Morgunblaðið - 26.07.1970, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNU'DAGUR 36. JÚLÍ 1970
Austurlandsvirkjun:
Allt fram af
V alþ j óf sstaðahamrinum
— eða Hafrahvamma-, H raf nkelsdals- og Fljótsdalsvirkjun
Austurlandsvirkjun er þegar þekkt
hugtak, enda þótt framvinda þess
máls sé enn aðeins á stigi forrann-
sókna. Orkustofnun á allan heiður
af uppgötvun þeirra stórkostlegu
möguleika, sem fyrir hendi eru til
stórvirkjunar á Austurlandi. Tveir
starfsmenn Jakobs Gíslasonar, orku-
málastjóra, þeir Haukur Tómasson,
virkjanajarðfræðingur, og Jakob
Björnsson, rafmagnsverkfræðingur,
komu fyrstir auga á þá hagkvæmu
virkjunarmöguleika sem felast í að
veita jökulánum þremur saman að
meira eða minna leyti og beina þeim
fram af Valþjófsstaðafjallinu.
Verkfræffmgar og jarðfræðin g-ar við Jökulsá á Fjöllum í fy rra, er þeir unnu að byrjunar-
rannsóknium
1 viðtali, setm undirritað'ur átti
við ortouimáilastjóra sl. vor og
hann hefur góðfúslega ieyft að
vitnað sé til hér, sagði hann m.a.
uim stærð Austurlandsvirlkjunar:
„Með því að veitia jökiulvatni,
sem annars rennur í Jökulsá á
Fjöllum og Jökuisá á Dal, aust-
ur í Fljótsdal, má virkja það
ásamt Jökulisá á Fljótsdai í alilt
að 600 rnetra faili úr Gilsvötn-
um niður í Fljótsdial nolkkru
innan við Valþjófsdal, þ.e.a.s í
Norðiurdal
Þarna gæti orðið um að ræða
virkjun rúmlega 1 miiljón kíló-
watta að stærð eða 8 milljarða
kílówattstunda á ári o^g jafnvel
nokkru meira en það
En það gefur nokkra hug-
mynd uim steerð þeirrar virlkjun-
ar, að hún gæti framleitt næiga
raforku handa sex áiverksmiðj-
«n af þeirri stærð, sem saimið er
um að reist verði í Str.aumsvík.
Aiiverið í Straumsvík á , sem
kunnugt er, að geta framleitt
77.000 tonn á ári þegar það er
fuligert.“
í þeirri áætlun, sem hér er
gert ráð fyrir, og einkum hef-
ur verið nefnd í sambandi við
Austurlandsvirkjun, er gert ráð
fyrir, að jötouiárnar þrjár sam-
einist í uppistöðulóni ofan
Flgótsdaisbrúnia. En fleiri mögu-
leikar kioama eimnig til greina.
í framibaldisskýr&lu um Aust-
urlandsvirkjun og virkjun Jök-
ulsár á Fjöilum, sem Verkfræði-
skrifstofa Sigurðar Thoroddsen
gerði fyrir Orkustotfnun í
marz 1070, eru gerðar þrjár höf-
uðtilhaganir, eins og þar segir.
Tiihögun I er sú, sem þeg-
ar hefur verið lýst, en tilhög-
un II er þannig, að Jökulsá á
Fjöllum er veitt í Jöikulsá á Brú
og þær síðan virkjaðiar saman í
tveimur þrepum niður í Fljóts-
dal. Sérstakar virkjanir yrðu
jafnframnt við Dettifoss og Jök-
ulsá í Fljótsdal. Þriðja tillhög-
unin, sem gerð er í þessari
skýrslu, er á þá lund, að Jökulsá
á FjöiLum, Jökulsá á Brú og
Jökulsá í Fljótsdal yrðu virkj-
aðar hver í sínu lagi.
í athugasemdum í skýrelunni
segir að virkjanatilihaiganir
þessar séu mjög svo sambærileg
ar, bæði hvað snerti afl ag
orkuvinnslu. „Kostnaðiarmunur
er mestur um 10 prs. og er því
vart mikið á honum byggjandi á
þessu stigi áætlanagerðamna. Til
högun II verður hagkvæm.ust,
en þar var Jökulsá í Fijótsdal
ásamt veitu af Hrauni virkjuð
sérstaiklega. Athygiisvert er, að
síðast nefnd virkjun virðist geta
orðið mjög hagfcvæmur byrjun-
aráfangi,“ segir í skýrslu Verk-
fræðiskrlfstofu Sigurðar Thor
oddsen.
Tilhögun I hefur áður veri'ð
lýst í blöðum og birt kort yfir
vatnsmiðlun, sem gerð yrði, ef
sú leið yrð. valin. Ti'ihögun II,
sem hagkvæimust er talin í áður-
mefndri sikýrsilu, hefur hins veg-
Hafrahvammagljúfur. Kárahnjúkar handan gljúfranna. (Myndirnar sem fylgja gre ninni tók
E.Fá.)
ar eklki verið sett fram opinber-
lega fyrr, að því ég bezt veit.
En í skýrslu Verkfræðiskrif-
stofu S gurðar Thoroddsen segir
á þessa leið um þá vir:kjun.artil-
Ihiögun ml.ia.:
„Með þessari tilhögun er ráð-
gert að stífla Jökuisá á Fjöil-
uim og Kreppu á sam.a hátt ag
við tilhögun I og veita þe m í
Jökiulsá á Brú.
Ráðgert er að stífla Jölkulsá á
Brú v.ð Hafrahvamma (Kára-
hnjúka) upp í 602 m. hæð yfir
sjó (vatns'borðishæð). Stífla þarf
þá jafnframt í þremur öðrum
iægðum, en þær stáflur verða lág
ar. Samtals verða stíflurnar um
2 tom. langar. Frá Hafrahvömm-
um verða virkj.uð um 5 km
löng gön.g niíur í farveig árinn-
ar, sem þar er í um 400 m
hœð yflr sijávarmáli. í lóni
ofan vlð Hafrahvamim.a er
ráðigert að miðla um 1530 Gll
með 82 m ni&urdrætti niður í
520 m hæð y.s. Meðaihæð í inn-
takslóni virkjunarinn.ar verður
þá um 579 m. y.s.“
Síðar seg r í skýrslunni:
t>á er fyrirhugað að stífla
Jöitouiisá á Brú neðan við ármót
Hrafnkels'ár upp í 400 m hæð
y.s. Vatnasvið árinnar er þarna
um 1700 km2 ag áæt.lað meðail-
rennsli 115 kl/s. Tii viðibótar
kemur svo veitan frá Jökulsá á
Fjöllum 130 kl/s eða samtials 245
kl/s. Úr Hrafnke'sdal er ráðgert
að v rkja um 25.5 tom llönig göng
niður í Fl'jótsdal á sama stað og
t:ilhögun I. Á jarðgangia.leið er
gert ráð íyrir að taka inn við-
bótarrennsli úr Höikná ag Ey-
vindará, samt. um 10 kl/s.“
„Loks er gert ráð fyr r sér-
stakr; virkjun Jökulsár í Fljóts
dal með sömu veitu úr upptaka
kvísium Kelduár í Eyj.abaikika-
lón og fyrirhuiguð var í tilihög-
un I. íláðigert er að miðla um
1100 G1 í Eyjabakkalóni og
verða allir vatnsv'ig r tilsvar-
andi og áður en með breyttu
rennsi:. MeðalrennsH úr Eyja-
bakkalóni verður 50 kl/s ásamt
veitu af Hrauni. en á skurðleið
og úr Bessastaða.á er gert ráð
fyrir um 5 kl/s tii viðibó'tair."
I samtali við Mbl. sl. fimmtu-
dag sagði Jakob Biörnsson, raf
magnsverkfræðingur á Orku-
stofnun, að með þessari' tiihög-