Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNRLAÐEÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1970 Framkvæmdarstjóri óskast fyrir frystihúsin og fiskimjölsverksmiðjuna í Ólafsvík. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til Endurskoðunarskrifstofu Sigurðar Stefánssonar, Tjarnargötu 4, Reykjavík. | ÍÞRÓT' rAIH HÁTÍÐ1970 Tónlistakennora vanlar að Tónlistarskóla Bangæinga. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst n.k. Föst iaun verða greidd samkvæmt 18. launaflokki opinberra starfsmanna, auk greiðslu fyrir stundakennslu og söngkennslu f skólum. Einbýlishús á Hvolsvelli við vægri leigu fylgir stöðunni. Kennarinn þarf að ferðast mílli kennslustaða og æskilegt að hann eigi bíl. Ferðakostnaður verður greiddur samkvæmt umsömdu km-gjaldi. Upplýsingar gefa Trúmann Kristiansen Hvolsvelli og Skúli Þórðarson Kornbrekkum. Símstöð Hvolsvöllur. STOR - DANSLEIKIIR í KVOLS ÍKVOLD ÍKVOLD ÍKVOLD IKVOLD SKEIMVOLD InlÖTfL SÚLNASALUR í LaugardalshölJinni í kvöld 5. júlí kl. 21.00. Hljómsveitirnar ÆVINTÝRI og NÁTTÚRA leika, söngvarar Björgvin Halldórsson og Pétur Kristjánsson. Aðgangseyrir kr. 150,00, aldur 14—21 árs. Ölvun er strang- lega bönnuð. — Forsala aðgöngumiða í Café Höll Austurstræti 3. mm BJABNASON OG HLJÓMSVEIT ásamt OG FL. O. FL. O. FL. O. FL. O. FL. O. FL. SÖNGUF., GRÍN OG GLEÐI Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Enginn sérstakur aðgangseyrir. Aðeins rvillugjald kr. 25.— Góða skemmtun Dansað til kl. 1. NÝTT — NÝTT — NÝTT _ NÝTT ÍKVðLD ÍKVOLD ÍKVOLD ÍKVOLD ÍKVOLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.