Morgunblaðið - 26.07.1970, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1970
— Karmski mér hafi sézt yfiir
eitthvað.
— Hugsum okkur, að Mantoli
hafi verið sleginn þEir sem þú
fannst hann. Til þess að líkami
hans vaeri teygður, eiiis og hann
var þegar þú fannst hanm, hefði
hann orðið að bera fyrir sig
hendurnar til þess að draga úr
fallinu.
— Nú skil ég! hrökk upp úr
Sam. — Ef hann hefði gert það,
hefði stéttin hruflað á honum
hendur og kannáki strokið
burt skinn af þeim.
- Og þá?
— Og þá, ef ekkent skinn var
hruflað af höndunum á honum,
eða neitt þvílíkt, þá hefurhann
ekki dottið þamia.
— Eða ef hann hefur dottið
þar, hefur einhver lagt sig fram
um að teygja hann í þessar stell
iingar.
— Já, enda þótt það sé nú
fremiur ólíklegt, sagði Sam, þvi
að þetta var á miðjum veginum
og þar hefði getað komið bíll,
hvenær sem var. Til dæmis ég.
— Þú ert alveg að verða út-
farinn í faginu, Sam, sagðiTibbs.
í þetta sinn tók Sam ekki
eimu sinni eftir því, að Tibbs
hafði notað skímarnafnið hans.
Hugurinn var á harðaspretti á
undan honum. Sam Wood morð-
fræðingur að atvinnu! En þá
mundi hann, að sá svarti, sem
sat við hlið honum, var einmitt
það. — Hvernig lærðirðu fagið
þitt, Virgil? sagði hanin.
— Ég hef fengið eiinhverja
beztu fræðslu, sem fáanleg er,
og svo tíu ára reynslu í viðbót.
Allir sem eru í Pasadénialögregl-
unni, byrja á því að ganga í
skóla. Og það er mesta furða,
hvað hægt er að kenna manni á
tiltölulega skömmum tíma.
Sam hugsaði sig vandlega um
í heila mínútu, áður en hann
kom með næstu spumingu sína.
— Heyrðu, Virgil, ég ætla að
spyrja þig um eitt, sem þú verð-
ur kannski ekki neitt hrifinn af.
En mig langar bara til að vita
það. Hvemig stóð á því, að þeir
fóru að taka þig? Nei, það var
nú ekki það, sem ég átti við,
heldur langar mig að spyrja þig
hreinlega, hveraig liitaður mað-
ur getur notið allra þessaria rétt
inda. Ef þú vilt verða vondur,
þá vertu það bara.
Tibbs svaraði þessu með ann-
arri spurningu: — Þú hefur allt
af verið hér suðurfrá, er það
ekki?
— Já, ég hef aldrei komizt
lengra en til Atlanta, játaði Sam.
— Þá áttu sjálfsagt bágt með
að trúa því, að það eru til stað-
rr í landinu þar sem litaður mað
ur, eins og þú kallar það, er
blátt áfram mannvera, rétt eins
og hver annar. Vitanlega eru
ekki allir svona sinnaðir, en
nógu margir til þess, að heima
hjá mér, geta liðið margar vik-
ur, án þess að ég sé minntur
á, að ég er negri. Hér get ég
ekki verið stundarfjórðung án
þess. Ef þú færir eitthvert, þar
sem þú ert fyrirlitinn af því að
þú talar sunnlenzku, þó að þú
gerir ekki annað fyrir þér en
það að tala eðlilega og eins vel
og þú getur — þá gætirðu feng-
ið hugmynd um, hvemig það er
að láta aðra sí og æ vera að núa
því sér um nasir, sem ekki er
þeim neitt að kenmia, og gæti
yfirleitt ekki haft neina þýðingu
til eða frá.
Sam hristi höfuðið. — Sumir
kallamir héma mundu drepa
þig fyrir að segja anmað eims og
þetta, sagði hann aðvarandi.
— Já, þetta sannar bara það,
sem ég var að segja, svaraði
Tibbs.
Sam hugsaði um þetta stundar
kora. En þá fannst homum sem
nóg hefði verið sagt, og hann
steinþagði þangað til hann
renndi bílnum upp að gangstétt
inmi, beimt á móti lyfjabúð Sím
onar. Þegar hanm aðgætti úrið
sitt, var hann alveg mákvæm-
lega einni mínútu á undam áætl-
um. Hanm tók brettið varlega og
færði inn á skýrslunia, hægt og
hægt. Þegar hann svo leit aftur
á úrið, sá hann, að hamn hafði
eytt helmingnum af þessari um-
frammínútu. Með góðri sam-
vizku færði hamn inm tímann,
kveikti loftljósið og réttiTibbs
brettið með skýrslunni á.
Tibbs athugaði hana vandlega
og rétti hana síðan aftur að
Sam. Sam vissi án þess að spyrja,
að hann hafði tekið eftir því, að
tímiinn niúna og svo nóttina, sem
morðið var framið, komu heim
og saman. Og það stóð heima.
—' Þetta er undravert, Sam,
sagði Tibbs, — ég þekki ekki
nema fáa menn, sem hefðu get-
að verið svona nákvæmir. En
svo er það næsta vandasamast,
það veiztu auðvitað.
— Auðvitað veit ég þat» hr.
Tibbs. Sam reyndi að hafa rödd
ina ofurlítið eitraða.
— Þá er traust mitt á þér
réttmætt, svaraði Tibbs. Þetta
svar kom Sam í dálítinm vanda
— haran var ekki viss um, hve
mikil alvara lá að baki því. En
hann hafði enga beina ástæðu
til að móðgast. — Gott og vel,
við skulum halda áfram, sagði
hann og ók af stað.
Hann var enn í hálfillu skapi,
er hann hossaðist yfir jám-
brautarsporið og áleiðis til skúra
hverfisins og miegrahverfis bæj
arins. Þegar þamgað kom, hall-
aði hann sér fnam yfir stýrið og
svipaðist um eftir liggjandi hund
um á götunmi, eins og hann var
vanur. En þarnia var enginn
hundur. Varlega sneri hann aft-
ur sömu leið, framhjá ómáluðu
grindahúsunum og upp eftir göt-
unni framhjá húsi Purdys.
í sama bili fór Sam að hugsa
um Delores. Ef hún væri nú á
fótum og á ferld eninþá? Tvisvar
hafði það þegar komið fyrir. Þá
fengi negrimn tækifæri til að sjá
fallega hvíta stúlku allsnakta.
Tveimur húslengdum áður em
en hanin kom móts við Purdy-
húsið, sveigði Sam bílinn til
hægri og lötraði síðam þessar
tvær húslengdir. Hann var grip
inn ofurlítiliLi sektarkennd en
harkaði það af sér. Og þessari
smávægilegu stefnubreytingu
mumdi ekki hægt að taka eftir.
Þegar framhjá húsunum tveim
ur kom, sneri Sam aftur til
vimstri, og ók eftir dimmu göt-
unrni, nákvæmlega eims og hann
var vanur. Þegar bíllimn hristist
allt í einu um leið og hamn kom
á moldargötu, fcrrá Sam við, en
þá mundi hanm, að rétt þarna
hjá voru gatmamót og þannig
gæti hann komizt á aðalvegimn
aiftur. Og þetta var einmitt hús-
ið handan við Purdyhúsið. Þeg
ar að homdnu kom, beygði hanm
fimlega fyrir það, ók afitar upp
að stéttinmi og hélt svo beint
áfram þangað til kom á aðalveg
inn. Þar stanzaði hann, eins og
hann var vanur, sneri síðan til
hægri, áleiðis til næturkráiinm-
ar.
Um leið og hann herti á
sér, tók barun að hugleiða, hvað
hann ætti að gera af Virgil með-
an hann væri immi í kránni —
því að þar höfðu negrar ekki
aðgamg. Hann hafði enn ekki
fengið neitt svar við þessu, er
hann stanzaði á bílastæðimu.
Hamm leit á úrið sitt. — Ertu
enm á áætlun? spurði Tifobs.
óskast til kaups.
Uppl. í síma 41390 og 41717.
AXMIIUSTER - WILTON
gólfdreglar og teppi.
Verð og gæði við allra hæfi.
A. J. Bertelsen
& Co. h.f.
Hafnarstræti 11
Sími 13834.
Skrifstofustarf
Skrifstofumaður eða skrifstofustúlka óskast á skrifstofu
iðnfyrirtækis í Hafnarfirði.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf,
sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. ágúst n.k.
auðkennt: „Hafnarfjörður — 8070".
Ödýrt - ódýrt
Útsniðnar terylenebuxur
Verð frá ........... Kr. 350,—
Fjölda tegundir útsniðnar
gallabuxur
Verð frá ........... Kr. 285,—
Mikið úrval af ódýrum vinnubuxum
Gallabuxur barna
Verð frá ........... Kr. 150,—
Vinnusloppar herra
Verð frá ........... Kr. 495,—
Notið þetta tækifæri fyrir verzlunar-
mannahelgina.
VINNUFATAKJALLARINN
Barónsstíg 12, sími 23481.
SOLE AGENT’S FO«:
TEM Pl_ETON
WEAVEKS OF 7HS FINEST CAAPÍTS IN THI W08Í.0
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Þróunin verður fyrir dálítið leiðinlegum tálmununi.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Míkilsráðandi menn verða þér tii aðsloðar á nii'st unni.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
i.ífið gengur áfram stórbrcytingalaust.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Ef þú ferð varlega á íerðum þínum, og umgengst vini þína með
háttvisi, er þér óhætt í svipinn.
I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Alls konar umræður eru þér tii gleði í dag.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Það kcppast allir um athygli þína.
Vogin, 23. september — 22. október.
Farðu aðeins fetið núna, það er hollast
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Ókunnugt fólk er þér mikil hjálp
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember
Þú drcgur að bér óvænta hjálp í að finna jafnvægi.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Ákveddu að gera gott úr illindum, og standa við það.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Þú verður sjálfur að sinna öllum vandamálum.
Fiskamir, 19. febrúar — 20 marz.
Þú verður hristur eitthvað upp í morgunsárið — nóg til að þú
ferð að athuga mál, sem bíður þxn.