Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚUÍ 1OT0 Elisabet Eng'landsdrottning flytur hásætisræðu sina 2. julí sl. Hægra megin drottningar situr prinsinn af Wales. Við þessa athöfn bar hann hertogaskikkju í fyrsta sinni. Listvinafélag stofn- að á Akranesi — AKRANESI, 3. júlí. — í gær | bainkaútibúststjóri og Svedron var gtofniaið á Akraruesi Liisitviraa- félag fyrir forgönigu Stúdentafé- lags Akrarneas. Félagöir eru nú þegar uma 60. Tilgangiur félagsins er m,a. að glæðia áihiuigia bæjarbúa á hvers kyms liistiuim ag koma upp listasafni á Akrainiesi og efla það að lisitaivertoum ag liistmiuin- um. Eiinmig að vimmia að almennri lisitkyniniinigu fyrir bæjarbúa og stuðla að komiu liistafóliks til bæj- arins mieð list sírua, hvort sem er í myndium, tali eða tóniumn. í byggingu er nú nýtt húsnæði fyrir byggðasaifn Akraness og nærsveita. í temgslum við það miun risa sýrainigiarsalur og skap- ast þá ágætis aðstaða til sýning- arhalds. í stjórn Liisitviinafélaigis- iiras á Akraraeei eru :Séra Jón M. Guðjónssom formaður, Hjálm- ar Þorsteimisisan kenmiari, sem er ritari, Haiukur GuðLaiugssion org- amisti, er gjaldikeri ag meðstjórn- eradur eru Sveinm Guðmumdsson, Yfirlýsing Morgunblaðinu hefur horizt eftirfaa-amdi yfirlýsing: „í GREIN í 27. tbl. Mánudags- blaðsins, sem út kom nú um helgina, er birt svonefnd kæra frá Ragnari Haraldssyni á undir ritaðan fyrir að halda fyrir sér fjármunum, sem nefndur Ragn- ar telur sig eiga í mínum vörzl- um. Vegna viðskiptamanna minna og aðstandenda lýsi ég því hér með yfir, að kæra þessi á ekki við rök að styðjast. Farið er vísvitandi með rangt mál, og er kæran ósönn og ærumeiðandi Hef ég því farið þess á leit við sýslumanninn í Gullbringu- og Kjósarsýslai, að kæra þessi verði tekin til meðfferðar nú þegar, en kæran mun hafa borizt emb- ætti hans nú um mánaðamótm, en ég hef ekki séð nefnda kæru, nema í Mánudagsblaðinu. Er það ósk mín við sýsl'umannim, að rannsókn málsins verði hrað að eftir föngum, svo að hið sanna í málirau megi koma í ljós sem fyrst. Er það von min, að nið- urstaða rannsóknarinnar geti síðar firrt mig að einhverju leyti því tjóni, sem málatllbún- aður kæranda kann að baka mér næstu daga.“ Reykjavík, 3. júlí 1970. Jón E. Ragnarsson, hdL Elíasson baratoaútibússtjórL — HjÞ- Víetnam: 46 fórust — er fljóta- bátur varð fyrir tundur- skeyti SAIGON 3. júH — NTB - AP. Fjörutíu og sex manns létu lífið, þegar flýótabátur á Cua Viet ánni rakst á tundurdufl og sprakk í Ioft upp, rétt sunnan við hlutlausa beltið í S-Víetnam árla miðvikudags. Með bátnum voru 50 manns og komust því aðeins 4 lífs af. Báturimn var að flytja farþega til markaðs- bæjar handan fljótsins. Talsmað- ur stjórnarinnar í Saigon telur allr líkur á því að skæruliðar Víet Cong hafi lagt út tundur- duflið. Allir, sem létu lífið, voru óbreyttir borgarar. Á uradarafamiuim árum hiafa hvað erPbitr ainmiað odðið slys á Ouia Viet-fljótiniu, er bæðli smiábábair og staerwi ákip hafa retoizt á tumduirstoeytri. Manratjón befuir aldreri ar'ðið jafn malkilð ag í daag. SEATO-fundur ManiWa, 3. júlí — NTB Utanríkisráðherrafundur Suð- austur-Asíubandalagsins SEATO sem hefur verið á Manilla á Fil- ippseyjum samþykkti að reynt vrði að finna pólitíska lausn á Kambódíumálinu. Segir í yfir- lýsingunni, að bandalagið muni leggja fram alla krafta sína til að slík lausn verði fundin og úr málum greitt eftir diplómat- iskum leiðum. Fundurinn stóð í gær og dag og höfðu ýmsir fréttaritarar í Suðaustur-Asíu verið þeirrar skoðunar, að fundurinn myndi jafnvel mæla með íhlutun í Kam bódíu, en af því hefur nú ekki orðið. Frá aðalfundi menntaskólakennara; Vilja deildarstjóra 1 menntaskólana AÐALFUNDUR Félags mennta- skólalkennara var haidinn í Menntaskólanum við Hamrahlíð dagana 25.—27. júní Fundinn sóttu kenraarar úr öHum mennta skólum landsdna. Umræður sner ust að mestiu um þrjá mála- floklka: kjaramál, framtíðar- skipulag menntaskólanna, eink- um að því er snertir nýju lögin um menntaskóla og framkvæmd þeirra og breytt skipulag Fél. menntaakólakennara með fjölg- un skólanna, segir í fréttatil- kynrairagu frá atjórn félagsins. í upphafi fundar minntust fundar menn Gurenars Norlande, en hann var formaður félagisins um margra ára bil, allt þar til hann lézt nú í vor. Stjórn Félags menntaskóla- kennara til næstu tveggja ára var kosin á fundiraum. Hana skipa Þórður Óm Sigurðsson, formaður; Örnólfur Thorlacius og Valdknar ValdimarsBon. 1 varastjórn voru toosin Ólöf Bene ditotisdóttir, varafonmaður; Árni Forsetinn ferðast um Austfirði FORSETI ísiands og toona hans munu ferða*t uim Austurland dagana 15.—21. júH Er ferðaáætl unin í meginatriðum sem hér seg ir: Miðvitoudaginn 15. júH verð- ur komið í Norður-Múlasýslu með viðdvöl í Vopnafirði, fimimtudag 16. júH viðdvöl á Seyðiisfirði, farið um kvöldið í Suður-Múlasýslu og gist að Hall ormsstað. Föstudaginn 17. júH verður viðdvöl á Egilsstöðum og nágrennið skoðað. Laugardaginn 18. júH viðdvöl í Neskaupstað og á Eskifirði. Sunnudaginn 19. júH viðdvöl á Reyðarfirði, Faskruðs firði, Stöðvarfirði og í Breiðdal. Mánudaginn 20. júlí verður við dvöl á Djúpavogi og farið í A- Skaftafellssýslu og gist á Höfn í Hornafirði. Þriðjudegi 21. júlí verja forsetahjónin í Austur- Skaftafellssýslu, fyrst og fremist á Höfn og í nágrenni hennar. (Fréttatilkynning). Geimförum fagnað Moskvu, 3. júlí — AP — MIKIL hátíðahöld voru í Sov- étríkjunum, einkum í höfuðborg- iiuú er sovézku geimfaramir Andrian Nikolayev og Vitaly Sevastyainov komu í fyrsta skipti fram opilnben-lega, etftir að þeir luku geimferð sinni, som stóð í átján daga og var sú geimferð hin lengsta fram til þessa- Þeir hafa verið til lækniaramnsókna síðustu daga og eirmig hafa þeir gefið sovézkum geimvisindamönn um skýrslur um fdrðina. Moskvuborg var fagnrlega skreytt, helztu ráðamenn Sov- étríkjanna óku um göturnar ásamt geimförunum við hávær- an fögnuð mannfjöldans og voru þeir sæmdir æðstu heiðursmeirkj um og hlutu margvíslegaai ann- an sóma. í fyrstu höfðu geiimfararnir kvartað undan að svo virtist sem þeim hefði daprazt nokkuð sýn í ferðinni og auk þessgerði óreglulegur hjartisláttiur vartvið sig. Nú segja sérfræðingar að allt bendi til að geimifararnir hafi jafnað sig til fulls af þess- um óþægindum. Böiðvarsson og Hildigunnur Hall dórsdóbtir. Hér fara á eftir nokkrar af ályktunum þeim, sem samþykkt ar voru á furadinum: „Aðalfundur Félags mennta- skólakennara, haldinn í Mennta skólanum við Hamrahlíð 25.—27. júní 1970, átelur harðlega þá fcregðu, sem verið hefur á að leiðrétta launakjör menntaakóla kennara. Teliur fundurinn hin lágu laun helzfcu áistæðu skortsins á starfs kröftum með fyllstu æeikiilega menntun, en þetta hefur í för með sér óteljandi vandkvæði á rekstri skólanna". „Aðalfundur Félags mennta- skólakennara, haldinn í Mennta skólanum við Hamrahlíð dagana 25.—27. júní 1970, lýsir sig sam þyfckan því að launa kennara eftir menntun þeirra og eðli við komandi starfs, sairrakvænnit sfcarfs mati. Fimdurinn telux, að stefna beri að því að halda stétt mennta skólakennara svo saimstæðri menntunarlega (cand. mag.-próf eða hliðstæð próf), að ákipa beri henni í megindráttuim í einn launaflokk. Þó telur fundurinn rétt, að kennari með æðri próf- gráðu en nauðsynleg er talin til starfsins, fái notið þess í laun- um. Fundurinn fellir sig í meginat riðum við niðurstöður Starfs- mats II, en telur þó, að þættirn Piltur á skellinöðru lærbrotnaði er hann hjólaði aftan á bíl á Skúlagötu við gatnamót Baróns- stígs sl. föstudag um kl. 13.30. Var pilturuin fluttur í slysadeiid Borgarspítalans og í viðræðum við lögregluna þar hélt hann því fram að bifreiðinni hefði verið ekið í veg fyrir sig. Tildröíg slyssimis vomu þaiu, saimkvæiryt friáisagln bfefineliðar- Stjóriainis og tvegigjia sjóraairvoitlba, að bifiredð'iin hæfðí verdlð sfcöðvuð Vfeð viiinsbri alkiretnn og siraeri í Norðurlands- kjördæmi eystra AÐALFUNDUR Kjördæmaráðs Sjálfstæðisflokksins á Norður- Iandi eystra verður haldinn í Sjáifstæðishúsinu á Akureyri (litla sal), dagana 11. og 12. júlí og hefst á laugardag kl. 15.00. Á dagskrá verða venjuleg aðal- fundarstörf, ennfremur undir- búningur næstu aiþingiskosninga og tekin ákvörðun um prófkjör og loks önnur mál. Formenn full- trúaráða og félaga eru beðnir um að stuðla að þvi, að full tala fulltrúa komi til fundarins. f GÆR andaðist Steini Guð- mundsson, bóndi á Valdastöðum í Kjós, rraerkur maður í sinni sveit. Steini fæddist á Valda- stöðum 23. október 1881, og var því á 89. aldursári, þegar hann lézt. Foreldrar Stein.a voru Guð mundur Sveinbjarnarson, bóndi á Valdastöðum og kona hans, Katríra Jakobsdóttir. Steini bjó langan búskap á Valdastöðum, og var forystumiaður í fiélags- málum í sveitinni. Haran var m. a. fréttaritari Morgunbiaðsins um 30 áira skeið. Kitdcju sinni ir menntun, tengsl og áreynsla (andleg) séu of l’ágt metniir frá sjónarhóli kennara“. „Aðalfundur Félags mennta- skólakennara, haldinn í Menrata- skólanum við Hamrahlíð dagana 25.-27. júní 1970, ályktar að sett verði nú þegar bráðabirgða reglugerð um störf deildarstjóra við menntasikólana, og kennarar setrtir til þeirra starfa. Þetta verði að teljast nauðaynlegt, þar eð deildarstjórar muni hafa for ystu um þær breytingar, sem gera þurfi á námosefni og kennsiiiutiihögun í hverri grein“. 6 hvalir á land í gær f GÆR bárust 6 hvalir á land til hvalstöðvarinnar í Hvalfirði, og hafa þá alls komið á land 57 hvalir frá því vertíð byrjaði, 21. júní. Flestir hvalirnir hafa veiðzt út af Bjargi og eru allls 4 bátar á hvalveiðum. Um 100 manns vinna nú í hvalstöðinni í Hval- firði, 60 á bátunuim og auk þess eru um 40 manns í frystihúsi Hvalis í Hafnarfirði. vesfcur. Rétit í þanin ’miuirad, eir bif- rðilðaratjórfan bafiðli afcöðvað bttf- reiiðiiraa, stoall pillbairiinin. á sfaelii- nöðrumrai aififcain á bílmuim, aem ektoi gat haldið áifiraim vegraa um- fierlðar á mióitd, Filfcuirfan féll uradlir abuðama bifreliðiarinraar, igern var af bamdia- ríiákni genð og lærbrotiraaíði avo sem áður er getilð. ein hjólilð akemmidliistt raokfaulð. að Reynivöllum sýndi hainn milk inn vinskap, var í sóknamefnd um árabii og formaður leragst af. Steini var heiðursfiélagi margra félaga 1 sveitinni. Hanra skrifaði margar minningár- og afimælisgreinar, einkanl!égá í Morgunblaðið. Þegar menn, eins og Stóini á Valdiaistöðuim falla frá, er sjón- araviptir í sveitinni. Morgun- blaðið seradir aðstandenduim þessa gamla og vferta fréttarit- ara síns iininiliegiar samiúlðartoveðj- ur við fráfall hans. Piltur á skelli- nöðru slasast Steini Guðmundsson á Valdastöðum látinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.