Morgunblaðið - 06.08.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.08.1970, Blaðsíða 7
MÖRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1970 Hraunmolar fyrir ferðamenn Suður í KópavojJ hittum við mamn, sem fiundar við það sér til afþreyingar og noktours ávinnings i velkindum sinum að gena smekk legra. minjagripi fyrir ferðamenn. Maðurinm heitir Arthur Tómasson, Digranesvejji 44, fyrrum strætis- vagnastjóri á leiðiimi Reykjavik — Hafna.rfjörður, en það var fyrir lóngu, en síðan hann varð sjúkl- lngur, hefur hann ekki mátt s'.unda það starf. Núna setuir hann hraunmoia frá Hoklu smek,klega á plastfót, með Heiklufrímerki á, og selur til ferða mamn,a. Steinarnir eru í öllum reg,n bogans litum. og þeir renna út. Okikur fannst þessi iðja Arthurs eðcki ómerkari en hver annar iðn- aður ætslaður ferðamönnum, ogvafa laust vilja ferðamenn taka heim mieð sér hraunmola frá íslandi, þar sem hin ægiletga Hekla er. Myndimar meðfvlgjandi tók Sveinn Þormóðsson í fyrTadag af Artihur með hirau.nmola sína. — Fr. S. Hraunmoli. Heklufrímorkið sést fremst á myndinnf. ' . ó-': : ::■■■ Arthur með sýnishom af framleiðsl unni. Hraunmolamir eru ai öllum síærðum og gcrðum og verðflokk um. Sv. Þonm tóik myndirnar. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Draug vísað til f óðurhusa. í Aðalreykjadal sinnaðist ein- hvt rju sinnt tveiirn.ur bændum. Elkki eir þess getið, hvað þeim bar á milli, en annar þeirra vakti upp draug og 9endi hinum, sem bjó í Haga í AðaJreykjadal. Bóndí var okki varbúinn og skipaði hann draugnum, sem var ólmur af fjöri eins og vant er að vera, þegar þeár eru nýir af nálinni, að lieysa fyrir sig töðuklieggja, sem var mjög fast þja,ppaður saman, því hitnað hafði í honum um sumarið. Heykrókur var í s álinu. Meðan draugsi fékfcst við stálið, fór bóndi með alfla heimamenn sána að táina harðan hundaskiit kringum bæ inn, og varð það hátt í belg. Þegar því vair lokið, var dra.ugur búinn t.ð rífa niður heyið. Fékk bóndi honum þá belginn og sagði honum að rota með honum húsbónda sinn. Drau,gBi fór með það, og litlu sáðar fnéttist, að fljótt hefði orðið um bónda. Eftir það flakkaði draugsi um byggðina og gjörðá usla, þar til Hagafoóndimv kom honum ndð- ur, og varð aJdrei vaa'-t við hann síðiar. (Úir safni Thorfhildar Hólm). Spakmæli dapfsins Heldurðu, að þú getir brennt upp orð Drottins? Ég skal segja þér, hvar orðið brennur. Brenndu bæk- nr vorar eins og þig lystir. Orðið brennur samt 1 hjörtunum til efsta dags. — Svar kristins miuins til rómversks keisara á ofsóknaxtún- um. Óþekktur hóf. ÁliNAI) lUflI.LA Pamn öi:i. oprraoeiuou truauiuji sína ungfrú Ólöf M. Jónedóttir Höfðafoorg 60 og Jón S. Kriisljáns- son. Höfðaborg 65. 14. júní sl. opimberuðu trúlofun sína ungfrú Sóley Guðmundisdóttir Akureyri og Kristinn Egilsson LamglhoMsvegi 89 Rvík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sáina í Osló umgfrú Þórunn Hulda Sigurðardóttir Túngötu 5 Húsavák og Bjarni Bogason, BólstaðarMíð 56 Reykjavík. MOSKVITCH BIFREIÐ ángenð 64 til sókj. Upplýs- inigeT ,í s4me 92-1299. BROTAMALMUR Kaupi atlan brotamálm lang- hæsta verðl, staðgreiðsla. Nóatúni 27, simi 2-58-91. VEIÐISTÖNG TAPAÐIST af bil sl. 'helgii, mtlfi Hvairvrrns á Döíuim og Skiógsikiatis. Stöng irt. er í fopúnium og gnasrvum poka. Firnnarvdii vwisem'l. hafi seimbend í síme 20016. VOLKSWAGEN '66 TIL SÖLU Góðiuir biíl'l með stoppuðiu rrvælefoorði, foifllu randir maeleto. og afturgliugga. Ákl, og mott- urrv. Alllt rvýtt í k'úpl. Eikiinn 67 þ. kim. Uppl. í s. 38773. KEFLAVlK 4re herib. ífoúð ósikeisit á leígiu siwax. Fjögw hjHanðiin < tveim- m. Uppl. t siime 2727 eftir kil. 7 1 kvöld og naestu 'kvöld. FJÖGURRA HERBERGJA fBÚÐ ósikast á leigu, teppaiögð og toefct með g'uggatijöld'um. Æsikilegt í HKðunum eðe ná- gnenn'i. Uppl. i sima 84645, LÍTIL iBÚÐ 1—2 thenb. nrveð eldHvúsii eða aðg. að eld'h. ósika st á leigti íná 15. septemfoer. Helzt né- iiægt Kennainasikólamum. Upp4. í sáma 92-1100. f GRINDAVlK er 150 fm foús, veitingastofa og )búð ti'l leigu eða sölu. Leiga á litlu einfoýlisifoúsj ikemirar tif gmeiine. U p pl. á Vík- urfonaut 11. ekiki í sárna. HAFNARFJÖRÐUR 3je—4na herfoergje Ibúð ósik- ast á leigu 1. öktóber. U ppl i sáma 52709. LtTIÐ ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI t»l sölu. Trltboð menkt „50 — 5176" sendiist Mongunfol. fynir 12. þessa mánaðar. AFGREIÐSLUSTARF Ltpur kone ósiksst ttl eif- gneið®tiustainfe í foókafoúð. Góð nitthönd og æifing á ieilkniivé|l æsikrleg,. Tiilfo. metikt „Stund- vfe og neglosöm 5175", twl arfgr. MW. fytir 12/8 rvk. ATVINNUREKENDUR Ung kona með stradent&próf fná V. I. og neynshj í eít- menn'um siktifstofu- og af- gneiö&liu'St. ósikar eftir atvánnu á 1—2 mánuöi eða lengur. Simá 26326. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu TÚNÞÖKUR véfeikionnar tiá sðta. Upp4. ! sárrvum 22564 og 41896. Bílstjórar Viljum ráða góðan bílstjóra til að aka vöru- bifreið. Þarf jafnframt að geta annast af- greiðslu. Skriflegar umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist á skrifstofu okkar fyrir 8. ágúst. Timburverzlunin Völundur h.f., Klapparstíg 1, Reykjavík. KOLBEINSHAUS KoIhein.sha.us er eitthvert frægasta sker í nágrenni Reykjavíkur, blas ir við öllum, scm leið eiga um Skúlagötuna. Þar sitja máfar, þar sat útvarpssfcarfrarimn, sællar miinn ingar, þar synda sclir, og þar er svo ótal margt að sjá. Myndin að ofan er nokkuð komin til ára sinn a, tckln af íslandsvininum Mark Wat-soin, og seglskipið, sem stolt li ggur á ytr| höfnimii er hvorki njei ra né minna em framska hafrairai- sóknoskipið Porarqouaj pae?, en þv í stjómaði dr. Jean Chevrcot. Skipi ð fórst síðar eins og kunnugt er í ofsaveðri undaot Mýrum. 20“ hr. 21.285.00 24“ kr. 23.425.00 (ákaflega hagstætt verð). Nú aftur komin með nýju glæsilegu útliti. Hagkvæmir greiðsluskilmálar á hinum vönduðu H.M.V. sjónvarpstækjum. FÁLKINN II/F., Suðurlandsbraut 8 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.