Morgunblaðið - 06.08.1970, Blaðsíða 10
10
MORGUNBL.AÐIÐ FIMMTUDÁGU'R 6. ÁGÚST 1870
Áætlun um hclztu mannvirki á aust-
ari hluta Austurlandsvirkjunar, eða
þeim hluta sem fyrst yrði hyrjað á.
Eftir þessari áætlun vinna jarðfræð-
ingar og mælingamenn núna.
Lang
stærsti
draum-
urinn
Rannsóknir hafnar, til að
gera hann að veruleika
ORÐHAGUR verkfræðingur
kallar Austurlandsvirkjun
hina miklu, þar sem áformað
er að leiða saman jökulvatn-
ið í Jökulsánum þremur — á
Fjöllum, á Brú og í Fljótsdal
— gjarnan að gamni sínu
LSD. En það stendur fyrir
„Lang stærsti draumurinn“.
Það er vissulega orð að
sönnu, að stór er draumurinn.
En það er ekki bara draumur.
Rannsóknir eru þegar hafnar
í sumar, til að gera þann
draum að veruleika, og unnið
eftir fimm ára rannsókna-
áætlun.
Tveir flokkar jarðfræðinga
frá Orkustofnun rannsaka
jarðlög á staðnum, kanna
svæðin þar sem hugsanlega
verða gerð lón, skurðir, göng
og orkuver, samkvæmt fyrstu
áætlunum. En tilhögun er
þrenns konar og þó að hluta
sú sama og nýlega var
frá skýrt í grein í Mhl. Nxi í
fyrsta áfanga eru teknar fjrr-
ir jarðfræðilegar rannsóknir
á vestasta svæðinu, þ.e. við
Jökulsá á Fjöllum, þar sem er
ungt og erfitt berg, sem sígur
niður um og því hæpnast
jarðfræðilega, og austasta
svæðinu, við Jökulsá í Fljóts-
dal, því þar yrði fyrst virkj-
að. Og þar er vel þétt berg.
Guttormur Sigurbjarnarson,
jarðfræðingur, er við fjórða
mann á vestasta svæðinu, við
Jökulsá á Fjöllum og Kreppu.
En Elsa Vilmundardóttir,
jarðfræðingur, með sinn
flokk í Fljótsdal.
Þar er líka landmælinga-
flokkur undir stjórn Gunnars
Þorhergssonar. Og Sigurjón
Rist hefur í sumar verið
ásamt sínum mönnum að
setja upp vatnsmæla við ár
og vötn á virkjunarsvæðinu.
En til að fært sé að Snæfelli
og Laugarfelli, verður í sum-
ar rudd slóð þangað úr Hrafn
kelsdal.
A ÞYRLU OG HESTUM
Fréttamaðiur Mbl. hitti fyrir
sbömim,u r an nisótenarf lok'ka Orku
stofnunair, sem haldia til í Flrjóts-
dalnum, en þaö eru jarðfræði-
flokfcur Elisu VMmundairdóttiur og
mælingafiokkur Gunmairs Þor-
bergssonar. Þetta eru 11 manins
og býr fólkið í Fétaigisheim.iiinu
Végariðli í Fljótsdial. Þar var mi/k-
ið uim a(ð vera er oikfcu'r bair að
garði. Andri Heiðber.g var að
safna mælimgamönnum saman af
fjulilatiindum í þyrlu sinni, en
jarðifræðkigar höfðu skroppið á
bíliniuim últ að Egilsstöðium eftiir
visltuim, því daigiimin eftiiir æitlaið'i
Kjiairtain Bjiartniasan á Þuiríðarsiliöið-
uim aið flytj'a þá á hesituim firaim <að
Laugarfelli. Þangað er ekki bíl-
fært, en nauðsynlegt að gera
jarðfræðilegar athuganir, því þar
verða samkvæmt áætlumum um
v irkj u nar ma nn v irk i nokkurs
komar gatnamót, þar sem mætast
skurðir og göng er le ða saman
vatn úr Eyjabakkalómi og Hafra
hvamimislómii og flytja það síðain í
éilmuim sfkuirðli í Gilsáirlóm ofian
virkjiuinarstaðiair.
Orkuverið sjálft er fyrirhugað í
Fljótisdal skaimmt framan við
fyir'meifinlt féiaigsíhieiimilii, þair sieim
fæsf 600 metira fall
Við hittum Elsu Vilmundar-
dóttur á Skriðuklauistri. Þar hef-
ur hún sjálf bækistöð með böm
sín og barnfóstru. Brá hún sér
til okkar fram í Végarð, er hún
ha-fði komið börnunum niður.
Bönnón eru 2ija og 4ina áina. —
Ég verð að hafa þau með mér,
saigði Eilsa., hefi reyndar gert það
frá þvi þau fædduisit. Ég
vinin hálfiatn diagámn hjá Orku-
stofnun á vetrum og hefi svo ver
ið á sumrin við rannsóknir í
sambandi við viir'kjan r, aðallega
á Þjórsá'rsvæðinu. Ég var fyrst
með Vílking átta mánaða við
Hraiuneyjarfoss, svo tvisvar við
Sigöldu, í fyrra við Þórisvatn
og nú hér. En ég hefi sömu tel-p-
una, sem lítur eft r börnunum.
Það genigur prýðilega. En á það
reynir mest í sumar, þegar ég
þa-rf að fara frá í nokkra daga í
einu. Þá er gott að vi.ta af þeim
á sveitabæ.
FAUM JARÐFRÆÐILEGA
MYND AF HLÍÐINNI
Elsa hefur á að skipa þremur
jarðfræðinigium við sín verkefini.
Dönsk stúika, Bente Heligren
Jemsen, sem er langt kornin með
jarðfræðinám og hefur unn ð
hér áður, er þairma í sumiar, auk
jiariðlfr-æiðiiniamiaininia Björin® Jó-
hanns Björnssonar og Snorra
Zop'honíassonair. Sjálf er Elisa
jarðfræðingur og memntuð í Sví
þjóð, en fór að vimma hjá Orku-
stofnun á námsámnum.
— Þetfca eru algerar undirbún-
ingsramnsóknir, sem við erum að
gera, segir Elsa. Því jarðfræði
Austurlands hefur verið mjög lólt
ið ramnsökuð. Þó hafa erlend r
miemin, eirns og dir. Wadker, geirt
hér' seg'uiimælinga'r og bergrann-
sóknir. Við verðum því að byrja
á byrjuninni. Og það eruim við
Guttormur nú að gera. Hanin er
við Kreppulón og er með S'ínum
mönnum við frumxannsókinir þar,
m.a. á fyrirhug'uðu stíflusij,æð . í
miðsvæðið verður ek'kert farið í
surnar. En við höfum verið aí
taka hlíðina hér inm Fljótisdal-
inn, frá Bessasta'ðagili og in.n að
Eg l-si-itöðum. Við göngum á fjaU
ið, færu.m okkur upp eftir þvi
og tök-uim sýnishorn úr lögunum,
sem við svo greinum hér á staðn-
um. Við getum e.kki flutt nema
Mælinítamcnn ferðast á fjallstinda á þyrlu, Gunnar Þorbergsson, stjórnandi
mæHngaflokksins, kemur heim að loknu dagsverki í þyrlunni með Andra
Heiðbcre.
Bessastaðasiiið kiýfur jarðlöffin í hlíð Fijótsdals. Þar komast jatðfræðingar
að beim os á hað eftir að spara margar bornnir. Nýuppsettur vatnsmælir
frá Siftur.jóni Rist sést ti! hægri á myndinni.