Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 32
Íþróttahátíðin hefst í dag 4000-5000 manna hópur íþrótta- fólks gengur skrúðgöngu á Iþróttavöllinn í Laugardal MESTA íþróttahátíð er haldin hefur verið á íslandi, íþrótta- hátíð Í.S.f. 1970 hefst í dag. Geysileg undiirbúningsvinn a hef- Ur verið framkvaemd víða um land og hafa verið starfandi yfir 50 nefndir í hinum ýmsu byggð- arlögum, sem skipulagt hafa friamkvæmd og þátttöku í hátíð- innii. Hér í Reykjavík hefur svo aðalundirbúningurinn farið fram, skipulagður af fram- kvæmdanefnd hátíðarinnar. For maður þeirrar nefndar er Sveinn Björnsson og Björn Viimundar- son er framkvæmdastjóri henn- ar. Láta mun nærri að þátttak- endafjöldi í hátíðinni verði svip aður og á Olympíuleikjunum í Róm 1960 þegar allt er tadið. Er reiknað með að 4000—5000 manns, ungir og gamdir félaigar í íþróttafélögunum taki þátt ± göngunni á Laugardalsvöllinn í dag. Flestar íþróttagreinar sem stundaðar eru á íslandi koma við sögu á íþróttahátíðinni. Keppt verður í knattspyrnu, iiandknattleik, frjálsum íþrótt- um, goltfi, badminton, glímu, judo, lyftingum o.fl. í sambandi við íþróttahátíð- ina fer fram 50. íþróttaiþing ís- lands og koma tid þess forystu- menn íþróttamála á hinum Norð urlöndunum. Verður þingið sett í húsi Slysavarnafélags fslands, kl. 9.30 af forseta ÍSÍ, Gísda Hall dórssyni. Dagskrá hátíðarinnar í dag er eftirfarandi: Kl. 9.30. 50. fþróttaþing íslands sett. Kl. 13.15. Þátttakendur safn- aet saman við gatnamót Miklu- brautar og Kringlumýrarbrautar. Kl. 14.15. Gangan hefst. Göngu leið: Kriniglumýrarbraut — Suðurlandsbraut — Múlavegur — Engjavegur — Laugardaisvö'.l ur. LAUGARDALSVÖLLUR: Kl. 14.45. Íþróttahátíðin hefst. Kynning: Sveinn Björn.saon, for maður Iþróttahátíðarnefndar Í.S. í. Setning hátíðarinnar: Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ. Hátíð- arfáni dreginn að hún. Ávarp menntamálaráðlherra; dr. Gylfi Þ. Gíslason. Ávarp borgarstjóra Reykjavikur: Geir Hadlgrims- son. Lúðrasveitir leika. Kl. 15.30. Fimdeikasýning telpna 10—12 úra. Stjórnendur Hilda Torfadóttir. og KQín Árna- dóttir. Kl. 16.00. Keppni frjáls- íþróttamanna um Evrópufoikar Bruno Zauli. Undanrás: Belgía Danmörk, Finnland, íriand, Is- land. Kl. 20.00. Glimusýning: Stjórnandi: Ágúst Kristjánsson. Judo-sýning: Stjórnandi Yama- moto frá Japan. Fimleikasýning karia — 15 ára og eldri: — Stjórnendur Valddmar Örnólfs- son og Viðar Símonarson. Knátt spyrnukappleikur: Úrval knatt- spyrnumanna 18 ára og ynigri: Reykjavík — Landið. Framhald á bls. 31 í gær skiptust á skin og skúrir, og allt útlit er fyrir, að í dag verði svipað veður. Vonandi kemst þessi failega stúlka þó í sólbað áður en langt um líður, hugur hennar, eins og vafalaust margra annarra, stefnir til sólarinnar. Ljósmynd Mfol. Kr. Ben. • Risaflugvélar lenda á Keflavíkurf lugvelli Sovétríkin halda uppi loftbrú til Perú og 60-70 flugvélar millilenda hér UTANRIKISRAÐUNEYTIÐ hef- ur veitt sovézkum yfirvöldum heimild til þess að láta stórar vöruflutningaflugvélar lenda á Keflavikurflugvelli til að taka eldsneyti á leið sinni til Perú, Góður afli togaranna AFLI togaranna, sem landa í Reykjavík, hefur verið með betra móti undanfarið. í sdðustu viku lönduðu hér tveir togarar. Þorfkell máni landaði 220 tonn- um á fimomtudag og Narfi 320 tonnum í fyrradag. Togararnir halda sig nú á heimamiðum, og fék'kst aflinn eftir um 10 daga útivist. Hnífsdalur: Endurnýjun hafnar- innar brýnasta málið Hnífsdal, 4. júlí. ATVINNUÁSTAND á Hnífsdal er nokkuð gott um þessar mund- ir. Þrir stórir bátar eru gerðir út héðan, auk fjögurra minni báta. Aðalmál Eyrarhrepps er upp- bygging hafnarinnar, en hryggj- an er nú mjög úr sér gengin. f nýafstöðnum sveitarstjómar- kosningum varð samkomulag miili flokka um framboð, og varð sveitarstjórnin því sjálfkjörin. Rækjuverksmiðjan í Hnífsdal hefur útvegað kvenfólki tale- verða vinnu, en nú er rækju- pilluiniarvél að komast í gaigin- ið, og ekki enn útséð hvaða áhrif það mun hafa á aitvinnu- ástand. Unnið er að frágangi félags- heimilis á staðnum, og einnig verður Strandgata breikkuð í sumar. Meðál mála sem eru á döfinni hjá hreppnum má nefna börum eftir ómenguðu drykkjar- vatni, en ástand í þeim efnum nú er ekki nógu gott. á. j. en þangað flytja vélarnar ýms- an vaming. Er þetta liður í hjálparstarfinu í Perú af völdum jarðskjálftanna miklu. Samlkvæmt upplýsingum Boga Þorsteinissonar, fréttaritara Morgunblaðsins á Keflavíkur- flugvelli er gert ráð fyrir að fynsta sovézka flugvélin lendi á Keflavíkurfiugveili í dag en regluilegar ferðir hefjist 7. júlí. Koma 7—8 vélar á dag, en alls verða ferðirnar milli 60 og 70. Flugvélarnar. sem hingað koma, eru af gerðunum AN-12, sem er Skrúfuþota, og einnig nokikrar AN-22, sem eru ein- hverjar stærstu vélar, sem fljúga í heiminum í dag. Vega þær um 250 smálestir og er það 90 tonnum meira en DC-8 vélar Loftleiða vega. Sáttafund- ir í Eyjum SÁTTAFUNDUR með verka- lýðsfélögunum í Vestmannaeyj- um hófst í fyrrakvöld, og lauk honum kl. 2 í fyrrinótt án þess að samkomulag næðist. Annar samningafundur var svo hoðað- ur kl. 4 í gær, en var ólokið, er Morgunblaðið hafði síðast fréttir af honum. Ástandið hjá frystilhúsunum í Eyjuim fer dagversnandi og þeg- ar hafa tvö frystilhús stöðvazt, vegna þess að frystigeymslur eru orðnar yfirfullar, en upp- skipunarbann er í Eyjum. Sem fyrr segir flytja vélarnar hjálpargögn og varning tii jarð- sk j ál ftas v æ'ðamnia í Ferú. A Keflavíkurflugvelli hafa þær aðeins skamma viðdvöl til þess eins að taka eldsneyti, en halda héðan áfram til Halifax í Nóva Scotia, þaðan áfram til Kúbu, síðan til Venezúela og síðast til Perú, þannig að sneitt er hjá Bandarílkjunum. Upphaflega var áfonmað, að fyrsta vélin kæmi í fyrradag, en bæði voru lendingarslkilyrði lé- leg á Keflavíkurflugvelli og eins breyttust áætlanir Sovétmanna á síðustu stundu. |Laufhey- |skapur ;á Fjöllum GRÍMSSTÖÐUM á Fjölluim 4. júlí. t dag hófst laufheyskapur á útengjum á Grímsstöðum á Fjöllum og nokkrum öðrum bæjum í nágrenninu. Laufið er aðallega gráviðarlauf og er hið sæmilegasta fóður. Laiuifheiyskiaipuir var miitkið stuindaðuir foiér uim slóðiir áður fyrr en laglðiiSt sílðain niiiður. Fyirfir þnemlur áinuim kól allt að 70 % atf túimum hár og tófkiu bæinidiuir þá þalð til bnagðis að hetfjia lautfbeydkiap á ný oig er miilkil búfoót la/ð. í dag er gotlt veðuir á Fjöll- um og þuiratkiur foimin beztli. — Fnétttiainitaini. Mikil atvinna í Bolungarvík Margþættar framkvæmdir sveitarfélagsins Bolungarvík, 4. júlí. HÉR hefur verið landað miklum fiski að undanförnu. Síðustu daga hefur Gígjan m.a. landað 100 tonnum af bolfiski, og tveir grálúðubátar hafa landað yfir 80 tonnum hvor. Auk þess er ágætur afli hjá mörgum smábát- um, sem róa héðan. Gígjan hef- ur aflað í skuttroll og hefur það gefizt vel. Margþættar framikvæmdir eru á vegum sveitarfélagsins, og má þar nefna nýja höfn, borun eftir vatni, og einnig er áformað að byrja á íþróttahúsi og sundlaug í sumar, og ráðhúsi fyrir bæinn. í nýafstöðnum sveitarstjórnar- kosningum hlutu Sjálfstæðis- menn 5 fulltrúa af sjö, Fram- sóknarmenn eimn og vinstrisinn- aðir og ófoáðir einn. Mörg hús eru í smiðum i Bol- ungarvílk, einbýlishús og raðfoús, og atvinna er mikil. — á. j. Perú þakkar RAUÐA kroesi fslandg hefur borizt þak'kanskeyti frá Rauða krossi Ferú þar sem íslending- um eru færðar þaklkir fyrir fjár- foiagsaðstoð ríkdsstjónmar íslands og Rauða kross íslands við fórn- arlömib j a rösk j álftann a þar í landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.