Morgunblaðið - 06.08.1970, Side 25
25
MOR/GUNBLAÐIÐ FTMMTUDAGUR 6. ÁGT>ST 1970
Fimmtudagur
6. áeúst.
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir.
Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgnn-
leikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og
veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund
barnanna: Rakel Sigurleifsdóttir les
„Bræðurna frá Brekku“ eftir Jennu
og Hreiðar Stefánsson (9). 9,30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir.
Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25
Við sjóinn: Gunnar Bjarnason,
skólastjóri Vélskóla íslands, flytur
erindi 11,00 Fréttir. Tónleikar.
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
12,50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14,30 Síðdegissagan: „Brand læknir“
eftir Lauritz Petersen
Hugrún þýðir og les (10).
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tón-
list:
János Liebner leikur Tólf lítil Diver
timenti fyrir víólu og selló eftir
Haydn.
Myra Hess og Perpignan hátíðar-
hljómsveitin leika Píanókonsert í
Es-dúr (K271) eftir Mozart; Pablo
Casals stj.
Rudolf Kiermeyer barnakórinn syng
ur þýzk þjóðlög.
16,15 Veðurfregnir. Tónleikar.
<17,00 Fréttir).
18,00 Fréttir á ensku.
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 Landslag og leiðir: Guðmundur
Jósafatsson talar um leiðir um Húna
þing.
19,55 Einsöngur í útvarpssal: Ólafúr
I>. Jónsson syngur
Ólafur Vignir Albertsson leikur með
á píanó: ...
Gömul vísa, Vorvísa og Það vex eitt
blóm fyrir vestan eftir Jón þórarins
son.
Um Haust, Gígjan og Nótt eftir Sig
fús Einarsson.
Til næturinnar og Miranda eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
20,15 Leikrit: „í flæðarmáli“ eftir
Ása í Bæ
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
20,45 Létt músík frá hollenzka útvarp
inu. — Einsöngvarar og Metropole
hljómsveitin flytja; Dolf van der
Linden stj.
21,30 Dauðínn tapaði, en Drottinn
▼ann. Myndir frá Rómaborg
Séra Jakob Jónsson dr. theol. flytur
erindi
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu
frá Lundi.
Valdimar Lárusson les (12)
22,35 Kvöldhljómleikar
a. Konsert í E-dúr fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir J. S. Bach.
Josef Suk og Sinfóníuhljómsveitin í
Prag leika; Václav Smetácek stj.
b. Tilbrigði eftir Brahms um stef
eftir Haydn op 56a.
Fílharmóníusveit Vínarborgar leik-
ur; Sir John Barbirolli stj.
23,15 Fréttir í stuttu máli.
Föstudagur
7. ágúst
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir
Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgun-
leikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og
Steypustööin
S? 4148Q-41481
VERK
veðurfregnir. 8,56 Spjallað við
bændur. 9,00 Fréttaágrip og út-
dráttur úr forustgreinum dagblað-
anna. 9,16 Morgunstund barnanna:
Rakel Sigurleifsdóttir les „Bræðuma
frá Brékku“ eftir Jennu og Hreiðar
Stefánsson (10). 9,30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10,00 Fréttiir. Tónleikar.
10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00
Fréttir. Lög unga fólksins (endurt.
þáttur G.G.B.)
12,00 Hádegisútvarp
Dagsíkráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13,15 Lesin dagskrá næstu viku
13,30 Við vinnuna: Tónleikar.
Hugrún þýðir og les (11).
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tón-
list:
16,15 Veðurfregnir.
Létt lög. (17,00 Fréttir).
17,30 Fjallamenn: Þættir úr bók Guð-
mundar Einarssonar frá Miðdal.
Hjörtur Pálsson les (5).
18,00 Fréttir á ensku
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
TiLkynningar.
14,30 Síðdegissagan: „Brand læknir“
eftir Lauritz Petersen
19,30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister talar.
• smjörlíki hf.
Það er aldrei of snemma byrjað á því að undirbúa
sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn,
matargerðina, barnauppeldið. Mömmuleikurinn
alþekkti er fyrsta skrefið.
í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn leikur.
Góð húsmóðir lærir af reynslunni, — lærir að velja
það bezta fyrir fjölskyldu sína.
Hún velur Ljóma Vítamín
Smjörlíki í matargerð og
bakstur, þvf hún veit að
Ljóma Vítamín Smjörlíki
gerir allan mat góðan og
góðan mat betri.
19,35 Efst á bangl
Raétt um erlend málefni.
20,05 OrgelsQnata í E-dúr op 38 eftir
Otto Olsson.
Andres Bondeman leikur.
20,30 Lögberg
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic.
flytur fyrra erindi.
21,05 Rússnesk kórlög
Rússneski ríkisháskólakórinn syng-
ur. Alexander Svesjnikoff stj.
21,30 Útvarpssagan: „Dansað í björtu“
eftir Sigurð B. Gröndal.
Þóranna Gröndal les (6).
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Barna-Salka: Þjóðlífsþáttur eftir
Þórunni Elfu Magnúsdóttur.
Höfundur flytur síðari þátt.
22,40 Frá ungverska útvarpinu
a. Sönglög eftir Tsjaikovský og
Kodály; Erzsébet Komlóssy syngur
með Sinfóníuhljómsveit ung-Vers/ka
útvarpsins; György Görgey stj.
b. Fantasía í C-dúr op 17 eftir Schu
mann; Dezsö Ránki leikur á píanó.
23,20 Fréttir í stuttu máli.
r-lGNIS-i
- FRYSTIKISTUR
IGINS djúpírystirinn gerir yður kieif hagkvæmari matar-
innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa.
Tvöfaldur þéttilisti í loki — hlífðarkantar á hornum —
Ijós I loki — færanlegur á hjólum — Ijósaborð með
*" rofe fyrir djúpfrystingu, kuldastitli og 3 leiðbeiningar-
\ Ijósum, „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frystíng"
— „rautt of lág frysting". —
Stærðir Staðgr.verð Afborg.verð
145 Itr. kr. 16.138.— kr. 17.555,— i út + 5 man
190 Itr. kr. 19.938v— kr. 21.530.— i út + 5 mán.
285 Itr. kr. 24.900.— kr. 26.934.— } út + 6 mán.
385 Itr. kr. 29.427.— kr 31800— ’ út + 6 man “
L---- —-^l
RAFTORG
VID AUSTURVÖLL
SÍMI 26660
Heiðruðu viðskiptavinir
Við höfum þá ánægju að tilkynna að
RAFKAUPhf
Laugavegi 96, Reykjavík hefur tekið að sér
einkaumboð fyrir vörur okkar á íslandi
f PYE Telecommunications Ldt.
Cambridge, England
! i
V