Morgunblaðið - 06.08.1970, Síða 16

Morgunblaðið - 06.08.1970, Síða 16
16 MOftGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1070 Ferðnmenn! Munið spurikortin KEA-saxbauti 1/1 127,80 kr. i 78,40 kr. KEA-kindakjöt 1/1 112,50 kr. i 64.00 kr. KEA-kjötbúðingur 1/1 108,00 kr. 56,70 kr. KEA-kindasvið 102,60 kr. Niðursoðnar abricosur + ferskjur 4,6 kíló 133.20 kr. — 157,20.— Niðursoðin jarðaber ■} 34,20 kr. Sardínur í olíu og tómat 4i oz, ds. 29,80 — 31,50. Makríll 32,40, lifrakæfa 35,10. Maggi-súpur 12 pk. kr. 270.-hver pk. kr. 22,50. Royal kaldir búðningar kr. 14,40. Ritz-kex kr. 24,20. Gallon-krumpefnin komin. OPIÐ TIL KL. 10 I KVÖLD. Vtirumarkaðurinnhf. | ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK^SÍM^1680 Bílakjör — Bílakjör Höfum opnað bílasölu í Hreyfilshúsinu á horni Grensásvegar og Miklubrautar undir nafninu BÍLAKJÖR Tökum allar tegundir bíla, búvéla og þungavinnuvéla í um- boðssölu. Höfum rúmgott innihúsnæði. Bílar og vélar tryggt fyrir öllum skemmdum. Höfum einnig rúmgott útisýningarsvæði. Komið og skoðið Bílavalið er hjá okkur. Örugg og góð þjónusta. Viljirðu selja eða kaupa þá hafíð samband við Bílakjör í Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. Símar 83320 — 83321. MATTHÍAS V. GUNNLAUGSSON, ÞÓRÐUR PÉTURSSON. Gerið svo vel að líta inn í raf- tækjadeild vora. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. Handagangur í öskjunni Það er oft handagangur í öskjuunni þegar múkkinn fær æti og þegar sjómennirnir kasta því til hans fylgir hann skipunum jafn ákveðið og kjölfarið. (Ljósm. H. H.) Loftpressa Loftpressa óskast keypt. Stærð um 40—50 rúmmetrar á klst (700—800 l/mín.) við þrýsting 10 kg/cm2. PLASTPRENT H.F., simi 38760/61. — íþróttir Framhald af bls. 20 urgjalda ÍR-ingum heimsóknina og koma hingað til keppni í októ berbyrjun. Einmg hefur svo Framörum borizt boð frá Evr- ópumeisturunum, Gummersbach frá Austur-Þýzkalandi. — Hvað með þátttöku í Olym- píuleikunum? — Núna í september verður haldið þing alþjóðasambandsins og verður þá ákveðið hvenær undankeppnin fyrir Olympíuleik ana fer fram, en væntanlega verður það árið 1971. íslending- ar munu taka þátt í þessari keppni og miðast allur undirbún ingur okkar reyndar að þessari keppni. En á áðurnendu alþjóða- þingi munu fulltrúar H.S.Í. svo ræða áframhaldandi samskipti við ýmsar þjóðir, eins og t.d. Spánverja og Luxenbúrgara, en þær viðræður munu fyrst og fremst miðast við keppnistíma- bilið 1971-1972. Einnig fara svo fram viðræður við Svía um að þeir komi hingað, en hvort það verður á næsta keppnistímabili eða þar næsta, er ekki hægt að segja um á þessu stigi málsins. — Hvernig er svo undirbún- ingnum hagað í stórum dráttum? — Eins og ég minntist á mið- um við mest við Olympíuþátt- töku okkar, og mun landsliðs- nefnd og landsliðsþjálfarar fara að leggja fram tillögur og áætl- anir um undirbúningin, sem nær yfir þetta tveggja ára tímabil. Má segja að fyrsta skrefið í þeirri áætlunargerð sé fundar- seta þeirra á alþjóðaráðstefnu, sem nú stendur yfir í Stokk- hólmi. Þá er ráðgert að bæði karlalandsliðið og unglingalands- liðið fari að Laugarvatni í lok þessa mánaðar og dvelji þar um hríð. Ég hygg, að handknattleiks menn hafi æft vel í sumar, að minmsta kosti hjá sumum félög- unum og vonandi búa þeir sig sem bezt undir veturimn. Ef vel tekst til höfum við vissulega ástæðu til þess að vona að okk- ur gangi vel í Olympíukeppn- imni og má ekki láta neims ófreist að að búa sig sem bezt undir hana. Við áttuðum okkur á ýmsu sem þurfti lagfærintgar við þeg- ar við komum út í keppni heims meistarakeppninnar sl. vetur, m.a. þá nauðsyn að fara í erfið keppnisferðalög og leika mar.ga leiki á stuttum tíma. Rússlands- ferðin er því mjög ákjósanleg, hvað þessu viðkemur, sagði Axel Einarsson að lokum. fflenwood heimilistæki fyrirliggjanJi Kenwood HEIMILISHJÁLP HACSÝNNAR HÚSMÓÐUR ☆ Sölustaðir: Hekla, Laugavegi 170—172, Luktin, Snorrabraut, Heimilistæki, Hafnarstræti, Rafiðjan, Vesturgötu, Verzl. Vesturljós, Patreksfirði, K.E.A., Akureyri, Ljósgjafinn, Akureyri, Askja, Húsavík, Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði, Verzlunin Mosfell, Hellu, Kaupfélagið Höfn, Selfossi, Haraldur Eiríksson, Vestmannaeyjum, Verzlunin Stapafell, Keflavík, Pollinn h.f., lsafirði. STRAUVÉL Verð kr: 11.900.— Ennfremur: Rafhitaðar hárrúllur Verð kr: 3.589.— Rafknúðir skurðarhnífar Verð kr: 3.747.— Rafmagnsbrýni fyrir hnífa og skæri. Verð kr: 1.500.— Greiðsluskilmálar — Viðgerða- og varahlufaþjónusfa UPPÞVOTTA- VÉL Verð kr: 26.200.— MINI Verðkr: 1.600.— CHEFETTE Verðkr: 4.373.— CHEF Verð kr: 12.090.— Ennfremur fyrirliggjandi margvísleg hjálpartæki. Þýzkar bréfaskriftir Stúlka óskast til að annast bréfaskriftir á þýzku, hálfan eða allan daginn. Fyrirspurnum ekki svarað i síma. ARNI SIEMSEN. Austurstræti 17. Fundarboð Félagsfundur Flugvirkjafélags Islands verður haldinn að Brautarholti 6, fimmtudaginn 6. ágúst 1970, kl. 17.00. FUNDAREFNI: a) samningarnir — b) önnur mál. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.