Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 12
12 MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1970 100 metra hlaup Belgía: G. Stas, sem hlaupið hefur á 10,4 sek í ár, en þaíS er sairni tíimi oig belgíska mietið. En Belgíuimenin eiga marga og góða sprettihlaíupara, þar sem í boðhlaupas'veit þeirra verSa tveir aðrir hlauparar, er hlaup- ið hafa á 10,4 sek. Danmörk: Sören V. Petersen, sem á bezit í ár 10,7 sek. Da/nska landsmet- ið er 10,5 sek. Finnland: Ossi Karttunen, sem hlaupið hefur á 10,4 sek í sumar og er það sami tími og finnska latids- mieti'ð. Irland: Brendian O'Regan hefur hlaup- ið á 10,6 sek í ár og er það jiafnframt írskt met. lísland: Bjami Stefáns ' son, KR, 19 ára miannta- | síkiólainemi. ' Bezti áranigiur hans í ár eru , , 10,9 seik, en í ijB^fyrra hljóp hann á 10,6 sek í nbkikrum mieðviindi. íslenzka mietið á Hilmar Þorbjömsson, Á, og er það 10,3 sek og var sett árið 1956. Margir frægustu íþróttamenn Á morgun hefst á Laugardals- leikvanginum landskeppni í frjálsum íþróttum milli Belgíu- manna, Dana, Finna, fra og ís- lendinga og er keppni þessi í senn liður í Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum og liður í íþróttahátið Í.S.f. Hafa aldrei áður komið jafnmargir heimsþekktir íþróttamenn hingað til lands, og sjaldan mun jafn- stór hópur íþróttamanna hafa komið hingað til keppni. Meðal íþróttamannanna sem hingað koma er einn núverandi heimsmethafi, Finninn Jorma Kinnunen, sem kastað hefur spjóti 92.70 metra. Má geta þess til gamans að það er um 26 metr- um lengra en íslenzka metið og um 36 metrum lengra en íslend- ingur hefur kastað í ár. Annars mun litlu hafa munað að Kinn- unen kæmist ekki í finnska lið- ið að þessu sinni, þar sem félagi hans Nevala, hefur verið betri í vor. Einn fyrrverandi heimsmethafi kemur með Belgiska liðinu, Gast on Roelants, en hann átti um tíma heimsmet í 3000 metra hindr unarhlaupi 8:26,4 mín, og hefur einnig hin síðari ár verið einn fremsti hlaupari heimsins á fimm og tíu kílómetra vega- lengdum. Hér keppir hann í 10 km hlaupi og er bezti árangur hans í þeirri grein 30:07,2 mín í ár. Af öðrum frægum görpum sem hingað koma má nefna Altti Alarotu, finnska stangarstökkv- arann sem setti í fyrradag finnskt met í greininni og stökk 5,31 metra. Telja margir líklegt að Alarotu sé verðandi heimsmet hafi í stangarstökki þar sem hann hefur tekið stórstígum framför- um í vor og sumar. Þá keppir einnig Pentti Kahma í kringlu- kasti fyrir Finna, en hann setti finnskt met í greininni í sumar og kastaði 62,28 metra, og í finnska liðinu er einnig mjög góð ur hástökkvari Reijo Yáhálá, sem stokkið hefur 2,12 metra í sum- ar, Þekktasti íþróttamaður írska liðsins er vafalaust Noel Carr- oll, sem hefur undanfarin ár ver ið einn af fremstu millivega- lengdahlaupurum í heimi, og í danska liðinu mætti nefna til þá Jesper Törring sem setti nýiega danskt met í langstökki, stökk 7.69 metra og Steen Petersen sem hefur verið í stöðugri fram- för í sinni grein, 110 metra grindahlaupi og sett þar danskt met 14,2 sek. En það er sameiginlegt með lið- um Dana, Belgíumanna, Finna og fra, að þau hafa á að skipa frá- bærum hlaupurum og ef litið er á afrek þau er þeir hafa náð á þessu sumri, kemur í ljós að í mörgum greinum eru þau mjög svipuð, svo úrlit er á harðri og spennandi keppni í flestum hlaupagreinum. íslenzka landsliðið er að þessu sinni að mestu leyti skipað mjög ungum og efnilegum íþrótta- mönnum. Eru t.d. tveir landsliðs manna, þeir Borgþór Magnús- son og Friðrik Þór óskarsson að eins 18 ára og Sigfús Jónsson er 19 ára. En í liðinu eru einnig hlaupi á Guömiuindair Lárusson, Á, og er það 48,0 sek, sett 1950 og er næst elzta íslenzka frjáls- íþrótbaimietið. Nærri því hefur tvívegis verið höggvið, þar sem þeir Þórir Þorsteiinason og Þor- steinin Þorsrtieinsson hafa hlaup ið á 48,1 setk og 48,2 sek. _ * landskeppni Belgíumanna, Dana, Finna, Ira og íslendinga hefst klukkan I6.00 á morgun Finnar sennilegir sigurvegarar, en baráttan um 4. sæti verður milli Islendinga og Ira 200 metra hlaup 800 metra hlaup Belgía: P. Houisiaux, sem hlaupið hefur á 21,4 sek í ár. Belgiíska m/etið í greindnni er 21,0 sek. Danmörk: Sören V. Petersen, sem á 22,1 sek í ár. Damiska lanidsmetið er 21,3 sek. Finnland: Ossi Karttuinen, sem á 21,2 sek í ár, en fiinnska miertið er 20,9 sek. frland: Fanahain McSweeiniey, sem hlaup ið hefur á 21,1 sek í ár og er það jafnframt írskt mert. ísland: Bjamii Stefánis son, KR, sem hlaupið hefur á 21,9 sek í suimar og er það hans bezti áraingur. Má gerta þess, að iþegar Bjarmii fékk þeniraain tima, sýndi önnur klukkia hainn á 21,6 sek. íslamdismiet í 200 metra hlaupi eiga Haukiur Clau'sen, ÍR, sem hljóp á 21,3 sek 1950 og Hikraar Þorbjöms- son, Á, sem hljóp á samia tíma 1956. 400 metra hlaup Belgía: W. Van den Wyngaerdien, sem á beztia tíma í ár, 47,8 sek. Belgísk/a lairadsmetið í grein- inni er 48,6 sek. Danmörk: Jarl Faragel, sem á bezt í ár 48,3 sek, en hiamn er hlaupari, sem kom nýlega fram á sjón- arsviiðið og er í mikilli framför. Danska larnidsmetið í greininni er 47,6 sek. Finnland: Ari Salin, sem hlaupið hefur á 48,5 sek í ár. Finmska metið er 46,1 sek. frland: Fairnahan McSweeniey, sem hlaiup ið hefur á 46,3 sek í ár, og er það jaifnfraimrt írskt rraet og með betri árainigri, sem niáðsrt hefur í greinimini í ár. ísland: Haukur Sveins son, KR, 21 árs hásfcólastúderat siem starfar raú lögreglumni. Haufaur á bezt 51,5 sek í ár, . ......en bezti tími hams í 400 meitra hlaiupi er 51,0 sek frá því í fyrra. í fyrra náði Haukur einmdg ágætum áramgri í 800 imietra hlaupi, 1:54,9 mín og í 1500 mietra hlaiupi, 3:58,2 mín. íslaindsmetið í 400 metra Belgía: E. Reygaert, sem á bezt i ár 1:49,3 míin, Belgísfaa iandsmetið á hin/s vegar binin fraagi hlaup- airi Roger Moens og er það 1:45,7 mín. Danmörk: Tom B. Hansen, sem hlaupið hefur á 1:50,0 mím í ár. Danskia metið á Guraniar Nielsen, 1:47,5 mín. Nielsein tók ‘þiáitrt í mörgum lamdisfaeppnum milli Islandis oig Damimienkur á síraum tím'a og gekfc þá jiafniam erfiðlega að sigra íslenzku hlauparana. Finnland: Kaufao Luimialho, siem hlaupið hefur á 1:51,4 mín í ár. Finmska metið í greiininmi á Pekika Juuti laimien og er það 1:47,8 mín. írland: Noel Garroll, sem hlaupið hef- ur á 1:49,0 mín í ár. Carroll er eiirm þekktasti mdlliivegalemigda- hlaupari í heimi og var t.d. Evrópuimeistari á þessari vega- lenigd iraniambúisis í vertur. Hanm á írsfaa mietiið og er það 1:46,9. fsland: II Halldór Guð- p| björnsson. KR, sem hlaupið P hiefur á 1:58,1 ...'lmím í surnar, men sírnium bezta íáraragri í grein IIKsíisbbJ inmi, 1:57,1 mín nláði hamm áriið 1904. ísiamds- mert í hlaupirau á Þorsrteinn Þor- steimissom, KR, og er það 1:50,1 mín, sett árið 1967. 1500 metra hlaup Belgía: R. Simon, sem á bezt í ár 3:42,7 míin, en belgiíska metið í gredminmi er 3:37,1 mín. Danmörk: Tom B. Hamisien, sem á bezt í ár 3:45,0 mín. Gunnar Nielsen á damska mietið í greininni, 3:40,8 mín, sertt 1955. Finnland: Reimio Ahveniairaen, sem hlaup- ið hefiuir á 3:53,2 mín í ár. Finimstoa mertið á Oiavi Salsola og er það 3:40,2 mín sett 1958. írland: Franfa Murphy, sem hlaupið hefur á 3:43,0 mín í ár. Oarroll á hinis vegar miertið og er það 3:39,5 mím. fsland: Halldór Guð- björntssom, KR, sem hiefur mín í bezt 3 Þeim raáði hlaupið á 4:03,6 ár, en á :58,6 mlín áranigri Halldór ártið 1904. Islanzkt nmet í 1500 mietra hlaupi á Svavar Marfaús- soin, KR, og er það 3:47,1 mín, seitt á Olympíuieifaumum í Róm 1960. 5000 metra hlaup Belgía: A. De Hertoghe, sem hlaupið hiefur á 14:06,0 mín í ár. Það er himis vegiar hirnn frsegi Caston Roelamits, sem á mietið í greiira- immii, 13:34,6 mín. Danmörk: Jörm Laiuiemfborg, seim hlaupið hefur á 14:27,0 mírn í ár. Danska mertið í 5000 metra falauipi er 14:03,6 mín. Finnland: Pekika Tiilhouein, sem hlaupið heifur á 14:18,0 mín í ár. Met- bafinn, Jufaa Vaátaimem, sem hlaiupið hefur á 13:43,2 mín í ár og var valimin í lanidsliði’ð, komist ekki í Islaradsiflerðina. írland: Tfaomiais O'Riordiam faefur hlaup- ið á 14:16,6 mim í ár. írsfaa met- ið er 13:56,6 miín. _ jHÉfsland: lEirífcur Þor- |steinis®on, KR, isiem á sinm Ibezta tímia fi'á lí ár, 16:46,8 |mín, íslenzfat jmieit á vega- lleragdimni á Kristlieifur Guðbjörnsscm, KR, 14:32,0 min, siett árið 1964. Gaston Roelands — einn fremsti langhlaupari í heiminum undan farin ár. Keppir hér í 10 km. 10.000 metra hlaup Belgía: Caston Roeliamits, sem hlaupið faefur á 30:07,2 mín í ár, en á bezt í greimirani 28:10,6 mín. Roelamts hiefur um árabil verið rrueðal freimsrtu lanigfalaupara í heimi og m,a. hieknismethafi í 3000 mertra hiindruraarfalaupi. Danmörk: Flemmiinig Kempel, sem á 30:30,0 mín í ár Dansfaa metið á (hénis vegiax Jörgien Dam og er það 29:43,2 míra, setit árið 1964. Finnland: Seppo Tuomiraem, sem nýlega bærtti fininsfaa mietið í greinimmi og hljóp á frábærum tíma, 28:51,0 mín. frland: Patriok J. Coyle, sem hefur hlaupið á 30:06,2 mín í ár. ínsfaa mietið í greininini er 29:27,2 mín. döguraum, M Siigíús Jónisson, 19 árá menmta- "'v' ikólaraemi. Sín 'um bezta ár- aragri í þessari I' *' greira niáði Sig- fús í Reykja- vífauimótiniu á er haran hljóp á 33:34,6 mín, og er það íslienzkt umiglinlgamiert. íslairadismetið á Kristjára Jóhianirasisom, ÍR, og er það 31:37,6 mín, sett árið 1957. 110 metra grindahlaup Belgía: W. Geeromis, sem hlaupið hefur á 14,4 sefa í ár. BelgSstoa metið í greirainraá er hins vegar 13,9 sek, sett af Geeromis áriið 1966. Danmörk: Steen Petersen, sem nýlega er búiran að setj'a nýtt dainsfat miet í greiiraiminii og hlaupa á 14,2 sek. Finnland: Ari Saliros E. Olfckoiniem, sem sett hiefur finnskt met í gre-im- inirai í suirraar og hlaiupið á siama tíma oig Darairan, 14,2 sek. frland: Seaimus Power, siem hlaupið heflur á 15,9 sek í ár. írska met ið er 14,3 sek. iísland: 1 Boa-gþór Magn- | úissom, KR, 18 iiára miemamdi í ÍVerzlunarsfaóla IpsíLarads. Haram |lhiefur náð sín- um bezta tíma í greininni í ár, H5,5 sefa. íslandsmetið, 14,6 sek, setti Pétur RögiravaldissO'n, KR, árið 1957. 400 metra grindahlaup Belgía: W.Geeroms, isieim hlaiupi'ð heflur í ár á 53,2 sek. Hainin á sjálflur beilgísfca miertiið í greiinirani, 50,8 sek, og setti það 1966. Danmörk: Erilk Jarlmæis, hefur hlaupið á 52,8 sek í >ár, og á eiiraniig diamsku mietið, 52,6 sek. Finnland: Pauli Haapasalo, sem hlaupið faefur á 52,2 sek í ár. Firarasfca metið á Jaafao Tuomiraen og er það 50,4 sek. írland: Jofan M. Ferimott, sem hlaupið hefur ó 56,4 sefa í ár. írsikia rmet- ið í grteáraimmá er 52,8 sék. ísland: Svein- björnssora, UiMSK, íþrótrtakennari. Bezti áramigur Trauisrta í ár er 56,7 isékúnidiuir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.