Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 13
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1970 13 heimsins á Lau gardalsvellinum margreyndar Iandsliðskempur eins og Jón Þ. Ólafsson, Guð- mundur Hermannsson og Val- björn Þorláksson. Hver úrslit verða í þessari keppni er mjög erfitt að spá um. Þó benda allar líkur til þess að Finnar muni sigra örugglega og að Danir og Belgíumenn berjist siðan um annað sæti. 'En barátt- an um fjórða sætið verður svo milli íslands og írlands og er ekki gott að segja hvernig henni muni lykta. írar eiga yfirleitt mun betri hlaupara en íslending ar, sem eiga svo betri menn í tæknigreinunum, einkum köstun um. Mun þetta vega hvort á móti öðru og ekki ósennilegt að örfá stig skilji að leikslokum. Er full þörf á að áhorfendur fjölmenni til þessarar keppni og njóti þess í senn að sjá marga af þekkt- ustu íþróttamönnum í heimi og hvetji íslenzka liðið til sigurs í baráttunni við fra. Sennilega eiga íslendingar litla möguleika á Sigri í einstök- um greinum. Eru það helzt þrjár greinar sem koma til álita: Kúlu varp, kringlukast og hástökk. f þessum greinum eiga sumir gest- anna reyndar betri afrek en þeir Guðmundur, Erlendur og Jón, en þeir þremenningar hafa sýnt að þeir eru harðir keppnis- menn og láta ekki hlut sinn bar áttulaust. Fyrirliði íslenzka liðsins verð- ur Guðmundur Hermannsson og sveitarstjóri og læknir verður Páll Eiríksson, sem einnig er kunnur frjálsíþróttamaður. Hér á eftir eru landsliðsmennirnir taldir upp, en varamenn verða eftirtaldir: Agúst Ásgeirsson, ÍR, Elías Sveinsson, ÍR, Guðmundur Jóhannesson, HSH, Ari Stefáns- son, HSS, Jón Magnússon, ÍR og Þorsteinn Alfreðsson, IJMSK. Mjög hefur verið vandaður undirbúningur landskeppnlnnar og mun fjöldi starfsmanna vinna báða dagana og reynt verður að b.irta úrslit greina og áraihgur í einstökum umferðum jafnóðum og þau berast. Þulur verður gam alreyndur frjálsíþróttamaður Örn Clausen, en leikstjóri lands- keppninnar er Þorsteinn Einars- son. Landskeppnin hefst kl. 16.00 á sunnudag með því að íþrótta- mennirnir ganga fylktu liði inn á völlinn. Síðan hefst keppnin og verður á sunnudaginn keppt í eftirfarandi greinum: 110 metra \ grindahlaupi, hástökki, kúlu- | varpi, 1500 metra hlaupi, 100 metra hlaupi, sleggjukasti, lang stökki, 400 metra hlaupi, 10.000 I metra hlaupi og 4x100 metra boðhlaupi. A mánudaginn hefst keppnin kl. 20.00 og verður þá keppt í j eftirtöldum greinum: Stangar- | stökk, 400 metra grindahlaup, I spjótkast, 800 metra hlaup, 3000 metra hindrunarhlaup, þrístökk, kringlukast, 200 metra hlaup, 500 metra hlaup og 4x40 metra boðhlaup. Hér fer á eftir kynning á keppendum í einstökum grein- um, og geta lesendur spreytt sig á að spá fyrir um úrslit. Jesper Xörring — einn af fremstu iþróttamönnum Dana, setti ný lega met í langstökki og stökk þá 7.69 metra. ísl andsmiet í 400 mieitra grinda- hlaaipi á Siigiurð'ur Björnsson, KR, 54,6 sieik, oig er það sett ár- ið 1960. 3000 metra hindrunarhlaup Belgía: G. Raelants, seim eikki befur hliauipi'ð þeissa vegalenigd í ár, eða P. Thys, seim náð hefiur tímiaoum 9:09,4 míin. Roelants á beligíslkia mietið í greiniimni oig var það jaf'nifraimt heimsmet uim tímia, 8:26,4 mín. Danmörk: Wiigmiar Petersiein, sem hlaupið hiefuir á 8:52,0 miíin í ár. Danska mietiið er 8:48,4 miín. Finnland: Hamrnu Partainieini, sem hlaupið hefur á 8:44,4 miín í ár, en fdinniska metið í greininmii er 8:24,2 mín. írland: Desmond McCorm'ark, sem setti hýlega lainidamiet ag hljóp á 8:46,3 mín. ísland: Martieinm Sig- ungeirssoin, HSK, Kenn- arasikól.a- niemi. Hairan hef ur aðeins einu simrni hlaupið þeasia vega- lemigd, á úrtökumióti FRÍ, og hljóip þá á 10:28,0 mín án þess að legigija hart að sér. íslands- mietið, 8:56,4 mín, sietti Krist- leifur GutðbjörnLssan, KR, ár- iö 1964. 4x100 metra boðhlaup Belgía: Sveitin er skipuð G. Stas, sem á tímanm 10,4, P. Housiaoix 10,4, P. Poeiis 10,4 ag J. vam Hee 10,6. Belgískt laindsveitarmiet er 40,7 sak. Danmörk: Svend Söndiergaiard 10,9, Jesper Törring 11,0, Sören Hövring 10,9 ag Sören V. Petersem 10,7. Daniskia landsveiitammietið er 40,9 sek, sett 1965. Finnland: Ossi Karttunen, Heikki Mattila, Markku Perttula og Ari Váam- ánen. Lainidisveiitarmietið er 40,6. írland: Brendan O'Regan, Vincert Beöker, LanigaAd O. Mudrchear- taigíh og Fainialhan McSweeniey. írska landsveiitarmetið er 41,5 sek. k , ísland: IgiEndamlega lief- B ur ekki verið g . ákveðið hvaða | hlaiuparar taka þátt í boðhla/up jinu, em 5 hafa 'verið valdir. Elnar Eru það eftir- taldir: Bjami Stefámissan, KR, 10,0 sek, Ragmar Guðmumidissom, Á, 11,2 sek, Eimiar Gísiiason, KR, 11,8 sek, Valbjöm Þor- lálkssan, Á, 11,4 sek ag Sævar Larsen, HSK, 11,1 sek. Is- ienaka lainidisveitarmietið var sett á blómiaitímia spretthlaupa á íslaindi árið 1050 ag er þa'ð 41,7 sek. Methafamiir eru: As- miuinidur Bjarnasom, G'uðmund- ur Láruisson, Fimmibjörn Þor- valdisision oig Hauikur Clausen. 4x400 metra boðhlaup Belgia: W. vam de Wymigaerden 47,8, R. Bervoets 47,9, T. Gao'vaierts 49,2, P. Poeis 49,2. Laindisveitar- metið er 3:0'6,8 mím. Ðanmörk: Erik Jarlmaes 48,7, Tom B. Hansen 49,0, Tom Marquartsem 48,9 og Jarl Famigel 48,3. Damska landsveitarmeitið er 3:15^2. Finnland: Raijo Koivle, Ari Salin, Paiuli Haa'pasalo ag Kaiuiko Lumiaiho. Landisveitarmietið er 3:09,8 mím. írland: Mitíhaiel Daoley, Noel Carroll, Iagmaid O. MuirOheartaiigh ag Famiaihain McSweaniey. Laind- sveitarmietið er 3:13,4 mín. ÍHjísland: ggsss; ®|Sex hlauparar IJlhafa verið vald i ir. oig er ekki jiákveðið hverj- í ir taikia þátt í - boðhlaupimiu. Bj'ami Stefáns Ragnar gt>n^ KR, 50,0, Trausti Sveinibjörnisison, UMSK, 52,6, Haiukiuir Sveiinisson, KR, 51.5, Ólatfuir Þorsiteinsson, KR,, 50,0, Láruis G<uðmiundisisan, USAH, og Stetfán Hallgrímsson, UÍA. Hástökk. Belgía: F. Herbraind, sem sett hefur beligís/kt met í ár og stokikið 2.08 rnetra. Danmörk: Niiels H. Liinmietf, sem stokkið betfur 2,01 mietra í ár. Damska mietið er 2,10 mietrar. Fiunland: Reijo Váihála, sem á bezt í ár 2,12 metra og kemiur hann í sta'ð Aaro Alarota, sem sitokkið hiefur 2,14 mietra ag var upp- baflega valinn í landsliðið. Fimimsika mietið í hástökiki er 2,17 mietrar. frland: Seamiuis Fitzpatrick, sem stokik- ið betfur 1,93 mietra í ér. írska metið er 1.975 mietrar. húss. Hann á greinimnii, 2,10 þalð 1965. fsland: Jón Þ. Ólafs- son, skriifstofu stjóri. Jón á bezt í ár 2,02 mietra utam- húss og 2,10 m'etra innan- ísliandsmietið í mietra, og setti Langstökk Belgía: P. Houisiamik, sem stak'kið betfur 7,4)5 mietra í ár. Belgiíiska lanig- stökkisimietið er 7,75 m/efrar. Danmörk: Jesper Törring, sem setti nýtt damsikt miet fyrir nofckrum dög- uim, ag stökk þá 7,69 mietra. Finnland: Heikki Mattila, sem stokkið hefur 7,69 metra í ár, eða jafn- lanigt ag Daninn. Finniskia met- ið á Rainier Steniiuis ag er það 8,16 metrar. írland: Cyril O'Regan, sem stakki'ð betfur 7,16 mietra í ár. írska mietið í greiniiinni er 7,61 metri. ísland: Ólafur Guð- miumdssan, KR, sam á bezt í ár 6,56 metra, en hefur hins veg ar stokkið 7,23 mietra, en það vaT árið 1966. Islamdismet í greiiniinini á Vil- hjálmiur Eiinarsson, ÍR, ag er það 7,46 metrar, sett árið 1967. Stangarstökk Belgía: R. Lespagniard, sem stoikkið 'hef ur 4,410 mietra í ár. Belgiska met ið á Paiul Coppejais og er það 4,73 mietrar, sett 1966. Danmörk: Flemmiiinlg Jöhiansen, sem heíur stokikið 4,70 metra í ár ag á diamslka mietið, sem er 4,90 metr ar. Finnland: Altti Aianatu, sem stakkið heí- ur 5,22 m'etra í ár. Fimnar hafa nú síðustu árim átt frábærum í'tanigaratökkvuruim á a'ð skipa, sem hafa verið mjög nærri beimismietimu í greininini. Finniska mietið er 5,28 metrar. írland: Liain Cleasan, en hiann setti ný- lega írskt miet í gredmiinini, stökk 4,12 metna. ísland: í Valbjöm Þor- | láikssom, 36 ára I ílþróttaiþjálfari. Hans bezti ár- | amigur í ár er 4. lö metrar. en | hamn á fslands- i metið í stamg- arstökki, stökk 4,50 metra 1961. Þrístökk Belgía: A. vain Nocm, sem sitakkiið hef- ur 15,09 mietra í ár Metið á hina vegar Walter Herssenis, sem var meðal freimistu þrístökkvara í heimi á síruuim tímia, stökk lö,81 rnetra 1956. Danmörk: Jahin Anidiersen, sem stokkið hiefur Íl5,l'2 metra í ár og á góð'a mögU'leilka á að ná lands- meti Hains Böttlker, 15,20 rnetr- uim, sem sett var 1965. Finnland: Ismio Saliimi, sem á bezt 15,57 mietra í ór. Fiinimslkia metið á hins vegar hiinm frœigi stökkvari, Pertti Pouisi, sam var atf mörg- um talinm líklagiur verðlaiuna- Erik Fisker, bætti nýlega danska metið í sleggjukasti í 60.70 metra. miaðuir á síðúisitu OL-leiik'um. Hamn hefur stakkið 17 metra slétta. frland: Sean O'Dwyer, seim stakki'ð hef ur 14,87 metra í ár. írska met- ið í 'greiniinni er 15,04 metrar. jísland: Friðrik Þór lÓskarsisan, 18 |ára niemiandi í : V erziunarskóla ý'lslainids. Hans IL^ bezti árangur í ár er 14,24 mietrar, en í fyrra stökk hanm 14-,63 metra í mdkkrum mieðvindi. ístands- metið á Villhjálmur Einiarsson, ÍR, ag er það 16,70 metfrar, sett 1960 ag var þá jöfniuin á stað- festu heimismieti. Kuluvarp Belgía: C. Sohroeder, sem á bezit 16,85 mietra í ár og er belgískur met- hatfi í greiniinmi mieð 17,80 metra. Danmörk: Ole Lindigkjold, sem sett hetur nýtt diamiskit miet í kúluvarpi í suimar, skastaði 17,61 metra. Finnland: Ma-tti Yrjöla, sem kastað hefur 19,21 mietna í sumar. Finnska mietið er 19,45 metrar. írland: Phillip Comway, sem setti ný- lega ír-kt met í greininni og kastaðd 16,91 metra. fsland: Guiðmiumdiur Hermannssoi i, KR, 44 ára yf- irlögreiglumað- ur. Bezti ár- anigur Guð- mundar í ár er 17,57 metrar, en hamin á íslamdsmetfð, 18,45 mietra, siett árið 1968. Kringlukast Belgía: R. vam Sehoor, sem á bezit 54,56 met.ra í suimar ag er það jatfn- fraimt beligískt met. Danmörk: Kai Aandersen, Danmörku, sem setti nýlega dansfct met og kaist aði þá 59,13 metra. Finnland: Joruia Riimnie. Ekki er vitað hversu laragt bainn hefur kastað í summar, en hainn kiemur í stað Framhald á hls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.