Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1070 Kodak Litmyndir Og Svart/hvítar Filmumóttaka i Reykjavík & nágrenni Bókaverzlun Jónasar Eggertssonar, Rofabæ Breiðholtskjör Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58 og Starmýri 2 Háaleitisapótek Holtsval, Langholtsvegi Raf&ndatæki, Suðurveri Bókav. Veda, Kópavogi Biðskýlið Ásgarður, Garðahreppi Verzl. V. Long, Hafnarfirði Söluturninn Hálogalandi. Sjálfumgleði — Stúdentar . — Sjálfumgleði. STÚDENTAR Stúdentafélag Háskólans hefur fengið afnot af efri hæð veitingahússins Glaumbæjar næstu mánudagskvöld og starfrækir þar „Sæluhús", Leikin verður tónlist af hljómplötum og ffest kvöldin sækir sérstakur gestur stúdenta heim og tekur þátt í óformlegum umræðum og skoð- anaskiptum þeirra. Njótið góðra stunda í enn þá betri félagsskap og stuðlið að innbyrðis kynnum og sjálfum- gleði stúdenta allan ársins hring. Munið „Sæluhúsið“ annað kvöld. ___________________ . Sjálfumgleðinefnd. ÍSLENZKUR MARKAÐUR HF. KEFLAVÍKURFLUGVELLI Viljum ráða starfsfólk að verzlun íslenzks markaðar á Keflavíkur- flugvelli, frá 15. þ. m. eða síðar, eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn á skrifstofu Verzlunarmannafé- lags Suðurnesja, Aðalgötu 6, Keflavík, sími 2570, klukkan 16.00—18.00 næstu daga. ÍSLENZKUR MARKAÐUR H/F. ---------------------------N NORRÆNT SAMSTARF í FRAMKVÆMD NORRÆNT SAMSTARF I FRAMKVÆMD er fræðslusýning á vegum NAF, norrænu sam- vinnusamtakanna, sem haldin verður i Norræna húsinu og 5 sýningarskálum, sem reistir hafa verið sérstaklega af þessu tilefni. Sýningin er opin frá 6. til 12. júlí daglega frá kl. 14.00—22.00 og kynnir norrænt sam- vinnustarf í máli og myndum. Kvöldskemmtanir verða kl. 20 30 sem hér segir: Islenzkt kvöld 6. júlí Danskt kvöld 8. júlí Sænskt kvöld 10. júlí Norskt kvöld 11. júlí Finnskt kvöld 12. júlí Þar verða ýmis skemmtiatriði, m. a. Tríó Carls Billich, einsöngvararnir Kristinn Hallsson og Magnús Jónsson, kvikmyndir og stutt ávörp. Alla dagana er kaffikynning landanna. Dregið er í gestahappdrætti daglega kl. 15.00, 17.00, 19.00 og 21.00. Aðgangur er ókeypis. HANS PETERSEN H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.