Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 7
MORGUNB'LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚDÍ 1070 7 sár við alfaraleið Heíurðu ndkikum tiíima komið upp á Vatnageymi — ég meina þennan gamla, torfklædda á sjálfri hæðinni, sem við han.n er (eða var) löngium kennd, en nú mun ekiki síðiur draga nafn af Sjóma nn a.s.kóla num. Br það ramnar maklegt, því að Sjó- manna.skólinoi er ein mikilsverð asta og jafnframt fegursta bygg ing höfuðstaðarins. Þess er raunar vart að vaemta, að þú hafir nokikru sinni komið upp á Vatnsgeymi, þótt hamn maetti gjarna., legu sinnar vegna, vera eins konar útsýnisturn, er han.n þó ekiki til þeirra hluta byggður. Hin gljúpa, viðikvæma grasrót brattams má ekki við mikliu tnaðki. Þess .vegna. hefiur hamm verið girtur af. En „það var fyrir fisk að þessi garður var uia.“ Mikið hlýtur þessi gi: ð ing að vera kamin til ára sinna, rauð af ryði, slit'in af elli. Þess vegna haifa börn og uniglimgar freistazt til að skríða gegmum ha.na og upp eítir flosgrænni fífilbrekku.nni. Þess vegna hafa myndast „pena.r“ moldartröpp- ur eftir uniga fætur bernskunn- ar, sem hafa klifið braittann til að komast upp á tindinn. ' . ' Það er sár við alfaraJeið hjá gamia Vatmsgeymlmum. (Ljósmyndirnar tók séra Gísld Brynjólfsson.) þct'.a litla hús sem mamnaibú- stað? Kan.nisiki það hafi ökki ver ið talið „mia,nns.æm'and.i“ íbúð Og sjálfsagt hefur það ekki verið það samamborið við stóru og síátnu villurnar handan við Há- teigsveginn. Það eru nú meiri kas'talarmir, maður! En kringum skúrinn græna, sem er í feilum bak við Vatnsgey’minn er ofboð- að fara að banka upp á og spyrja svona alveg upp úr þurru. Hvað varða.r mann líika um þá, sem búa baik við síimar eiigin gardímur? Það er auðvelt að komast nið ur af Geymin.um. Og þá er mað ur staddur á sólheitu malbikinu á miðjum Háteigsveginum. Og sjá! Hér bla.sir við langt og Hallgrlmsturn ber í HátU'gs kirkju frá Vatmsgeymi. Héðan er fagurt ú'tsými í heið- ríkju dagsims. Þetta er raunar lengsti dagur ársins. Og hvílík- ur dagur! Og hvílíik sjóm! Héð- am væri freista.ndi að tatoa marg ar myndir — en við M’tum ökk- ur nægja að birta aðeins það helzta úr rnæsta umhverfi. Vest- an Geymisins, við heimreiðina að Sjómannaskólamum standa hinar stirðliegu, síðpilsuðu sa.lt- fisk-konur Sigurjóns Ólafssomar. Milkið hefur þessard sbétt farið li-am, ef þær eru bornar saman við stelpurnar, s'em eru að selja soðninguna. í BÚR. Beimt í vestur frá Geyminum er hin fjórtunraaða Háiteigskirkja og frá vis.su sjón.arhorni ber sjálfan Ha.llgrímsturninn mxtt á mi'Ui þeirra svo að þedr sýnast fiiram og mun þá flestum þykja nóg. En morðain — eða norðaust a.n Geymisims kúrir llítil bygg- iing, sem fæstir vegtfarendur verða va.rir við. Þetta er báru- jármsklæddur íbúðarskúr með bí slagi á vog.gjium, grænn, með tjörusvörtu þa.ki, gardínur fyrir gluggum. Skyldi noktour vera á balk við þessar gardímiur? Skyldi vera búið að afskrifa ■ i-:: ; Hvað er á ba.k við hvítu gardínumnr? lí iiHl garður með birki og viði og ribsi og blaðstárum rabar- bara. Og við hliðið hvolfa hjól- böi'ur, sem bíðai eltir að vera teknar í notkun. Skyldi emginn búa hér? Hvað er bak við þess ar hvítu gardíniur? Við því fæst ekkert svar héðan ofan af Geym inurn. Bkki er það viðeigandi ljótt ör í ásjónu landsins, sem er þannig til komið: Þegar Há teigsveguriinm var malbikaður varð að rista af bretokunni við Geyminn til að fá nœgilega breidd. Þetta var giart fyrir nokkrum árum og enn er sárið opið og ógróið. Það gín þarna við vegfa.rendum rauðbrúmt af mold með gráum hmiullungium af ýmsum stærðum. Á einum stað sést í gríðarsvera svarta vatns pípu og minnir á bein, sem hefur misst sdtt hold. í síðustu rigningu hefur motl.dar,leðj.a runnið fram á aisf.altið og mymd að breiða kilessu, sem er eins og storknað blóð úr æðum sjálfrar Fja.llkoiniunmar. En þrátt fyrir hitann og sólskinið gufar það etoki upp. Það liggur þarna til að mimna á sárið, sem er enn opið og ógróið og mennirnir þurf,a að veita umbúnað simin til að gegna skyldum sínum við „ástlkæra fósturmold." G. Br. förnum vegi Lágmyndin eftir Signirjón Ólatseiui bcir í gamla Vatnsgeymimn. LEIRLJÓS fjögiuirna vetra hryssa af góðu 'kymii til sölu, ©r spök og ta'U'rnvön. Upplýsiimgair í síma 82815. LEIGA ÓSKAST Vit taika á teig u, nú þega r eöa í ihaust, eiinibýiiisihús, raðfvús eða stóra (búð (4—5 svefm- herb.). Regilus. fjölsik. Tillb. tiO Mb'l. merkt „Engin smáböm 4519". Volvo slation ‘60 til sölu — þarfnast boddíviðgerðar. Upplýsingar í síma 33230 í dag og eftir kl. 7 á kvöldin Ferðomenn — Ferðnmenn Greiðasalan ! Galtarey, er tekin til starfa. Fjölbreyttar veitingar og víðáttumikil tjaldstæði. Komið og kynnist sérkennilegri náttúru Breiðafjarðareyja. Bátsferð frá Stykkishólmi klukkan 2 á laugardögum. Nánari upplýsingar í símum 51634 og 50755. MEGRUNAR-HJÓLIÐ NÚ ER REYNSLAN KOMIN Sendi endurgjaldslaust innan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. — 5 ára ábyrgð. Gjörið svo vel að póstsenda mér megrunar- hjólið strax. — Hjálagðar eru kr. 500 sem greiðsla. n Sendið mér gegn eftirkröfu í pósti. □ — Merkið X í þann reit sem við á. Nafn: ------------------------------------- Heimilisfang:------------------------------ Pósthólf 618 Rvík og pósthólf 14 Garða- hreppi. Útsölustaðir: Iðunnar-apótek — Sportvöru- hús Reykjavíkur, Óðinsgötu 4 — Akureyrarapótek. Hafnarf j arðarapótek, Raforka Hafnarstræti 8. ARABIA - hreinlætistæki Hljóðlaus W.C.-Kassi. nýkomið: W.C. Bidet Handlaugar Baðker Fætur f. do. W.C. SKálar & setur. Fullkomin varahlutaþjónusta. Glœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir Island HANNES ÞORSTEINSSON heildv., Hallveigarstig 10, simi 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.