Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1970 25 utvarp) S laugardagur 9 4. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlei'kar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðnrfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreimum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnaíma: Jón ína Steinþórsdúttir les söguna „Allitaf gaman í Ólátagarði" eft- ir Astrid Lindgren (6). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenida. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 í lággir Jökull Jakobsson bregður sér fá einar ópólitískar þingmannaleið- ir með nokkrar plötur í nestið. Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grúnssson kynna nýjustu dæg- urlögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Austur í Mið-Asíu með Svem Hedin Sigurður Róbertsson íslenzkaði. Elías Mar les (8). 18.00 Fréttir á ensku Söngvar i Iéttum tón Þjóðlagakór Roberts de Cormier syngur og Ringo Starr syngur einnig nokkur lög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif Ámi Gunnarsson og Valdimar Jó hannesson sjá um þáttinn. 20.00 Listahátíð í Reykjavík 1970 Tónlist og ljóðaflutningur: Þorp ið eftir Jón úr Vör, tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu má 1. Dagsikrárlok. Steypustöðin 41480-41481 V ERK íbúb til leigu 3ja herb. ibúð til eigu nú þegar. (Lítið eldhús og lítið baðherb.) Tiboð sendist Mbl. fyrir 7. þ.m. merkt: „Austurbær — vestan Snorrabrautar — 4625". Njótið þess að ferðast MS. GULLFOSS í JÚLÍ Frá Reykjavík 8. júlí til Leith og Kaupmannahafnar. Frá Reykjavík 22. júlí til Leith og Kaupmannahafnar. Fargjöld til Leith frá kr: 3.081,00. Fargjöld til Kaupmannahafnar frá kr: 4.503,00. Njótið þeirra þæginda og hvíldar, sem m/s Gullfoss býður yður. Nánari upplýsingar hjá farþegadeild. E I M S K I P . 1970 STÓR - DANSLEIKUR í Laugardalshöllinni, sunnudaginn 5. júlí, kl. 21.00. Hljómsveitirnar ÆVINTÝRI og NÁTTÚRA leika, söngvarar Björgvin Ilalldórsson og Pétur Kristjánsson. Aðgangseyrir kr. 150,00. Aldurstakmark 14 ára. Ölvun er strang- lega bönnuð. — Forsala aðgöngumiða í Café IIölI Austurstræti 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.