Morgunblaðið - 06.08.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.08.1970, Blaðsíða 11
11 MORiG-UNiBLA£>IÐ FEMMTUDAGUR 6. ÁG-ÚST 1070 takmarkað af grjóti með akkur héðaln. f»aninli)g enu 'tielkiiin sniið á ýmsum stöðum í fjaliinu. — Hvens konar berglög eru þðtta? — Það eru basatthraiuinlöig með millilöglutm. Við íhöfluim nelkliat á haihðrualð jökulbeng, móbeirig, ánset og vatnaset, fikruibeng og surtair brandslög á miLli. Svo höfum við fundið gjall, sem eru fornir eld- gígar o.fL. Þeisisi millilög eru mis- þykík. Jú, þau geta sjálfsagt orð- ið erfið, því þau eru svo lin. En um slíkar bugleiðingar ket ég ver’kfræðinigana. Hvernig vir-kj- un verður hagað, fer einmitit eft ir slíku. Það þarf að taka tillit tól bemgspnumgnia og þeisis bátter. — Hvernig aldursgreinið þið bergið? Og hvað er það gaimalt? — Við höfum hér seigulimaeli, til hjáilpar við það. Segulpóllinin hefur víxlazt í j arðsögiuintrti og hægt að átta sig eftir því. Við höfium byrjað í 5—6 milljón ára gömlu bergi og erum komin upp í 1% milljón ára gamalt berg. Þtairinfa sést til claemis hrvar ísöld byrjar. Ofar koimum við í yngri lögin. Við erum þó ekki búin að segulmæla öll okkar sýniisihörn. Það gerum v. ð helzt á rigningar dögum, sem hafa veríð margir í sumar. Síðan ten-gjum við sam- an sniðin, sem við höfum tekið og fiáum mynd af hlíðinni. Helzt líka í þrívídd, eftir því sem hægt er. Víða eru góðar opnar skrið- ur í fjallshlíðinn!, sem hægt er að komaM að, og það sparar áreiðanJega margar borholur að hafa Bessastaðagilið, þar sem vel má lesa jarðlögin. Við ger- uan svo jarðfræðikort, þar sem tekið er tillit til allra upplýs- in.ga, sem v ð höfum getað aflað ofckwr. T-afcið þið þessi snið í fjalls Wíðinni, þar sem mannvirki ei>ga að vera? -— Við tökum þrettán snið. Þau eru ekk sérstaklega valin með tilliti til mannvirkja. Það þarf að gera náinar með borun. En við tökum að sjállfsögðu snið, þar sem mannvirki hafa verið sett niður í þessari fyrstu áæ-tl- urn, sem v ð vmmim eftir. Raun- ar eir ekki vitað hvaða kositir eru heppnegastir fyrr en búið er að gera frumathugun á þessu. — Þetta hafið þið verið að gera hiingað til? Og hvað nú? — Já, við höfum ver ð að paufast í þessu í rigningurvm síð an 1. júní. Og nú förum við á mtorguri að Eyjabakkafoasi, þar sem fyrirhuguð stífla á að vera. Og við muin-um athuga neðri hkit ann af leiðinini, þar sem vaitn.ð verður leitt og eiimig gangna- stæðið frá Hafrahva'mmalóni í Laugarfell, en gert er ráð fyarir skurði miili Eyjabakikalóns og G lsárlónis. Þarna verðum við á flatlendi og tökum því efcki anið eins og hér, en reyruum að kom- ast í hraunlög. Svo þurfum við að athuga nokkur s'rrvástífLustæði JarðfræSlhópurinn, frá rinstrl: Bente Helpren-Jensen, Bjöm Jóh. Björns- son, Snorri Zophoníasson og Elsa Vilmundardóttir. Með þeim eru tvö börn Elsu og heimabarn á Skriðu- klaustri. Rut PétursdótUr frá Bessastaðagerði er matráðskona rannsóknamanna í Végarði. Hér híður hún fyrir utan eftir fólkinu í matinn. til að halda fyririhuguðu Gilsór lórsi í skefjum. — Þetta verða geysimikil gömg eða sfcurðir, sem áfoanmuð eru á þessum álóðium? — Já, Skiurðurinn milli Eyja- bakkialóinis og GilSáirLóns er um 25 km langur og gönig verða í hluta af honuim við Laugiarfell. Svo er þverskurður á haivn þar sem keimuir úr Hafrahvammalóni, og bcum er uim 2i0 km latntgiutr. Göngin úr Gilsórlóini í orkuver- ■iö eru um 4 km á lervgd. Amniars •hugsum við ekki svo mikið um mannivirkin núna, en reynum að fá góða mynd af j.ai'ðfræði srvæð- isirus. Jarðfræðiiranusóknusn verð ur svo haldið áfram næstu fimm áaún. Þogar farúð vewðiuir að bora, þarf að stokka spilin upp, því þá fæst betri mynd af ýrnsu. HEILT VATNSMÆL.ANET ELs.a kveðst vera tiltölulega ánægð með árangurinn í suan- ar. — Það sem við erum búin að gera, stenzt þá áætlun sem ég ’hiaiflðli útbúið fyirirfraim. Og ég er bjartsýn á að okkur ta.kist að fá yfirl t yf ir það svæði, sem okkur var ætlað. En tíminn er stuttur, aðeins tveir mánuðir, svo við verðum að fara hratt yfir sögu. En þetta er það svæði, sem yrði byrjað á, ef farið verð- ur í Austurlandsvirkjun. Hún segist hafa frétt af Gutt onmi og þeám félögum, sem halda til í Grágæsadal við Kreppu. Þeir lentu í snjófeomu fyrst og gábu lítið athafnað sig. En það hefiuir vadalauat lagazt. tSjáaf höfum við spurnir af Sig urjóni Risit, sem hafði með sín- um mönnum verið að setja upp heMt net af vatnsmælum við árnar á svæðinu. Sjálfur var ha<nn með tvo menn, og Ebeng, aðstoðarmaðu.r ha.nis við annan mann amniars staðar. Þeir höfðu fyrr í sumar sett vatnsmæla við Bessastaðaá, vatnsmælinigakláf við Egilsstaði í Fljóbsdal, mæili og mælingakláif við Brú á Jök- uidal og höfðu ætilað að koma aftur til að setja vatnsmæli við Laugarfell austur af SnæfeUi, en þangað var einmitt veirið aðryðja bíllsllóð. LANDMÆLINGAR MYRKRA Á MILLI M'eð'ain jarðfinæðóintgarinljr bj'u@gu sig undir fjögurra daga ferða- lag á hesbum, fluttu mæl- ingamenn siig um með nýtízku- legra hætti í þyrlu, enda haJda þeir sig mest á fjallatindium. Með þeim er Andri Heiðlberg með þyrlu sína, sem getur flutt tvo menn upp á hæstu tinda og sveimað um með mælitækin, í mælingaflakknum eru 7 manns. Fyrir þeim er Gunmar Þorbergs- son, og aðnir emu Bnagi Þonberigs- son, Kriistinn Þorbergsson, Ás- geir Gunnarsson, Svanbjörg Har aldsdóttir og Inga Hersteinsdótt ir. Meðan við borðuðum seint rum kvöldið með þeim ágætan mat hjá matráðskonunni, Rut Pétuns dóttur frá Bessastaðagerði, gerðu þau aið g2mmn.i sinlu og spurðu Gumnar hvont þau ættu að vera á ferðinni á morgun frá klukkan 6 um morguninn og fram yfir miðnætti. Svo mikill hugur er í Gunnari að rtó þeim mælingum, sem honum eru ætlað ar. — V>ð enum oigiinlega aðallega í þyngdarmælingum, útskýrði Gunnar og þvi höfum við þyrl- una. Jarðhitadeild Orkustofnun ar tekur þær að sér fyrir Banida nikjaher. Em þetir viljia vJíla hversfig þyntgdarsv-iðiið e.~ fyrk' utam jörðina, m.a. í sambandi við ‘geimferðiir. Þetta er mælt víðar, t.d. í Nopegi. Við vinnuim þetta á þann hátt að setja niður stöðvar með 10 kim nmillitoili' uim alkt temd. Þeg- air höfuttn. válð itetkilð fyrlir Suðiuir- kmd og Nœ'ðuirlamid. í mniaá í voir vonuim við á Vesbfjörlðtum, en gát- uim ’ekki loikliið því vetgpna þess aið þyrlan bilaði, og nú erum við hér á Austurlandi. Við höfum kom ð upp 40 viðmiðuinars'töðuim uttn lainidiiið, sdm merlklir vcnnu ímm fró ákveðnum stað í Reykjavík Og er þytngdin þair iþefklkt. Einin slíkur staður er hér á kirkju- tröppunum á Va.lþjófsstað. Ég les af mælinum á morgnana, geri mælingar yfir daginn og mæli þyn,gdina eftir þessum punfcti, sem er viðmiðunarstaðurinm okk ar fyrir þetta svæði. Landmæl Ingafilokkurinn gerir einnig þríhyrni>ngamælingair vegna væntaniLegrar kortagerðar í samtoandi við Austurlandsvirkj un. Undanifarið hafði hann ver- ið að mæla hæðina á GOLsár- vötnum uppi á fjaHinu fyrir of ao, ' vegna fyirirhugaðs GiLsár- lónis. Þetta er að stofni til land- mælinigaflokkur hjó Orkustofn un, sem áður hcfur gert mælimg ar á Þjfórsár- og Kvítársvæð 'nu, við Skjáilfandafljót, Laxá, Jök- ulsá á Fjöllum, hjá Lagarfljóti og víðair. — Þetta svæði, sem við tök um nú fyrir, er ákaflega lítið umnið, segir Gunnar Þorbergs- son. Að vísu er búið að mæla knnng um Laganfljót, ve©na Lag- arfostsvirkjunar, en segja nrtó að allt h tt svæðið sé ómælt. Við er um að byrja á þríhyrninigamiæl- ingum á öllu sivæðinu frá Herðu breið ög aúistur fýrlr Lagárfljót, I en það er svæðið fyrir Austur- landsvirkjun. Gamla mælinganet HJ á þessum slóðum er of gisið. — Svo þurfum vfi að gera hæðarmælingar, heldur Gumn.ar áfram. Alltaf verður að hugsa sérstaklega um hæðina í sam- bandi við vatnsvirkjanir. T.d. mækhrm við niður með Lagar- fljóti í Unaós og þar komum við fyrir kvarða í sjónum og lesum af honum í viku. — Meðan v ð höfum þyrlunia, reynum við að nota hana eins mikið og hægt er. Hún getur telkilð ifivo mieintn á hæstu mœlliing- arstaðina. En á sfiöðum, þar sem eru igamlir mælingapuitótar, verðum við að rífa gömlu vörð- wrtar og mefisa nrec'ki með hvít- uim oig naaJðum veii&stn, ttil alð nota við mælingarnar. Það er nokkuð tafsamt. — En hvernig gengur verkið í heild? — Við ljúkum þessu ekki í sumar. En ég vona að þríhym ingamælingunum verði lokið naesta sumar. Þá verður farið að gera mæl ngar í sambandi við ltoiftimyindir. Búið er að noynda .siviæðj'ð úr lofiti, en ég reikna með að þet'ta taki 2 sumur, þeig- ax við snúum okikur að þvi verki fyrir a-lvönu. Þó er kannski möigulegt að gera það á einu suimirii, felf fóllki er fjöligiað. Mie0 einni þyrlu þarf þó ailtaf tvö isumiuir. Þiá enu eftir ýmisiiir stak- ir staðir, sem þarf að mæla ná- kvæmar, kara.inski með meters hæðarlínum. Og til þess er ekki farið að mynda. Hugsanlegt er þó að taka megi fyrir og kort- leggja helminginn aí svæðinu fyrst, ef á liggur. — Hvað verðið þið lengi héma núna? — Við reiknum með að vera Framluld á Ms. M FariS var aS ttlniiiia, pegar mæungamenú komn hrim, svo myndin af þeim varS hálfskorraler Frá vinstri: Bragi Pdrkergsson, Inga Herstefnsddttir, Krislinn Þorbergsson, Svava HaraldsdóUir, Ásgeir Gunnarsson. Andri Heiðbere og Gnnnar Þorbertsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.