekki nægilega vel heima í rekstri borgarinnar. í athugasemdum fulltrúa minnihlutaflokkanna kom engin veigamikil gagnrýni fram, og virtust ræður sumra þeirra einungis vera tilhurðir til þess að gera eitthvað. Helzt fundu þeir eitthvað bitstætt í einstaka uppsetningaratriðum, sem í sumum tilfellum var vegna ónógrar hókhaldsþekking ar. Réttmæt gagnrýni kom þó fram, þegar bent var á, að skýrsla yfir athugasemdir end- urskoðenda hefði borizt of seint. Nýliðar Sumir hinna nýju borgarfull- trúa hafa lagt sig í íraftikróka um að taka til máls, flytja til- lögur og fyrirspurnir. Ekki fer hjá því, að í sumum tilfellum sé um að ræða sýndarmennsku og auglýsingastarfsemi. Einkanlega eiga hér hlut að máli Steinunn Finnbogadóttir, fulltrúi Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna, og Alfreð Þorsteinssn, varafulltrúi Framsóknarflokksins. Reyndar er hér um nýiiða að ræða, en hitt er auðsætt, að málflutningur þeirra er öðrum þræði auglýs- ingastarfsemi. Tillögur Alfreðs Þorsteinsson- ar eru augljóst dæmi um þetta. Þær eru greinilega illa undir- búnar og fluttar án nokkurrar viðunandi athugunar og af greini legum þekkingarskorti. Jafnvel tillaga Alfreðs um leigugjöld af íþróttamannvirkjum í Laugardal var handahófskennd og samin í snatri, án undirbúnings, á fundinum sjálfum. Færðist skör- in þó fyrst upp í bekkinn, þegar Alfreð flutti tillögu um rann- sókn á nokkrum atriðum vegna sjúkraflutni'nga. Úlfar Þórðar- son flutti tiliögu þess efnis á síðasta kjörtímabili, og árangur þess hefur orðið sá, að nú er ver- ið að framkvæma þá endurskipu lagningu, sem Alfreð lagði til að yrði hafin rannsókn á. Auðvitað er ekki með þessu verið að lasta framtak einstakra borgarfulltrúa, en vitaskuld verður að gera nokkrar lágmarks kröfur um vinnubrögð, jafnvel þótt um nýliða sé að ræða. r < > < /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.