Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚIif 1OT0 iRwgMttHsiMfr Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthlas Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðatstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. f lausasölu 10,00 kr. eintakið. HÚS JÓNS SIGURÐSSONAR 17'yrir nakkrum árum færði Carl Sæmundsson, stór- kaupmaður, Alþingi að gjöf hús Jóns Sigurðssonar, for- seta, í Kaupmannahöfn. For- setar Alþingis hafa nú gert drög að reglugerð fyrir hús- ið. Gert er ráð fyrir, að í hús- inu verði bókasafn og í sjálfri íbúð Jóns Sigurðssonar verði komið fyrir ritverkum og minningargripum um starf hans. Ennfremux er fyrirhug- að, að félög Ísiendinga í Kaup mannahöfn fái aðsetur fyrir félagsstarfsemi sína í þessu húsi. Um aidaraðir var Kaup- mannahofn höfuðborg íslands og þangað sóttu íslendingar til mennta og gera raunar enn í dag. Á öllum þessum tíma hafa ísiendingar í Kaup- mannahöfn sjaldnast haft yf- ir að ráða húsnæði til menn- ingar- og félagsstarfsemi; nema þau ár, sem Jón Sig- urðsson bjó í Kaupmanna- höfn, en þá var heimili hans helzta athvarf og raunar féiagsmiðstöð íslendinga, sem þar dvöldu. Af þessum sök- um er það sérstaklega ánægjulegt að nú skuli þetta hús vera enn á ný komið í hendur íslendinga. Það er ennfremur verðug minning hi-ns mikla starfs Jóns Sig- urðssonar, að nú er ákveðið, að félög Íslendinga í Kaup- mannahöfn fái þar starfsað- stöðu, sem þau ekki fyrr hafa átt kost á. íslendingafélagið og Félag íslenzkra náms- manna í Kaupmannahöfn hafa sent frá sér ávarp, þar sem segir, að hafin sé fjár- söfnun til þess að búa heim- ilið nauðsynlegustu húsmun- um. Þessi félög eru ekki fjár- sterk og geta því ekki risið undir þeseum kostnaði. í>ótt ekki væri nema vegna hins sögulega baksviðs er það skylda íslendinga á Frómi að veita löndum sínum í Kaup- mannahöfn hðsinni til þess að gera hús Jóns forseta vel úr garði. Nýjungar í iðnaði rnn er of skammur tími lið- " inm frá því, að ísland gerðist aðiii að EFTA tii þess að hægt sé að merkja veru- leg áhrif þeirrar aðildar á at- vinnulíf okkar. Sjálfsagt verður ekki hægt að draga upp heildarmynd af því fyrr en eitt ár er liðið frá því, að aðildin tók gildi. Hins vegar sjást nú þegar ýmis merki þess, að undirbúningur er haf inn að margvíslegum nýjung- um í atvinnulífinu vegna EFTA-aðildar okkar. Nú er t.d. fyrirhugað að reisa verksmiðju í Hvera- gerði, sem fengið hefur einka leyfi fyrir öll EFTA-löndin til framleiðslu á ýmiss konar efnavöru til byggingariðnað- ar. Er ætiunin að byggingar- framkvæmdir hefjist í haust og að í fyrstu verði fram- leiddar aðeins fáar tegundir af þessum vörum, en fram- leiðslutegundum síðan fjölg- að eftir því, sem umsvif auk- ast. Þessi framleiðsla er fyrst og fremst hugsuð fyrir út- flutning. Þá er einnig vitað, að ís- lenzk iðnfyrirtæki hafa nú þegar hafizt handa um að endurnýja vélakost sinn með það í huga að hafa afskrifað hinar nýju vélar, þegar vernd artollar verða endanlega felldir niður gagnvart EFTA- löndum, svo að samkeppnis- aðstaðan verði sterkari en ella. Sum þessara fyrirtækja hafa líka til athugunar sam- vínnu við fvrirtæki í hinum EFTA-löndunum sem eru í sömu iðngrein, t.d. þannig, að ákveðnar stærðir af fatnaði verði framleiddar hér bæði fyrir íslenzkan markað og eriendan, en aðrar stærðir verði fluttar inn. Slík sam- vinna stuðiar að aukinni hag- kvæmni í rekstri og auknum umsvifum. Ennþá eru slík mál yfirleitt á undirbúningsstigi, þótt bein ar framkvæmdir séu hafnar í einstökum tilvikum. En sú almenna hreyfing, sem kom- in er á breytingar og nýjung- ar í iðnaðinum og vaxandi áhugi á útflutningi sýnir, að EFTA-aðild hefur þegar haft mjög örvandi áhrif á atvinnu- lífið. Útflutningsverðmæti iðnaðarvara jó'kst um 80 milij ónir króna á fyrstu fimm mánuðum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Þetta er ekki mikil upphæð, en sýnir þó að stefnir í rétta átt. Iðnþróunarsjóðurinn, sem hefur þegar lánað til ís- lenzkra fyrirtækja um 115 milljónir króna mun einnig hafa mikil áhrif til örvunar í iðnaðinum eins og bent hef- ur verið á. Þau fyrirtæki, sem fengið hafa beimar lánveiting ar frá Iðnþróunarsjóðnum ætla yfirleitt að nota það fé til útflutningsstarfsemi. Þá er einnig mikilvægt að íslenzk- ir iðnrekendur hafa gert sér glögga grein fyrir þýðingu sölumennsku í þessu sam- bandi. Það er ekki nóg að framleiða góðar iðnaðarvör- Notkun á þyrl- umörtvaxandi EINN er sá aðili í Víetnam- styrjöldinni, sem í engum erf- iðleikum hefur átt að aðlag- ast borgaralegu lífi heima fyrir í Bandarikjunum: Þyrl- an. Stórar, hraðfara og nýjar gerðir þeirra, sem fengið hafa eldskímina í frumskógum Ví- etnam eru nú í æ ríkari mæli notaðar í friðsamlegum til- gangi í Bandaríkjunum sjálf- um. Árangurinn hefur orðið sá, að skyndilega hefur opnazt mikill og vaxandi almennur markaður fyrir þyrlur þar í landi. Þytrlart, seim igetiuir geignlt svo miönguim tilutverikium, ihief- uir lenigii verilð miilkið 'nioitiuð af heiriniuim og fluigfélögum.. Ein nú er isvo toamlið að þeim eir beliltft í æ rlikiari rniælli í vii@- slklipitiuim, Siðniaiðli og 'í þégu hinmia omiairigvísleguistiu stétlba mialninia. Stænð þyirlaniraa o<g fiuig- hirraðli hialfia alulklizit. Nýjiuisltiu 'baguinidir slbóirria þyirla geitia flultt 5'0—60 fiarþ'eiga og lyft uipp 10—12 tonin/a þuiniguim hluitum. Þoitíulhneyfiar í ihiinium mýjiu þyirluim geria þdiim fiiulgtak kle/ifit aðelinis önsftiuinidu efitiir að hineiyflannliir emu ræstlir, og eir þyirluirtruair 'eru toomimair á loft geltia 'þæir fiairlilð mieð um 300 mílnia hnaffla á kliuikltouisitiuinid. NÝIR MARKAÐIR Þessi þnóum þyrlusmiíðainiraa, sem. fiemgið hefiuir eldisikínnliinia við hineir erifiiðuötu aðisitiæiðiuir í finumislkóigulm Víetnlam, 'beiíur mlú orðið ifcil þass >að víðltiæltoir, nýiir imiairtoaðlir 'haifia opraazt þyrlaiiniuim 'beiimia fyinir. Læfcn- air, löggæzluimieinin, stóinbæmd- ur, bainltoair, ]/ainid'eiiigraafél'öig„ olíufélög og nafmiagrasfélög mjóta mlú þeas Ihialgnaeðlis, 'að hafia þyirluir 'til afiraota. Svo radtokiur dæmi sóu mieifind: Er herislkáir sitiúdentar við Mar'ylaradhlásltoóla hóipiu@iu®t 'Saimian á hiáiakólalóðúnini kvöld eriltlt sniermmia í miaí, toom þeliim mljög á óvair't eir ljóiSköistuiriuim var baint 'alð þaim úr lofitii og uniuim. Sviipaðuir þyrluflott @r raotaðiur af Citizens lanid Southenn Nalti'onial Biainflc í Atlanta, Geongia, til þess að ■saekjia á'vísiamliir fmá últlifbúiuim haras og öðnum bönltouim. O. D. Edwiards, Stíónbóiradi í Cötulla, Texias, raoibar þyrliu ttl þass laið ifylgj'aistt mieð þeiim 2.000 inlautgniipuma. sem tneiltoa um 30.000 ekma laindssvæðii hains. í Laitoe Wilson, M&nmiesoltia á verlktaikiafyr'irtseklilð B'amry Con'Stiriuiotion Coimipany þyirlu, sam þalð miotiar 'tlil þaas >alð senda midð tiliboð í verltoefinii og til þass lað haía eftliirlit mieð bnúansm'íði og öðmum venkiefmiuim fyrimtaekiisiinis. Hil- Sölumaður kynnir þyrlur fy kaupa nú þyrlur vestanhafs þa@Ein voriu þeiir eliranig ávar'p- áðir í geignuim hátialam. „Þettla var eiras og Stóri bróðir hefiðii 'auga rraað ototour“, sagðli óinin Stiúdanltiaininia.. Bsiran áttfi viilð þyriu, ®em rikli's'lögrieglain í Mianylamd léit svieimia yfiiir hóprauim. Til þasis að bæta þjórauigbu 'SÍma við viíðslkiptaimieinin 'tóto Philad'elphia Niatiomal Banfk að raatia þyirlur til þeiss áð flýt/a fynir „cleariimig" á ávfe- Þyrla á slysstað á bandarískum þjóðvegi. Þær hafa þegar bjargað fjölda mannslífa vegn a hraða þess, sem hægt er að hafa á í að flytja slasað fólk í sjúkrahús. rir framan íbúðarhús. Æ fleiri tii hinna fjölbreyttustu nota. ary Biarry, forslbjórli fyritribæik- lisiras, iteluir áð 'hiatnm hafii apar- talð sór 6i80 klst sl. ár, því me@ þyrluiraotltounininii hefiuir bdf- reiðaialkstuir hainls miimnltoað úr 60.000 mlílum í 8.000 miílur á áiti. Viax'ainidli fjöldi boriga og út- 'borlga miotla niú þyrluir tíil isjúlkmaiflultmliniga. Þagar ar fialið áð þyrlunnlar ihialfii bjiangað þararaiig dýnmiaeiium miíraúltium sam oft geta Stoilið milli lífis og diaulðia hjá fióltoi, sem slais- azt haf'Uir í umferðiinirai. Þyrl- unraar lenlda síðiain bóltostaiflaga við dyir sj'últoráhúsaninia.. Þá eriu þyiriutr miú mjiöig rniolt- aðiar við löggæzl/u. Yfiirvöld í boriginlnii Ealtoewood í Kali- fiorinlíu ha.ldia því fnaim., 'að rnieð 'eftiirlitisfienðum í þyrlurn hatfii löggæzluimieinm geltialð fiækítoað i'ninferotuim um 1'5% og nárauim ium 6%, á samia tíimia og hliut- fiallstala þessara aiflbnota fer hæktoanidi um igjörvöll Bianda- T/|kin. Tölur, gem fienigniair enu hjá bandainís,kiu fluigmálastijórn- úninli, igriaiinia firá því, iað fjöldi mialnlnia, sam öðlast iréltltli'nidli til að fljúga þyrlum fiari ört vax- laradi. Þyirluiflugmianin tölduist alls 1.819 árið 1'9>6i6, 3.1616 áriið 1908 og 4.286 á sl. ári. Biandanístoa flulg/málaStijióinra- iin telur, tað vlið lolk þessa áns verlðli þyrluflugimieinin orðnliir filelirli en 6.000, laiuk þeliinna iþyrluiflugmianima, isem smiúa 'heim frá her|þj.óniuistt\u í Ví- etíraam. Fimm íslendingar á æskulýðsþing S.Þ. DAGANA 9,—18. júlí n.k. efna Sameinuð.u þjóðirnar ti'l æsku- ur, þær þarf lítoa að selja. Og viðleitni iðnrekenda á því sviði með þátttöku í vörusýn- ing'um erlendis og starf- rækslu sérstakrar útflutnings sikrifstofu lofar góðu um framtíðina. lýðisþings í tilefrai af 25 ária af- mæli samtakanna undir kjörorð inu — friður, framfarir og al- þjóðleg samvinna. Þingið verð- ur haldið í höfuðstöðlvum Sam- einuðu þjóðanna í New York oig muirau 750 ungar tooraur og karl- ar sækja það, bæði frá aðildar- ríkjum Saimeinuðu þj'óðanna og öðrium löndum. Martomið þingsins er að efila skilnirag og þekkiragu æstoulýðs á sbefnu og starfi Sameinuðiu þjóðarana og þeim vandamállum sem þau fiást við. A þinginu verða ræddir fjór- ir megin miálafilotokar — frið- ur, þróunariraálin, m’enntaimá.l og umihverfi mararasins. Þingf'ulltrúar tooma fram sem fulltrúar æsku hlutaðeigamdi þátttökulanda en etoki ríkis- stjórna. A;f hálfiu íslands sækja þing- ið eftirtaldir fimm fulltrúar vald ir af Æskulýðssambandi ísland*: Atlli Freyr Guðmundsson, er- indreki, Balldur Guðlauigsson, laiganemi, Ólaíur Einarsson, kenn ari, Páll Bragi Kristjónsson futt trúi og Sigríður Hliðar, nýsfiúd- erat. Frá utanríkisráðunieytirau.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.