Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUB 5. JÚLÍ H970 BLAUPUNKT OG PHILIPS bílaútvörp í allar gerðir brla. Verð frá 3.475,00 kr. ÖH þjónusta á staðnum. Tíðni hf„ Einholti 2, s. 23220. TROLLSPIL Er kaupandi að 3ja—4ra tonrva trottep*. Upplýsiirtgar í símum 3-01-20 og 993250. UNG REGLUSÖM HJÖN, anoað kennari en hrtt vtð nám, barniaus, óska eftrr 2ja herb. ibúð sem naest Mið- bæmim eða Suðurtandstoraut f. 1. ág. S. 84917. 8-10 á kv. ÚSKA EFTIR ERFÐAFESTU eða eignarlóð, staðsett í Reykjavík. Tilto. sendist fyrir 10. þ. m. trf afgr. MM., merkt „4521". VERZLUNARHÚSNÆÐI óskast rvú þegair eða í haust. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. þ. m., merkt „Miðtoær 4520". RÚSKUR MAÐUR óskast í baikari strax. Trfboð sendist Mtrl. fyrir 9. jútí, mer'kt „4518". SUMARBÚSTAÐUR tif sölu við Hafravatn, vel girt og ræktuð lóð, einn-ig nýr 27 hestafle utamborðsmótor. Upplýsingar í 35004 og 33038. VOLKSWAGEN 1300 árgerð '66 eða '67 óskast. Aðerns góður bítl kenvur til greina. Staðgreiðste. Upplýs- Ingar í sírna 51630. ORFASLATTUR Tek að mér að slá bletti með orf og Ijá. Pantið í sí-ma 82153. TIL SÖLU nokkrar handprjóoavélar. — Þeir, sem hefðu áhuga, sen<Ji nöfn sín og s*mai(vúniver til afgr Mbl., menkt „Prjóna- véter 4823" KVIKMVNDATÖKUVÉL óskast Mrnoftó-Atrtozoom -8, eðe ömvur sambæriteg kvik- myrvdatökurvél óskest. Uppl. ífFiimum og vétem ®f., Skóla- vörðustig 41. jBUÐ ÓSKAST 2ja—3@ herbergja íbóð ósk- ast á tergu Fyrteframgreiðsía, «f óstoð er Upptýswvgar í 9úna 83978. dKVNDITÆKI (TH söfu sem ný kynditæki fyór fjötbýfehús. að Hraun- bfle 136. Upplýsirvgar í sím- um 83768 og 82988. ÓDÝRT GARN næstu daga. Baby gam áður 54,90 kr, nú 40 kr. Vélprjóna- g-ann áður 38,40 kr. rvú 30 kr. Hof, Þingholtsstræti 1. VANTAR ÞIG FERÐAFÉLAGA? Óska eftir ferðafélage tH S- Evrópu. Er tæpl. þrítug og vön ferðal. Æskll. væn jafn- aldna eða eldri kona. Tifb. til Mbf. merkt „Suður 4515" fyrir fösfudagskvöfd. onnu Þótt kuldiinn höggvi sin klakaspor í ka.linn svörðinji, þá ber hún hið unga blómskreytta vor í barmi sér, jörðin, því fögur, eiUf og yndishlý yfir allrar veraldar ból um vorlanga Hörpu skín ljósmóðir lifcins, hin ljómandi sól. Og blik þinnia hvarma er í ætt við þann eld, sem innan frá nýjast og hvorki á sér fölskva né feigðark veld, en fumar þá hlýjaat, er kuldi og sorg höggva klakaspor i kailinn og saerðan hug. Þá tendra mér aiugun þín vonir og vor og vekja mér dug. En himinsins svið eru há og víð og hvolíin fögur og stór. Og hún fyllir þau lifi hin ljómandi sól og löndin ÖU, hvar sem hún fór. Þinn heimur er þrengri, þinn heiður jafn, húsfreyja litils ranns, því þú ert sólin í húsi og hjarta eins hamingjumanns. SSgurður Einarsson. ÁRNAÐ HEILLA 60 ára er í dag frú Harma Karls- dóttir. ekkja séra Sigurðar Ein- arssenar i Holti. Hermili Hönnu er að'.Víðimel 50 í Heykjavík. Fimmtudaginn 28. maí sl. voru gefin saman í hjónaband í Magn - olia A kansas, U.S.A. unigfrú María Kristinsdóttir og Josep WiSliam Nipper. Heimili þeirra er í U.S.A. Sunnudaginn 7. júrtí voru gefin saman í hjónaband í Útskálakirkju af sr. Guðmundi Guðmundssyni, ungírú Guðný Júlíusdóttir og Hel muth Guðmundsson. •Heimili þeirra vefður fyrst um sinn að Drápu- hlH543, R. Ljósmst. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Miðvikudaginn 17. júní voru gef- in saman í hjónaband í Laugarnes- kirkju af sr. Garðari Svavarssyni ungfrú Elínborg Steinunn Pálsdótt ir hárgreiðslukona og Árni Einars son, rörlagningarmaður. Heimíli þeirna verður að SóSieimum 28, R. Ljósmst. Gunnars Ingimars Suðurveri DAGBÓK Sá spámaður, sem hefur draum, segi hann draum, og sú, seu hefur mitt orð, flytji hann mitt orð I Sanmleika, Hvnð er sameiginlegt hálm- strái og korni? segir Drottinn. I dag er sunnudagur 5. júlí og er það 186. dagur ársins 1970. Eftir lifa 179 dagar. 6. sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegisháflæðf ki 732 (Úr íslands almanakinu) AA-samtökin. fiðíalstími er i Tjarnargötu 3c a?la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími (6373. Almannar upplýsingar um læknisþjónustu í borginnO eru getfnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Garðastræti 13, dmi 16195, frá kl. 9-11 á Iaugardagsmorgnum Næturiæknar í Keflavík Tannlæknavaktin 5.7. Arntojörn Ólaifsson er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- 6.7. Guðjón Klemenzson daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Gangið úti í góða veðrinu Verjum gróður verndum land Þeir sem slíta upp eða skera niður gróður til að skreyta bif- reiðar sínar, ávinna sér ein- göngu skömm landa sinna. Sýn um öLlum að við kunnum að meta fagurt land með umgengni okkar. Verjum gróður, verad- irm land. GAMALT OG GOTT iN afnavLsur Einar, Bemir, Árni Hreinn, Oddur, Broddi, Klængur, Steinn, Haraildur. Ari, Hjálmar, Sveinn, Hákon, Áki, Jón, Marteinn, Krjstin, Manga, Æsa, Inga, Jórunn, Fríða, Þura, Riða, Solveiig, Disa, Ólöf, Ása, Eiín, Vailka, Helga, Salka, Æsa^ Steinka, Rósa, Ramka, Rannveig, Sigga, Anna. Vigga, Maren, Una, Dóra, Dagrún, Dagný, Guðrún, L,jótumi, Ragna. FRÉTTIR K.F.U.K — Ilafnarifrði Kaldárscl Ennþá er hægt að koima að nokkr- ujn stúlkum í dvalarflokkinn, 16 júlí tiil 30. júll Uppl. í síma 50630. Ásgrím.‘isafn, Bergastadastræti 14 opið alla daga nema laiugardaga frá kl. 1.30—4. Ókeypis aðgangur. Sýningu Rikarðs Jónssonar í Casa Nova lýkur kl. 12 á sunnudagskvöld, í dag. 10.000 manns hafa sótt hana. Eru þetta því síðuslu forvöð að sjá þessa Vcgaþjónusta féiags íslenzkra bif- reiðactfgcnda helgina 4.—5. júlí. FÍB — 1 Árnessýsla (Hellisheiði ölfus og Flói). FÍB — 2 Þingvellir, Laugarvatn FÍB — 3 Akureyri og nágrenni. FÍB — 4 Hvailfjörður. Borgarfjörður. FÍB — 5 Út frá Akranesi. FÍB — 6 Út frá Re.ykjavík. FÍB - 8 Áraessýste og viðar. FÍB — 11 Borgarfjörður. Ef óskað er ef.ir aðstoð vega þjónustubifreíða veitir Gufunes- radíó. sámi 22384, beiðnum um að- stoð viðtök-u. SÁ NÆST BEZTI Það var einhver’ju shmi, er aonas frá HríÐu var á ferð auslanfjalis, að hann kom að bæ, þar sem bóndinn var andstæðingur hans í pólitik og fór ekki dult með. Þessi bómti h;:-íði það til sáns ágætis, að hann SHuldaði ekki neinum neitt. Hann hafði um þessar mundir byggt íbúðarhús úr timb i á jörð siin-ni. Jónas tók nú að taía við bónda um nýja húsið og ieiða homum fyrir sjónir. hversu óhyggilegt væri að byggja úr tkiibri, eða hvers vegna óyggðirðu ekfki úr steini, — ef.n í f.i amt íða rinnar'’ — Það fer nú margur eftir sínu höfði, svaraði bóndi, — og í þessu fór ég nú efiir mínu höfði. — En skelfur nú efcki svona timburhús mifcið í óveðrum, segir Jónas, — Það steelfur þó að minnsta kosti efcfci aí -kuktum. svaraði bórrdi. Margt að sjá í Sædýrasai i II Sædýrasafninu i Hafnarfirði hefur bætzt ungur hreinkálfur. Þang- að hefur verið stöðugur straumur slðan. Þctta er okkar einasti dýra- garður, og okknr ber svo sammr- lega að standa utan um hann, hjálpa honum á ailar lundir. Það er margt að sjá og skoða í Sæ- dýrasafninu, og foreldrar ætUl aJS fara með börn sín þangað suður, og hvorki þau eidri né yngri verða vonsvikin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.