Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1970 > I I > -^—25555 g^'14444 wuam BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Seniiferðábifráð-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9wanna-íimdrover 7manna 0 Útlendingar mynda ósómann í Tjörninni E.F. skrifar: Reykjavík, 1.7. "70 Kaeri Velvakandi. Þú sem tekur eftir bæði réttu og röngu og færa vilt allt í lag, sem afiaga fer í okkar ágætu borg. Hefir þú gengið meðfram Tjörninni Vonarsírætis megin, séð þar mara í hálfu kafi bíldekk, gamlar sólstólsgrindur, svo mað- ur tali ekki um hornin við þá götu. Ég hefi í dag horft á út- lenda ferðamenn taka myndir af þessum ósóma, svo er hleðslan meðfram Tjörnánni úr Vonar- stræti að Tjarnargötu að mestu hrunin í Tjörnina. Veit ég að þú beinir því til réttra aðila, að Tjörnin okkar verði hreinsuð, svo ekki fari Byggingavöruverzlun óskar eftir ungum afgnetðslumanni strax. Uplýsingar í verzluninni kl. 18—19 mánudaginn 6/7. og þriðjudaginn 7/7. KLÆÐNING H.F., Laugavegi 164 BILA LEIBfl MAGNUSAR iKíwstn21 «m«21I90 eftii.tekyp tlmj 40381 < bilaleigan AKBRA UT car ren tal serviee y* 8-23-17 n sendum Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENDUM Simca Nýkomið mikið magn af vara- hlutum í SIMCA. Bergur Lárusson hf. Ármúla 14. Sími 81050. Ms. Helgafell Lestar í Valkom í Finnlandi um 16. júlí. Lesfar í Ventspils i Rússlandi um 21. júlí. Lestar í Svendborg í Danmörku um 25. júli. Fl'utningur óskast skráður sem fyrst. Skipadeild S.I.S. Útboð Tilboð óskast í að steypa upp 2. hæð hússins Hólmsgata 4 Reykjavík, ásamt frágangi á þaki. Útboðsgögn verða afhent á skifstofu Kristjáns Ó. Skag- fjörð h/f., Tryggvagötu 4, gegn 2.000,00 kr. skiiatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 14. júlí 1970. fleiri myndir af heimi heim með erlendum ferðamönnum í því ástandi, sem hún er í um þessar mundir. Með vinsemd E.F. 0 Sér ekki í gegnum glerið Fossvogsbúi skrifar: Rvík 30.7 ‘70 Kæri Velvakandi! Ég er ein af þeirn, sem horfi í gegnum ,,Secure“ einangmnargler ið með „plastáferðinni". Mikið skelfing verður allt Ijótt og gruggugt að sjá í gegn um þetta svona galiað. Núna eftir rúmlega tvö ár kom þessi galli fram. í öðru tilviki sprakk rúða, fljót- lega eftir ísetningu. Sérfræðingur frá fyrirtækinu kom heim og sagði þetta vera galla. Nú er fyr- irtækið „Fjöliðjan“ farið á haus- inn, svo tjónið verður ekki bætt. Hvað er hægt að gera? Hætta að efla íslenzkan iðnað? (Brennt barn forðast eldinn.) Ég held að ég mundi hugsa mig tvisvar um áður en ég ætti viðskipti við svona nýfædd íslenzk fyrirtæki. Hvað skyldu margir nágrannar mínir í Fossvogsihverfinu hafa sömu sögu að segja? Sennilega gæti ég ekki gizkað á rétta tölu, því ég þori ekki að telja svo hátt, Fossvogsbúi. 0 Skapa þarf listdansskól- anum veglegri sess inn- an Þjóðleikhússins Fyrrverandi nemandi Bidsteds skrifar: Kæri Velvakaindi. UndanÆarið hafa blöð verið fuli af æsifréttum um uppsögn ball- ettmeistara Þjóðieiikhússims, Col- in Russel. Síðusitu tvö sumur hefur verið haldin nemendasýn ing Listdans- skóla Þjóðleikhússins. í fyrra fór ég að sjá þessa sýningu og ég verð að segja að ekki bar 9Ú sýn- ing kennara skólans gott vitni. Koreografien var mjög ábóta- vant, dansara skiorti samstillingu, léttleika, þokka, í stuttu máili aillt sem krefjast verður af góðum ballett. t sumar komst ég efcki, en eftir að hafa lesið dóma blað- anina um þessa sýningu virðist keninslan alls ekki hafa batnað. Því er mér það mjlkil ráðgáta hvers vegna Félag íslenzkra List dánsar.a berst með slíkum ofsa með Colin Rus9el gegn Þjóðleik hússtjóra. Væri ekki betra að láita Colin sigla og sjá hvort ekki kem ur nýr Bidsted, eða a.m.k. eitt hvað í áttina við hann, Hitt er svo annað mál að vissu lega á að skapa Listda'nisskólan um veglegri sess innan Þjóðlei'k hússins og gefa nemendum hans fleiri tækifæri. Fyrrverandi neman li Bidsteds, VINNINCURINN FÉLL á miða 2382. (Ferð fyrir tvö til Mallorca). Skyndihappdrætti Junior Chamber. Lox- og silungsveiðijörð Hálf.enda jarðarlnnar Bassastaða í Steingrímsfirði ásamt með- fylgjandi húsum er til sölu nú þegar. Jörðin á veiðirétt í Selá og liggur að sjó. Lögmannsskrifstofa STEFÁNS SIGURÐSSONAR Vesturgötu 23 — Símí 93-1622. Kjötbúðin Borg augíýsir í FERÐALAGIÐ — JAFNT FYRIR EIN- STAKLINGA SEM HÓPA: SAMLOKUR, allar tegundir — ódýrar, ljúffengar. NESTISPAKKAR — fylltir góðgæti við hvers manns hæfi. FERÐAMATUR — Önnumst alla fyrir- greiðslu í sambandi við matvörukaup fyrir hópferðalög, mót o. s. frv. LAU6AVEGI 78 SlMI I I 6 3 6 t lInu* MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆT! S — REYKJAVÍK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.