Morgunblaðið - 06.08.1970, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 06.08.1970, Qupperneq 20
20 MORGUNKLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1970 Fréttamyndir Þoíta er risaþotan frá Pan Ame riean flugíélaginu, sean neydd var til n*S lesida í Havana á Kúbu í fyrri viku. Með þotunni voru 360 farþegar, og var þot an á leiðinni frá New York til Puerto Rico. Óeirðasamt hefur vnrið í Belfast a(ð undanförnu, og hér sjást bre zkir hermemn beita öflugri vatns dælu til að stöðva óeárðir. Sagt eir að dælan hafi komið að góðum notum. : ' 'i Þetta eru tvær myndir frá Norður-frlandi. Til vinatri eru bre zkir harmetnn með gasgrímur og alvæpni, en til hægri Dani s/I 0‘Hagan, setm sfcotinn var til bana í Belfast á föstudag. Öll bifreiðaumferð var bönnuð um miðhluta Tókíó-borgar um heigina vegna mikillar mengun ar, og var þeirri ráðstöfun vel fagnað. Hér eru myndir frá Gi nza-stræii fyrir og eftir að bann- ið var sett á. Þetta var harður áreikstur'. Öku maður bifreiðarinnar missu stjórn á henni, þegar krakkar h lupu yfir götuna við gatnamót ein í New York. Rann bifreiðin stjómlaus beint á húshornið, og fórst ökumaðurinn undir rústunum. Átta íbúar hússins hlutu mei ðsl Brezki verkfræðingurinn George Watt sést hér við komuna til Hong Kong á sunnudag. Hafði hann verið látinn laus eftir 34 mánaða fangeílsisvist í Kí na fyrir amtintar njósnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.