Morgunblaðið - 29.08.1970, Side 6

Morgunblaðið - 29.08.1970, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1970 ÓSKA HTIfi að kaopa steyputwaeirivéf. — Uppl. í síma 92-2134 m#li M. 7 og 10 e. tiL SKÁKMENN Nokikirair fágaetar skékbaeikur fáamliegar. Uppl. í síma 42034 miiiMti H. 1 og 3. Sveinn Kristinssoru EINKAMÁL Kona um sextuigt ósikiar eftir a>ð kynmiaist regl'usöm'um mamini á sviipu'ð'um arlidri. Tilb. servdist Mbk. fyri'r mámu'dags- kvötd 31. þ. m. metkt: „Heim « 4032". 2JA—3JA HERB. iBÚÐ óslkast með fnúisgögmum og siíma, strax. Uppl. í síma 13421. TAKIÐ EFTIR Kas-t'isikápum bneytt í frysti- skópa. Hfuti af skápnum hrað frystiing. Guðrti Eyjólfsson, slimi 50777. UNGUR PfLTUR óskar eftir vinnu háifam dag- inm, helzt á mongmana. Alft kemur tfl greima. Símii 38058. KARTÖFLUUPPTÖKUVÉL sem pokar, er twl sölu. Uppl. f síma 33833 eftir kl. 7 á kvötd-im. MAÐUR EÐA KONA m'eð stúdents'próf, sem vi'lf lesa með lamdsprófsn. í vetur gietur femgið forstofuihetbergf ésamt snyrtilher’b. til leigu. Tifb. m.: „Beggja hagur 2798" til afgr. Mbl. fynir 3. sept. DRENGJA TERYLENE BUXUR, eimmig telpna og dömubuxur. Fna mieiðsluvenð. Saumastofan, Barmahlið 34, sími 14616. MOSKWITCH '65 ti'l sölu og s ýrvis að Kl'epps- vegi 40. Uppf. í síma 83979 fhá kl. 1—5 í dag. HEIMAMYNDATÖKUR Banna- og brúOkaupsmynda- tökur í conrect col'oiur. — Vönd'uð'ustu litmyn'dir á mark aðnum. — Stjömuljósmyndir, Flókagötu 45, sfmi 23414. HÚSBYGGJENDUR Ftamleiðum mi'lliveggjaplötur 5, 7, 10 sm immiþurrkaðet. Nákvaem lögun og þykkt. Góðar plötur spara múrtiúð- un. Steypustöðin hf. HÚSEIGENDUR Þéttum steinsteypt þök, oak- rennur, svafir o. fl. G tum bindatvdi tifboð. Verktakafélagið Aðstoð, sfmi 40258. MÚRARAR Varntar múnara strax í útimúr- venk á 200 fm búsi. Fast trfcoð. Uppf. sendist tif MW. metikt: „Hafnarfjönður 4102". TLHMPÖKUfl TIL SÖLU véfskomar, heimkeynt. Sími 99-3713. MESSUR Á MORGUN Dómklrkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorlák.sson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 2. Séra Bragi Bene- diktsson. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 2. Minnzt 50 ára af mælis Ungmennafélags Eyrar bakka. Séra Eirikur J. Eiríks son prédikar. Séra Magnús Guðjónsson. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Grindavíkurkirkja Messa kl. 11. Séra Jón Ámi Sigurðsson. Neskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Thor- arensen. Innr i-N j arð víkurkirk j a Messa kl. 2. Séra Bjöm Jóns- son. Útskálakirkja Áður auglýst messa fellur nið ur. Séra Bjöm Jónsson. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja i Saurbæ Guðsþjónusta kl. 2. Héraðs- fundur Borgarfjarðarprófasts- dæmis verður haldinn eftir messu. Séra Jón Einarsson. Grensásprestakall Messa í Safnaðarheimilinu í Miðbæ kl. 11. Umsækjandi prestakallsins séra Jónas Gíslason messar. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 10.30. Sig- ríður Magnúsdóttir syngur. Séra Gunnar Ámason. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts skóla kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja Lesmessa kl. 10. Séra Amgrím ur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. F'rikirkjan í Beykjavík Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há messa kl. 10.30 árdegis og lágmessa kl. 2. síðdegis. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Séra EmilBjörns son. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjal ar Lárusson. Fíladelfía, Beykjavik Guðsþjónusta kl. 8 síðdegis. Hallgrímur Guðmannsson pré dikar. Ásmundur Eiríksson. DAGB0K Blessaður er sá maður, sem reiðir sig á Drottin og lætur Drottin vera atlivarf sitt. (Jerern. 17.7). f dag er laugardagur 29. ágúst og er það 241. dagur ársins 1970. Eftir lifa 124 dagar. Höfuðdagur. Höggvinn Jóhannes skír- ari. Árdegisháfiæði kl. 5.16. (Cr íslands atmanakinu.) AA- samtökin. ''iðlalstím, er í Tjarnar£Ötu 3c &?la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Síml '«S373. Almennar npplýsingar nm læknisþjónnstu i borginnl eru gefnar simsvaia Lækn-Jelags Reykjavíkur, sima 18888. I-ækningastofur eru iekaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. TckiS verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Grjðastræti 13 Simi 16195, frá kl. 9-11 á laugarda£sxncrgnuzu Tannlæknavaktin er i Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í KeflavTk 29.8. og 30.8. Kjartan Ólafsson. 31.8. Ambjörn Ólafsson. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Suimarmámuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru læknastofur í Reykja- vík lokaðar á laoigardögum, nema læknzstofan í Garðastræti 14, sem er opiin alla laugardaga í sumar kl, 9—11 fyrir hádcgi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavaktinni simi 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. ÁRNAÐ HEILLA yyji^Luís iarmdíi^ Ljóst er nú, að skarð er fyrir skildi, og skaðsamlegt að höggva svona fast, en fátt er hér um miskunn eða mildi — og múrveggurinn fyrir norðan — brast! Með vopn í höndum; — haka, axir, spaða og höfuðverk af ást á móður jörð, fór hópur manna; — herská bændavaða, og hjó og reif í varnargarðinn — skörð. Og Miðkvri lin — að morgni fór að buna — og Missisippi Þingeyinga flaut, og niðurgönguseiðin fengu funa í frampartinn, — og héldu sina braut!! Já, —• einnig hér; — á ísaköldu Fróni er ættjarðar- og frelsisþráin heit — I næturhúmi, — upp að Laxárlóni læddist þingeysk skæruliðasveit! Guðm. Valur Sigurðsson. 1 dag verða gefin saman í hjóna band í Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni Hildur Eiriksdótt ir kennari, Selvogsgrunni 23 og Magnús Pétursson hagfræði- nemi, Hrisateig 34. í dag verða gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Birni Jónssyni Guðrún S. Norðfjörð Háaleitisbraut 17, R. og Steinar V. Árnason, Túngötu 24, Vestmannaeyjum. Átthagaljóð I Arnarvatnsstíl hinum nýja Lag: Biessuð sértu sveitin mín. Blessuð sértu bomban mín barmafull af dynamiti. Engin stíflan, áin fín, öllu breytir sprengjan min. Heillar mig nú heimsins grín, hugsa ég af engu viti, á meðan blessuð bomban mín brýtur allt með dynamiti. M.Ó. Laugardaginn 29. ágúst verða gefln saman í Selfosskirkju af séra Garðari Þorsteinssyni pró fasti ungfrú Benedikta Guðrún Waage húsmæðrakennari ogHall ur Árnason stýrimaður. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 12 a. Reykjavík. GAMALT OG GOTT Lásagaldur Blæs eg, svo bylur í lási, og blístra af manns ístru, fjandinn með fúlum anda fast í lásinn blási; tröll upp togi mellur, taki á púkar allir; fetti við fótarjárni, fjandaris ósjúkir púkar. Lyftið upp lásnum allir lifandi fjandans andar. Betra að kenna stúlkum en piltum Á dögunum gengum við fram á Þóri Hersveinsson lög regluþjón og ökukennara, þar sem hann var að kenna nemanda sínum á bifreið, og notuðum tækifærið til að leggja fyrir hann nokkrar spumingar um ökukennslu og sittlivað fleira, sem viðkemur henni. Þórir hefur stundað öku- kennslu um 8 ára skeið og þar með kennt bæði á vinstri og hægri umferð, svo að við byrjurii með því að spyrja: „Er auðveldara að kenna í hægri umferð, Þórir?“ Þórir hugsar sig vel um svarið. ,’,Ég get satt að segja ekki séð, að það sé neitt auð- veldara, en það er heldur ekkert verra. Eiginlega er það mjög líkt, og nemendur virð- ast eiga jafn gott með að til- einka sér hvort tveggja." „Eru nokkrir sérstakir staðir í borginni, sem reyn- ast erfiðari nemendum en aðr ir?“ „Auðvitað reynist þeim allt af erfiðara að aka fyrst í stað í miðborginni. Þar er umferð- in meiri, hættumar meiri, og þar leggjum við ökukennar- amir áherzlu á að kenna nem endunum að taka réttar beygj ur og aka eftir akreinum, en slíkt er mjög nauðsynlegt.*' „Eru það einhverjar sér- stakar götur, sem þið látið nemendur aka?“ „Já, ekki er því að neita. Við látum þá aka talsvert um Þingholtin, þar er mikið um krappar beygjur og mikið um alls kyns umferðarmerki, sem þeir verða að læra að þekkja og virða." „I mínu ungdæmi var Njarð argatan oftast notuð til að æfa akstur aftur á bak upp brekku. Er hún ennþá notuð til þess þarfa verks?" „Já, blessaður vertu, hún er notuð ennþá, hún er bæði brött og þar er alltaf nokkur umferð. Einnig er Bragagat- an notuð, frá Laufásvegi." „Hvort er nú betra að kenna piltum eða stúlkum, Þórir?" „Tja, hvað skal segja. Ég gæti trúað því, að betra væri að kenna stúlkum. Þær hafa minni tilhneigingu til að aka hratt, og þær hafa miklu sjaldnar vanið sig á slæmar akstursvenjur, eins og piltarn ir, sem þegar hafa kannski ekið dráttarvélum. Líka get- ur þetta álit mitt komið af því, að svo hefur viljað til, að ég hef kennt fleiri konum en körlum. Þetta hefur nú orðið svo.“ „Hvað skyldu margir fá ökuskírteini á dag hérna í Reykjavík?" „Síðast þegar ég vissi voru það um 30 ökuskírteini, sem hér voru gefln út á dag. Eitt- hvað um 100 kennslubílar eru skráðir, en flestir ökukennar- ar stunda þetta ekki að stað- aldri. Við ökukennarar höf- um með okkur félag, Öku- Þórir Hersveínssson i bíl sínum mcð nemanda við stýrið. kennarafélag Islands, og er Guðjón Hansson núverandi formaður þess. Eélagið rekur fræðslunámskeið og ökuskóla að Stigahlíð 45, og við mæl- um með þvi, að nemendur sæki þennan skóla. Þar er þeim kennt hið bóklega. Sú kennsla leysir okkur af sjálf sögðu ekki undan því að kenna hið bóklega, en hún léttir óneitanlega mikið undir með okkur.<Áuk þess sér skól inn um útvegun sakavottorðs fyrir nemendur, og þangað kemur augnlæknir og ljós- myndari, svo að skólinn spar ar nemendum mörg sporin." „Er mjög misjafnt, hvað nemendur eru lengi við öku nám?“ „Já, og það að vonum. Fólk er misjafnlega fljótt að til- einka sér leikni í akstri, og hinir eidri eru lengur, en þó er það ekki einhlítt." Við vildum nú ekki tefja Þóri lengur frá kennslunni, kvöddum hann og nemand ann og óskuðum þeim góðrar ferðar út í umferðina í Reykja vík, sem er svo sem enginn barnaleikur. — Fr. S. A förnum vegi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.