Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1970 HÁTÍD1970 Bragi Ásgeirsson; Grafik Edvards Munch „Dagen derpá“, „Puberte“ og grafísku verkin: „Skrik", „Död- en í sykerværelset" „Ved döds- sengen", „Angst“, „Tiltrekning", „Melankoli“, „Kyss‘, „Vaimpyr, „Madonna“ og „Stemmen". Málm stungu útgáfu verkanna að undanteknu „Puberte“ getur að Mta á sýningu verka hans hér og einnig úrvalseintök af öllum grafísku verkunum. Það voru ekki einungis þýzkir expression istar, sem tóku Munch sem fyr- irmynd, heldur mun hinn ungi Picasso hafa fengið ýmsar hug- myndir að láni frá verkurn hans. Óskin um að ná til sem filestra mun hafa verið helzta ástæðan tiil þess, að Munch lagði stund á grafík, sem og áhugi á því að varðveita málverk sín, sem hann ógjarna lét af hendi. En jafn- framt fann hann ótakmarkaða og heillandi möguleika til tján- ingar listar sinnar í þessarri nýju tækni. Hann gerði gjarna sömu myndina í mörgum útgáf- Um og stefndi að því, að mynd- irnar yrðu ekki nákvæmlega eins í þrykkingu, og það er fyrst og fremst þetta, sem gerir graf- íkmyndir þessa listamanns svo verðmætar þrátt fyrir mikinn fjölda þeirra á markaðnum. Þegar Munch yfirfærði hug- mynd frá málverki á grafískt blað, var það engin dauð yfir- Gamall maður á Bæn. Trérista 1903. Elskendur umvafðir bylgjum. Steinþrykk 1896. Blóðsuga. Blönduð tækni. Trérista og steinþrykk 1895—1903. færsla, eins og við verðum svo oft vitni að, heldur hagnýtti hann til hins ýtrasta hið nýja efni og náði fram á frá myndrænu sjónarmiði gjörólíkri útgáfu hug myndarinnar. Fáir listamenn hafa haft jafnnæma tilfinningu fyrir fjölbreytni grafískrar tækni. Hann lagði ríka áherzlu á það, að það kæmi greinilega fram, hvort unnið væri í tré, máilmplötu eða á stein, og þetta tókst honum flestum betur, þannig að róttækustu tilraunir hang með litinn, þar sem hann rennur á plötunni, náðu ekki að dylja tæknina. í mynduim nú- tímalistamanna hverfur efni3- kenndin ósjaldan í viðleitninni til hárnákvæmrar fjöldafram leiðslu. Þetta er atriði, sem þrengir grafíkinni sem listrænu handverki í átt að hreinni prent list, þar sem hendux listamanns- ins koma hvergi nærri þrykk- ingu né leyndardómum hennar. En Munch þrykkti myndir sln- ar sjálfur, a.m.k. frumeintök, og notaði oft hinar frumlegustu að- ferðir, sem hann fann upp, og þegar á það er litið, verða hin miklu afkös-t han-s ótrúleg og um leið aðdáunarverð. Engir nema mikl-iir listaimenn geta náð árangri á svo einfald- an og frumlegan hátt, en aftur á móti bjóðast nútím-alistamönn um alls konar hjálpartæki á gr-af ískum verkstæðum, sem auð'veld lega freista til blekkingar, auk þess sem útlærðir fagmenn eru þei-m til aðstoðar við hvert at- riði og öll tækoileg vandamál. Það er mikill munur að athuga hreinleikann, dýptina og hið list ræna handverk á bak við mynd ir M-unchs ga-gnvart hinni köld-u fullkomnun tækninnar að baki mynda margra nútímali-sta- m-anna. Sérstaða Munchs sem grafík- ers kemur -ekki aðei-ns fram í beiting-u tæikninnar, heldur einn ig í persiónulegri og mannlegri afstöðu til sa-m-tímans og a-f- hjúpunar hans. Hann skil-aðii framtíðinni heimildum um s>am- tíma sinn, sem hann túlkaði á na-kinn og myndríkan hátt. Á sviðii myndlistar stendur hann jafnfætis þeim Ibsen og Strind- berg á sviði ritlistar, — sem persónugervingur og miskunnar laus kryfjandi þeirra tíma. Þeir voru allir heimsborg-arar af lífi og sé-1 og misvirtir a-f samlönd- um sín-um, en nú eru þeir hin þjóðiegu goð, Þegar við skoðium þes.sa sýn- in-gu, skul-uim við líta á hana sem h-eild. Einstök blöð og saga þeirra s'kipta hér ekki má'li, held-ur áhuginn, s-em kann að vakna við nán-ari kynni af þess- um mikla listamanni. Þetta e-r óviðjafnanl-ega áhrifamikii sýn- mg, e-kki sízt fyrir þá sök, hve góð þrykk einstakr-a, grafís-kra blaða lis-tamannsins eru hér kom in á einn stað, en honum voru mjög mislagðar hendur á langri ævi. Hann gerði fram á efri ár úrva-ls grafík, og um það vitnar hin fræ-ga my-nd hans „Birgitta“ frá 1930, sem býr yfir gotneskri f-egurð. Þess skail getið, að grafík Munchs v-ar á tí-u ára tím-abili, 1951—1961, sýnd í Peking, Tok- yo, Nýj-u De-lhi, Tel Aviv, Höfða borg, Addis Abeba, Fen-eyj-um, Berlín, Moskv-u, London, Sao Pa-ulo, New York, Montreal, Be-rkeley, Pa-rís, Antverpen-, Rott erdam, Pra-g, Ví-narbor-g, Mún- ohen, K-a-upmannahöfn og mörg- um fl-eiri borgum og áv-all-t í h-elztu sýningarsölum þeirra, en lengra hrökkv-a h-eimildir mínar ekki. Á mörgum þess-arra staða hl-aut sýningin metaðsókn, og biðraðir voru við dyr sýningar- staðann-a. Verð á gr-afísk-um blöð um M-unchs hef-ur ma-rgfaldazt á síð-ust-u árat-ugum þrátt fyrir stór upplög myndanna. Því hefu-r verið fleygt, að Japanir, sem miJkinn á-huga hafa sýnt á ves-træn-ni list, hatfi f-arið hópum saman í leiguflugvé-lum í þei-m eina tilgangi að skoða verk hi-ns mikla listamanns á Munch- listasafninu í Osló. Skól-avörð-u- holt-ið okkar er í hjarta borgar- inna-r, og væntanleg-a láta fiáir listunn-endur þann mikla li-stvið burð þar fra-m hjá s-ér fara. Ég spái því, að sýning þessi verði síðar m-eir álitin hið merkasta fra-mlagi til hinn-ar fyrst-u lista, hátíðar í Reykjaivík. Þegar við veltum fyrir okk- ur þeirri spurningu, hvers vegna Edvard Munch hafi ald-rei stigið skrefið til fiulls til hins óhil-ut- læga, enda þótt hann lifði til 1944, og þrátt fyrir það að hann væri meðal róttæ-kustu málara Evrópu fyrstu áratu-gi listferils síns, ber að hafia það í huga, að Munoh hafði fundið hinn mynd- ræna — figurativa — stíl sinn þegar á unga aldri og aðlagazt honum. Málarar eins og til dæm is Matisise og Mondrian fóru sér hins veg-ar hægar, og það var ekki fyrr en komið v-ar nokkuð fra-m á okkar öld, að mönnum birtist hin róttæka þróun listar þeirra. Staða Munchs innan listþróun arinnar verður helzt skýrð með bráðþroska han-s, því að þegar er hann stóð á þrítu'gu hafði hann skapað þa-u verk sin, se-m Stúlkan og dauðinn. Málmstunga straumhvörfum ollu, svo sem 1894. má-lverkin: „Det syke barn“, Pósthús Pósthús verður starfandi í anddyri Laug- ardalshallarinnar meðan Íþróttahátíðin stendur. Verður það opið sem hér segir: Sunnudagur 5. júlí: Kl. 15.00 — 19.00. Mánudagur 6 júlí: Kl. 13.00 — 17.00 og 20.00 — 22.00. Þriðjudagur 7. júlí: Kl. 13.00 — 18.00 og 20.00 — 23.00. Miðvikudagur 8. júlí: Kl. 13.00 — 18.00 og 20.00 — 22.00. Fimmtudagur 9. júlí: Kl. 13.00 — 18.00 og 20.00 — 22.00. Föstudagur 10. júlí: Kl. 13.0 — 18.00 — 20.00 — 22.00. Laugardagur 11. júlí: Kl. 13.00 — 19.00. Notaður verður sérstakur póststimpill hvern dag fyrr sig. Á staðnum verða til sölu 5 teg- undir umslaga. Minjagripir verða til sölu á sama stað. Íþróttahátíðarnef nd. Það er mér mikið hjartans mál að fá tækifæri til að skrifa nokkur orð um hina svi-pmiklu sýningu á grafíkmyndum Ed- vards Munch í nýbyggingu Iðn skólans hér í borg. Hún er tví- mælalaust einn merkasti viðburð ur hinnar fyrstu listahátíðar okkar. Og skammt er stórvið- burða á milli, hvað snertir mynd listarsýningar í Reykjavik, því að nýlokið er sýningu á mynd- um sjálfs Emils Nolde í Lista- safni fslands. í því samba-ndi má minnast þess, að hann var einn þeirra listamanna, er varð fyrir áhrifum af Munch í upph-afi þess arar aldar. Með þessum sýning- um hafa gerzt þeir hlutir, sem hljóta að hafa komið við kviku margra íslenzkra listamanna. Áhrif þeirra verða vonandi þa-u, að víðsýni þeira eykst, og við- horf fjölda íslendinga tii mynd- listar verð-ur frjálslegra. Ég vék að því í grein, er ég ritaði í Le-sbók Morgun-blaðsins, um manninn Edvard Munch, að í greinargóðum formála í sýn- ingars-krá væri rakinn listferill Munohs. En sá mjög svo nauð- synlegi formáili var því miður hvorki þýddur né birtufi þar, a-uk þess sem sýningarskráin er öll á norsku, nema örstutt for- spj-all og urðu mér þetta von- brigði. Við skulum hafa það í huga, að Edvard Munch var samtíma- m-að-ur mar-gra fremstu myndlist arman-na Evrópu á gullöld nýrri tíma myndlistar. Hann var til dæmis 15 árum yngri en Gaug- uin og 16 ár-um eldri en Paul Klee. 18 árum e-ldri en Picasso og jafna-ldri Toulouse Lautrec, þrem árum yngri en James Ens- or, en þrem eldri en Kandinsky. Matisse var 6 árum yn-g-ri en Munch, en Mondrian þrem árum yngri en Matisse. Þá hlýtur þetta að liggja ljóst fyrir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.