Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1070
Bjarni Jóhannesson
fyrrv. bæjarfulltrúi
MÖRG skörð hafa verið höggv-
in í raðir Siglfirðinga liðin miss-
iri og margur þurft að mæta
sorg og hugarangri. Og enn meg
um við sjá á bak vini, sem kall-
aður var óvænt, á góðum starfs-
aldri, Bjarna Jóhann.ssyni, fyrrv.
bæjarfulltrúa, einurn traustasta
og bezta borgara bæjarins.
Bjarni Jóhannsson var fæddur
að Auðkúlu í Arnarfirði 10. októ
ber 1910, sonur hjónanna Bjarn-
eyjar Friðriksdóttur og Jóhanns
Jónssonar.
Sama árið og Bjarni kvænt-
ist eftirlifandi konu sinni, frú
Guðlaugu Þorgilsdóttur frá Fróð
á í Snæfelissýslu, 1934, flytzt
hann til Siglufjarðar og hér hafa
þau átt heima síðan.
Bjarni Jóhannsson réðst hing-
að, sem yfirlögregluþjónn og
gegndi því starfi fram á sum-
t
Bróðir okkar,
Sigurður Stefánsson,
verður jarðsunigimin frá Dóim-
kirkjunni mánudaginm 6. júlí
kl. 10.30.
Systkinin, Grjótagötu 4.
t
Þökkum innileiga aulðsýnda
samúð við andlát og útför
maranisdns míns, föður, tengda-
föður og afa,
Sigurðar Eiríkssonar,
Stigahlíð 12.
Guðrún Jónsdóttir,
börn, tengdaböm
og bamaböm.
ar 1947, er hann tók við for-
stjórastarfi Áfengis- og tóbaks-
verzlunar ríkisins hér, en því
starfi gegndd hann meðan ævin
entist.
Bjarni Jóhannsson var kjör-
inn í bæjarstjórn Siglufjarðar
31. janúar 1954, síðan 27. maí
1962 og 22. maí 1966 og sat hann
í bæjarstjórn til síðustu bæjar-
stjórnarkosndnga, samtals 215
bæjarstjórnarfundi. Jafnframt
átti hann sæti í fjölmörgum
nefndum bæjarstjórnar. Var
hann í bæjarmálastarfi sínu, sem
og í öðrum störfum, ráðhollur
og traustur, og naut virðingar
og vináttu allra, sem með hon-
um störfúðu eða höfðu við hann
einhver samskipti.
Bjarni heitinn var og með-
limur ýmisisa féiagasamtaka hér
í bæ og hvarvetna sami dreng-
urinn, hjálpfús og starfssamur.
Með honum var gott að dvelja,
bæði í gleðd og alvöru þessa
lífs.
Ég átti margháttað samstarf
við Bjarna heitinn Jóhannsson,
bæði á vettvangi bæjarmála, og
innan félagaaamtaka, sem báð-
ir voru í, mat hann mjög mik-
ils og á honum mikið að þakka.
Siglufjörður hefur mikið misst,
er Bjarni Jóhannsson er allur,
og bæjarbúar þakka honum
störfin ölil, er hann vann fyrir
Sigliuffjörð, og ekki síður þá við-
kynningu, sem seint mun gleym-
ast.
Við vottum ástvinum hans,
eftirlifandd konu og kjörbörnum,
samúð í sorg þeirra, og biðjum
Bjarna Jóhannssyni blessunar
og velferðar á nýjum slóðum.
Megi þar skína sól oíar Hóls-
hyrnu, fjöll speglast í slléttum
sjávarfleti á lognkyrrum sumar-
dögum og minna á bæinn hans
og okkar, fjörðinn, sem hann
unni og hefur nú lagzt tiil hvíkl í.
Stefán Friðbjamarson.
Til sölu
bílastillingaverkstæði, vel búið mælitækjum og öðrum verk-
færum.
Tilboð merkt: „Mikil vinna — 4924" sendist afgr. blaðsins.
Sérhæð ú Seltjarnarnesi
Til sölu er glæsileg 5 herbergja sérhæð á Seltjarnarnesi.
Nánari upplýsingar gefur
AGNAR GÚSTAFSSON HRL.,
Austurstræti 14.
Símar 21750, 22870.
Heimasími 41028.
t
Þökkuim innilega auðsýnda
samúð við andlát og jarðar-
för
Kristins P. Briem,
fyrrum kaupmanns
á Sauðárkróki.
Böm, tengdaböra,
fósturböm og bamaböm.
t
Eiginmaður minn, faöir, tengdafaðir og afi
GUÐLAUGUR ÞORSTEINSSON
húsasmiðameistari, Skarphéðinsgötu 18.
andaðist á Borgarspítalanum 23. júlí. Jarðarförin hefur farið
fram.
Björg Sigurðardóttir,
Emilia Guðlaugsdóttir,
Guðbjörn Guðiaugsson,
Sveinbjörn Guðlaugsson,
Indiana Guðlaugsdóttir,
Hulda R. Jörundsdóttir og
Halldór Guðmundsson,
Soffía Davíðsdóttir,
Svanhildur Guðmundsdóttir,
Þorsteinn Guðlaugsson,
barnabörn.
t
Jarðarför m-óður okfcar,
ten.gdaimóður, ömmu og lamg-
ömmu,
Guðrúnar Hólmfríðar
Andersen,
Víðimel 51,
fer fram frá Nesikirkju þriðju-
dagiuin 7. júlí kl. 3.
Ketty S. Snowden,
Sigríður Þ. Viggósdóttir.
Þökkum hjartanlega vináttu og samúð við andlát og útför
ástkærs eiginmanns mins, föður, sonar, tengdasonar og
bróður
STEINGRlMS L. BLÖNDALS
stud. oceon.
Ingunn Þ. Blöndal,
Steingrimur Þórarinn Blöndal,
Guðrún J. Blöndal, Lárus J. Blöndal,
Sigrún Júlíusdóttir, Þóroddur E. Jónsson,
og systkini.
t
t
Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir,
HELGA BJÖRNSDÓTTIR STEFANSSON,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík, þriðjudaginn
7. júlí kl. 1.30 e. h.
Stefán Jóhann Stefánsson,
Soffía Sigurjónsdóttir, Ólafur Stefánsson,
Guðríður Tómasdóttir, Bjöm Stefánsson,
Stefán Valur Stefánsson.
Konun mín, móðir, tenigda-
mólðir og aimtnia,
Anna Magnúsdóttir,
Vesturgötu 83, Akranesi,
andaðist í sjúkrahúsi Akra-
raess 4. þ.m.
Soffanías Guðmundsson,
Sigurlaug Soffaníasdótth',
Sverrir Sigurjónsson
og böm.
Sjötug i dag:
Sveinsína Narfadóttir
SJÖTUG er í dag Sveinsína
Narfadóttir, Austurgötu 43,
Hafnarfirði. Bkki er þó alltaf
nefnt húsnúmerið, þegar rætt er
uim þennan stað, heldur eins oft
nefnt á Bala. Hún fæddist í hús-
inu Kklkjuvegi 6, sem þá var
nefnt Daðakot — og reyndar
stundum enn. En á Bala hefur
Sveinsína dvalizt lengst, og við
þann stað voru foreldrar hennar
einnig kenndir. Systkinahópur
hennar er stór og í afmælisgrein
um eina systur hennar, var þess
getið, að sú hefði erft iðjusemi
föður síns og félagslyndi móður
sinnar. Þetta á einnig við uim
Sveinsínu í ríkum mæli. Hún
lét ekki á sér standa til fiiskvinn
unnar. Mörg sumur fór hún einn
ig í kaupavinnu, að gömlum og
góðum sið — en þeim fsékikar nú
ofan foldar, sem hafa mjólkað
kvíaærnar. Síðan núverandi
húsakynni Bókasafns Hafnar-
fjarðar voru tekin í notkun, hef-
ur Sveinsína starfað þar og farið
nærfæmum höndum um blóm
og bollapör.
Hvað félagsstörfin snertir, þá
hafa Kvenféiag Hafnarfjarðar-
kirkju og Góðtemplarareglan
notið starfskrafta hennar um
fjölda ára.
Maður Sveinsínu var Stefán
Helgason. Hann var um mörg ár
óvinnufær og sérstakrar aðlhlynn
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
Ö Farimagsgade 42
Köbenhavn Ö
ingar þurfandi. Sonur þeirra er
Gunniar Helgi, nú yfirþjónn á
Hótel Loftleiðum.
Margir munu í da>g leggja leið
sína til „Sveinu á Bala“, eða
a.m.k. hugsa þangað, með þakk-
læti fyrir kynnin, hvort sem er
af vettvangi félagslífs, frænd-
semi eða vinnu. Og það er táfcn-
rænt, að þegar ég leit upp frá
vinnu minni í kinkjugarðinum
og ták að hugleiða uppbyggingu
þessa greinarstúfs, sá ég hvar
hún fjarlægöi af leiði förunauts
síns óvelkominn gróður, en
hlynnsti að hinum.
Hún hefur verið manni sánum
mikið, lífs og liðnum.
Til hamiugju með daginn!
M. J.
Hugheilar þakkir sendi ég börnum mínum og tengdabörnum,
ættingjum, vinum og kunningjum fyrir gjafir, heillaskeyti og
góðar óskir á áttræðisafmæli mínu 28. júlí s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Ingiriður Kr. Helgadóttir
frá Ketilsstöðum.
Sölumaður !
Vel þekkt heildsölufyrirtaeki óskar að ráða
sölumann til starfa. Reynsla ásamt tungu-
málakunnáttu nauðsynleg. Aldur 25—35 ára.
Umsókn ásamt uppl. um fyrri störf sendist
á afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m. merkt: „4920“.
TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF
KLAPPARSTÍG I - SKEIFAN 19
FramhaldsaÖalfundur
Vinnuveitendasambands islands verður haldinn fimmtudaginn
9. júlí 1970 kl. 2 e.h. í húsakynnum samtakanna að Garða-
stræti 41.
D a g s k r á :
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum sambandsins.
2. Lagabreytingar (ef fram koma tillögur),
3. önnur mál.
Framkvæmdastjórn Vinnuveitendasambands Islands.