Morgunblaðið - 26.07.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK
Eiturloft
í Tokyo
Tokyo, 25. júlí. NTB.
BORGASTJ ÓRNIN í Tokyo
hvatti borgarbúa í gæir tii ’
þess að halda sig innamdyra
vegna mikilliar eitrunar í and-
rúmsloftinu. Rúmlega 280
hafa veikzt vegnia eiturlofts-
ins Tækjaibúnaði hefur verið
komið fyriir á fjúrum stöðum
í Toikyo til þess að mæla
eitrið í andrúmisloftkuu.
Viðræður
í Róm
Róm, 25. júlí. AP.
GIUSEPPE Saragat ítalíuforseti
hóf nýjar viðræður í dag við
leiðtoga stjórnmálaflokkanna á
Ítalíu um myndun nýrrar ríkis-
stjómar. Talið er að Kristilegi
demókrataflokkurinn leggi til að
Giulio Andreotti, sem gafst npp
við stjórnarmyndun á fimmtu-
dag, geri nýja tilraun til þess að
mynda nýja stjórn. Aðrir sem
til greina koma eru Emilio
Colombo fjármálaráðherra, Aldo
Moro utanríkisráðherra og Paolo
Emilio Taviani þróunarmálaráð-
herra. Fulltrúar flokka komm-
vinista og frjálslyndra sögðu að
loknum viðræðum við Saragat i
dag, að skjótrar lausnar væri
þörf á stjórnarkreppunni.
' „Annir og fegurð augað sér.
Yfir er sólarbjarmi.
Léttklætt til vinnu fólkið fer,,
fölbrúnt á hálsi og armi.
Sumarsins gleði í svipnum er, \
sólstafir innst í barmi.“
(Úr ljóði Guðmundar Inga).|
— Ljósm., Kr. Ben. |
Onassis hótað
London, 25. júlá. AP.
58 ára gamall maður var
úrskurðaður í gæzluvarðbald í
dag vegna hótana um að ræna
gríska skipakónginum Aristótel-
es Onassis og konu hans Jackie.
Maður þessi, John William
Humphries, var ákærður fyrir að
krefjast einnar milljónar punda
gegn því að hætta við hótun
sina um að ræna hjónunum.
Leitað er annars manns vegna
málsins.
Meir á leynifundum
með sendiherra USA
Sýrlendingar styðja
yfirlýsingu Nassers
Kaíró, Tel Aviv, 25. júlí.
NTB. AP.
STJÓRNIN í Sýrlandi hefur lýst
yfir stuðningi við jákvætt svar
Nassers forseita við friðartillög-
um Bandaríkjamanna, að því er
áreiðanlegar heimildir í Kairó
hermdu í dag. Sýrlendingar hafa
ekki fallizt á ályktun Öryggis-
ráðsins um deilumál Araba og
fsraelsmanna frá nóvember 1967,
og margir stjórnmálasérfræðing
ar hafa talið að þeir mundu einn
ig hafna bandarísku friðaráætlun
inni.
í Tef Aviiv hiefur Goldia Meir,
forsætisráðherra ísraels, og
noikkrir nánmstu samistarfsimenn
ihiemnar, sietilð á leynileigiuim fund-
uim mieð taamdianíísika semddherran-
um í Tel Aviv. Ljóst er, að
bandaríski sendhernann átti
frumikvæðið að þessum fundar-
höldium, oig að þau standa í sam-
bandi við ákvörðun Nassiers um
að faliast á bandarísku friðar-
áætlunina.
Einn inánasti samstarfsmaður
Meir fonsætisráðhierra, Israel Gal
ili, sem er ráðlherra án stjórnar
dieildar, hefur kallað yfirlýsingiu
Nasisierls „tilrauin til þeisis að
Barber fjármála-
ráðherra
London 25. júlí AP, NTB.
EDWARÐ Heath forsætisráð-
herra skipaði í dag Anthony Bar-
ber fjármálaráðherra í stað Iain
Macleod sem lézt fyrr í vikunni.
Barber stjórnaði kosningabar-
áttu Heath og var falið að stjóma
samningaviðræðum Breta við
Efnahagsbandalagið þegar Heath
myndaði stjórn sína. Eftirmaður
Barbers v-erður skipaður í næstu
viku.
Skipun Barbers kemur ekki á
óvart, enda héldu mörg blöð því
hiklaust fram í gær, að Heatíh
hefði þegar tekið ákvörðun um
ieifltúnmiar»n Maclieods. Fýinr í vík-
onni var orðrómur um að Regin-
ald Maudling innanríkisráðherra
og Sir Keith Joseph félagsmála-
ráðherra kæmu helzt til greina
í fjármálaráðherraemtaættið.
Skipun Barbers mun hafa í för
með sér nokkrar breytingar á
stjórn Heaths. Sennilegast er tal
ið að Christopher Soames,
tengdasonur Sir Winston Ohur-
tíhills og sendiiherra í Paris, taki
við starfi aðalsamningsmanns
Breta í viðræðunum við Efna-
ihagsbandalagið af Barber.
Antíhony Barber verður fimm-
tugur eftir ndkkra daga. Hann
er ættaður frá Norður-Englandi,
af miðstéttafólki kominn og einn
þriggja bræðra. Hann hefur ver-
ið formaður íhaldsfloklksins síð-
an í september 1967 og stjórn
hans að skipulagsmálum flokks-
ins áttu drjúgan þátt í óvæntum
kosnin-gasigri íhaldsimanna fyrir
fimm viktum. Barber var orrustu
flugmaður í heimsstyrjöldinni og
hefur verið einn nánasti sam-
starfsmaður Heatíhs síðan hann
'hóf stjórnmálaafskipti 1951.
Stjórnmálafréttaritarar telja
þó ekki að Barber muni fara eft-
ir fyrirskipunum yfirmanns síns
í fjánmálaráðuneytinu. Á það er
lögð áherzla að efnahagsmála-
stefna íhaldsflolklksins hafi verið
mörkuð þegar flokkurinn var í
stjórnarandstöðu, og sennilegt er
að Barber hafi lagt þar drjúgan
skerf af mörkum. í þessu sam-
FrajmhaM á bls. 31
koima í veg fyrir að fsraelsmenn
fái nauðsynleg vopn til land-
varna.“ Hann sagði, að ísraels-
menn yrðu nú að kanna gaurn
gæfilega allar ledðir, sem þeim
væru færar, til þess að koma í
veg fyrir dsvífna tilraun Egypta
tii þess að villa um fyriir vinum
ísra.els, eins og hann komet að
orði, en þar með er talið víst að
Framhald á bls. 31
Nixon
hótað
San Praneisco, 25. júlí. AP.
LEYNIÞJÓNUSTA Bandarikja-
forseta hefur handtekið 52 ára
gamlan mann, John M. Woolf,
og ákært hann fyrir að hafa í
hótunum um að ráða Nixon for-
seita af dögum.
Woolf veitti enga mótspyrnu
þegar hann var handtekinn í
hjólhýsi í Stoccton í Kaliforníu,
en þar faininst riffill ásamit sikot-
færum. Lögreglunni í Headls-
burg í Kailiforníu höfðu borizt
fréttdr um að Woolf hefði haft
orð á því ialð hiainin hygðist
myrða forsetann.
Manson vildi
kynþáttastríð
— Tate-réttarhöldin hafin
Los Amgeles, 25. júlí.
NTB. AP.
RÉTTARHÖLDIN gegn hippa-
leiðtoganum Charles Manson,
sem er ákærður fyrir morðin á
kvikmyndaleikkonunni Sharon
Tate og fjórum vinum hennar
í ágúst í fyrra, hófust í gær í
Los Angeles.
Sækjanidinn, Vincent Buigliosi
sagði að eitt af lögum The
B'eiaitliee (Helltor Slkielltor) heifðli
haft þau áhrif á Mainison, að
hann hefði fyrirSkipað morðin til
þess að kuma af stað kyniþátta-
byltinigu. Bugiiosi sagði, að Man-
son teldi styrjöM hvítra og
svartíra í Bandaríkjunuim óhjá-
kvæmilega og hann hefði trúað
því að hann og fylgismemn hans
í eyðimörkinni yrðu í hópi fárra
sem af kæmust.
Að sögn sækjandams hatfði
Manson beðið etftir byltinigu
svantra manna, en orðið óþoli;
móður og fyrirskipað morðin s1
að grunuir féllli á blöikkumienn <
byltinig fyl'gdi í kjöltfarið. Sæk
andinin kvað það skoðun Mai
sons að meirihluta hvítra mamii
yrði útrýmt í kynþáttastyrjöl
en síðan mundu blökkumea
komast að raun um að þeir vae
ekki hæfir til að stjórna landii
og fela vöMin í hemdur þeir
fáu hvítu mianna, sem eftir lifð
fymst og fremist Mansons i
stíuðninigsmanma hans.
Manson byggir liífsskoðun sía
á biblíunmi og texta nofckur
sönigva The Beatles, að sötj
sæfcj andans. Hann kvað Mans-
hatía blökfcumienn og hafa þe
vegna skrifað orðið „sivín“ m-
blóði á veggi heimilis Tates
Hollywood. Þrjár stúllkur, 21,
og 19 ára giamlar, eru ákærð
ásamf Manson.
■C
<