Morgunblaðið - 04.07.1970, Síða 5

Morgunblaðið - 04.07.1970, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1970 5 Myndin er af þjóðleikhússtjóra ásamt þýzka leikstjóranum Karl Vibach, en hann á að stjóma „Faust“ í Þjóðleikhúsinu. Leikári Þjóðleikhússins lokiö; 75 þúsund áhorfend- ur á 208 sýningum á næeta leilkári, sem greint imm 70 ára: Guðmundur Guð- mundsson - Ólafsfirði LEIKARI Þjóðleikhússins lauk laugardaginn 27. júní með sýn- ingu á leikriti Jóhanns Sigur- jónssonar, Merði Valgarðssyni. Var það 196. sýning Þjóðleik- hússins í Reykjavík, en auk þess sýndi það „Gjaldið", eftir Arthur Miller 12 sinnum úti á landi á Suðurlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi. Aformaðar voru leikferðir til Austfjarða og Vest- mannaeyja, en þær féllu niður vegna verkfailanna. Sýningar urðu samtals 208. Nokkrar sýn- ingar leikhússins varð að fella niður í rúma viku í febrúar vegna þings Norðurlandaráðs og sömuleiðis í tæpa viku vegna listahátíðarinnar í júní. Flutt voru 11 ný verfcefni, en þar af verkiefni Leikliistarskóla Þj ó ðle iik'h ússims, sem voru 3 ein- þáttumgiar, sýnt eiiniu sinni, og ein listdiamissýniinig Listdainisiskióla Þ jóðle ikihiiiisisinis, sýrad tvisvar. Auk þess voru tvö verkiefni tek- in upp frá fyrra ári „Pumtila og Matti“ og ,,Fiðlarinn“. Ahorfend- ur urðu uim 75 þúsiund, sem er vel í rraeöallaigi hvað tölu áhorf- erada sinertir. Mest var aðsókn að gairraanleikiniuim „Betur má ef duiga skal“, eftir Peter Ustinov, sem sýndur var 44 simrauim, en harnn sáu 17.109 marans. Fjögur íslenzik leikrit voru sýnd á ári-nu og þar af 3 frum- flutt. Síðari hluta maí hófust æfing- ar á hirauan þekkta gamanleik Goigöls, Eftirlitsmaðuriran, í þýð- iragu Siigurðar Grkrasisoiraar. Er gert ráð fyrir að leikritið verði fruimsýnt um 20. september í hauist. Leikstjóri er Brynja Beme diiktsdóttir og er þetta fyrsta leik ritið, sem hún setur á svið á að- alsvi’ðd Þjó'ðleiklhússins. Næsta bauist, vsentanlega síðast í októ- ber, verður meistaraverk Ibsems, „Solraesis byggingamieistari" sýnt undir leifcstjórn' Gísla Halldórs- somar í þýðinigu Árraa Guðraason- ar magisters. Um jóliin verður „Faiust“ eftir Goethe sýnt í nýrri þýðiragu Yragva Jóhairanessoiraar. Leikstjóri verður þýz/ki leik- stjórimn Karl Vibaeh, en hann hefur siett þetta leikrit á svið í mörgum löradum, en síðast í Liibeck og hefur sú sýninig hlot- ið miklar virasældir. Um máraaðamótin september- októiber kerraux Sbozka óperan í heimsókn til Þjóðledkihússinis og flytur 2 óperur eftir hið heims- hunna tóraskáld Breta, Benjamin Britten. Óperur þessar eru „Al- bert Herrimig“ og „The Tarm of the Screw“ og verður hvor um sig flutt tvisvar sfcnraum, Óperu- hljóirrasveit Sfeoztou óperunnar kemur eiminig og leibur undir. Fjölmörg ömiraur verkefni verða veröa frá í upphafi næsta leik- árs. Þanniig hefst niæsta leifcár Þjóðleifehússins mieð því að þrjú heimisþekkt sígild rraeistaraverk verða sýnd. HINAR árlegu kappreiðar hesta mannafélaganna Andvara og Gusts voru haldnar á Kjóavöll- um sunnudaginn 28. júní kl. 15. Keppt var á afmörkuðum braut- um eiras og undanfarandi ár og gafst mjög vel. Dómnefnd góð- hesta skipuðu: Hjalti Pálsson, Rvk., Halldór Jórasson frá Kirkju bæ, Halldór Einarsson og Hreinn Árnason. Vallarstjóri var Hreinn Árraason, yfirtímavörður Karl Benediktsson og dómraefnd kapp reiða Halldór Einarsson, Páll Val mundsson og Björn Sigurðsson. Um sextiu hross voru skráð til keppni auk þeirra voru sýnd unghross í tamningu. Mótið hófst með hópreið fé- laganna á völlinn. Þar voru góð- hestar sýndir og dómum lýst. Hjá hestamannafélaginu And- vara er keppt um farandbikar í A og B flokki. í A flokkd hlaut Glæsir, Höskuldar Þráinssonar 1. verðlaun og £ B-flokki Geysir, Höskuldar Þráirassonar. Hjá hestamannaféilaginu Gusti var nú í fyrsta sinn keppt um bikara í góðhestakeppni, sem fyrirtæki í Kópavogi gáfu. „Byko“ bikarinn er Bygginga- vöruverzlun Kópavogs gaf til 1. verðlauna í A-flokki og góð- hesta, hlaut Kolskeggur, Hreins Árnasonar. ,,Ora“ bikarinn sem Niðusuðuveksmiðjan Ora gaf til 1. verðlauna í B-flokki, hlaut Nökkvi Jóhönnu Jóhannsdótt- ur._ Urslit kappreiðanna voru þessi, í 250 m skeiði (50 m frjálst) fengu þrlr hestar sam-a tíma eft- ir tvo spretti og réð hlutkesti röð hestanna. 1. Glæsir á 26.4 sek., eig. Höskuldur Þráinsson. 2. Reykur : 26.4 sek., eig. Eyvindur Hreggviðsson. 3. Lýsingur á 26.4 sek., eig. Jón Guðimundsson. 4. Blakkur á 26.6 sek., eig. Hrefna Kristjánsdóttir. 250 M STÖKK Folahlaup: ÞAÐ er ekki mín meining að skrifa nein eftirmæli um gaml- an vin, heldur að líta lulktum augum yfir farinn veg, og. rifja upp eitthvað af því sem í hug- anurn býr, frá cfckar samveru- S'turadum. Guðmundur er fæddur 4. júlí árið 1900, og hefur vaxið upp með Ólafsfirði. Á æskuárum hans var þar lítil byggð en þó vaxandi, og veit ég að það er Guðimundi eitt mesta gleðiefni, að sjá litla. þorpið vaxa upp í stóran og fallegan bæ, og hafa verið þar virkur þátttakandi. Foreldrar Guðmundar voru þau Freydís Guðmundsdóttir og Guðmundur Ólafsson, sem var á sínum tíma einn hélzti framá- maður í þorpinu, og einn meðal þeirra fyrstu, sem átti vélknú- inn fiskibát. Ég minnist þess að Guðímund ur fór snemma á sjóinn með föð- ur sínum, sem þá var formaður á sínum eigin bát. En 18 ára tek- ur hann algjörlega við for- mennsku á bát þeirra feðganna, sem þá var aðeins 7 lestir að sitærð. Árið 1930 eignast Guðmundur nýjan bát, sem þá þótti stór og fallegur bátur. Sá bátur hét Gull foss og var 12 tonn að stærð, og var þá haldið út að vetri til, en 1. Kári 5 v. hljóp á 19.1 sek. eig. Hreinn Árnason, og er þetta betri tími en gildandi landsmet. 2. Brestur 6v. á 20.2 sek., eig. Gunnþór Sigurðsson. 3. Nýja-Gletta 4 v. á 20.4 sek., eig. Pálil Valgeirsson 4. Funi 5 v. á 20.7 sek., eig. Valmundur Pálsson. ÚRSLIT í 300 M STÖKKI 1 Gula-Gletta á 23.0 sek., eig. Erlingur Ólafsson. 2. Blesi á 23.3 sek., eig. Jón Guðmundsson. 3. Háfeti á 23.4 sek., eig Kristján Guðmundsson. 4. Jarpur á 23.7 sek., eig. Guranar M. Árnason . Engin peningaverðlaun voru veitt, heldur verðlauraapen., gull,. silfur og brons. Það óhapp vildi til á rásmarki, að knapi féll af baki og brákaðist á fæti er hesturiran féll aftur yfir sig. Að þessu undanskildu fóru kapp reiðarnar hið bezta fram. Höfn, Hornafirði, 2. júlí. — AFLI Hornafjarðarbáta hefur verið fremur góðuv. Frá 16. maí er humarveiðar byrjuðu er heild araflinn orðinn 366,3 lestir, þar af er humar 110,8 lestir, eða að- eiras 20 lestum minni en á allri vertíðinni í fyrra, en 11 bátar stunda þar veiðar. Einn bátur stundar togveiðar og siglir með aflann. Mjög góður afli er hjá handfærabátum. Hafa þeir fisk- að 93,5 lestir á tiltölulega litlum tíma. Þá mun vera góður afli hjá togbátum, en mikill fjöldi er af þeim hér úti fyrir alla leið frá Vestfjörðum og víðar. áður aðeins frá vori til hausts. Já, vinur minn Guðmundur hóf snemma formennsfcu, og var það hans atvinna um áratugi, að bera ábyrgð á bát og áhöfn, en aldrei henti slys eða óhöpp, þótt stundum væri tvísýnt útlitið, og þakfear Guðmupdur það forsjón- inni hve vel hefur tekizt til. Ég minnist þess, að hinn 13. apríl árið 1934 var hann í róðri á báti sínum úti fyrir Norður- landi og hreppti þá stórviðri og vonzku sjóveður. Er langt var komið að draga línuna, kom mik ill sjór framanyfir bátinn og skolaði öllu lauslegu fyrir borð ásamt tveimur mönnum, sem voru að vinna á þilfarinu, en svo var gæfa Guðmundar mikil, að mennirnir bárust einhvern veginn inn í bátinn aftur. Ég segi frá þessu þvi þetta var ein eða önnur mesta alvörustund in i lífi Guðmundar, og þakkaði hann forsjón Guðs og hans varð- veizlu. Annað alvarlegt atvik átti sér stað, er bátur hans lá bundinn við bryggju á Siglufirði, full- lestaður af síld og beið eftir los- un. Vaktmenn áttu að gæta báts- ins, en Guðmundur gengur til náða. Segist hann vakna snögg- lega við það, að til haras er kall- að og var þá báturinn alveg kom inn að því að sökkva. Guðmund- ur veit ekki hver vakti hann, því enginn var þar nálægur nema hinn duldi verndarkraftur. Já, vinur minn, þú hefur ver- ið gæfumaður skipstjóri í ára- raðir og Skilað öllu heilu í höfn. Allra stærstu gæfu þína tel ég að þú hlauzt svo ágæta konu, Ólöfu Ingimundardóttur, sem ætíð hefur staðið þétt við hlið þér, sem fyrirmyndar heimilis- móðir. Ég vona og veit að afmælisdag urinn verður bjartur og fagur í samfagnaði við ykkar efnilegu Norðfirði, 2. júlí. ÞRIR bátar hafa stundað grá- lúðuveiðar héðan frá Noæðfirði að undanförnu. Hafa þeir þegar farið tvær veiðiferðir og eru í hinni þriðju sem stendur. Bát- arnir eru Bjartur NK, Valur NK og Árni Magnússon frá Sand- Sláttur mun nú allvíða haf- inn, einfcanlega í sandræktum og mun spretta vera sæmileg. Selveiði yar hér með bezta móti hjá þeim er aðstöðu hafa til þeirra veiða. Mikið er um bygg- ingaframlkvæmdir hér á Höfn. Munu vera milli 30—40 íbúðar- hús í smíðum auk þess er Lands banki íslands byrjaður á hús- byggiragu, hreppurinn á raðhús- byggingu, veiðafæragerð Horna- fjarðar einnig og þar er fyrir- hugað að byrja á frystihúsbygg- ingu og svo er haldið áfram framkvæmdum á vegum fiski- mjölsverksmiðjunnar h.f. syni, fósturbörn og barnabörn. Gjarnan vildi ég þrýsta hönd þína á þessum heiðursdegi því það er margs að minnast frá liðn um árum, og ef við hefðum tár í glasi þá myndum við áreiðan- lega taka lagið eins og í gamla daga, ísland, ísland ég vil búa aila stund í faðmi þér. Fylgi þér gæfa og gengi bæði heima og að heiman. Vilmundur Rögnvaldsson, Keflavík. Árásir á SAM-stöðvar Tel Aviv, 2. júU — NTB ÍSRAELSKAR þotur gerðu kröft ugar árásir í dag á Ioftvarna- stöðvar Egypta við Súez-skurð á svipuðum slóðum og tvær ísra elskar þotur voru skotnar niður i gær með sovézkum SAM-flaug um. ísraelsmenn líta þennan at- burð alvarlegum augum, enda tilkynntu þeir fyrir síðustu ára mót að þeir hefðu eytt öllum SAM-stöðvum við Súezskurð. Góðar heimildir herma að nokkr um SAM-flaugum hafi verið laumað að Súez-skurði í skjóli náttmyrkurs. En sá möguleiki er ekki útilokaður, að nýjar SAM- stöðvar hafi verið reistar og að j loftárásir ísraelsmanna í dag hafi beinzt gegn þeim. gerði, sem gerður er út á grá- lúðuveiðar frá Nesfcaupstað í sumar. í fyrstu sóttu þeir á miðin hér í Reyðarfjarðardjúpinu og norð- ur með, og fengu þokkalegan afla. í annarri veiðiferðinni fóru bátarnir héðan hins vegar norð- ur fyrir landið — allt norður fyrir Kolbeinsey, og komu þeir þaðan með afbragðsafla — Bjart ur var t.a.m. með 60 tonn. Grálúðan er ýmist flökuð eða heilfryst, og mun markaðurinn vera hinn sami og í fyrra — Belgía og Þýzkaland. Eins og áður hefur komið fram, eru allar geymslur frystiihúsa orðnar yfir- fullar, og mikill afli hefur borizt á land að undanförnu. Unnið er í frystihúsunum til 11 á hverju kvöldi, og reynt að troða í geymislur eins og kostur er. Að- kallandi er að skip komi til að lesta birgðir af frystum fiki, og hef ég heyrt að von sé á skipi á mánudag. Það muni þó aðeins taka hér lítið magn á hverri höfn til að hægt verði að halda fyrstihúsunum gangandi áfram. I dag er hér hins vegar skip og lestar það sem eftir er af loðnu- mjölj — 700 tonn. — Ásgeir Islandsmet í folahlaupi - á kappreiðum á Kjóavöllum Góður afli Hornaf j ar ðarbáta Með 60 tonn af grálúðu Þrír Neskaupstaðarbátar stunda grálúðuveiðar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.