Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 21
MORGUNB’LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1&70 21 — Heath Framhald af bls. 14 ar um forystufyrirkomulag, for ystumeðferð og forystuaðferðir kunui í sumum tilfellum að sneiða hjá kjarnanum. Forysta er eiginleiki, sem skapar til- finningu á meðal þeirra, sem styðja leiðtogann. Þar er ekki um ákveðið mót eða aðferðir að ræða. Það er mannlegur eig leiki, sem byggist á persónu- gerð og hagnýtri þekkingu. Þetta er sú tegund forystu, sem ég mun reyna að veita — sú tegund, sem mun fá fólk til þess að segja, er það lítur um öxl: „Hann sagði okkur alltaf sannleikann; hann gerði alltaf það, sem hann taldi rétt; hann mat hugsjónirnar meira en vald ið og hann vann jafn ötullega Og nokkur annar.“ Harris: í mörg ár hafið þér mátt sæta umtali um það, að þér hafið aldrei kvænzt; að vegna þess að þér eruð ókvæntur, þá munið þér ekki verða jafn far- sæll forsætisráðherra og ef þér væruð kvæntur. Hvaða skoðun hafið þér sjálfur á þessu máli? Heath: Ég hef alltaf sagt, að maður, sem kvænist í því skyni að verða betri forsætisráðherra myndi hvorki verða góður for- sætisráðherra né góður eigin- maður. Harris: Þér gætuð verið að tjá skoðun William Pitts yngri. Heath: Úr því að þér nefn- ið Pitt yngri, er lézt sem pipar sveinn, enda þótt svo virðist vera, sem hann hafi einu sinni verið ástfanginn, þá vil ég taka HAFSTEINN HAFSTEINSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Bankastræti 11 Slmar 25325 og 25425 VIOTALSTlMI 2-4 Bezta auglýsingablaðið hann sem dæmi til þess að svara spurningu yðar um, hvort for- sætisráðherra væri betur settur sem slíkur, ef hann væri kvænt ur. Hann var mikilhæfur forsætis ráðherra. Hann bjargaði Ev- rópu frá Napóleon. Hann var flugmaðurinn, sem fann storm- inn á sér. Ég veit ekki, hvort hann myndi hafa staðið sigbet ur, ef hann hefði verið kvænt- ur. Ef til vill munið þið taka mig eins og ég er, hvað einka- líf mitt snertir, en að því er stjórnmálastefnu mína varðar, þá getið þið gert eins mikil læti út af henni og ykkur sýn- ist, hvenær sem þið viljið. '*ku/, Verzl. HOF ÞINGHOLTSSTRÆTI 2, SÍMI 16764. SENDUM I POSTKROFU UM ALLT LAND. CEYMIÐ AUGLÝSINGUNA — 1970 — Neðantaldar ferðaskrifstofur bjóða nýtt ferðamannaland. Viku, hálfsmánaðar eða þriggja vikna ferðir á eftirtöldum hótelum á eigin baðströndum. ISTRIA Flogið þriðjudaga DALMATIA Flogið mánudaga DUBROUNIC Miðvikudagsflug DUBROVNIK Sunnudagsflug POREC 15 dagar PRIMOSTEN 15 dagar Einkaibúðir (hálft fæði) frá 20.400,— 15 dagar 22 dagar Hotel Lotos frá 21.500,— Hotel Adriatic frá 22.000,— Hotel Adriatic (Neptun) frá 21.300,— frá 21.800,— frá 24.200 — Hotel Caleb frá 21.700,— TROGIR 15 dagar Excelsior frá 25 600,— frá 21 800,— frá 25.400,— Villa Astria frá 19.200,— Hotel Jadran frá 21.000,— PLAT (Hálft fæði) HUAR Hotel Plat frá 20.500,— frá 21.300,— frá 24 400,— PULA 15 dagar Hotel Delfin frá 23.200,— MLINI Pav. Komplex frá 28.800,— Hotel Pharos frá 21.900,— Studenac Hotel frá 21.200,— frá 21 900,— frá 24.900,— Pav. Aurora frá 22.000,— VELSA 15 dagar Astarea Hotel frá 21 500,— frá 22 600,— frá 25.500,— Pav. Plendid frá 23.100,— Hotel Cenex frá 20.600,— BUDVA BRELA 15 dagar Hotel Slavija frá 21.000,— frá 22.200,— frá 24.800,— OPATIJA 15 dagar Hotel Marina frá 23 700,— Hotel Montevebro frá 20.800,— frá 21.900,— frá 24.600,— Hotel Slatina frá 25.700,— PODBORA 15 dagar CAVTAT (Hálft fæði) Hotel Aurora frá 22.300,— Hotel Albatros frá 22 500,— frá 25 900 — Hotel Adriatic frá 23.800,— PETROVAC Hotel Ambassodor frá 27.700,— Villas Oliva frá 21.300,— frá 24.600 — Innifalið í verði: Flug Reykjavík — Kaupmannahöfn fram og til baka. Flug frá Kaupmannahöfn og til baka milli fyrrgreindra flughafna Júgó- slavíu. Akstur af og á hótel í Júgóslaviu og gisting á tveggja manna herbergjum á fyrrgreindum hótelum sem eru í A og B flokki. Fullt fæði þar sem annað er ekki tekið fram. Leiðsögumaður á hverjum stað dönskumælandi. Flugvallarskattar í Danmörku og Júgóslaviu. Allir drykkjupeningar og skattar. Engin vegabréfsáritun. Skoðunarferðir á hverjum stað fáanlegar. Bamaafsláttur undir 10 ára aldri, Hægt að dvelja í Kaupmannahöfn, London o. fl. borgum á heimleið gegn aukagjaldi eftir nánara samkomulagi. Hafið samband við skrifstofuna. ■ ■■ • •• • •• • •• • ■■ • ■■ • ■■ • •• ■ •• ■ ■• «■• • ■• • ■■ • ■• ■ ■■ ■ ■■ • ■• • •■ • ■• • »• • ■■ ■ •• • •■ • ■• • •• • ■• • ■• ■ ■■ • •■ ■ ■■ • ■• • ■■ • ■■ ■ ■■ ■ ■• ■ ■■ • ■■ • ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ YUGOTOURS EINKAUMBOÐ ■ ■• ■ ■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■•■■■■■■•■■■■■•■■■■ ■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■•■■■■■•■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■aaaaaaaaaaa* ■■•■■■■■■■ ■■•■■■■■•■ ■■■■■•■■•■ ■■■«>>■ ■ ■■■••" ■■■■•■■ LAN DSbl N t fEHASUIFSIOFA LAUGAVEGI 54 REYKJAVlK SlMAR 22890 — 13648.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.