Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 9
MOftGU NBLAÐIÐ, SUNNUDAG-UR 5. JÚLÍ 1970 9 ÍÞRÓTTA iíVj HÁTÍÐ1970 SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ HÚS SLYSAVARNAFÉLAG ISLANDS VK> GRANDAGARÐ. Kl. 09.30 50. Iþróttaþing — setning. ávörp, þingstörf. HÓPGANGA IÞRÓTTAFÓLKS. Ki. 13.15 Þátttakendur safnast saman við gatnamót Miklu- brautar og Kringlumýrarbrautar. Kl. 14.15 Gangan hefst. Gönguleið: Kringlumýrarbraut — Suðurlandsbraut — Múlavegur — Engjavegur — Laugardalsvöllur. LAUGARDALSVÖLLUR. Kl. 14.45 Iþróttahátiðin hefst. Kynning: Sveinn Björnsson, formaður Iþróttahá- tiðarnefndar l.S.I. Setning hátíðarinnar: Gísli Halldórsson. forseti l.S.1. Hátíðarfáni dreginn að húni. Ávarp menntamálaráðherra: dr. Gylfi Þ. Gislason. Ávarp borgarstjóra Reykjavíkur: Geir Hallgrimsson. Lúðrasveitir leika. Kl. 15.30 Fimleikasýning telpna 10—12 ára. Stjórnendur Hlín Torfadóttir og Elin Árnadóttir. Kl. 16.00 Keppni frjálsíþróttamanna um Evrópubikar Bruno Zauli. Undanrás: Belgia, Danmörk, Finnland, Irland, Island, Fyrri hluti. (Aðgangseyrir: Stúka 150 kr., Stæði 100 kr. Börn 25 kr.) Kl. 20 00 Glímusýning. Stjórnandi Ágúst Kristjánsson. Judosýning. Stjórnandi Yamamoto frá Japan. Fimleikasýning: Áhaldaleikfimi karla. Stjórnendur Ingi Sigurðsson og dr. Ingimar Jónsson. Knattspyrnuleikur: Úrval knattspyrnumanna 18 ára og yngri: Reykjavik — Landið. (Aðgangur ókeypis). SUNDLAUGARNAR I LAUGARDAL. Ki. 18.00 Sundknattleiksmeistaramót Islands. (Aðgangur ókeypis). VIÐ LAUGARNESSKÓLA. Kl. 18.00 lslandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (Aðgangur 50 kr. — 25 kr.) VIÐ iÞRÓTTAMIÐSTÖÐINA. Kl. 18.00 Islandsmeistaramót i handknattleik utanhúss. (Aðgangur 50 kr. — 25 kr.) VIÐ LAUGALÆKJARSKÓLA. Kl. 18.00 íslandsmeistaramót 1 handknattleik utanhúss. (Aðgangur ókeypis). KNATTSPYRNUVELLIR 1 LAUGARDAL OG VÍÐAR I REYKJAVÍK. Kl. 17.00 Hátíðarmót yngri flokkanna í knattspyrnu. (Aðgangur ókeypis). GOLFVÖLLUR VIÐ GRAFARHOLT. Kl. 16.30 Hátíðarmót Golfsambands Islands. (Aðgangur ókeypis). IÞRÓTTAHÖLLIN I LAUGARDAL. Kl. 21.00 Dansleikur. Dansleiknum lýkur kl. 0100. (Aðgangseyrir 150 kr.) IÞROTTA ám HÁTÍ D1970 SÍMM [R 24300 Til sölu og sýnis 5. Nýjar íbúðir 2ja, 3ja og 4ra herb. tilbúnsir undiir tréverk í október nk. við Mariuba'kka. Greiðslor mega koma í áföngum. T e ik rvinger í skirifstofumni. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja. 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir í borginni. HÖFUM KAUPENDUR að ný- tizku 5i—8 herb. einbýlishús- um og 5—7 herb. sérhæðtrm < borginni Miklar útborganir. Höfum kaupendur að 3ja og 4na herb. nýtízku íbúðum, sérstak- lege i Háateitishverfi og þa r i grennd. Höfurn til söiu I HAFNARFIRÐI 4ra herb. íbúð um 100 fm efri hæð með sérinngangi, sérbita og sérþvotta'henb. i 12 ána steiinihúsi (tvibýliisihú®i). Óinn- " réttað ris yfir fbúðinn'i fylgiir. B iiskúrsréttindí. Latrs stnax, ef óskað er. Útborgun um 500 þ. Laust raðhús 5 herb. íbúð í Kópavogskaupstað. Útb. má koma í áföngium. Áhvílancíi 30 ára lán með vægum vöxtum. Sumarbústaðir við Þingvallavatn í Miðfellslandi, við Alftavatn, Silungatjöm með eignarlandi og veiðiréttindum, Elliðakots- landi og víðar. Nýtizku einbýlishús og íbúðir i Kópavogskaopstað og margt fteira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari fja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Utan skrifstofutima 18546. Höfum kaupendur að Opið frá kl. 1—8 í dag. 3ja—6 herb. íbúðum í Háaiteit'rshverfi. raðhúsi eða einbýiishúsi á byggingarstigi í Rvik. -ja herb. íbúð í Háateitrs- hverfi. einbýlishúsi á byggirtgair- stigi í Árbæ. Lftið við — eða hringið. *-------^ 33510 iEKNAVAL Suöurlandsbraut 10 Suburlandsbraut 10 Opið til kl. 8 öll kvöid. Opið sunnudaga 1—8. Næg bílsstæði. k 33510 a Hekluferðir Ekið að eldstöðvum Heklu alla daga frá Bifreiðastöð Islands k. 13,30. Leiðsögumaður verður með i ferðum. Upplýsingar á Bifreiðastöð Islands. sími 22-300. AUSTURLEIÐ H.F. Karlmannafötin eftirspurðu eru komin. Ennþá til gott úrval af stökum buxum og jökkum. Sportskyrtur karlmanna á aðeins kr. 445,00. Karlmannapeysur úr ull, odelon og krep. Kreppeysur drengja i faltegum litum, Drengjaskyrtur. Útsniðnar gallabuxur og terylinebuxur. Svartar mittisblússur í drengja- og unglingastærðum. Margs konar smávörur í miklu úrvali. Skjótur og öruggur... ..árangur- á aðeins 5 mínútum á dag! Já, aðeins 5 minútur á dag, til að byggja upp vöðvastæltan likama! HVER ER LEYNDAR- DÓMURINN? Jú, leyndardómurinn er nýja uppfinningin, sem kölluð er BULLWORKER 2. Hinn skjóti og ótvíræði árangur, sem menn ná með BULLWORKER 2 æfinga- tækinu á fyrst og fremst rót sina að rekja til þrotlausra rann- sókna Gerts Kölbel, líkams- ræktarsérfræðings, sem leitaðist við að góður árangur næðist á sem einfaldastan og áreynslu- minnstan hátt, svo að tækið ætti erindi til sem flestra. Um ár- angurinn þarf enginn að efast. — Tækið og æfingakerfið, sem því fylgir, hefur valdið gjörbyltingu í líkamsrækt. i þeim löndum heims, sem tækið hefur haslað sér völl, mælir fjöldi iþróttakennara, sjúkraþjálf- ara og lækna ötullega með þess- ari nýju tækni. HENTAR ÖLLUM! fækið vegur aðeins 2 kg, er 90 cm langt og opnar öllum, jafnt þaulæfðum iþróttamönnum sem öðrum, óvænta möguleika til að sýna líkama sínum nauðsynlega ræktarsemi. FAlÐ ókeypis LITMYNDABÆKLING Allar upplýsingar um BULL- WORKER 2 og æfingakerfið ásamt verði, mun umboðið senda til yðar að kostnaðarlausu, um leið og afklippingurinn (hér að neðan). berst umboðinu í hendur. MÆLIÐ ARANGURINN! INNBYGGÐUR KRAFTMÆLIR GERIR YÐUR KLEIFT AÐ FYLGJAST MEÐ FRAMFÖRUM YÐAR DAG FRÁ DEGI. BULLWORKER UMBOÐIÐ Pósthólf 39 - Kópavogl. Vinsamlegast sendið mér litmyndabækling yöar um BULLWORKER 2 mér aö kostnaöarlausu og án skuld- bindinga frá minni hálfu. ...................................................I Nafn ...................................................I Heimilisfang Skrifið meö prentstöfum. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.